Morgunblaðið - 25.04.1984, Page 2

Morgunblaðið - 25.04.1984, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1984 Hringormahreinsun: Kostar fiskverkunina 200 milljónir árlega Selastofninn veiöir meiri fisk en tveir tugir togara Varlega áætlað er beinn kostnað- ur frystingarinnar vegna hringorma- hreinsunar í þorski, löngu, ufsa og karfa um 100 milljónir króna árlega, sagði Halldór Ásgrímsson, sjávar- útvegsráðherra, á Alþingi í gær. I>á er áætlað að það kosti saltfiskverk- unina um 80 m. kr. árlega að hreinsa fisk af ormi. Samtals er beinn kostn- aður fiskverkunar vegna hringorma á bilinu 180—200 m.kr. Þar að auki er óbeinn kostnaður sem felst í markaðslegu óhagræði og lélegra hráefni. Að meðaltali eru 10 hring- ormar í þorski og 70% fiska eru sýkt. Aukning ormasýkts fisks hefur verið 9% árlega, næstliðin ár, og 90% hringmorma í þorski eru selormar. Aukning hringorms telst afleiöing stækkandi selastofna við landið. Þessar upplýsingar komu fram í svari ráðherra við fyrirspurnum frá Gunnari G. Schram (S) um tjón af völdum hringorma. Fyrir- spyrjandi taldi selastofna eta fisk hér við land sem svaraði afla 23 togara 1983. Á þeim tíma sem fiskafli gengi svo mjög saman skipti máli, hvern veg væri tekið á þessu máli. Ráðherra sagði við- brögð fyrst og fremst þau að bæta ormahreinsun. Að auki myndi hringormanefnd starfa áfram, en ekki væri unnt að draga verulega úr þessum vanda nema stemma stigu við fjölgun sela. Selveiðilaun: Fyrst og fremst greitt fyrir kjötið HRINGORMANEFND hefur nú ákveðið að breyta greiðslu veiði- launa fyrir sel á þessu ári. Verður þá fyrst og fremst greitt fyrir inn- lagt kjöt, 10 krónur á kfló, en 200 krónur að auki ef kjálki fylgir með. Björn Dagbjartsson, formaður Hringormanefndar, sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að eins og áður færi kjötið í loðdýrafóður og þar sem búin tækju ekki við kjötinu beint vigtuðu frystihúsin á stöðunum kjötið inn. Síðastlið- ið ár hefðu tæplega 5.000 selir veiðzt og væri það svipaður fjöldi og árið áður en mun meira hefði verið veitt af fullorðnum sel í fyrra en áður. Björn sagði, að heildarkostn- aður af störfum nefndarinnar í fyrra hefði verið um 4,7 milljón- ir króna og væri mestur hluti þess vegna veiðilauna. Ráð væri fyrir því gert, að kostnaður á þessu ári yrði svipaður. Það væru samtök fiskverkenda og út- flutningsfyrirtækin, sem greiddu kostnað nefndarinnar. Landamæri Nígeríu lokuð: Ekki áhrif á skreiðarsöluna Að lokinni vígslu séra Sigurðar Árna Þórðarsonar í Dómkirkjunni. Við hlið hans er eiginkona hans, séra Hanna María Pétursdóttir. ljósm. Mbl./Ól.K.M. Fyrstu prestvígðu hjónin ÍSLENSKA kirkjan fékk í sína þjónustu fyrstu prestvígðu hjónin, þegar Sigurður Árni Þóröarson, guðfræðingur, var vígður til prestsþjónustu í Ásaprestakalli í Skaftártungu á skírdag. Séra Sigurður Árni er settur prestur þar frá 1. maí nk. en eiginkona hans, séra Hanna María Pétursdóttir, sem hefur þjónað Ásaprestakalli til þessa, hefur fengið lausn frá sama tíma. Á nýafstaöinni páskahátíð fermdi séra Sigurður Árni sín fyrstu fermingarbörn í sókninni og við sömu guösþjónustu skírði séra Hanna María. Vígsla séra Sigurðar Árna fór Pétursdóttir, sem lýsti vígslunni. fram í Dómkirkjunni í Reykja- Sem fyrr segir er séra Sigurð- vík. Biskup íslands, Pétur Sigur- ur Árni settur prestur frá 1. maí geirsson, vígði og voru vígslu- nk. en kosningu í embættið hefur vottar þeir séra Fjalarr Sigur- Verið frestað fram í júnímánuð. jónsson, prófastur, dr. Einar Er það samkvæmt beiðni sókn- Sigurbjörnsson, prófessor, séra arbarna um að hún fari ekki Þórir Stephensen, dómkirkju- fram fyrr en að sauðburði lokn- prestur og séra Hanna María Um. Framsóknarmenn deila um sölu Iðnaðarbankahlutabréfa LANDAMÆRUM Nígeríu hefur nú verið lokað vegna myntskipta og eignakönnunar, sem nú fer fram í landinu. Talið er að það hafi ekki ÁKVEÐIÐ hefur verið að úthluta 80 einbýlishúsalóðum í öðrum áfanga íbúðarskipulags borgarinnar í Graf- arvogi í sumar. Koma lóðirnar til út- Skákþing íslands: * Askell vann áskorendaflokk ÁSKELL Ö. Kárason frá Akureyri sigraði í áskorendaflokki á Skákþingi