Tíminn - 07.09.1965, Side 15
SUNNUDAGUR 5. september 1965
Fyrstu Tónlisar-
félagstónleikarnir
Tónlistarfélagið heldur fyirstu
tónleika sína á þessu hausti í
kvöld (þriðjudag) og annað kvöld
kl. 7 1 Austurhæjarbíói. Enska
söngkonan Ruth Little, maður
hennar Jósef Magnússon, flautu
leikari og Guðrún Kristinsdóttir
koma þar fram.
Á efnisskránni í kvöld og ann
að kvöld eru verk eftir Bach,
Purcell, Monteverdi, de Falla
Poulenc, Vaughan Williams, Aar
on Copland o. fl.
ÍÞRÖTTIR
Framhald af 12. síðu
vegar betur, og var þá um jafn-
ari baráttu að ræða.
Fyrra cnark FH skoraði Sigur-
jón Gíslason á fyrstu mínútum
leiksins, en Guðmundur Óskars-
son jafnaði fyrir Fram rétt fyrir
hlé.
LUNGNAKRABBI
Framhald af 16. síðu
f Austurríki er talan 75.5 pr. 100.
000, í Tékkóslóvakíu 61.3. Talan
í Bandaríkjunum, 39.9 pr. 100.000,
er miklu lægri en í flestum Evr-
ópuríkjum.
Dauðsföll vegna lungnakrabba
eru flest meðal karlmanna á aldr-
inum 65—74 ára.
Tölurnar eru lægri hvað konun
um viðvíkur. í Vestur-Berlín er
talan 14.6 pr. 100.000. í Skotlandi
14.7 og í Bandaríkjunum 7.
f skýrslunni er þessi mismunur
á konum og körlum m.a. skýrður
með því, að karlmenn reyki mun
meira en konur.
JÖKULLINN
Framhald af bls 1
við jaðarinn. Áin hefur þegar
brotið allmikið úr jökulrönd
inni, en einnig kemur hún upp
um sprungur og fossar að
nokkru ofaná jöklinum síðasta
spölinn að lóninu. Þaðan renn
ur áin svo í tveimur megin-
kvíslum, annarri úr austurenda
þess og hinni úr vesturendan
um. Austurkvíslin greinist
fyrst í tvær minni kvíslar. Önn
ur fellur fyrst nokkuð inn aur
ana en rennur síðan fram með
Skaftafellsfjöllum og þar sam
einast kvíslarnar að nýju við
hornið. Hin kvíslin fellur fyrst
beint suður úr vesturenda lóns
ins en sameinast hinni neðar á
sandinum og síðan renna þær
í einum flaumi til sjávar.
Er blaðið ræddi við Sigurð
Arason á Fagurhólsmýri í
dag taldi hann að vatnsmagn
ið í Skeiðará væri nú a. m. k.
ferfalt á við venjulegt sumar
vatnsmagn.
Magnús Jóhannsson varð í
dag samferða verkfræðingum
frá Vegamálaskrifstofunni til
Oræfa og varð annar þeirra,
Helgi Hallgrímsson, þar eftir
til þess að fylgjast með hlaup
inu með tilliti til væntanlegr
ar vegalagningar og brúargerð
ar á Skeiðarársandi.
STÓRKAUPMENN
Framhald af 2. síðu
reynslu sína, að þegar verðlags
ákvæðin hafi verið afnumin, þá
hafi vöruúrval batnað og verð
ið lækkað. Þó bentu þeir á, að
grundvöllur slíkrar þróunar
væri, að nægilegt væri til
af vörum — þ. e. að innflutn
ingshöft væru lítil eða engin.
Fulltrúamir á fundinum sátu
veizlu í kvöld í Þjóðleikhús
kjallaranum, en á morgun og
míðvikudag ferðast þeir um
landið.
INNRÁS
Framhald af bls. 1
hlé fyrir milligöngu SÞ. En það
jafnaði ekki deiluna um Kashmír,
og brátt fannst Pakistönum, að
Kashmír væri komið í of náið
samband við Indland, og að alls
herjaratkvæðagreiðslan, sem þeir
voru vissir um að myndi verða
þeim í hag, myndi líklega aldrei
fara fram. Og að lokum, í síðasta
mánuði sauð upp að nýju í Kash
mír. Það hófst með smáskærum
en hefur nú leitt af sér innrás inn
í Pakistan.
f tilkynningu frá ríkisstjórninni
í Pakistan segir, að indverskar
flugvélar hafi gert loftárásir á
Lahore, og því næst hafi indverskt
herhð farið yfir landamærin á
þrem stöðum, þ. e. við Wagah,
Bedian og Sialkot, sem er lengst
í norður af þessum þrem stöðum.
