Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1984
29
P ■ .. 1 ..— —
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VERPBRÉFAMARKAPUR
HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆP
KAUP OG SALA VEÐSKUL DABRÉFA
687770
Símatími kl. 10—12
og kl. 15—17
Verðbróf og víxlar
í umboðssölu. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og
veröbréfasala, Vesturgötu 17, s.
16223.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUeðTU 3
SIMAR11798 og 19533.
Miðvikudag 15. ágúst — kl. 20
— Vifilsstaöahlíö (kvöldferð) —
Sveppaferð. Verö kr. 100 -
Feröafélag Islands.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins
1. 17.—22. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö milli sæluhúsa.
2. 23.-26. ágúst (4 dagar):
Núpsstaöaskógur — Grænalón.
Gist í tjöldum.
3. 24.-29. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö milli sæluhúsa.
4. 30. ágúst — 2. sept. (4 dagar):
Noröur fyrir Hofsjökul. Gist i
húsum.
Nánari upplýsingar og farmiöa-
sala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3.
Ath.: Allar sumarleyfisferölr á
greiöslukjörum.
Feröafélag Islands
UTIVISTARFERÐIR
Simar 14606 og 23732.
Sumarleyfisferðir meö
Útivist
1. Ekfgjá — Þórsmörk 7 dagar
20.—26. ágúst. Ævintýraleg
bakpokaferö 1 dagur vlö Strúts-
laug.
2. Við Djúp og Drangajökul 5
dagar 22.-26. ágúst. Vatns-
fjöröur — Reykjanes — Kaldal-
ón — Æöey og víöar. Berjaferö.
Svefnpokapiéas.
3. Kjölur — Sprengisandur 4
dagar 30. ág,—2 sept. Svefn-
pokagisting.
Sjáumstl Lltivist.
Bifreiðastöð islands hf.
Umferðarmiðstöðinni.
Sími: 22300.
Sérferðir sérleyfishafa
1. Sprengisandur — Akureyri
Dagsferöir frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Akureyrar. Leiösögn,
matur og kaffi innifaliö í veröi.
Frá BSl: Mánudaga og fimmtu-
daga kl. 8.00, til baka frá Akur-
eyri yfir Kjöl miövikud. og laug-
ard. kl. 8.30.
2. Fjallabak nyrðra — Land-
mannalaugar — Eldgjá
Dagsferöir frá Rvík um Fjallabak
nyröra til Kirkjubæjarklausturs.
Möguleiki er aö dvelja i Landm.
laugum eöa Eldgjá milli ferða.
Frá BSl: Mánudaga, miövikud.
og laugard. kl. 8.30. Tll baka frá
Klaustri þriðjud., fimmtud. og
! sunnudaga kl. 8.30.
3. Þórsmörk
Daglegar feröir í Þórsmörk.
Mögulegt er aö dvelja í hinum
stórglæsilega skála Austurleiöar
' i Húsadal. Fullkomin hreinlætis-
aöstaöa s.s. sauna og sturtur
Frá BSÍ: Daglega kl. 8.30, elnnig
föstudaga kl. 20.00, til baka frá
Þórsmörk daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Frá BSl: Mlö-
vikudaga og iaugardaga kl. 8.00,
til baka frá Mývatni fimmtud. og
sunnud. kl. 8.00.
5. Borgarfjörður — Surtshellir
Dagsferð frá Rvik um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
hellir, Húsafell, Hraunfossar,
Reykholt. Frá BSI: Miövikudaga
|kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30.
6. Hringferö um Snæfellsjökul
Dagsferö um Snæfellsnes frá
Stykkishólmi. Möguleiki að fara
frá Rvik á einum degi. Frá Stykk-
ishólmi miövikudaga kl. 13.00.
7. Látrabjarg
Stórskemmtileg dagsferö á
Látrabjarg frá Flókalundi. Ferö
þessi er samtengd áætlunarbif-
reiöinnl frá Rvik til Isafjaröar.
Frá Flókalundi föstudaga kl.
9.00.
Afsláttarkjör með sérleyfisbif-
reiðum.
Hringmiði: Gefur þér kost á aö
feröast „hringinn" á eins löng-
um tíma og meö eins mörgum
viökomustööum og þú sjálfur
kýst fyrir aöeins kr. 2.500.
Timamiði: Gefur þér kost á aö
ferðast ótakmarkaö meö öllum
sérleyfisbifreiöum á Islandi inn-
an þeirrar tímatakmarkana sem
þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900. !
2 vikur kr. 3.900. 3. vikur kr.
4.700 og 4 vikur kl. 5.300.
