Morgunblaðið - 15.07.1984, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984
75
Alþjóðaráðstefna
sjúkraliða
DAGANA 17.—20. júní sl. var hald-
in í Dipoli í Espoo í Finnlandi fyrsta
alþjóðaráðstefna sjúkraliða og sóttu
hana 230 sjúkraliðar víðs vegar að.
Á ráðstefnunni kom fram að
full viðurkenning hefur náðst á
hlutverki sjúkraliða innan heil-
brigðisþjónustunnar og að sífellt
fjölgaði í stéttinni, en jafnframt
væru æ meiri kröfur gerðar til
sjúkraliða, ekki aðeins um þekk-
ingu og starfshæfni heldur einnig
um mannleg samskipti, alúð og
umhyggju.
I lokaályktun ráðstefnunnar var
lögð áhersla á síaukinn hlut
sjúkraliða í heilsugæslu hvar-
vetna og settar fram kröfur um að
þeim gæfust tækifæri til að auka
menntun sína og þjálfun til sér-
hæfðra starfa á sviði heilsugæslu.
(Úr fréttatilkynningu)
Dregið í
landssöfnun
SÁÁ
DREGIÐ hefur verið í fimmta sinn
úr gjafabréfum í landssöfnun SÁÁ
um 10 vinninga samkvæmt skilmál-
um bréfanna og hljóðar hver þeirra
á vöruúttekt að verðmæti kr.
100.000. Vinningsnúmerin eru þessi:
577826, 560793, 532841, 584325,
518838, 594922, 554095, 598277,
639589, 604447.
Eigendur gjafabréfanna með
þessum númerum, sem gert hafa
skil á fimm afborgunum fyrir 5.
júlí, geta vitjað þeirra á skrifstofu
SÁÁ gegn framvísun greiðslu-
kvittunar.
(Fréttatilkynning
Birt án ábyrgðar)
Landið helga og Eggptaland
Ævintýraferð sem aldrei gleymist. Egyptaland — Kairo — Pýramídarnir
miklu — Sigling á Níl — Suöur-Egyptaland — Luxor og Asswan. Ekiö um
Bedúínabyggðir Sinai-eyöimerkur frá Kairo til Jerúsalem. Heimsóttir sögu-
staöir Biblíunnar Betlehem — Betania — Jordandalur — Dauöahafiö —
Jeriko — Nasaret. Dvaliö viö Genesaretvatn. 2 síöustu feröadagarnir viö
hlýja baöströndina í Tel Aviv.
Hægt aö fá Lundúnadaaa á heimleið.
Vel skipulögð rólegheitaferð um fögur lönd og ógleymanlega sögustaði
Athugið veröiö. Þaö er ótrúlegt kr. 43.750 (Nei, ekki prentvilla)
Aörar feröir okkar:
Majorka, perla Miðjarðarhataina alla
laugardaga. 2, 3 eöa 4 vikur. Sam-
dægurs flug báöar leiölr en hægt aö
fá lundúna- eða Glasgow-dvöl á
heimleiöinnl. Eftirsóttar ibúölr og hót-
el á Magaluf, Arenal eöa Palma. Verö
frá kr. 18.900. (2 vikur, hótel meö
þremur máltíöum á dag).
Tenerife, fðgur sólskinsparadís.
Malta, sólskinseyja Jóhannesar-ridd-
aranna. Grikkland, Aþenustrendur
og eyjarnar. Thailand — Hong Kong
og Kína. 22 dagar 5. nóvember kr.
48.700.
Innifaliö flugferöir og akstur milli Landsins helga og Egyptalands. Gisting á
fyrsta flokks hótelum ásamt morgunveröi og kvöldveröi alla feröina.
Fararstjóri: Guðni Þóröarson, sem farið hefir á annan tug hópferöa með íslend-
inga um þessar slóöir.
Kynniö ykkur góöa feröaáætlun og einstakt verö og pantið strax því þegar er
búiö aö ráöstafa meira en helmingi sæta áöur en þessi fyrsta auglýsing birtist.
— f=n mPERQiR
= SOLRRFLUC
Vesturgötu 17, Rvík.
Símar 10661, 22100 og 15331.
/ loinfoð juh &ogust
n í fullum gangi. Þar er sannarlega hægt að gera
Nú eru útsölurnar í London í fullum gangi. Þar er sannarlega hægt að gera
góð kaup í fatnaði, húsbúnaði og nánast hverju sem er. Þú munt örugglega
finna ótalmargt sem freistarþín, þegarþú gengur eftir Oxford Street, Bond
Street, Plccadllly, Jermyn Street, Tottenham CourtRoad, Knlghtsbrldge
og Sloane Street, svo nokkrar hinna fjölmörgu verslunargata séu nefndar.
Þá máttu ekki gleyma þvl að í London eru rúmlega 100 götumarkaðlr, þar
'sem hægt er að gera góð kaup. Frekari upplýsingar um ferðir til London
veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur.
FLUGLEIÐIR
Gott fólk hjá traustu félagi
ÓSA