Tíminn - 05.09.1965, Page 8

Tíminn - 05.09.1965, Page 8
8 SUNNUDAGUR B september 19fi5 TÍMINN l'yrrverandi konungs Bretlands En þetta er ekki í sífia.sta skipt- ið, og verður ekki annafi séð en að hertoginn af Windsor hafi skipað veglegt "úm í fvrir- ætlunum Hitiers og Ribben- trops En hafði Hitie’ veri',‘- ró legur og sofið vel. varð mörg um öfi'um mönnum i þýzka rík inu ekki eins svefnsamt Canar is aðmíráll, yfirmaður n.iósna deildar hersins og einn af helzf.u samsærismönnum ge.gí, nazistum var ekki eins r.:'t Hitle/ var að steypa Þýzkaianvii út t styrjöld En það voru íó farir, sem Canaris og fylgjer^.- ur hans höfðu svarið að kom- í veg fyrir með því að lost. þjóðina við einræðisherrann. En þegar stundin var runnin upp var ekkert samsæri í gangi. Canaris sneri sér að viðstödd- um liðsforingja, þegar fréttirn ar um hinar tilbúnu pólsku ár- ásir fóru að berast, tók undir hönd hans og leiddi hann eftir rökkvuðum gangi herráðsbygg- ingarinnar og sagði við hann: Þetta þýðir endalok Þýzkalands. í dögun, 1. september 1939 héldu fyrstu þýzku hersveitirn- ar yfir landamærin og stefndu til Varsjár úr norðri, suðri og vestri. En 1. september hafði Hitler ákveðið sem innrásardag í áætlun, sem hann gerði 3. apríl um vorið. Hitler dró ekki að skýra málið fyrir þjóð sinni. Hann sagði að þýzkur her hefði haldið inn í PóUand til að verjast pólskum árásum. Hann sagði ennfremur, að ekki væri hægt að kalla þessar að- gerðir stríð, heldur aðeins átök, sem sprottin væru af árásum Pólverja. Hann lét sig hafa það að þruma þetta í eyru þeirra þýzku hermanna, sem höfðu staðið að „pólsku árásunum“ á ýzku landamærin. f ávarpi sínu til þýzka hersins sagði Leiðtoginn, að pólska ríkið hefði neitað friðsamlegu sam- komulagi og hefði snúizt til vopna, og árásir þeirra sýndu, að Pólland kærði sig ekki leng- ur um að virða landamæri Þýzkalands. „Til að binda endi á þessa geðbilun er mér nauð- ugur einn kostur að láta vopnin tala.“ Inn í þetta mikla spiil kom allt í einu sænskur maður að nafni Dahlerus. Hann gerðist eins konar sjálfskipaður meðal Þessl mynd var tekin þegar þýzkir skriðdrekar óku inn í Varsjá. Á þessum ihaustdögum fyrir tatttugu og sex árum hófst mesti og hroðaiegasti hildar- leikur, sem gengið hefur yfir þjóðir Evrópu, síðan sögur hóf- ust. Þó að segja megi að engin þjóð í veröldinni hafi sloppið við heimsstyrjöldina síðari, hófst þetta stríð í Evrópu og var fyrst og fremst háð af Evrópumönnum. Þeirra var deilan í upphafi og þar lauk stríðinu fimm árum síðax, eft- ir að hafa breitt úr sér um aiHan heim og leitt af sér stór- styrjöld milli Japana og Banda ríkjamanna á Kyrrahafi. Þessi styrjöld lauk mörgum kapítalum í þjóðasögu Evrópu. Hún batt endi á heimsveldis- stefnu Breta. Og lönd Austur- Evrópu bjuggu ekki lengur við það stjómarfar, sem þau höfðu kjörið sér fyrir stríð. Af þeim aðilum, sem hófu styrjöldina 1939 virðast ítalir hafa bjarg- azt bezt. Þeir búa í óskiptu landi við sæmilegan kost, og nutu strax ýmiskonar stuðn- ings sigurvegaranna. Þjóðverja1- verða hins vegar að una