Alþýðublaðið - 16.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1931, Blaðsíða 1
/Uþýðublaðið 1931. Föstudaginn 16. október. m ®aml& »i«r HJÖRNUGLÓPURlff Tal-*og söngva- gaman-mynd í 10 þ á 11 u m . Aðalhlutverkleikur Bosíer Keaton. The Revellers, kvartettinn heims- frægi, syngur nokk ur lðg. íd I mr IDAG er slátrað sauðnm úr Skaftafellssýslu og fé úr Biskupstungum. Næstu tvo daga verður éinnig slátrað fé úr Bisk- upstungum. Sérstök vildarkjör til peirra, sem kaupa sláttsr á iaugardögum. Slðtnrlélaglð SEL: Akraneskartöflur 0,14 V« kg. Rúgmjöl 0,15------- Smjöilíki 0,85------- Kaffipokann 0 —.90 — Sendi alt heim. Páll Hallbjörns, Laugavegi 62, sími 858. Kjólasilki í miklu úrvali, sokkar alls konar hanzkar, hálsfestar og margt fl. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. Leikhúsið. Leikið verður í kvöld klrakkan 8 ínsyndunarveikin með listdanzi. ___________Aðgöngumíðar í Iðnó. Sími 191. ^¦¦¦¦¦¦¦¦^¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦^¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦M DagsbrAnarfunda^ véíður. annað kvöld laugardaginn 17. þ. m, kl. 8 e. h. stundvísíegá í Templ- arasalnum við Bröttugötu. Dagskrá: 1. Inntökubeiðnir, 2. Héðinn Valdimarsson segir fréltir utan úr heimi. 'i Atvinnubáeturnar. 4. Þingmái verkamanna (Jón Baldvinsson). Stjórnin. Btesta úrval af tetpna vetrarkápum og drengja vetrarfrökkum er hjá okkur. Sokkabúðin Laugav. 42. •r* *W lAAt KVSt * Stofnfnndnr Kaupfélags sem Fulítrúatáð Vetklýðsfélaganna i Reykjavik gengst fy.ir uy slofnað verði, veiður haldinn í kvöld (16. p m) kl 8 e h. i Góðtemplar húsinu við Bröttugötu. 1. Frumvarp til laga fyrir félagið lagt fram og rætt. 2. Kosin stjórn og enduiskoðendur. s Skorað er á alla, sem taka viija pátt í neytendasam- tökum ve.'klýðsins, að mæta á fundinum. UndirbAningsnefndin. Wb Allt iiieð ísleiiskum skipuiii! *pi 242 tölublað. Birdagion við Al Gapone. Hljómmynd í 6 þáttum, er sýnir nokkur af æfintýrum hins illræmda smyglara Al Capone, sem flestir munu hafa heyrt getið um. Aðalhlutverk leika: Jack Mulhall, Lila Lee, Maurice Black. Aukatnynd: MickyjMause i sjávarháska Teiknimynd 1 þætti. AnksDiðorjðfoun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun út- svara.er fram fór 13. þessa mán. l'ggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera. Aust- urstræti 16, frá 16. p. m. til 29. þ. m., að báðum dögum meðtöld- um. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—5 (á laugardögum þó aðeins kl. 10-rl2). Kærur yfir útsvörum séu komnar til niðurjöfnunarnefndar áður en sá timi er liðinn, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 12 að kvöldi hins 29. okt. n. k. Borgarsljórinn í Reykjavík, 15. okt. 1931. K« Zimsen. í dag og á morgun. Hveiti, Alexandra, í 10 Ibs. pokum á að eins 1,95 pok- mn. Verzlunin FELL, Njálsgötu 43, sími2285, Kenni Þýzku og dðnsku. Ásgeir Jónsson, Laufásvegi 2 A11 (steinhúsið). Sími 1588. Til viðtals 8-10 .eftir hádegi. Forstofustofa til leigu á Mím- isvegi 6. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.