Tíminn - 05.09.1965, Síða 16

Tíminn - 05.09.1965, Síða 16
illi pl ;,;S wm { 200. VILDU ASNANN UTAN UPPBOÐS FB—Reykjavík, laugardag. Á miðvikudaginn verða boðnar upp sjötiu og þrjár myndir eftir meistarann Kjarval. Það er Sig- urður Benediktsson sem býður myndirnar upp á 117. uppboði sínu, sem hefst klukkan 5 í Súlna salnum að Hótel Sögu. Myndimar verða til sýnis á Þriðjudaginn klukkan 2 til 6 og á miðvikudag inn klukkan 10 til 6. í tilefni af uppboðinu lét Kjar- val svo lítið að ræða stundarkom við blaðamenn. Honum var reynd ar ekkert nýnæmi í því, þar eð í ljós kom, að hann hafði sjálfur verið ritstjóri. — Eg hef veríð rit stjóri blaðs, sagði Kjarval. — Eg var einn um það. Sigurður upp- boðshaldari skýtur inn i, að blað ið hafi heitið Árdegisblað lista- manna og hafi komið út af því tvö blöð árið 1922. — Það er orðið mjög fágætt og verðmætt, bætir hann við. Kjarval hefur greinilega áhyggj ur af útliti sínu. Hann athugar skyrtulíningarnar. — Þetta er Kraftblakkarkraninn færanlegi á Jóni Garðari, sem Víðir skipstjóri telur hlð mesta þarfaþing. Armurinn er sex metrar og unnt að færa hann 130 gráður í lárétta stefnu og 90 gráður lóðrétt og að auki er unnt að halla blökkinni sjálfri, svo nótin dragist jafnar. YNGSTA SKIPIFLOTANS GENGUR MJÖG VFL Á SÍLD MB—Reykjavík, laugardag. Jóni Garðari, nýjasta og stærsta skip íslenzka síldveiði flotans, hefur gengið ágætlega á sfldveiðunum í sumar, þótt mesta aflahrotan væri um garð gengin, þegar skipið kom til landsins, og öll veiðitækin hafa reynzt prýðflega. Undanfama daga hefur skipið verið í heimahöfn í Sandgerði vegna þess að yfirfara þurfti ýmis legt smávegis eins og alvana- legt er á nýjum skipum og við gripum tækifærið og spjölluð um lítilsháttar við Víði Sveins son. skipstjóra. — Hvernig hefur gengið? — Þolanlega, held ég megi segja. Við erum komnir með um 9 þúsund mál og tunnur. Fyrst fengum við um þrjú þúsund tunnur hér fyrir sunn an en eftlr að við fórum norður og austur höfum við fengið tæp sex þúsund mál og tunn ur, mestmegnis mál. — Hvernig hafa síldardælan, kraftblökkin og ísvélin reynzt? — Þau hafa reynzt alveg prýðilega. Það var nú verið að setja í núna sniglana, sem flytja ísinn fram eftir — Er mikill munur að hafa dæluna? — Já mjög míkill, bæði hvað snertir flýti og þægindi, sér- staklega þó ef bræla er. Til dæmis fengum við um daginn um sextán hundruð mál í einu kasti og við dælum því öllu upp á klukkustund og fjörutíu og fimm mínútum, og án þess að herða nokkuð mik- íð að því. Það hefði orðið erf- itt að háfa það í þessum velt ingi og hefði drepizt miklu' meira í nótinni. — Og kraftblakkarkraninn? — Það er ákaflega gott verk færi. Hann er af Puretic gerð, framleíddur af Rappverksmiðj unum norsku, og slík tæki hafa verið sett í nokkur íslenzk síld veiðiskip, en eldri gerðin af Kramnair s 14 ••iði SKEIÐARA VEX HÆGT Herða þeir enn tökin? MB—Reykjavík, laugardag. Kartöflustríðið svonefnda stend ur enn óbreytt. Engir stórir fund ir munu hafa verið haldnir með kaupmönnum eftir að þeir sam- þyktu á fimmtud ags kvöld að halda sölubanninu áfram. Blað