íslands, sem lauk annan dag páska. Hann hlaut T/i vinning í 9 umferðum. í öðru sæti varð Lárus Jóhannesson, TR með 7 vinninga. Georg Páll Skúlason sigraði í opnum flokki. Hann hlaut 7'A vinning í 9. umferðum. Annar varð Magnús Kærnested með 7 vinn- inga. áhrif á viðskipti okkar við Nígeríu- menn. Einar Benediktsson, sendiherra íslands í Nígeríu með aðsetur í hlutunar mun fyrr en áætlaö haföi verið. í Ijósi lítillar eftirspurnar eftir lóðum á þessu svæði á síðari hluta árs í fyrra hafði ekki verið gert ráð fyrir að úthluta þyrfti einbýlishúsalóðum í ár. Lóðirnar 80 eru allar ofan Kjall- konuvegar. Að sögn Guðmundar Hjaltason- ar, fulltrúa á skrifstofu borgar- verkfræðings, hefur aukin eftir- spurn komið skipulagsyfirvöldum nokkuð á óvart. Sagði hann, að við henni hefði ekki verið búist. Guð- mundur sagði, að brugðist hefði verið skjótt við og stæðu vonir til þess að hægt væri að úthluta lóð- unum einhvern tíma í sumar. Skipulagsnefnd hefði þegar sam- þykkt lóðaúthlutunina og hún var kynnt í borgarráði á þriðjudag. Byggist hann við, að vinna við gatnagerð á svæöinu hæfist í næsta mánuði. London, sagði í samtali við Morg- unblaðið að fréttir frá Nígeríu væru fremur óljósar, en þó virtist sem ferðafrelsi fólks hefði verið takmarkað vegna myntskiptanna og eignakönnunarinnar. Þetta ætti hins vegar ekki að hafa áhrif á utanríkisviðskipti þjóðarinnar og skreiðarkaup þeirra héðan. Skreiðin hefur verið seld til Níg- eríu fyrir dollara og því skiptir myntbreytingin ekki máli í þeim viðskiptum. Ólafur Björnsson, stjórnarformaður Samlags skreið- arframleiðenda, og Matthías Á. Mattiesen, viðskiptaráðherra, töldu einnig, í samtali við Morg- unblaðið, að þetta hefði ekki áhrif á skreiðarsölu okkar til Nígeríu. ÁGREININGUR er innan þing- flokks Framsóknarflokksins um sölu á hlutabréfum ríkissjóðs í Iðn- aðarbankanum. Formaður þing- flokksins, Páll Pétursson, sagði í viðtali við Mbl. rétt vera að ekki væru aliir inn á þessu máli í þing- flokknum og að þar væri ekki búið að ganga frá því formlega. Páli sagöi skoðanir manna skiptar í þingflokknum. Hann sagði ennfremur: „Það er ýmis- legt óklárt þarna. Það eru opin- berir sjóðir í varðveizlu Iðnaðar- bankans og ef þetta verður einka- banki þá eiga þeir ekki heima þar lengur og þeirra er ekki getið sér- staklega í frumvarpinu." Hann nefndi sem dæmi Iðn- lánasjóð en bætti því við, að vel mætti hugsa sér að setja honum serstaka stjórn. Hann vildi ekk- ert fullyrða að svo stöddu um hver niðurstaða málsins yrði í þingflokknum og sagði aðspurður í lokin, að þingflokkurinn væri ekki kominn svo langt að ræða þá verðlagningu, sem iðnaðarráð- herra, Sverrir Hermannsson, hef- ur upplýst opinberlega að hann hafi ákveðið á hlutabréfin. Grafarvogur: 80 einbýlishúsalóö- um úthlutað í sumar Bifreið alelda á svipstundu IIJÓN með börn sín tvö áttu fótum fjör að launa þegar eldur kom upp í bifreið þeirra fyrir utan Krumma- hóla 2 á skírdag. Eigandinn hugðist setja bifreiðina í gang og skipti þá engum togum, að bifreiðin varð al- elda á svipstundu. Tvær bifreiðir sem lagt var til hliðar við FIAT-inn skemmdust þegar eldur komst í þær. Slökkviliðið í Reykjavík var kall- að á vettvang og gekk greiðlega að slökkva eldinn. Morfrunblaðið/Júlíus. Skákmót í New York: Jóhann og Helgi hlutu 5 v. JÓHANN Hjartarson og Helgi Ólafsson tóku þátt í alþjóðlegu skákmóti í New York um páskana. Báðir hlutu þeir 5 vinninga í 8 umferðum. Vegna misskilnings mættu þeir ekki til leiks í 3. umferð mótsins fyrr en of seint og töpuðu því skákum sínum. Bandaríkja- maðurinn Spragget sigraði á mótinu, hlaut 7 vinninga. I 2.—4. sæti urðu Yasser Seirawan, Sederowicz og Bisguier með 6V2 vinning. Mótið var nokkurs konar Ungverjalandi, Bent Larsen, upphitunarmót fyrir þá félaga. Danmörku, Walter Browne, í dag hefst feikisterkt skákmót USA, Gennadi Sosonko, Hol- í New York og er reiknað með landi, Ljubojevic, Júgóslavíu, um 30 stórmeisturum til leiks. og Larry Christiansen og Sam- Þeirra á meðal Lajos Portisch, uel Rehsevsky, Bandaríkjunum. t(*« a #.»* « • « #•*•»»«*«••••*#••( *#•* •-•

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.