Fréttir frá Pakistan herma, að
Indverjár hafi verið stöðvaðir við
Wagah, og að harðir bardagar
geisi við Bedian. Fréttamaður
brezka útvarpsins sagði, að of
snemmt væri að segja um, hvor
aðilinn hefði betur. Indverjar
segja þó, að allt gangi samkvæmt
áætlun.
Þá bárust fréttir frá Pakistan
um, að hermenn Pakistans hafi
náð aftur á sitt vald landsvæði við
Sialkot. Segir í fréttinni, að í
fyrstu bardögunum þar hafi 200
indverskir hermenn fallið og
fjöldi hervagna og skriðdreka ver
ið eyðilagður.
Ayub Khan hefur lýst yfir hern
aðarástandi í landinu, og ljós eru
bönnuð í borgunum Karachi, La-
hore og Rawalpindi. Sama gildir
að vissu leyti fyrir höfuðborg Ind
lands, Nýju Delhi.
Það var varnarmálaráðherra
Indlands, sem í neðri deild ind-
verska þingsins tilkynnti innrás-
ina og fögnuðu þingmenn fréttinni
mjög. Ráðherrann sagði, að inn
rásin hefði verið gerð eftir endur
tekin brot Pakistans á lofthelgi
Indlands, og að Indverjar hefðu
áreiðanlegar fréttir um, að Pakist
anar hefðu verið að undirbúa inn
rás inn í Indland einmitt á þess
um stað. íbúarnir í Nýju Dehli
fögnuðu mjög fréttinni um inn-
rásina, og lýður gekk um götum
ar og hrópaði „Hengið Ayub“, að
því er fréttaritari brezka útvarps
ins sagði í dag.
Ríkisborgarar Bretlands og
Bandaríkjanna, sem n4 dvelja í
nánd við landamærin hafa fengið
skipun frá sendiráðum sínum að
koma þegar í stað til Nýju Delhi.
Einnig hafa flugvélar frá Ind
landi 'fengið skipun um, að forð
ast að fljúga nálægt Pakistan.
í útvarpsræðu sinni í dag sagði
Ayub Khan, að Indverjar hefðu
gert innrás í Pakistan án form-
legrar stríðsyfirlýsingar, og að
nú væri kominn tími til þess að
gefa Indverjum „knúsandi svar“.
Hann skoraði á þjóðina að sýna
ákveðni, og sagði, að nú væri
kominn tími aðgerða og fóma.
— „100 milljónir Pakistana munu
ekki finna hvíld fyrr en indversku
fallbyssurnar hafa þagnað fyrir
fullt og allt“ — sagði Ayub Khan.
Fulltrúar í Öryggisráði Sam
einuðu Þjóðanna sátu á mörgum
fundum í dag, og áttu víðræður
sin á milli, m. a. um tillögu, sem
fram hefur komið, um að senda
U Thant, framkvæmdastjóra, til
Indlands og Pakistan til þess að
reyna að koma á friði. Kom ráðið
saman til aukafundar í kvöld, og
ræddi m. a. áðurnefnda tillögu,
en U Thant hafði þá þegar lýst
því yfir, að hann væri reiðubúinn
til þess að takast þessa ferð á
hendur. Sovétríkin voru, í kvöld,
eina ríkið. er var mótfallið. að
U Thant færi þessa för.
Wilson skoraði í dag á Indland
og Pakistan að semja frið. Jafn
framt skoraði hann á önnur Sam
veldisríki að senda samhljóða á-
skoranir til þessara ríkja.
TBMiNN
Einangrunarkork
iVt’- 2' 3- og r■
fyrirliggjandi
JÓNSSON & JULlUSSON
Hamarshúsimi, vesturenda
Sími C5-4-30
Látið nkkm stilla os herfla
app né1n hlfrefðina Fvlffizi
vel með bifreiílinnl
BÍLASKOÐUN
Skúlaffötu 32 stmi 13-llMi
Siaukin sala
BRIDGESTONE
sannar gæðin.
veitir aukið
öryggi akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÖÐÞJÖNUSTA
Verzlun og viðgerðir
Gúmíbarðinn h ♦.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
SlmJ 11544
Hetjurnar frá Trójuborg
Æsispennandi ítölsk-frönsk
CinemaScope litmynd um vörn
og hrun Trjóuborgar þar sem
háðar voru ægilegustu orustur
fomaldarinnar.
