Alþýðublaðið - 23.09.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ameríkuferðirnar. Þar sem innan skamms verður tekin ákvörðun um hvort skip verður látið fara til Ameríku aft- ur, viljum vér biðja heiðraða við- skiftavini vora, að láta oss vita hversu mikið af vörum þeir eigi liggjandi þar, og sem verður til- búið til sendingar nú í haust. Koli koanngnr. Eftir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frh.). XXVI. Hallur þurfti að gegna annari skyldu, en það var að kveðja John gamla Edström, sem hann hafði ekkert heyrt um síðan þeir skildust hjá Mac Kellar. Hann spurði Mary Burke hvort hún vildi koma með sér, og bað hana að bíða í anddyrinu meðan hann segði bróður sínum hvert hann ætlaði. Edward kom ekki með neinar mótbárur, aldrei þessu vanur. Hann sagði að eins, að hann faeri líka, ef Halli væri það ekki á móti skapi. Hann sagðist ekkert kæra sig um það, að kynnast hinni írsku Jeanne d’Arc og skyldi hann halda sig í hæfi- legri fjarlægð, svo hann truflaði ekki samræður þeirra. Þau lögðu af stað — með kunningja Ed- wards frá því um daginn, hinn ágengna farandsala, á hælum sér. Hallur þurfti piargt við Mary að tala. Þau höfðu ekki talað saman í næði síðan fundum þeirra Jessie Arthur bar saman — og nú var hann að fara. Hann hóf máls með því að segja henni, að hún hefði verið fram úr skarandi í verkfallinu, en hún gengdi því engu, og hann fann það á henni, að hún var að velta einhverju fyr- ir sér. „Eg þarf að segja þér nokkuð', sagði hún skyndilega. „Fyrir fáum dögum vissi eg hvernig eg vildi koma orðum að því, en nú get eg ekki notað sömu orðin“. seljum 1 vér nú daglega, fyrst um sinn með þessu verði: Kjöt af dilkum..........................kr. 1,50—2,00 hv. kg. Kjöt af sauðum og öðru fullorðnu.............— 1,40—2,20 — — Slátur.......................................— 1,25—4,50 hvert. Mör.........................................— 2,20 hv. kg. Bezta dilkakjötið verður til í yfirstandandi mánuði. — Slátrin send heim ef tekin eru 5 eða fleiri í senn. Tekið á móti pöatunum í síma 249 og 849. Vörurnar afhendast að eins gegn greiðslu við móttöku. Virðingarfylst Sláturfélag- Suðurlands. Œóýrasfí lanóinu Qous Æeað éésamjéíi’in 1,25. úCrisgrjén Ráífí 0,90. Ærísmjöí Raífí fig. Q,£0. JEtiv&rpooí. Bomesie, sem er afar hlýtt og sterkt efni í nærföt og rekkjuvoðir, fæst í verzlun Jóns Sigurðssonar, Laugaveg 34. Lágt verð. — Lítið eitt eftir, „Svo", sagði hann hlægjandi, „segðu það bara með þeim orð- um, sem þú hafðir hugsað þér". Nei, því þá var eg þér reið, en nú — nú dáist eg að þér". „Það er ekki vegna þess, að eg heimti það, að þú sért mér reið, en eg ætti fremur að dást að þér. Það var ekki svo mikið, sem eg kom til leiðar". „Þú gerðir það sem þú gast — og meira en við öll hin gát- um gert. Jeg skal aldrei gleyma því. Þú hefir verið hreinskilinn við okkur. En nú æski eg að þú vitir alt af létta". „Jæja þá, út með það!" sagði hann vingjarnlega. „Þú minnist víst dagsins eftir sprenginguna? Þú manst víst hvað eg sagði um — að fara burtu með þér. Eg tek það nú alt aftur".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.