Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JCJNI 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Störf í efnalaug
Karl og kona óskast til fatapressunar og ann-
arra efnalaugastarfa. Æskilegt að viökom-
andi hafi einhverja starfsreynslu.
Upplýsingar í dag í síma 75115 og á morgun
(mánudag) í síma 31380.
Efnalaugin Björg.
Setjari
Óskum aö ráöa setjara vanan pappírsum-
broti í vaxandi fyrirtæki á landsbyggöinni
(þar sem góöa veðriö er). Möguleiki á skeyt-
inganámi.
Vinsamlegast sendið upplýsingar á augl.deild
Mbl. fyrir 10. júní merktar: „Setjari — 1018
Með allar fyrirspurnir verður fariö sem trún-
aöarmál.
Stúlka óskast
til aö gæta þriggja barna í eitt ár frá 1. sept-
ember hjá fransk-íslenskri fjölskyldu 50 km
utan viö París. Frönskukunnátta æskileg.
Aldursmörk 18 ára.
Svar óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 10. júní
merkt: „F — 1968“.
Matsveinn —
kjötafgreiðsla
Óskum eftir vönum matsveini og starfskrafti
viö afgreiðslu í kjötborði.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: Af-
greiðsla — 1659“ fyrir 6. júní.
Ræsting
Óskum eftir vönu ræstingafólki í stóra mat-
vöruverslun nálægt miöbænum. Tilboð
merkt: „Ræsting — 1660“ sendist augl.deild
Mbl. fyrir 6. júní.
Vélvirkjar
Óskum eftir aö ráöa 1—2 vélvirkja til starfa
sem fyrst.
Uppl. í síma 17970.
Sölumaður
Óskum eftir aö ráöa sem fyrst sölumann í
heildsöludeild okkar.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555
fyrir 7. júní nk.
A G/obus?
LÁGMÚLI 5. SÍMI81555
Sölumaður
Gróiö heildsölufyrirtæki óskar aö ráða til sín
sölumann (karl eöa konu). Helstu vöruflokk-
ar eru: Sportvörur allskonar, rafmagnstæki,
smávara, s.s. sælgæti og pappír fyrir mat-
vöruverslanir og söluturna ásamt fleiru.
Hér er um fjölbreytt framtíöarstarf aö ræöa.
Eingöngu reglusamt og ábyggilegt fólk kem-
ur til greina. Æskilegt væri aö umsækjandi
gæti byrjað sem fyrst. Aldur 25—35 ára. Um-
sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Morgunblaösins hiö
allra fyrsta merktar: „Ábyggilegur — 1877“.
Garðabær
Blaðbera vantar í Hnoöraholt.
Uppl. í síma 44146.
fltargmtHfifcifr
Tónmenntakennari
Tónmenntakennara vantar í Hjallaskóla
Kópavogi.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 42033.
Skólafulltrúi.
Atvinnurekendur!
Hjá Atvinnumiölun námsmanna fáiö þiö fjöl-
hæfan og dugmikinn starfskraft. Notfæriö
ykkur þjónustuna. Opið frá kl. 9.00—17.00.
Atvinnumiðlun námsmanna,
símar 15959 — 27860.
Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut.
Viðskiptafræðingur
Óskum eftir aö ráöa viðskiptafræðing eöa
mann meö sambærilega menntun eöa
reynslu, fyrir Herjólf hf., Vestmannaeyjum.
Starfssviö: Umsjón meö tölvuvæöingu fyrir-
tækisins, almenn skrifstofustjórn, umsjón
með bókhaldi, skýrslugerö og áætlanagerö
fyrir framkvæmdastjóra og stjórn.
Umsóknir sendist á skrifstofu okkar fyrir 15.
júní nk. Þar veröa einnig allar upplýsingar
gefnar.
Endurskoðunarskrifstofa
Sigurðar Stefánssonar sf.,
Bárugötu 15, 900 Vestmannaeyjar,
sími 98-2622.
Fóstrur
— þroskaþjálfar
og annað starfsfólk óskast á barnaheimilið
Tjarnarsel Keflavík. Um er aö ræöa hálfsdags
vinnu og afleysingar.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
92-2670.
Skriflegar umsóknir þurfa aö berast félags-
málafulltrúa Hafnargötu 32, 3. hæö, fyrir 13.
júní 1984.
Félagsmálafulltrúi.
Laus staða við
Bændaskólann á
Hvanneyri
Viö Búvísindadeild Bændaskólans á Hvann-
eyri er laus til umsóknar staöa aöalkennara á
grunngreinasviöi. Aðalkennslugreinar í efna-
fræöi, líffræði og raungreinum.
Launakjör eru hin sömu og háskólakennara.
Umsækjendur um stööu þessa skulu láta
fylgja umsókn sinni skýrslu um vísindastörf
sín, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil
og fyrri störf.
Umsóknarfrestur er til 30. júní 1984 og skal
senda umsóknir til landbúnaöarráðuneytis-
ins, Arnarhvoli, 101 Reykjavík.
Landbúnaðarráðuneytið, 1. júní 1984.
Tæknifræðingur
óskast til starfa úti á landi. Umsóknum skal
skila til Vegageröar ríkisins, Borgartúni 7,
105 Reykjavík, fyrir 20. júní nk.
Vegamálastjóri.
Gjaldkeri
óskast til starfa hjá stórri opinberri stofnun.
Góö undirstööumenntun á viöskiptasviöi
nauösynleg.
Umsóknir merkt: „Framtíö — 1604“ leggist
inn á augl.deild Mbl. fyrir 7. júní nk.
Skólastjóra vantar
að Tónlistarskóla Sandgeröis. Umsóknar-
frestur er til 15. júní nk.
Upplýsingar gefur Margrét í síma 91-15263.
Tónlistarskóli Sandgerðis.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu viö fiskeldistöö.
Tilboö óskast send augl.deild Mbl. merkt:
„Fiskeldi — 1879“.
Kennara vantar
við Héraðsskólann aö Núpi. Aðalkennslu-
greinar enska og íslenska.
Upplýsingar í síma 94-8222.
Blikksmiðir /
Vélvirkjar
Vantar blikksmiöi og vélvirkja til starfa sem
fyrst.
Blikksmíðanemar
Getum bætt við okkur nemum á samning nú
þegar.
Aðstoðarmenn
Vantar dugmikla aöstoöarmenn til starfa frá
1. júlí til loka september.
Blikksmiðjan Vogur hf.,
Auðbrekku 2, Kópavogi,
sími 40340.
Vinnueftirlit ríkisins,
Síðumúla 13, sími 82970.
Deildarverk-
fræðingur
(Efnaverkfræðingur)
Laus er til umsóknar staöa deildarverkfræð-
ings hjá stofnuninni.
Starfiö er m.a. fólgið í því aö fjalla um örygg-
isþætti vegna geymslu, flutnings og notkunar
eiturefna og hættulegra efna á vinnustöðum
og áætlanir um ný iðnfyrirtæki á sviöi stóriöju
og efnaiðnaðar m.t.t. öryggis og hollustu-
hátta á vinnustööum. Ennfremur aö vinna aö
ráögjöf og leiðbeiningum um varnir gegn
mengun, hávaöa, titringi o.fl. á vinnustööum.
Gert er ráö fyrir aö viökomandi fái sérstaka
starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar.
Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna.
Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf
skilist til Vinnueftirlits ríkisins fyrir 29. júní.