Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1984 5 Islenskir myndlistarmenn Á dagskrí sjónvarpsins á mánu- dagskvöld verður dagskrárliður er nefnist „Myndlistarmenn" og verð- ur í þessum þætti kynntur Einar Há- konarson, listmálari. Það var í tilefni af Listahátíð að Félag íslenskra myndlistarmanna leitaði til sjónvarpsins um gerð stuttra kynningarþátta um nokkra meðlimi félagsins. Að þessu sinni er það Einar Hákon- arson sem verður kynntur en þess- ir þættir verða sýndir í sjónvarp- inu meðan á Listahátíð stendur og er hver þáttur um þriggja til fimm mínútna langur. Stjórn FIM hafði með hðndum val þeirra listamanna sem kynntir verða í þessum þáttum en yfir- umsjón meö þeim hefur Halldór Björn Runólfsson, listfræðingur. Þar sem þættirnir eru stuttir hefur verið ákveðið að leggja áherslu á að kynna afmarkað svið hvers listamanns og reynt að bregða ljósi á vinnu hans hér og nú. Vika vatnsins heitir mynd sem sýnd verður í sjónvarpinu annað kvöld og fjallar hún um lífsbaráttu fólks á þurrkasvæði í Afríku. Myndin er gerð af BBC í sam- vinnu við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og fékk hún fyrstu verð- laun á Evrópsku umhverfis- myndahátíðinni í Rotterdam á síðasta ári. Myndin er aðallega tekin í þorp- inu Somiaga í Efra-Volta þar sem hjónin Minata og Boureima búa ásamt dóttur sinni. Myndin hefst á því að regntíminn er að hefjast, en það er versti tíminn fyrir fólkið á þessum slóðum því uppskera síð- asta árs er því sem næst uppurin en nýja uppskeran ekki fullvaxin. Þursaflokkurinn kemur fram á rokktónleikunum í Laugardalshöllinni. Þegar glæsileg sumaráætlun, vönduð þjónusta og hagstætt verð fer saman eru íslenskir ferðalangar fljótir að taka við sér: Nú þegar er uppselt í flestar brottfarir sumarsins í Sæluhúsin í Hollandi, sumar- húsin í Danmörku og á sólarströndina Rimini. Eftirspurn á aðra staði slær öll fyrri met og hin nýja þjónusta vegna einstaklingsferða hefur vakið verðskuldaða athygli. Sæluhús í Hollandi Þessi listi er staðreynd: Það er allt að fyllast í Hollandi. aðeins örfá sæti laus í ágúst. Ástæðan? Frábær reynsla af sæluhúsunum í fyrra og sér- lega hagstætt verð. Einföld og ánægju- leg staðreynd. 8. júní - UPPSELT/BIÐLISTl 15. júní ■ IPPSEl.TBIDI.ISTI 22. júní IJPPSELTBIÐI.ISTI 29. júní UPPSELTBIÐLISTI ó.júlí - UPPSELT/BIÐLISTI 13. júlí - UPPSELT/BIÐLISTI 20. júlí - UPPSELT/BIÐLISTI 27. júlí - UPPSELT/BIÐLISTl 3. ágúst - UPPSEI.T BIÐLISTI lO.ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI 17. ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI 24. ágúst Eemhof 2 eða 3 vikur -örfáhús laus 3l.ágúst Kempervennen2eða3vikur -örfáhúslaus september. Eemhof. Kempervennen - laus hús/íbúðir Sumarhús íDanmörku Enn eitt sumarið cr allt að verða upp- selt í sumarhúsin í Danmörku. Enn er þó möguleiki í einstaka bronför og að auki eru nokkur sæti laus í flug og bfl í Danmörku. 8.juni 15.júni* 22.júní’ 29. júní* 6. júlí 13. júlf* 20.júlí* 27. júlí* 3. ágúst* 10. ágúst 17. ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI - UPPSELT/BIÐLISTI - 6 sæti laus UPPSELT/BIÐLISTI - UPPSELT/BIÐLISTI - UPPSELT/BIÐLISTI - UPPSELT/BIÐLISTI UPPSELT/BIÐLISTI UPPSELT/BIÐLISTl UPPSELT/BIÐLISTI - UPPSELT/BIÐLISTI Um leið og við samgleðjumst þeim þúsundum ferðamanna sem þegar hafa tryggt sér ferð með okkur í sumar, minnum við hina á að næstu daga seljum við síðustu sætin til flestra áfangastaða og því eru nú síðustu forvöð að gera pantanir áður en „gatið" fyllist endanlega. Júgóslavía I Dubrovnik, hinum nýja og glæsilega áfangastað okkar í Suður-Júgóslavíu, er allt að fyllast. Enn eru nokkur sæti laus fyrir þá sem ákveða sig einhvem næstu daga, en í Portoroz er allt að fyllast í orlofi aldraðra. DUBROVNIK 12. júní - UPPSELT/BIÐLISTl 19. júní - UPPSELT/BIÐLISTI 26. júní - UPPSELT/BIÐLISTl 3. júlí - 4 sæti laus ltl.júlí -laussæti 17. júlí -örfásætilaus 24. júli -laussæti 31. júlí -örfásætilaus 7. ágúst -örfásætilaus 14. ágúst -úsætilaus 21 ágúst - UPPSELT BIÐLISTI 28. ágúst -laussæti 4. sept. -örfásæti laus ll.sept. -laussæti PORTOROZ/'ORLOF ALDRAÐRA 28 ágúst -UPPSELT BIÐLISTl Grikkland Enn eru nokkur sæti laus til Grikklands í sumar. Pú átt því enn nokkra mögu- leika á ferð á Vouliagmeni-ströndina þar sem sólin er yfir, sandurinn undir og sagan allt um kring. 12.júní 19.júní 26.júní 3. júlí 10. júlí 17. júlí 24. júlí 31. júlí 7. ágúst 14. ágúst 21. ágúst 28.ágúst 4. sept. 11. sept. 18. sept. 25. sept. -UPPSELT/BIÐLISTI -UPPSELT/BIÐLISTI -ðrfásætilaus -UPPSELT/BIÐLISn - UPPSELT/BIÐLISn -UPPSELT/BIÐI.ISn - UPPSELT/BIÐLISn -UPPSELT/BIÐLISn - UPPSELT/BIÐLISn - UPPSELT/BlÐLISn -3sæti laus —2 sæti laus -4sæti laus -Örfásæti laus - 2 sæti laus -ósæti laus 'Uppselt í sumarhús en örfá sæti laus í flug og bfl. Sérferðir SOVÉTRÍKIN 17/8-7/9 - 6 sæti laus ÞRANDHEIMUR 21. júní - UPPSELT/BIÐLISTI LULEÁ 14 júni - örfá sæti laus. TORONTO/WINNIPECi 25. júlí - UPPSELT/BIÐLISn HELSINKI 30. júní - UPPSELT/BIÐLISTI SKIPnFERDIR 10. júlí-12. ágúst - Enn er möguleiki í Rútuferðir * EANDA svn 5/W6/6- VPPSELT/BmiSTI ðUSTURRÚTA\ - sæti /aus SUÐURRÚtan K-'Sas ®SaSB53f Rimini einstaka brottför Á Rimini býður aðgrunn ströndin, barnafararstjónnn, vönduð gisting og frábærar skoðunarferðir þeirra fjöl- mörgu fslendinga sem ár hvert leggja leið sína í sólskinsparadísina. Það er óráðlegt að draga lengi að panta, Riminiferðimar fyllast oft fyrirvaralítið. 7.júní 18. júni 28.júni 9. júlí 19. júlí 30. júlí -uppsf.lt/bidlisti - UPPSELT/BIÐLISTI - 4 sæti laus -laussæti -örfá sæti laus - 6sæti laus 9. ágúst - UPPSELT/BIÐLISTI 20. ágúst -örfásætilaus 30. ágúst -laussæti Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI. SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Vika vatnsins Einar Hákonarson, myndlistarmaður. FYRSTIR AÐFYLLAf FERÐALAGAGATIÐ! Rokktónleikar í Laugardalshöll Bein útsending Á vegum Listahátídar í Reykjavík og Nomus verða haldnir rokktón- leikar í Laugardalshöllinni í kvöld og verður útvarpað beint frá þeim á Rás 2 í kvöld. Þetta er fyrsta beina útsending Rásar 2 frá tónleikum og hefst hún kl. 21.00 og er áætlað að tónleikunum Ijúki um kl. 1.00 eftir miðnætti. Hljómsveitirnar sem fram koma í þessari beinu útsendingu eru Þursaflokkurinn og Vonbrigði frá íslandi, Cirkus Modern frá Noregi, Imperiet frá Svíþjóð og Hefty Load frá Finnlandi. Kynningarnar í beinu útsend- ingunni verða í umsjá Ásgeirs Tómassonar, Jónatans Garðars- sonar og Kormáks Bragasonar. Rás 2 kl. 21.00 Sjónvarp mánudag kl. 21.25 Sjónvarp mánudag kl. 20.40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.