ið hefur fregnað, að enn muni tökin hert eitthvað a.m.k. í bili og nú eftir helgina muni þeir að- ilar, sem hingað til hafa dreift kartöflum, þ.e. fisksalar, hætta því. en Grænmetisverzlun land- búnaðarins mun eftir sem áður selja jþær á mörkuðum sínum. MB—Reykjavík, laugardag. Litlar fregnir nýjar er að hafa af hlaupinu í Skeiðará, aðrar en þær. að það heldur áfram, en vex hægt. Áin hefur borið nokkuð j af jöklum fram á sandinn og; megna brennisteinsfýlu leggur af j henni. Hlaupið virðist vaxa mjög hægt, enda er það engin ný bóla, þegar um Grímsvatnahlaup er að ræða. Iðulega líða 10—12 dag- ar frá því hlaupsins verður vart þar til það nær hámárki sínu (ekki 10 til 20 dagar, eins og mis prentaðist í blaðinu í dag), en síðan snöggminnkar það og fjarar út. Ekki mun hafa verið flogið sér staklega yfir Grímsvötn né hlaup ið í morgun, seinni partinn í dag ætlaði vél frá Flugsýn að reyna að fara þar yfir en nánari frétt- ir höfðu ekki borizt af því ferða- iagi er blaðið fór í prentun. Laugardaginn 4. sept. 1965 var opnuð ný herrafataverzlun í Aðalstræti 4, og heitir hún Ilerrahúsið. Verzlunarhúsnæð- inu hefur verið gjörbreytt, og er bæði athyglisvert og ný- tízkulegt. Arkitektarnir Helgi og Vilhjálmur Hjálmarssynii hafa ráðið allri gerð og fyrir komulagi og annast aflar teikn ingar. Herrahúsið leggur fyr.st og fremst áherzlu á að selja ,,Kóróna'‘-karlmannaföt, sem þegar hafa öðlazt viðurkenn mgu á markaðnum en þau eru merkilegt, það fyrsta sem ég gerði í morgun var að taka fram hreína skyrtu, en nú sé ég að ég er í skyrtu, sem ég er búinn að vera í, í tíu daga. Eg fékk orð fyrir að vilja vera fínn, þegar ég var unglingur. Einu sinni sagði húsbóndinn um mig — Þama stendur hann úti hjá haug með þrjá flibba. Já, það er um að gera að vilja vera fín mann. — Hvernig líkar þér bók Thors Vilhjálmssonar um sjálfan þíg, er spurt. — Ágætlega. Eg var hissa á því, hvað hann gat komið mér að á mörgum stöðum. Eg verð áttatíu ára í næsta mánuði, svo maður hefur upplifað ýmislegt. Sigurður vill skjóta inn nokkr um orðum um uppboðið, og segir blaðamönnum, að myndirnar séu úr einkasafni Kjarvals, aðallega seinni tíma myndir, sú elzta þó frá 1920. Hér er um að ræða olíu, túss og vatnslitamyndir, en meiri hlutinn er þó túss. — Dýrasta myndin, sem ég hef selt eftir Kjar val, svona prívat, fó.r á 150 þús- und krónur, en sú dýrasta á upp- boði á 56 þúsund. — Og sú ódýr- asta, spyr einhver. — Sú ódýrasta fór á 235 kr. En einu sinni fékkst ekki boð í mynd eftir Kjarval. Undrunarklliður heyrist í hópi blaðamannanna, og Sigurður held ur áfram. — Myndin var af asna, sem horíði í spegil. En um kvöldið komu menn rennandi i lúxusbílum og vildu fá hana keypta. — Hefurðu nokkuð verið að lag færa myndirnar, sem nú verða boðnar upp? — Já, lagfæra þær og gera þæi Framhald á bls 14 framleidd af fataverksmiðjunni Sportver, sem hóf framleiðslu karlmannafata fyrir ári. Eigendur Hefrahússins eru þeir sömu og Sportvers. Klæðskerameistararnir Björn Guðmundsson og Guðgeir Þór Framhalr. á 14. síðu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.