Tíminn - 05.09.1965, Blaðsíða 6
\\\' { ' I I «
jmmN
SUNNUDAGUR 5. september 1965
MADE IN U.S.A.
„Camel stund
er ánægju stund!“
Kveikið í einni Camel og njótið
ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu
og hreinræktuðu tóbaksbragði.
BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN
Eigið Icamel stund \strax í dag!
OPEL
KADETT
ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900.
Opel Kadett er smábíll, en ehgu að síður knár:
Hann býr yfir 46 hestöflum og fjórum gírstigum, sem geta
rennt honum í ÍOO km hraða á aðeins 26 sek ,
Hann er léttbyggður (og þar með léttur á sér), því að hann
vegur aðeins um 15 kg á hvert hestafl.
Hann er afar stöðugur á vegi, því að hann hefur sérstakan
jafnvægisútbúnað í undirvagni. Og jafnvel á háum hraða
er ekkert aö óttast (nema auövitað umferðarlögin) því að
Kadett hefur þægilega stóran hemlaflöt, sem gerir kleift
að stööva hann á stuttu færi. ,
Opel Kadett eyðir aðeins um 6.5 Itr. á lOO km; hefur smur-
frían undirvagn. Og verðið? Spyrjizt aðeins fyrir!
ORUGGIR
ÓDÝRIR
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
Auglvsið í Tímanum