Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 HVAD ER AÐ GERAST UHIHELGINA? MYNDLIST Gallerí Portvd: Myndir Stefáns frá Möðrudal Stefán Jbn38on, rpyndlistar- -maður frá Möðrudal, hetdur um þessar mundir sýnlngu á verkum sínum í Gallerf Portinu, aö Lauga- vegi 1. Á sýningunrri eru um 500 verk, olíumálverk og vatnslita- myndir, sem Stefán hefur málaö á undanförnum þremur árum.Sýn- ingin er opin alla daga vikunnar frá kl. 15 til 20. Ásgrímssafn: Sumarsýning Árleg sumarsýning Ásgríms- safns viö Bergstaöastræti stendur nú yfir. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir, m.a. nokkur stór málverk frá Húsafelli og olíumál- verk frá Vestmannaeyjum frá árinu 1903, en þaö er eitt af elstu verk- um safnsins. Sýningin er opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13.30 til 16, fram í lok ágústmánaöar. Listasafn Einars Jónssonar: Sýning í Safnahúsi og höggmyndagaröi Listasafn Einars Jonssonar hef- ur nú veriö opnað eftir endurbæt- ur. Safnahúsiö er opið daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30 til 16 og höggmyndagarðurinn, sem í eru 24 eirafsteypur af verk- um listamannsins, er opinn frá kl. 10 til 18. Kjarvalsstaöir: Verk íslendinga erlendis frá Á Kjarvalsstööum stendur nú yf- ir sýning á verkum tíu íslenskra listamanna, sem búsettir eru er- lendis. Þeir sem eiga verk þar eru Erró, sem sendi 5 stór olíumálverk frá París, Louisa Matthíasdóttir, sem kom frá New York meö um 50 olíumálverk, Kristín og Jóhann Eyfells, sem komu frá Flórída meö skúlptúra og málverk, Tryggvi Ólafsson, sem kom meö málverk frá Kaupmannahöfn, Steinunn Bjarnadóttir, sem kom meö myndbönd frá Mexíkó og fjór- menningarnir Hreinn Friöfinnsson, Amsterdam, Þóröur Ben Sveins- son, Dússeldorf, Sigurður Guö- mundsson, Amsterdam, og Krist- ján Guömundsson, Amsterdam, en verk þeirra fylla vestursal húss- ins. Sýningin er opin daglega frá kl. 14 til 22. Hún stendur út júlímán- uö. Norræna húsið: Myndlist og íslenskt prjón Sænski búningahönnuöurinn Ulla-Britt Söderlund heldur nú sýningu í anddyri Norræna hús- sins. Á sýningunni eru búninga- teikningar úr tveimur kvikmyndum, sem teknar hafa veriö hérlendis, „Rauöa skikkjan" frá árinu 1966 og „Paradísarheimt“. Sýningin er opin á venjulegum opnunartíma hússins. i bókasafni Norræna hússins er nú sýning á heföbundnu íslensku prjóni, aö mestu ieyti byggö upp af munum úr Þjóöminjasafni Islands. Sýningin er opin kl. 9—19 virka daga og 14—17 á sunnudögum. tm »*, í íjtflþjjí 1 a o Arbær: Fiskafólk og Gullbor ÁRBÆJARSAFN er nú opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Þar er nú sýning frá Færeyjum í Eimreiöarskemmunni og nefnist hún „Fiskafólk“. Hún fjallar um líf og störf fólks í Færeyjum á árunum 1920—1940. „Gullborinn", sem notaöur var m.a. viö gullleit í Vatnsmýrinni á árum áöur, veröur til sýnis og kaffiveitingar veröa í Díllonshúsi, sem nú hefur veriö opnaö eftir viögeröir. ingunni eru olíumyndir, ásamt pastel- og vatnslitamyndum og er hún opin á venjulegum opnunar- tíma Þrastalundar Sýningu Árna Verk Örlygs Kristfinnssonar Örlygur Kristfinnsson kynnir nú verk sín í Alþýöubankanum á Ak- ureyri. Örlygur hefur haldið fjórar einkasýningar áöur, en aö sýning- unni í Alþýöubankanum standa, auk bankans, Menningarsamtök Norölendinga. Mosfellssveit: Grafík Lísu K. Guðjónsdóttur Lísa K. Guöjónsdóttir, myndlist- armaöur, sýnir nú í bókasafni Mosfellshrepps í Markholti. Á sýn- ingunni eru 20 grafíkverk og 9 Sumarsýning Norræna hússins í ár nefnist „Landiö mitt, ísland“. Á sýningunni, sem er haldin í sam- vinnu viö Félag islenskra myndlist- armanna, eru 140 verk, unnin af 4—14 ára börnum úr dreifbýli og þéttbýli. Verkin fjalla um island, land og þjóö. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—19 og stendur hún til sunnudags. Gallerí Djúpið: „Snúningur“ Ólafs Sveinssonar Myndlistarmaöurinn Ólafur Sveinsson heldur nú sýningu, sem ber heitiö „Snúningur", í Gallerí Djúpinu í Hafnarstræti. Þar sýnir Ólafur 15 vatnslita- og pastel- myndir og er þetta þriöja einka- sýning Ólafs á árinu, en hann held- ur á næstunni til Flórens á ítaliu til listanáms. Sýningin í Djúpinu verö- ur opin til 5. ágúst. Þrastalundur: Árni Garðar Árni Garöar, myndlistarmaöur, heldur nú sýningu í veitingastof- unni Þrastalundi viö Sog. Á sýn- LISTAMIÐSTÖÐIN: „Fuglar" Jóns Baldvinssonar FUGLAR nefnist málverkasýning, sem Jón Baldvinsson, listmálari, opnar á morgun i Listamióstööinni viö Lækjartorg. Sýning þessi er framhald af sýningu, er Jón hált í Gallerí Heiöarási sl. haust, og eru 49 verk til sýnis. Að sögn Jóns eru myndirnar fantasíur, eöa skáldskapur, þó stuóst sé viö náttúrulega hluti. Sýningunni lýkur 29. júlí. K J ARVALSST AÐIR: Myndbandaverk Steinu Á KJARVALSSTÖDUM hafa undanfariö verió sýnd fjögur verk á myndböndum eftir Steinunni Bjarnadóttur, Steinu, í fundaherbergi Kjarvals- staöa. Nú hefur eitt verk bæst vió og er þaö 30 mínútna sjónvarpsmynd, geró í Buffalo, New York, en Steina býr nú i New Mexico. Sýning þessi er einn þáttur i sýningu 10 íslenskra lista- manna búsettra erlendis, sem sett var upp í til- efni Listahátíöar 1984 í Reykjavik. Sýningin er opin daglega kl. 14—22, en henni lýkur 22. júfí. virka daga kl. 13—20. Hennl lýkur 10. ágúst. Magnus Kjartansson Myndlistarmaöurlnn Magnús Kjartansson heldur nú sýningu í Gallerí Borg við Austurvöll. Á sýn- ingunni eru um 30 verk og er meg- ininntak þeirra maöurinn. Magnús málar á pappír með olíu- og vatnslitum, ásamt krít. Sýningin er opin virka daga kl. 10—18 og um helgar kl. 14—18, en jjetta er síö- asta sýningarhelgi. í Gallerí Borg eru jafnframt til sýnis grafík-, keramik- og glerverk. Nýlistasafnið: Grafík - í Nýlistasafninu viö Vatnsstíg veröur í dag opnuö sýning á graf- íkmyndum. Meöal listamanna, sem eiga myndir á sýningunni, eru Kees Visser, Tumi Magnússon, Kristján Steingrímur, Haraldur Ingl Har- aldsson, Pétur Magnússon, Ingólf- ur Arnarson, Helgi Þorgils Friö- jónsson, Sólveig Aöalsteinsdóttir og Árni Ingólfsson. Sýningin er opin frá kl. 16—20 virka daga og frá kl. 14—20 um helgar. Henni lýkur 29. júlí. SAMKOMUR Háholt: Saga skipanna Sýningin „Saga skipanna" i Gallerí Háholti, Hafnarfirði, hefur veriö framlengd til sunnudags. Á sýningunni eru um 80 skipslíkön, ásamt fjölda mynda, sem sýna þróun og sögu útgeröar á íslandi, allt frá víkingaskipum til varöskipa. TONLIST Vestmannaeyjar: KIKK í Sam- komuhúsinu Hljómsveitin KIKK leikur fyrir dansi í Samkomuhúsi Vestmanna- eyja í kvöld og annað kvöld. KIKK hefur nú starfaö í hálft annaö ár og sendir frá sér hljómplötu innan fárra vikna. Hljómsveitin mun kynna nokkur laga sinna á dans- leiknum, en auk þess spila vinsæl danslög. íslenska óperan: Sumardagskrá íslenska óperan veröur meö „sumarprógramm" í kvöld kl. 21. Meöal atriöa eru íslensk kór- og einsöngslög, auk atriöa úr þekkt- um óperum og óperettum. í hléi er kenndur íslenskur þjóödans. Meö- al einsöngvara í kvöld eru Ólöf K. Harðardóttir og Garöar Cortes, sem jafnframt er stjórnandi kórs óperunnar. Undirleikari er Þóra Fríöa Sæmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.