því, að búa i tvískiptu landi og raunar sviptir sinni gömlu höf- uðborg, Berlín, enda hefur hún frá stríðslokum varla verið ann að en bitbein stórvelda í fcöldu stríði. Sagnfræðingar munu vart tedáa nógu langt Kðið frá stríðs- ltokum til að atburðimir verði vegnir til hlítar á hina sögu- legu vog. En hinu er ekki að neita að ýmsar skjallegar stað- reyndir Úggja nú Ijósar fyrir og hafa jafnvel verið unnar eftir þeim merkar sagnfræði- legar bækur, eins og The Rise and the Faíl of the Third Reich eftir Wiliam L. Shirer Þetta er mikið verk að vöxt- tim og hefur fyrri hluti þess stemma stigu við yfirgangi ein- ræðisherra áður en í algjört óefni er komið. Reynslan af Hitler kennir aðeins hvemig snúast beri gegn hitlerum. Þetta þýðir raunar að menn standa uppi frammi fyrir sama vanda og áður, þegar bregðast þarf við annars konar ástandi, sem leitt getur til styrjaldar. Eitt lærðist rækilega og hefur sett mót sitt á utanríkismál síð an, og það er að hvergi má hörfa um fet, jafnvel ekki í smávægilegum atriðum. Dæmið um undanlátssemina við Hitler kenndi mönnum þá lexíu í við- ureign við einræðisríki. Ýms viðbrögð nazistaieiðtog anna á fyrstu dögum stríðsins benda til þess, að þeir hafi haldið að yfirgangur þeirra og innrás í PóUand mundu ekki leiða til stórstyrjaldar. Samt ’ vom þeir við henni búnir, og betur en Frakkar og Bretar og Rússar, þegar höfð er í huga sigursæid Þjóðverja fyrstu þrjú árin. En þessi misskilningur þeirra stafaði einkum af því, að þeir höfðu komizt upp með allan þann yfirgang sem þeim sýndist allt frá þvi þeir ráku Frakka af hemámssvæðinu í Ruhr 1937. Til að geta hafið stríð og vaxið þá ráðstöfun bæði út á við og fiyrir þjóð sinni, þarf mikinn og góðan áróður. Og Hitler og Göbbels áróðursmeist ari kans, höfðu lært af reynsl- unai, að góður áróður þarfnasí meir en orða. Hitler hafði krai izt Danzig og landssvæðis að borginni, og einnig að réttindi þýzka minniMutans í Póllandi væri tryggður. Þetta með rétt indi þýzks minnihluta hafði áð- ur verið gert að kröfuatriði, og hafði sú pólitík Htlers reynzt honum sigurstrangleg. Pólverj- inn að hefja hina „pólsku árás“ á þýzka útvarpsstöð. Stormsveit armennirnir höfðu verið færð- ir í pólsk einkennisföt her- manna, og eftir að þeir höfðu hafið skothríð á útvarpsstöðina átti að leggja menn úr þýzkum fangabúðum á vígvöllinn sem fluttir vora á staðinn undir áhrifum deyfilyfja, o'g skyldu þeir fara með hlutverk hinna föllnu. Áætlunin gerði ráð fyr- ir nokkrum siíkum pólskum ár ásum við landamærin, þótt að- alárásin ætti að verða á út- varpsstöðina. Um hádegi 31. ágúst fékk stormsveitarforinginn boð um það frá Heyderich, að árásin ætti að hefjast klukkan átta síðdegis. Þetta sama kvöld flutti þýzka útvarpið stöðugt fréttir af árásum Pólverja við landamærin. Innrásin í Pólland var á næstu grösum. William L. Shirer lýsir því í bók sinni, að þetta kvöld hafi hann reynt að síma til Lon don, Parísar og Varsjár, en honum var sagt að allt sam- band við þessar höfuðborgir væri rofið. Hann segir að í Berlín sjálfri hafi allt