Miöar þessir veita einnig
10—60% afslátt af 14 skoöunar-
feröum um land allt, 10% afsl. af
svefnpokagistingu á Eddu-hótel-
um, tjaldgistingu á tjaldstæöum
og ferjufargjöldum, einnig sér-
stakan afslátt af gistingu á far-
fuglaheimilum.
Allar upplýsingar veitir Feröa-
skrifstofa BSl Umferöarmiöstöö-
inni. Sími: 91—22300.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir
17.—19. égúst:
1. Þórsmörk. Gist i Skag-
fjörósskála. Gönguferöir viö
allra hæfi.
2. Syöri Fjallabaksvegur —
Kaldaklofsfjöll — Torfajökull.
Gist i sæluhúsi F.i. viö Álftavatn.
3. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist i sæluhúsi F.i. i Land-
mannalaugum.
4. Hveravellir — Þjófadalir. Gist
i sæluhúsi á Hveravöllum.
Brottför kl. 20 föstudag. Far-
miöasala og nánari upplýsingar
á skrifstofu F.I., öldugötu 3.
Mióvikudag 15. ágúst kl. 08 og
Þórsmörk — enn er timi til jjess
aö nota sumarleyfiö til dvalar í
Þórsmörk. Miövikudagur 15.
ágúst kl. 20. Vífilsstaöahlíó
(kvöldferö) — SVEPPAFERÐ. —
Verð kr. 100.
Feröafélag islands.
m
Simar 14606 og 23732.
Miðvikudagur 15. ágúat
Kl. 20 Mógilaá — Etjuhlíðar,
rökkurganga. Siöasta kvöld-
gangan aö sinni. Verö 200 kr.
Fritt f. börn. Brottför trá BSi,
bensinsölu. Sjáumst
Útivist.
UTIVISTARFERÐIR
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir
17.—19. égúst
1. Kjölur — Eyvavarða. Lokiö
viö hleöslu vöröu til heiöurs
feröagarpinum Eyjólfl Halldórs-
syni. Fariö veröur í Kerlingafjöll,
á Hveravelli og víöar. Gist i góöu
húsi á miöjum Klli. Ferö jafnt
fyrir vini og feröafélaga Eyva,
sem aöra.
2. Lakagígar. Kynnist þessari
stórkostlegu gigaröö. Eldgjá —
Laugar á heimleiö. Svefnpoka-
giating.
3. Þórtmörk. Gönguferöir viö
allra hæfi. Kvöldvaka. Gisting i
hinum vistlega Utivistarskála f
Básum. Ennþá ar tilvalið að
•yða aumarleyfinu ( Bátum.
Eintdagtferö f Þórtmörk á
tunnudag.
Uppl. og farmiöar á skrlfst.
Lækjargötu 6a, símar 14606 og
23732. Sjáumst!
Utlvist
Rýmingarsala
vegna flutnings
15% ttaðgreiðtluafaláttur.
Teppasalan,
Laugavegi 5, simi 19692.
radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Óskum eftir aö taka einbýlishús á leigu.
Nauösynlegt er aö bílskúr fylgi. Vinsamlegast
hringiö í síma 33050 eöa 687828 milli kl. 8
og 16.
óskast keypt
Kvóti óskast
Fjársterkt fyrirtæki óskar eftir aö kaupa
kvóta. Þeir sem hafa kvóta til sölu og telja sig
fá leyfi til aö selja hann vinsamlegast hafi
samband viö Endurskoöunarmiöstööina hf.t
sími 91-685455.
Dekkbátur óskast
4ra—6 tonna bátur meö góöu plássi, vél og
spili óskast fljótlega.
Upplýsingar í síma 93-8739.
Að hafa undir-
eða yfirtök
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Stjörnubíó: Einn gegn öllum
(Against all odds)
Leikstjóri: Taylor Hackford.
Handrit: Eric Hughes, byggt i
skáldsögu Daniels Mainwaring,
Out of the Past. Kvikmyndun:
Donald Thorin. Tónlist: Larry
Charlton of. Frumsýnd 1984.
Bandarísk frá Columbia.
Einn gegn öllum er endurgerð
myndarinnar Out of the Past
(’47) og státaði af þeim ágætu
leikurum Robert Mitchum, Kirk
Douglas og Jane Greer. Undirr.
sá þá mynd einhverntíma um
óttubil í Vesturheimi, og ef
minnið er nokkur veginn í lagi
þá reynist lftill skyldleiki með
þeim annar en Greer leikur i
þeim báðum og spilling og ást-
ríður i aðalhlutverkum.
