Alþýðublaðið - 16.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1931, Blaðsíða 1
iUpýðnblaðið 1931. ðAMLA W®c' Tal- Og söngva- gaman-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverk leikur Baster Keaton. The Revellers, kvartettinn heims- írægi, syngur nokk ur lög. I IDAG er slátrað sauðum úr Skaítafellssýslu og fé úr Biskupstungum. Næstu tvo daga verður einnig slátrað fé úr Bisk- upstungum. Sérstök vildarkjör til þeirra, sem kaupa slátur á laugardögum. Sláturtélagið SEL: Akraneskartöflur Rúgmjöl Smjöilíki Kaffipokann Sendi alt heim. Páll Hallbjörns, Laugavegi 62, sími 858. Kiólasilki í miklu úrvali, sokkar alls konar hanzkar, hálsfestar og margt fl. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. Föstudaginn 16. október. 242 tölublað. Leikhúsið. Leikið verður í kvold klukkan 8 ímyndunarveikin með listdanzi. Aðgöngumiðar i Iðnó. Sími 191. Dagsbrúnaffnndr veiður annað kvöld laugardaginn 17. p. m. kl. 8 e. h. stundvíslega í Templ- arasalnum við Bröttugötu. Dagskrá: 1. Inntökubeiðnir. 2. Héðinn Valdimarsson segir fréttir utan úr heimi. 3 Atvinnubæturnar. 4. Þingmál verkamanna (Jón Baldvinsson). Stlðmiii. kA* k/\* k >'X. Mesta úrval af teipna vetrarkápum og drengja vetrarfrökkum er hjá okkur. Sokkabúðin Laugav. 42. 0,14 Va kg. 0,15------- 0,85------- 0 —,90 Stofnfnndur Kaupfélags m* **A Bardagian við Ai Capone. Hljómmynd í 6 páttum, er sýnir nokkur af æfintýrum hins illræmda smyglara A1 Capone, sem flestir munu hafa heyrt getið um. Aðalhlutverk leika: Jack Mulhall, Lila Lee, Maurice Black. Aukamynd: Micky Mause í sjávarháska Teiknimynd 1 pætti. sem Fulltrúaráð Vetklýðsfélaganna í Reykjavík gengst fy.jr n'3 stofnað veiði, veiður haldinn í kvöld (16. p ni.) kl 8 e h. i Góðtemplar húsinu við Bröttugötu. Dagskrás 1. Frumvarp til laga fyrir félagið lagt fram og rætt. 2. Kosin stjórn og enduiskoðendur. s Skorað er á alla, sem taka vilja pátt í neytendasam- tökum ve.'klýðsins, að mæta á fundinum. Aukaniðnriöfnnn. Skrá yfir aukaniðurjöfnun út- svara. er fram fór 13. pessa mán. l:ggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera. Aust- urstræti 16, frá 16. b. m. til 29. þ. m.. að báðum dögum meðtöld- um, Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—5 (á laugardögum þó aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörum séu komnar til niðurjöfnunarnefndar áður en sá tími er liðinn, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 12 að kvöldi hins 29. okt. n. k. Borgarsljórinn í Reykjavík, 15. okt. 1931. Kc Zlmsen. í dag og á morgun. Hveiti, Alexandra, í 10 lbs. pokum á að eins 1.95 pok« ínn. Verzlunin hfi Allt með ísleiisknm skipnni! FELL, Njálsgötu 43, sími2285, Kenni þýzku og dðnsku. Ásgeir Jónsson, Laufásvegi 2 A11 (steinhúsið). Sími 1588. Til viðtals 8—10 .eftir hádegi. Forstofustofa til leigu á Mím- isvegi 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.