Steve Reves
Juliette Mayniel
John Drew Barrymore
Enskt tal — Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GftM« n Blð
Sim) 11475
Billy lygalaupur
(Billy Liar)
Viðfræg ensk gamanmynd
Tom Courtenay
Julie Christie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
31182
tslenzkur texti
Maðurinn frá Rio
(L'Homme de Rio)
Víðfræg og nörkuspennandl,
ný frönsk sakamálamynd i ai-
gjörum sérflokkl
Jean-Paui Belmondo.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SUn) 90184
T úskildingsóperan
Heimsfræg cinemascopelit-
mynd.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
síðasta sinn.
Stm' 90241
Hnefaleikakappinn
Gerizt áskrifendur
að Tímanum —
Skemmtileg dönsk gamanmynd
Dirch Passer
Ove Sprogöi
sýnd kl. 7 og 9.
0 0
Hringfð í síma
12323.
Keppi'iautar
Sovétstjórnin fylgist náið með
þróun máia milli Indlands og
Pakistar.s, en heíur til þessa ekk
ert Iátið frá sér heyra um málið,
og bloð i Moskvu hafa eingöngu
birt hlutlausa frétt um bardag-
ana.
Jafnframt héldu bardagarnir í
Kashmír áfram í dag, og segjast
Indverjar hafa náð á sitt vald
aftur tveim stöðum í indverska
hlutanum, sem Pakistanar höfðu
áður náð á sitt vald.
Brezka útvarpið ræddi um hugs
anlega þróun bardagahna í Pakist
an í kvöld. Var sagt, að svæði
það, sem innrásin var gerð á, væri
vel fallið til! skriðdrekabardaga,
os ruætti búast við þvi. að bæði
ríkin myndu leggja allan hern-
aðarstyrk sinn i þessa bardaga.
Pakistanar hefðu yfirburði hvað
skriðdrekasveitir og útbúnað
snerti, en landher Indverja væri i
betri en Pakistans.
sprenghlægiieg gamanmynd
Sýnd kl 7 og 9
Tanganyika
Spennandi litmynd
sýnd kl. 5
Bönnuö innan 12 ára.
sjm’ * 108,-
Paw
Víðfræg og snilldarvel gerð, ný
dönsk stónmynd í litum, gerð
eftir Torry Gredsted.
Jimmy Sterman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið í rímanum I
_______________________i
15
Slmi 11384
Heimsfræg stórmynd
Mjög áhrifamikil og ógleym
anleg ný frösnk stórmynd í
litum og CinemaScope, byggð
á samnefndri skáldsögu, sem
komið hefur út i ísl. þýðingu
sem framhaldssaga í Vikunni
— íslenzkur texti.
Michéle Mercier^
Robert Hossein,
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 22140
Striplingar á
ströndinni
(Bikini Bcach
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd, er fjallar um úti-
líf, kappakstur og frjálsar
skemmtanir ungs fólks
Aðalhlutverk:
Frankie Avalon
Annette Funicello
Keenan Wynn
Myndin er tekin í litum og
Panavision og m. a. kemur
fram í myndinni ein fremsta
bítlahljómsveit Bandaríkjanna !
;iThe Pyramids“
Sýnd kl. 5 og 9
Tónleikar kl. 7 og 11. Í5
LAUGARÁS
Mmai ofc tttiot
Villtar ástríður
Stórmynd frá Braziliu í fögrum
litum, eftir snillinginn
Marcil Camus
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Slm) 18936
Islenzkur Jexti.
Perlumóðirin
Ný sænsk stórmynd.
Sýnd kL 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Stigamenn í villta
vestrinu
Geysispennandi og viðburðar- 1
• rík ný amerisk litkvikmynd 1
IJames Pilbrook og gítarleik
arinn heimsfrægi Duane Eddy j
; Sýnd kl. 6
1 Bönnuð innan 12 ara.
HLÉCARÐS
BÍÓ
Hengingardómarinn
Litmynd úr vijta vestriuu
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára.
I