Alþýðublaðið - 16.10.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.10.1931, Blaðsíða 2
f I Kúabú í Fossvogi og atvimmubótavinna. Þcgar gengið er úr Reykjavik eins og vegurinn liggur yíir Öskjuhiíðina er komið ni'ður í Fossvog. En inn frá honum ligg- ur breiður og grösugur dalur alla leið inn að Elliðaám, en paðan og til suðurs liggja 1—2 kílómetra mýrlendi, er heyra undir Bneið- holt. Nokkur hluti af landi pví, er liggur sunnan við miðjan Fioss- vogs-dalinn, heyrir til Digraniesi, sem er landssjóðs eign. Annars er alt petta geysi-lega mýrlendi, sem er um 4—5 kílómietrar að lengd og 1/2—1 kilóm. að breidd, eign Reykjavíkurborgar. Hér er pví tilvalinn staður fyrir R-eykjavík að setj-a sér upp kúia- bú. Talið er að sikurðun mýra hér í nágrenni Reykjavíkur kosti tvö til prjú hundruð krónur hv-er hektari.*) Það er verk, sem má eins vinna á vetrum eins og sumrum, -og jafnvel sagt að i'ult svo gott sé að vinraa sumar mýr- ar á vetrin, pegar pær eru frosn- ar, eins og á sumrin, p-egar alt syndir í vatni. Hér er pví um vinnu að ræða, sem er ágætlega fallin til- p-ess að vera atvinnu- bótavinna. Plæging, h-erfun, sléttun og undirbúningur undir sáningu (s-em mest er vélavinna) kostar aðrar 2—300 krónur fyrir hvern hekt- ar-a. Áburður (útlendur) til pess að koma p-essu í góð-a rækt kos-tar priðju- 2—300 krónurnar fyrir hve'.n hektara, p-ar m-eð talin vinn- an viÖ að dreyfa honum, Fjórðu 2—300 krónurnar á hekt- ara kostar grasfræið, hafrarnir, sáning og völtun, og er pá full- tali-nn kostnaðurinn við ræktun- ina. Allur k-ostnaður við skurðun o-g ræ-ktun mýrlien.dis, er pví frá 8 og upp í 12 hundruð krónur hver h-ektari; með.alkostnaður 1000 kr. á h-ektara, p. -e. 10 aurar hv-er fer- metri, Hvers heyf-engs má nú vænta sér af hverjum hektara? Eftir hagskýrslum fá bændur að meðaltali ekki n-ema 111/2 hey- h-est af dagsláttunni af tún- um sínum. En tún bænda eru yfirl-eitt mjög illa ræktuð. Af vel ræktuðu túni m-eð n-ægum áb-urði má fá urn 20 hesta af dagsláttu eða um 60 h-eýhesta (100 kilo hvern) af heiktaranum. Ef ein- hver heldur að‘pett-a sé of hátt reiknaö, má bend-a á, að Olsen stórkaupmaður hér í bæ fékk í fyrra um 90 hest-a af hektara af 10 hektara túni sínu í Austurhlíð. Fjörutíu h-eyhestar eru eitt kýr- ■ fóður. Af einum velræktuðum hektara má pví fóðra hálfa að-ra kú, en margir telj-a heppilega-st *) Hektari er svæði, sem er 100 m-etra á hlið og pví 10 pús- und fermetrar. i ALBYÐUBíiAÐIÐ að nota erlend-an fóðurbæti pannig, að hann yrði fjör'öi hluti, og fóðrar pá einn h-ektari tvær kýr. Yfir sumartímann er áætlað (hér á Suðurlágl-endinu), að af ó- ræktuðu landi purfi 12 hektara fyrir hverja kú til beitar. Ef Rey-kjavíkurbær sietur upp kúa- íbú í Fossvogi, pyrfti pví töluvert stóran hluta af landin-u til b-eitar á sumrin. En pá er tvent til. Ann- að væri að hafa nokkurn hluta beljanna (eð-a allar) fyrir austan fjall á sumrin, og myn-di pað að ým-su leyti erfitt og kostnaðar- samt. Hitt ráðið væri að hafa pær á ræktuðu landi. Það pykir biorga sig, ef pað er gert með al-lri skyns-emi; kýrnar mjólka s-em sé pá svo mikið betur en pegar pær rása um víðlenda haga. Maður einn á Norðurlandi, sem hafði kýr í sumar á ræktuðu landi, purfti