Alþýðublaðið - 15.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1931, Blaðsíða 1
JJpýllnlilallið CtefOI m mS ASnýSafUfeBW 1931. Fimtudaginn 15. október. 241. tölublaö. ¦ ðABSLA BIO M BrúðkaupS" nóttin. Sýnd i kvöld i siðasfa sinn. Carmen Laugavegi 64. Simi 768, Hár klipping, pvottur. greiðsla. Vatnskrullur. Handsnyrting. Andlitsböð. Alt samkv. nýjustu tizku. Vinnuna annast Marsí og Dagga. Hárgreiðslustofan verður opnuð á morgun. Halldór Kiljasi Laxeess les upp nokkra kafla un> Sölku Völkuúrhinni nýsömdu skáldsögu sinni Fuglinn í fjörunnni í Iðnó fimtudagskvöld kl. 81/*. Inngangur kr. 1,50 og 2,00. Utsalan hættir á laugardaginn, Notið tækifæríð ^essa dagá og gerið ódýrkaup. Upp- hlutaskyrtuefni á 3,75 í skyrtuna, og margar fleiri vörur fyrir hálfvirði. Nýi bazarinn, Austurstræti 7. Hérmeð tilkynninst, að hinar jarðnesku leifar bröður míns, Valdimars Guðjónssonar, verða jarðsungnar frá fríkirkjunni laugar- daginn 17. þ. m. k!. lVa e. h: Jónína M. Guðjónsdóttir. Elsku litli drengurinn okkar, Aron, andaðist í nótt. Áslaug Jónsdóttir. Guðmundur Ó. Guðmundsson. Urn leið og Guðrún Ulfarsdóttir hefir farið alfarin af heimili okkar með barn sitt, finst okkur skilt að færa öllum peim Hafnfiiðing- um alúðarfyllsta pakklæti, sem auðsýndu henni hjálp og samúð á spítala Hf. og allan penn tíma, sem hún dvaldi á heimíli okkar, er hún barst inn á, bágstödd og einmana. En sérstaklega viljum við af alhug pakka fátækrafulltruanum í Hafnarfirði fyrir alla hans óverð- skulduðu kærleiksríku hjálp og virðingarverðu umönnun, sem hann ásamt fátækranefnd veittu henni og barni hennar i hennar miklu veik- indum og erfiðleikum. Hafnarfirði, 15. október 1931. Kristjana Jónsdóttir, Gísli Gíslason bakari. MJrjtt JBf A Bardaglnn viðAlCapone. Hljómmynd í 6 páttum, er sýnir nokkur af æfintýrum hins illræmda smyglara Al Capone, sem flestir munu hafa heyrt getið um. Aðalhlutverk leika: Jack Mulhall, Lila Lee, Maurice Black. Aukamynd: Micky.Mause í sjávarháska Teiknimynd 1 pætti. ÍÞRÓTTAÆFINGAR félagsins em byrjaðar af fuilum kraftí, pg verður starfsskráin eins og að neðan segir: STUNDATAFLA í K.-R..húsinu. Stundir 4-5 síðd. 5-6 6-7 7Va—8V« 8V2-9V2 97s—iOVs Þriðjudag 5. fl. Telpur 6 -10 ára 3, fl. kvenna 1. fl kvenna. 2. fl. karla. 1. fl, kaila. Miðvikudag 6. fl. Drengir 6-10 ára. 5. fl. Drengir 10—13 ára. 4. fl. Telpur 10—13 ára. 3. fl. karla. 2. fl. kvenna. Knattleikur. Fimtudag 5. fl. Telpur 6—10 ára. 3. fl. kvenna. 1. fl. kvenna. 2. fl. karla. 1. fl. karla. Föstudag 6. fl. Drengir 6-10 ára. 5. fl. Drengir 10—13 ára. 4. f). Telpur 10—13 ára. 3. fl. karla. 2. fl. kvenna. Islenzk glíma. Róður. Á sunnudogum kl. 10—12 árd. Fijálsar ipróttir í K. R.-húsinu. Nánar síðar í gamla barnaskólanum: | Kl. 8—9 siðd. | Fimleikar pilta 13—15 ára. Ámiðv.dögum og laugardögum | 9—10 í nýja barnaskólanum á mándögum. 9—10 Knattleikur. Isl. glíma, fullorðnir á miðv.d.. drengir á laugard Frekari æfingar i hlaupum og suridi verða tilkyntar síðar. Félagar! Sækið vel æfingar í vetur og mætið strax. Geymið vel pessa stundaskrá. Stjdrn Útboð: Tilboða er óskak i 10 stk. N. P. 40 stálbita 12,40 m. á lengd 1------------5o _ 11,75 _ . _ frítt flutta að Þjóðleikhúsinu bakatil, Tilboð verða opnuð kl. 1 V2 e. h. pann 17. n. k. í teiknistofu húsameistara rikisins í Arnahváli. Reykjavik, 14. okt, 1931. Einar Eriendsson. Iieikhiisið. ímyndunarveikin. Gamanleikur i 3 þáttum efir Moliére. Leikið veiður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Listdanzleiknr á undan sjónleiknnm. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.