Einn gegn öllum flokkast undir
„dökku myndirnar“ (Film noir) og
efnisþráðurinn er eftir því.
Sögusviðið er Los Angeles. Jam-
es Woods hefur tök á óheppinni
fótboltahetju, Jeff Bridges, og
notfærir sér þau til að senda
hann i óþverraleiðangur niður til
Mexikó. Þar á hann að hafa upp
á ástmey Woods, Rachel Ward,
sem er þar á stroki. Hún tók
hinsvegar saman við Woods til
að ganga fram af forríkri móður
sinni, Jane Greer. Sú á m.a. fót-
boitaliðið sem Bridges er nýrek-
inn frá.
Málin þróast þannig að Bridg-
es finnur Ward, þau fella hugi
saman og fara loks i felur frá
Woods og skálkum hans, og
mömmunni. Samvistir þeirra
enda samt með ósköpum og loka-
kaflinn gerist svo í LA og er svo
margflókinn að ekki er vinnandi
vegur að lýsa honum í nokkrum
línum. En þar brugga flestir öðr-
um launráð og sá sigrar sem best
hefur tökin á andstæðing sínum.
Það er enga ærlega manneskju
að finna i Einn gegn öllum, og
sjálfsagt hefur það verið ætlun
leikstjórans að gera með henni
ádeilu á breyskleika mannsins,
valdagræðgi hans og meðfætt
ofbeldi. En hún hrærir hvergi
neitt að ráði upp í hugum
manna, fyrst og fremst sökum
oflengdar og óþarfa innskota.
Góð, sum hver mögnuð, atriði
missa gildi sitt innan hægfara
atburðarásar sem allt að þvi
lognast útaf um miðbikið. Reyn-
ist aðeins þokkaleg, lipurlega
gerð afþreying.
Umbúðirnar eru fallegar,
maður fær glýju í augun hér
norður frá á há-regntímanum,
(sem kallast sumar á almanök-
um), þegar gefur að líta sólbak-
aðar strendur og safirblátt
Karabíska hafið. Tónlistin er
hörkugóð, sömuleiðis upptakan
og tóngæðin. Jeff Bridges fer
myndarlega með sitt hlutverk að
venju og Woods er sterkur,
áhrifamikill leikari. En Wards,
sem reyndar er þannig utlits og
að gerð að flestum karlmönnum
myndi vel líka a hún biti í eyrað
á þeim, er ósköð dauf í öðrum en
ástaratriðunum. Þar er hún svo
eðlileg að næstum rann æði á
hennar ektamann, Bryan Brown,
(A Town Like Alice, Gallipoli) er
hann fylgdist með töku myndar-
innar!
Leikstjóranum, Taylor Hack-
ford, tókst vel upp við gerð sinn-
ar fyrstu myndar An Officer and
a Gentleman, en flestum ofbuðu
miklar vinsældir þessa Holl-
ywood-rómans. Nú hefur átt að
gera metnaðarmeira verk, með
mun síðri árangri. Að likindum
ræður þriðja mynd Hackfords
því hvort leikstjórn verður hans
framtíðarstarf.
Nýtt
poppblað
INNAN skamms kemur á markað
nýtt tímarit, Poppblaðið Hjáguð. Rit-
stjóri er Jens Kr. Guð og útgefandi
er ÓP-útgáfan.
í fyrsta tbl. Poppblaðsins Hjá-
guðs verður lýsing á æskuárum
Bob Marleys og póstáritanir allra
helstu popparanna verða taldar
upp. Opnuviðtal blaðsins verður
við Einar Örn Benediktsson, Kukl-
söngvara og fyrrverandi Purrk.
Dagskrá Rásar 2 verður skoðuð og
skilgreind og bandaríska söngkon-
an Joan Baez lýsir næturævintýri
sem hún átti með John heitnum
Lennon á upphafsárum Bítlanna.
Sagt verður frá örlögum Lísu
Presley, einkadóttur rokkkon-
ungsins sáluga, og vinsælustu
poppstjörnurnar, s.s. Michael
Jackson, Bubbi og Kiss verða
kynntar. Þá bendir Poppblaðið
Hjáguð á bestu fáanlegu kassett-
urnar hérlendis og segir frá ýms-
um fréttum úr poppheiminum.
Plötudómar verða birtir og vin-
sældalistar. Þá verða i blaðinu
smásögur, krossgátur, skrýtlur,
rokkljóð og margt fleira við allra
hæfi.
Poppblaðið Hjáguð mun koma
út á 6 vikna fresti. Fyrsta tbl. er
væntanlegt á markað í byrjun
september.
(KrétUlilkynning.l