Alþýðublaðið - 16.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.10.1931, Blaðsíða 4
4 &LÞ?ÐUBísAÐIÐ um atvinnubótamálið og Jón Baldvinsson talar um þingmál verkamanna. Gengi erlendra mynta hér í dag: 100 norskar krónur kr. 126,04 — sænskar — — 133,72 — mörk þýzk — 132,77 — belgar belgiskir — 80,36 — svissn. frankar — 112,95 Gengi annara mynta óbneytt frá í gær. íslenzka krónan. Gengi hennar er í dag sama og í gær, 65,04 gullaurar. íþróttafélag verkamanna var stofnað i gæ'r í alpýðuhús- inu Iðnó. Voru 40 ungir verka- menn mættir á stofnfundi, en um 80 höfðu skrifað sig á lista sem þátttakendur í þessu nýja félagi. Auk þess mun fjöldi ungra taanna ganga í félagið á næst- unni, því að verklýbsæskan, siem gengist hefir fyrir stofnun íþrótta- félags verkamanna, hefir fullan hug á þvi að gera félagið að stærsta og voldugasta íþróttafé- lagi borgarinnar, enda eru skil- yrðin í því efni fyrir hendi. Lög fyrir hið nýja félag voru samþykt í gær og stjórn kosin, en hana skipa: Pétur Halldórsson, Eggert Bjarnason, Ragnar Kristjánsson, Jón Axel Pétursson og Áki Jakobsson. Mun félagið innan skamrns byrja íþróttaæfingar, og verður þeirra þá getið hélr í bliaðinu. Nýjung. Skóverzlun Eiríks Leifssonar, Laugavegi 25, hefir nú fyrir nokkru sett upp verksmiðju fyrir tilbúning á inniskóm og leikfimi- skóm. Efni í suma af skóm þess- um er að miklu leyti innlent, og virðast skór þessir hvað verð bg gæbi snertir fyllilega standast samanburð við sams konar er- lenda skó. Nú er Eiríkur nýfar- inn að búa til illeppa úr ístenzku’ sauðskinni, sútuðu. Leppar þessir eru afarsterkir og sérstaklega hlýir. Er mjög lofsverð þessi við- leitni til að auka atvinnuna heima fyrir, þó í smáum stíl sé til að byrja með. Pá er ekki síður ixauðsynlegt á þessum erfiðu sölu- tímum fyrir íslenzkar vörur að tilraunir séu gerðar til að vinna það, sem hægt er, til notkunar hér heima. Er ekki nema sjálfsagt, að almennihgur styðji viðleitni þessa með því að kaupa að öðru jöfnu það, sem innlent er. ís- lenzku illepparnir eru til sýnis í sýningarkassa Alþýðublaðsins. ivað er nð frétta? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Togararnir. „Tryggvi gamli“ kom af veiðum í gær meö 1300 körfur ísfiskjar, en í veiðiförina fór hann um leið og hann kom úr Englandsför. Skipafréttir. „Þór“ kom í gær- kveldi úr Borgarnessför, hlaðinn kjöti. „Botnía“ fór í gær áleiðis til Noregs. Hjónaband. Nýlega gaf lögmað- urinn saman í hjónaband Sigur* jón Jónsson garðyrkjumann og Guðmundínu Sveinsdóttur. Gudspekifélagid. Reykjavíkur- stúkan. Félagar hafa fund í ikveld, klukkan 8J,4. Fundarstaður er hús guðspekinema. Fundarefni: 1. Vetrarstörf (Jón Árnason, for- maður). 2. Sorg Krishnamurtis (Hallgrímur Jónsson). ,.Ballet“skáli Rigmor Hanson. Vegna „Ballet“-sýningarinnar í leikhúsinu í kvöld verður tím- anum breytt þannig í kvöld, að flokkur C verður kl. 9 og flokk- ur D kl. 10 í K. R.-húsinu, litla salnum uppi. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 6 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér um slóðir og á Vesturlandi: Vest- an- og norðvestan-gola og smá- iSkúrir í dag, en snýst sennilega í suðrið í nótt. Ng innlend framleicski. Magn- ús Guðmundsson bakarameistari hefir sett á fót nýja verksmiðju, sem á að framleiða „marsipan“ og „möndlumassa“ handa bökur- um, sælgætisverksmiðjum o. s. frv. Hefir þetta aldrei verið fram- leitt hér á landi áður, en alt af verið flutt inn tilbúið frá öðr- um löndum, og hafa miklir peningar farið við það út úr landinu. Magnús hefir fengið næg- ar nýtízku vélar til þessarar framr leiðslu, og eru þær keyptar hjá vélaverksmiðjunni „Strömmen“ í Randers og „Skandinavisk Kon- ditorivareforretning" í Kaup- mannahöfn. Mun verrksmiðjan taka til starfa nú um helging. S. „Verkin tala —.