Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 8
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984
LJÓSMYNDA
BÓKIN
MEÐ ÆVIAGRIPUM
UM 460 HAFNFIRÐINGA
Þessi bók verður í tveim
bindum, — hið fyrra
kemur út nú í haust en hið
síðara næsta vor. Þar
munu birtast um 400
Ijósmyndir af eldra fólki í
Hafnarfirói, sem undir-
ritaóur, útgefandi bókar-
innar, tók á árunum
1960 -1979. Eru þaó sömu
myndirnar og voru á Ijós-
myndasýningu, sem
haldin var haustið 1979.
Með hverri mynd fylgir
æviágrip og fleiri upplýs-
ingar um viðkomandi, en
æviágripin verða um 460
talsins.
Áskrifendur að bókunum
fá þær meö sérstöku
afsláttarverði, og tryggja
sér með áskrift bæöi
bindin, en svo viróist sem
bókin muni verða eftirsótt.
— í fyrra bindinu munu
verða um 185 myndir, en
um 210 í því síðara.
Áskriftarverð fyrra bind-
isins er kr. 988.00.
Þeir, sem vilja gerast
áskrifendur, eru vinsam-
lega beðnir um að gera
mér viövart, t.d. með því
að fylla út neöanskráöa
áskriftarbeiðni og senda
mér við fyrsta tækifæri
eða koma henni til skila í
skrifstofuna að
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Einnig má tilkynna áskrift
símleiðis, í síma 50764
eða 51874, alla virka daga
frá kl. 5 - 7 e.h. og
9 -10 e.h., til 1. ágúst nk.,
en eftir það á venjulegum
skrifstofutíma.
Áskriftarboðið gildir til
15. ágúst næstkomandi.
Árni Gunnlaugsson
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
-X
ÁSKRIFTARBEIÐNI
Með vísan til auglýsingar í Morgunblaðinu i júli 1984 er hér með óskað eftir áskrift
aó báðum bindum Ijósmyndabókarinnar „Fólkið í Firðinum“.
Nafn:
Heimilisfang:
Sími: ______
Bridge
Arnór Ragnarsson
Sumarbridge í sal
Sparisjóðs vélstjóra
Þátttaka er nú orðin jöfn og
góð í sumarbridge, þótt sífellt
sjáist ný andlit. Sl. fimmtudag
spiluðu 66 pör, í 5 riðlum að
vanda. Hæstu skor hlutu:
A-riðill:
Eggert Benónýsson —
Sigurður Ámundason 255
Erla Eyjólfsdóttir —
Gunnar Þorkelsson 237
Jón Sigurðsson —
Grímur Jónsson 237
Steinunn Snorradóttir —
Vigdís Guðjónsd. 234
B-riðill:
Sigurður Sigurjónsson —
Júlíus Snorrason 196
Sæmundur Björnsson —
Tómas Sigurjónsson 169
Kristín —
Erla 168
Björn Halldórsson —
Jón Úlfljótsson 162
C-ríðill:
Anton R. Gunnarsson —
Friðjón Þórhallsson 208
Árnína —
Bragi 181
Sigurður B. Þorsteinss. —
Gísli Hafliðason 179
Erla Sigurjónsdóttir —
Jón Páll Sigurjónsson 170
D-riðiII:
Þorfinnur Karlsson —
Jón Hilmarsson 192
Hrólfur Hjaltason —
Stefán Pálsson 185
Högni Torfason —
Steingrímur Jónasson 170
Hrannar Erlingsson —
Bjarni Sigurðsson 169
E-riðill:
Jón Ámundason —
Björn Theódórsson 128
Björn Jónsson —
Þórður Jónsson 128
Reynir Eiríksson —
Sigtryggur Jónsson 126.
Meðalskor var 210 í A-riðli.
156 í B-, C- og D-riðli og 108 í E.
Ekkert lát er á sigurgöngu
þeirra Antons og Friðjóns. Tóm-
as Sig. gerir það einnig gott, en
þess er vert að geta að allir eru
þeir félagar i Bridge-félagi
Breiðholts.
Eftir 9 spilakvöld er staða
efstu manna í Sumarbridge:
Anton R. Gunnarsson 19,5
Friðjón Þórhallsson 19,5
Tómas Sigurjónsson 11
Páll Valdimarsson 11
Leif Österby 10
Ragna Ólafsdóttir 9
Þorfinnur Karlsson 9
Nú hafa alls 1.072 spilarar
mætt á 9 spilakvöld í Sumar-
bridge, eða 60 pör að jafnaði
hvert kvöld. Aðstaða er fyrir um
70 pör svo nýting verður að telj-
ast góð.
Spilað er í sal Sparisjóðs vél-
stjóra og hefst keppni í síðustu
riðlum kl. 19.30, stundvíslega.
öllum er velkomin þátttaka.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Þriðjudaginn 10. júlí var spil-
að í tveim 12 para riðlum. Hæstu
skor hlutu þessi pör:
A-riðill:
Baldur Árnason —
Haukur Sigurgeirsson 205
Gróa Guðnadóttir —
Guðrún Jóhannesdóttir 183
Högni Torfason —
Steingrímur Jónasson 181
Guðlaugur Sveinsson —
Bergur Ingimundarson 180
B-riðill:
Vilhjálmur Sigurðsson —
Þráinn Sigurðsson 210
Jón Viðar Jónmundsson
— Halldór Árnason 204
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 193
Björn Hermannsson —
Lárus Hermannsson 175
Næst er spilað þriðjudaginn
17. júlí og verður byrjað klukkan
19.30 stundvislega.
EKKIBAKA ÞOCUIGUR
-lÍKA SKIMMTUKUR ÍMSTRI
Gfsli Sigurðsson, umsjónarmaður Lesbókar
Moggans og „atvinnumaður" íreynsluakstri hefurátt
fjóra Citroén bíla: „BXinn hefurþrennt umfram aðra
Citroén bíla: Viðbragðið er það langbesta, hann er
hljóðlátari og frágangurinn, sem lengi var veikur
punktur, er nú óaðfinnanlegur. Sætin eru stórkostleg,
bremsurnar mjög góðar og vökvfjöðrunin það besta
sem til er í nokkrum bíl. Hann er ekki bara þægilegur, það er líka
skemmtilegt að keyra hann. BXinn liggur og vinnur vel. Gírskiptingin
erþó veikasti punkturinn. Mælaborðið er alltaf sér á parti, en venstvel. "
Citroén BX16 TRS, með 1580 cm392,5 hestafla bensínvél, kostar
frá kr. 443.260
G/obus
CITROEN BX
Citroén BX 19 TRD, með 1905 cm3 65 hestafla dísilvél kostar frá kr. 385.200.- til leigubílstjóra en frá kr. 505.000.- til atmenningsnota.
Citroén BX er með 4ra strokka vatnskældri vél. 5 gíra kassa, framdrif, vökvafjöðrun með hæðarstillingum og diskabremsur á öllum hjólum.
'A‘
H LÁGMÚLI5,
F SÍMI81555