ekki n-ema um 1/6 úr h-ektara fyrir hverj-a kú. H-ann hafði landinu s-kift m-eð girðing- urn í átta hólf og lét kýmar v-era viku í hvie-rju í einiu. Nýtízku fj-ós, sem rei-st hafa verið hér um slóðir, haf-a k-ostað um 1000 krónuT tyrir hv-erja kú, en par með er talin hlaða, súr- heysgryfja og haughús. Guðjón, húsameistari ríkisins, Samúelsson, mun pó hafa k-omið kostnaðinum á Hvan.neyri upp í 1500 krónur fyrir hv-erja kú. Hins vegar k-ost- aði fjósið hjá Bjama alpingis- manni Ásgeirssyni á Reykjum ekki niema 750 krónur fyrir hv-erja kú, og er fjósið pó í al-la staði ákjósanliegt, m-eð hlöðu, súrheys- gryfju, haughúsi, pvaggeymi, vatnsleiðs-lu, mjaltavélum og öl-lum pægindum fyrir kýrnar, fjósamanninn og mjaltakonurnar. Enginn vandi mun vera að fá kýr, er mjólki að með.altali 2500 lítra á ári, par s-em með-alnytin í kúabúi ísaf jarðarkaupstaðar er nú komin upp í um 3 pús. lítra. V-erð á kúm um 300 krónur, -og minna ef pær eru ald-ar upp par, sem mjólkin er ódýrari en hér í Reykjavík; uppeldisstöð fyrir kálfa mætti hafa fyrir austan fjall. Almannarómur hér á 1-a-ndi hefir löngum haldið pví fram, a'ð mjólk væri holl, b-æði ful-lorðnum og unglingum. Læknar hafia löngum sagt hið sama. En nú hafa la.ng- vinnar -og stórtækar tilraunir, er farið h-afa fram erlendis, sýnt, að mjólkin er enn pá ho’.lari en menn h-afia nokkurntíma ímyndað sér. Skal hér sagt frá einni tilraun: 1 iðnn-emabeimili einu í Eng- landi, s-em í voru mörg hun-dmð unglingar, var helmingnum gefin mörk af mjólk að drekka á dag umfram pá mjólk, er allir f-engu í mat. V-oru allir iðnnemarnir mceldir, bæði að hæð, og v-egnir, áður en tilraunin hófst. Eftir s-ex mánuði voru allir aft-ur vegnir'og mældir. K-om pá í ljós, að p-eir, sem mjólkina hö-fðu fengið, höfðu bæði hækkað langtum meira að I meðaltali og pyngst m-eira en hinir. Nú var skift um -og hinir látnir fá mjólkina í 6 mánuði, og skifti pá alveg um, pví n-ú bæ'ði hækkaði og pyngdist sá fl-okkur langtum meira. Þ-essari tilraun var haldið áfram með mörg hundruð un-glinga sv-o árum skifti, o-g alt af varð útkomian hin s-ama. En p-að, s-em k-om mönnum einna mest á óvart, v-ar pað, -að reyn-slan sýndi, að peir unglingar, s-em fengu mjól-kina, f-engu annaðhvort ekki, -eð-a ekki n-ema -að litlu 1-eyti, umf-erð-aveiki, pó fjöldinn allur -af p-eim, sem enga mjólk fékk, f-en-gi v-eikina. Af öllu pessu má sjá, að við purfum mi-kl-a mjólk, g-eysimikla mjólk, hér í R-eykjavík, til pess að g-eta alið hér upp hrausta og heilbrigða pjóð, og við purfum ódýr-a mjólk, til pess að fólk h-afi ráð á að n-ota h-ana mikið. Þess v-egna purfum við nú að setja upp kúabú í Fiossvogi, -og skurð- un p-essa geysil-andflæmi-s er á- gæt atvin-nubótavinna nú í vetur. Verkamanna- bústaðirnir. Það er búið að reisa húsin við Bræðraborgarstíg og búið að st-eypa efstu loftin í húsunium við Ásvall-agötu. í húsunum við Hringbraut er byrjað að steypa grunna. Selfoss strandar en losnar aftnr. „Self-oss" var í gær á l-eið frá Stykkishólmi til Búðardals. Kl. að ganga prjú bar straumur hann á s-ker á grunni pví, er heitir Innri liggjanda-flaga. (Nafn-ið tekið eft- ir sögn manns, sem er kunnugur par vestr-a.) Um kl. 6 í ^ærkve-ldi liosnaði skipið aftur af -skerinu