“ Um þetta efni mun Magnús Guðmundsson tala í Nýja Bíó á sunnudag kl. 2 og kostar aðgangur ekki neitt. Ungbamavernd „Líknar“, Báru- götu 2, er opin hvern fimtudag og föstudag kl. 3—4. Bygging samkomiihúss. Odd- fellowreglan hefir fengið leyfi til að láta reisa fjórlyft samkomuhús úr steinsteypu við Vonarstræti (nr. 10). Mentaskóliim. Leyfi byggingar- nefndar hefir verið fengið til að setja kjallara undir fimleikahús Mentaskólans, og verði hitunar- tæki hússins í kjallaranum. Barnackólinn. Guðmundur Da- víðsson og Ásgeir Magnúisson hafa s-agt upp kennarastöðum sín- um við barnaskólann hér. Einnig he.ir Jarþrúður Einarsdóttir látiö af kenslustörfum hér. Sag.a frá Lundúnum. Eftir far- andi saga er tekin úr sænsku blaði. Maður nokkur ætlaði ný- lega að henda sér í Themsána Dömukjólar, Barnakjólar, vetrarkápur seljast með núverandi innkaupsverði í nokkra daga. Komið fljótt. Hrönn, Laugavegi 19. Viðtal Við Oiaf. „Hjá mér hefir krónan ekkert Iækkað,“ segir Ólafur Gunnlaugs- son kaupmaður á> Ránargötu lb. „Ég sel strausykurinn á 23 aura (en engum roeira en 5 kg.). Kaff- ið kostar hjá mér 90 aura pok- inn, og Ludvig Davids ExportiÖ 60 aura.“ „Hvernig stendurðu þig við þetta, Ól,afur?“ spyr ég. „Það er af því, að ég lána eng- um og tapa því ekkert á lánum og þarf ekki að láta þann skil- vísa borga fyrir hinn óskilvísa. Ég sendi heldur ekkert heim. Þess vegna get ég líka selt bezta; hveiti á 18 aura, kartöflumélið á 20 aura, sagógrjónin, hrísgrjónin á 20 og 25 aura, konsúm-súkku- laði á 2 kr., sveskjurnar á 50 aura og steinlausar rúsínur á 75 aura. Hefirðu heyrt annað eins? Alt annað verð hjá mér er eftir þessu, svo að þú sér að hjá mér hefir krónan ekkert læ,kkað.“ „Kann þá fólkið að meta þetta lága verð þitt?“ spyr ég. „Já, ég kvarta ekki,“ segir Ólafur. Inc. af Lundúnabrú. Annar mað- ur kom að í því, greip til manns- ins og sagði við hann: „Það kemur ekki til mála, að þér farið að fremja sjálfsmorð. Herðið upp hugann; við skulum koma inn í næstu krá og fá okkur eitthvað gott að drekka og svo skulum við tala um þetta alt.“ — Síðan gengu þeir inn í krá eina og drukku. Hálftíma síðar sáust tveii■ menn ganga hröðum skref- um að brúnni. — Þeir gengu út á hana og hentu sér báðir í ána! Blindur fœr sijn eftir 20 ár. I sjúkrahúsi nokkru í New-Or- (íeans í Ameríku var 71 árs gam- all maður skorinn upp nýlega við augnasjúkdómi. Hann hafði verið blindur í 20 ár. Eftir upp- skurðinn fékk maöurinn sjóninia, — og það fyrsta, sem hann bað um að lofa sér að sjá, var kvik- mynd, sem Marlene Dietrich léki í, og eitthvert blað, sem flytti grein um A1 Capone. Hann sló annað augað úr ást- mey sinni. Fegursta stúlkan í bænum Methuen í Bandaríkjunum hét J. Evart Hill. Hún átti því auðvitað mikinn fjölda af aðdá- endum og biðlum. Einn dag fyrir mokkru var hún að golf-leik og lék einn af áköfustu biðlum henn- ar á móti henmi. Alt í einu sló hann kúluna i 20 metra fjarlægð frá stúlkunni, en kúlan sentist í annað auga hennar og sprengdi það út. — Niöursuðudósir með smeltu loki fást í Blikksmiðju Guðm. Breið- fjörð, Laufásvegi 4. Verzið þar sem vörnrnar ern beztar og verðið sann- gjarnt. Engin verðhækknn. — Verzlunin Merkjasteinn, — Vesturgötu 17. Simi 2138. Kjjöt- og slátur- flát. FjUI- breyttast úrval. Lægst verð. Beykisvinnustofan, Klappar- stig 26. ALFREÐ DREYFUS. Ljósmyndastofa, Klapparstíg 37. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. —• Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Sparið peninga Forðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vant ykkur rúður í glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjamt verð. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tæklfærisprentuB svo sem erftljáó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. xxxxxxxxxxw Boltar, rær og skrúfur. V aid. Poulsen, Klapparstíg 20, Síml 24, xxxx<xxx<xxx Lífnr og hjðrtn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Barnaia táve rzío n in~ Lanigavegi 23 (áður á Klapparstíg 37), Tilbúinn uugbarnafatnaður fyr- irliggjandi og saumaður eftir pöntunum. Flúnel, léreft og bróderingar, meira úrval en annarsstaðar. Slmi 2035. Krónu miödagur með kaffi í Hafnarstræti 8, aimari hæð. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.