Morgunblaðið - 11.12.1984, Síða 1

Morgunblaðið - 11.12.1984, Síða 1
Itlorjjunlilntiiíi I íDrðtllr 1 ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 ÞYSKA KNATTSPYRNAN Stórsigur Stuttgart Sjá nánar / B7 B Islandsmet Jóns Páls í bekkpressu — konur með í kraftlyftingamóti í fyrsta skipti hér á landi JÓN PÁLL Sigmarsson setti ís- landsmet í bekkpressu á bekk- pressumóti Æfingastöðvarinnar, Engihjalla 8, Kópavogi, sem hald- ió var á laugardaginn. Jón lyfti 231 kg í aukatilraun. Þá settu Torfi Olafsson og Hjaltí Árnason unglingamet. Torfi lyfti 200 kg og Hjalti 185 kg. Konur tóku þátt í kraftlyftinga- keppni í fyrsta skipti á Islandi á laugardaginn á mótinu í Engihjall- anum og sigurvegari varó Sigur- björg Kjartansdóttir UÍA, lyfti 60 kg og hlaut 44 stig. Brynhildur Másdóttir Ármanni varö önnur meó 40 kg og 33,2 stig og þriöja Hildur Níelsdóttir KR meó 40 kg og 33 stig. Röóin i karlaflokknum varö þessi, fyrst þyngd, síöan stig er þeir hlutu: Jón Páll Sigmarsson KR 220 —114,6 Torfi Ólafsson 220 —104,2 Michael Kuzmavk 180 —102,2 Höröur Magnusson KR 177,5— 98,3 Hjalti Arnason KR 185 — 98,8 Valbjörn Jónsson Arm. 150 — 83 Ðjörgvin Filippusson UMFH 125 — 70,7 Ólafur Sveinsson KR 100 — 68,9 Reynir Ríkharösson KR 70 — 49,8 „Mér líst vel á þetta allt saman“ — segir Sigurður Jónsson SIGURÐUR Jónsson, knatf- spyrnumaðurinn ungi frá Akranesi, mun nú einhvern næstu daga undirrita atvinnu- mannasamning við enska 1. deíldarlióiö Sheffield Wed- nesday. Sigurður kom til landsins í fyrrakvöld en hann dvaldi um helgina ytra hjá fé- laginu, æfði þar og gekk undir læknisskoðun. Að sögn Siguröar gekk allt mjög vel. „Mér var vel tekiö af Guðbjörn fer ekki til Start GUÐBJÖRN Tryggvason, hinn sterki tengiliöur Akranesliós- ins, er nýkominn frá Noregi, en hann var aó kanna aóstæó- ur hjá 1. deildarliöinu Start I Kristjánssandi. Guöbjörn tjáöi blm. Mbl. aö honum hefði litist vel á aðstaeö- ur hjá félaginu en hins vegar heföi hann ekki verið til viö- ræöu um það sem félagiö bauö honum. „Ég lít svo á aö þetta mál só úr sögunni,” sagöi Guö- björn. Árni hjá Vaaieringen ÁRNI Sveinsson, landsliós- maóur ÍA, hélt í gærmorgun til Noregs. Hann mun kynna sér aóstæóur hjá 1. deildarliðinu Vaaleringen og ræða vió for- ráóamenn félagsins. forráöamönnum félagsins og ég kynntist þarna nokkrum af liösmönnunum. Mér líst mjög vel á þetta allt saman og er óhræddur viö aö byrja. Ég mun sennilega fara til Englands í lok næstu viku og hefja þá æfingar með liðinu. Forráöamenn Sheff. Wednesday reikna meö því aö ég fái atvinnuleyfiö mjög fljót- lega, jafnvel strax í næstu viku. Þaö var þægilegt andrúmsloft hjá félaginu og góöur andi í lið- inu aö því aö mér virtist. Ég sá liðið leika um helgina. Liöið spil- aöi vel aö mínu mati og ætti aö geta staöiö sig vel í vetur," sagöi Siguröur. Þreytumerki — sigur og tvö töp gegn Svíum Wé- < w ' Morgunblaóiö/Frtöþiófur. • íslendingar léku þrjá landsleiki í handknattleik gegn Svíum um helgina. Eftir góóa byrjun, sígurleik- inn í Laugardalshöll á föstudagskvöld, 25:21, sem er stærsti sigur Íslendínga á Svíum í sögunni, fylgdu tvö töp í kjölfarið. Liðin mættust á Akranesi, þar sem handknattleikslandsleikur hefur aldrei tapast, reyndar aöeins einn fariö fram og ísland vann þá Dani 33:21. Á laugardag unnu Svíar 20:19. í Laugardalshöll sigruöu Svíar svo á ný á sunnudagskvöld, 25:20, mjög auóveldur sigur þeirra og greinileg þreytumerki voru á íslensku landsliðsmönnunum eftir stranga leiki og feróalög upp á síókastið. Sjá nánar/B3, B4 og B5. Heimsbikarinn á skíöum: Þrír óvæntir sigur- vegarar um helgina Frá önnu Bjamadóttur, fréttaritara Mbl. ZUrich, 10. dM«mb«r. Sigurvegararnir á skíóum í heimsbikarkeppnunum nú um helgina komu allir á óvart. Konur kepptu í Davos í Sviss í risasvigi og svigi en karlar kepptu í risa- svigi í Puy St. Vincent í Frakk- landi. italinn Robert Erlacher sigraði þar og var fyrsti ftalinn siöan 1978 til að sigra risasvig- mót í heimsbikarkeppninni. Svisslendingurinn Martin Hangl varð annar með tímann 2:30,34 en tími Erlachers var 2:30,13. Max Julen, Ólympíumeistari í risa- svigi, var 6. í keppninni. Þýska sfúlkan Marina Kiehl náöi mjög góöum tíma í Supoer-keppni kvenna á laugardag. Mariu Wallis- er fá Sviss tókst þó aö sigra hana á broti úr sekúndu. Tími Keilhs var 1:51,82 en Wallisers 1:51,81. Kiehl fagnaöi sigri aöeins of snemma i brunkeppni kvenna í síöustu viku þegar hún varö önnur og Zoe Haas meö startnúmer 37 sigraöi hana. Wass Walliser ætlaöi ekki aö láta þaö sama henda sig og beiö lengi meö aö þiggja heillaóskakoss og gefa sigurviðtöl. En hún beiö ekki nógu lengi. Þýska stúlkan Traudl Hacher meö, startnúmer 54, kom öllum á óvart . Hún var einni og hálfri sekúndu fljótari niöur hlíöina en Kiehl og Walliser meö tímann 1:50,33. Franska stúlkan Christelle Gu ignard sigraöi svigmót kvenna sunnudag. Samanlagöur tírr hennar var 94,04. Erika Hess fr Sviss náöi mjög góöum tíma í fyri hluta keppninnar og sagöist ekl hafa staöiö sig svona vel siöa best gekk hjá henni 1981 og 198Í En hún hélt of mikiö aftur af sér seinni hlutanum og varö önnu með tímann 94,26.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.