með -aðfal-linu og snéri pá við til Stykkishólms, kom pan-gað um kl. 7 og liggur par síðan. Enginn leki er í farmrýmum skipsins né vél-arrúmi, en í einni eð-a tveimur b-otnpróm er svolítiI-1 1-eki. Sk-emd- irnar virðast vera lit-lar. „Ægir“ fór vestur í gærkveldi með kaf- ara til að athuga,. hve miklar pær eru. K-om hann til Stykkishólms kl. 9 í morgun og var pegar byrjað að rannsaka pær. (Samkv. viðtölum við fram- kvæmdastjóra Eimskipafél. Is- lands, framjkvæmdastjóra ríkisr s-kipa og við Stykkishólm.) Spánverjar op páfinn. Madrid, 15. o-kt. U. P. FB. Full- yrt er eftir ár-eiðanlegum kapó-lsk- um heimildum, að T-edeschini, fulltrúi páfastó-lsins á Spáni, búi sig undir að hv-erfa á brott paðan. á bœfarstjórnarfundE Á fundi fjárhagsnefndar bæj- arstjórnarinnar 9. p. m. var „rætt- um fjárútvegun til vatnsveitu og atvinnubóta", eins -og segir í fundargerðinni, en engin ákvörð- un tekin. Á bæjarstjórnarfundinum í gærkv-eldi hóf Steján Jóh. Stef- ánsson umræður um atvinnubóta- málið -og kvaðst h-afa væ-nst p-ess, að annar fundur hefði verið hald- linn í fjárhagsnefnd á und-an bæj- arstjórnarfundinum, og hefði sá fundur g-ert ákveðn-ar tillö-gur. Það dugi ekki að draga af- greiðslu atvinnubótamálsins enn pá á langinn. Spurði hann hvort blorgarstjóri væri enn ekki bú- inn að sæ-kja um atvin-nubóta- styrk fyrir bæi-n-n frá ríkinu. — Ekki var hann búinn að pví. —■ Þá b-enti St. J. St. á, að sjá verð- ur fyrir fé í framlag bæj-arins á móti ríkisstyrknum. U-m lán muni nú ekki að tala, nem-a ef pað- fáist -úr Bjargráðasjóði. Ella verði að 1-eggja á au-kaniðurjöfnun til pess að fá féð. Þau útsvör heimtist að vísu ekki inn p-egar í stað, en Landsbankinn ætti pá að geta lánað bænum upphæðina til bráðabirgða. Ólafur Fridriksson bar pá fram p-essa tillögu: „Bæjarstjórnin felur borgarstj. að f-ara fram á pað við l-ands- stjórnina, að R-eykjiavíkurborg: verði n-ú p-egar úthlutaður sinn hluti af atvinnubótafénu, svo at- vi-nnubæturnar geti pegar hafist." Sigurdur Jóncisson kvað æski- legt, að borgarstjóri skýrði til- lögu pá, er hann hefir flutt í vatnsnefndinni, um aukinn vatns- skatt til vatnsveitu-aukningar. (Sjá um tillögu K. Z. í b-laðinu í gær.) Kvaðst Sigurður ekki geta séð, hvernig hægt væri að fá n-ægil-egt fé til vatnsveituaukn- ingarinnar samkvæmt peirri til- lögu. — Knútur svaraði pví en-gu á peim fundi. Sigurður b-enti á, að bæjar- stjórnin parf að láta fara fnami skránin-gu atvinnulausra rnanna. I ákvæðum fjárlaganna um at- vinnubótastyrkinn er ákv-eðið, að umsóikn um bann „fylgi skilríki fyrir pví, að sérstakr-a ráðstaf- ana sé pörf vegna atvinnuleys- is.“. Skráningarskýrslan ’ v-erði par sönnunargagn. Og pótt p-etta skil- yrði væri ekki, pá væri samt nauðsyn á skráningu, til pes-s að pað komi í ljós, hv-e aíarmikið atvinnuleysi er nú hér. En pótt svo s-em 150 pús. kr. fáist frá ríkinu til atvinnubóta og tvöfalt framlag frá bænum k-oimi á im-óti, sé langt frá pví að pað eitt sé nóg. Bærinn v-erði 'að gera frek- ari framkvæmdir til neyðarvarna í v-etur. M. a. purfi h-ann að setja á stofn alm-enningseldhús, par sem matur v-erði seldur rnjög ó- dýrt og látin-n ók-eypis til p-eirra,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.