verið með eðlilegum hætti. Ekki bar á því að börn og konur væru flutt úr borginni, eins og þeg- ar var farið að gera í París og London, og engum sand- pokum hafði verið hlaðið við verzlunarglugga, eins og í hin- um borgunum. í dagbók Hald- ers hershöfðingja frá þessum degi segir, að Leiðtoginn hafi verið rólegur og hafi sofið vel. Bretar höfðu þá lýst yfir fyrir nokkru, að árás á Pólverja jafngilti stríði við Bretland. Þrátt fyrir það fannst Hitler. að 31. ágúst væri dagurinn til að senda skeyti til hertogans af Windsor, sem þá dvaldi i Antibes í Frakklandi. Skeytið hljóðar svo: Ég þakka yður fyrir skeytið frá 27. ágúst. Þér getið verið alveg vissir um, að viðhorf mitt til Bretlands og löngun tnín til að forðast annað stríð milli þjóða okkar er óbreytt. Það veltur hins vegar á Bret- landi hvort óskir mínar um þróun brezk-þýzkra samskipta verða að veruleika Þetta skeyti er hið fyrsta i þýzkum gögnum frá þessum tíma. þar sem getið er hins Hltler við herkönnun í Varsjá. verið birtur hér í Timanum, eða sá hluti sem fjallar um vöxt og viðgang nazistaflofcks- ins í Þýzkalandi, utanríkis- stefnu þeixra og yfirgang á al- þjóðavettvangi og allt fram til inmrásinnar í Pólland Seinni hluti þessa merka verks mun væntanlega koma síðar. Aðdragandi heimsstyrjaldar- innar síðari er mjög forvitni- legur. Þó kennir hann stjórn- málamönnum vorra tíraa varla annað en hvernig beri að ar höfðu hervœðzt sumarið 1939, er þeir sáu hvert stefndi og var það ekki annað en sjálf- sögð aðgerð af þeirra hendi, en brátt varð hervæðing þeirra einna mestur þyrnir í augum Hitlers. Varð hervæðingin helzta röksemdafærsla fyrir því að nú væri svo komið að Pól- verjar ógnuðu Þýzka- landi. Vegna þess hvers eðlis krófur Þjóðverja voru á hend ur Pólveijum, var svo komið síðast í ágústmánuði, að pólska stjórnin taldi ástæðulaust að verða við þeirri kröfu Hitlers að koma enn einu sinni til Berlínar til viðræðna. Beck, ut- anríkisráðherra Pólverja, neit- aði á þeim forsendum, að slíkan viðræðufund yrði að halda í einhverju hlutlau \ landi. Bretar studdu þessa skot' un Beck, en 29. ágúst skýrði þýzka stjórnin frá því, daginn eftir að brezka stjómin hafði öoðizt til að hafa milligöngu um slíkar viðræður, að Leið toginn og þýzka 'tjómin hefðu nú beðið t\ ' daga árangurs- iaust eftir þvi að pólskur samn- ingamaður kæmi tii Berlínar. iægar lögð hafði verið áherzla á að Pólverjar hefðu hervæðzt og síðan neitað friðartilboðum með því að koma ekki til samn- inga til Berlínar, þótti áróð- ursmeisturunum jarðvegurinn nógu vel undirbúinn, enda töldu þeir sig hafa sannfært þýzku þjóöina um, að Pólverj- ar hefðu með þessu neitað mjög rýmilegum friðartilboð- um. Nú fannst þeim Hitler og Göbbels það eitt á skorta. að hægt væri að sýna umheimin- um að Pólverjar hefðu hafið árásina fyrst. Þessi þáttur að- faranna að Pólverjum hafði fengið nafnið „Niðursoðnar vör ur.“ Henni var stjórnað af stormsveitarmanni, sem hafði beðið í sex daga við Gleiwitz á pólsku landamærunum tilbú-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.