Morgunblaðið - 11.12.1984, Side 3

Morgunblaðið - 11.12.1984, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 B 3 íslendingar geta nagað sig í handarbökin — náðu forystu eftir að vera sex mörkum undir en misstu hana aftur í lokin Akraimj 8. dmmbw. Fré Jóni Gunnlaugssyni, fréttamsnni Morgunblaósins. SVÍAR sigruöu íslendinga í öör- um leik þjóðanna í handknattleik í þessari heimsókn hingað til lands, hér á Akranesi í dag, laug- ardag, meö 20 mörkum gegn 19. Sigur Svíanna var sanngjarn — en íslendingar geta nagaö sig í handarbökin; þeir voru búnir að ná forystunni í síöari hálfleík, 18:17, eftir að Svíar höföu verið meö örugga forystu allan fyrri hálfleik, mest sjö marka mun — 13:7. Staöan í leikhléi 14:10 fyrir Svía. íslendingar byrjuðu mjög illa i leiknum — eftir fimm mín. var staðan oröin 1:5 fyrir Svía. Leik- menn islands voru mjög daprir og það munaði miklu aö Svíar héldu Kristjáni Arasyni algjörlega í skefj- um. Hann komst ekkert gegn vörn þeirra. islenska liöiö virkaði þreytt — og þaö var ekki fyrr en Hans kom inná um miðjan hálfleikinn aö broddur komst í sóknarleikinn. Hann skoraði fimm mörk á þeim fimmtán mínútum sem hann var inniá í fyrri hálfleik. Strax í upphafi síöari hálfleiks skoraöi Hans tvö mörk — fyrst úr horninu og síöan úr vitakasti, staö- an þá orðin 12:14. Danny Aug- ustsson skoraöi, 12:15, Þorgils Óttar, 13:15, af línunni og síöan jafnaöi Hans Guömundsson, 15:15 meö tveimur mörkum. Síöan var jafnt á öllum tölum upp i 18:18. Svíar skoruöu 16:15, Þorbergur Aöalsteinsson jafnaöi og síöan skaut Hans í stöng úr vftl. Svíar brunuöu fram og fengu víti — sem Björn Jilsén skoraði úr og staöan Island—Svíþjód 19:20 þá 17:16 fyrir Svia. Þeir fengu síö- an annaö víti, en þá kom Kristján Sigmundsson inná og varöi meö tilþrifum. Síöan skoraöi Jakob Sig- urösson tvö falleg mörk úr horninu meö stuttu millibili — staöan eftir þaö 18:17 fyrir ísland Svíar náöu aö jafna, 18:18, og skoruöu aftur, 19:18. Per Carlsson geröi bæöi mörkin. Mats Olsson varöi víti Kristjáns Arasonar er aö- eins ein minúta var eftir og Svíar brunuöu fram og skoruöu — staö- an þá 20:18 og sigurmöguleikar is- lands úr sögunni. Guðmundur Guömundsson lagaöi stööuna meö marki eftir hraöauphlaup er skammt var til leiksloka. Úrslitin 19:20 fyrir Svía. Einar Þorvaröarson var besti maöur íslenska liösins í leiknum — varöi frabærlega vel í seinni hálf- leiknum og þá komst Hans Guð- mundsson mjög vel frá leiknum. Flestir hinna voru mjög daufir lengst af — greinilegt aö þreyta er i liöinu eftir marga erfiöa leiki á síöustu dögum. Sviarnir .klipptu" Kristján Arason aiveg út mestallan timann. Þeir léku vörnina mjög framarlega eins og í Laugardals- höll á föstudagskvöldiö og þá var markvarsla beggja markvaröa þeirra mjög góö. Peder Jarphag Leikurinn í tölum Skot j 41 sf í > ll -{ £ | >■ É § Ö >•« if ’ií !» Einar Þorvaröarton 13 1 Jona Einarsson Krtotjén Arason 11 7 64% 3 1 2 Þorgils Óttar Math. 2 0 2 Péll ÓlafMon 3 2 66% 1 3 4 Þorbergur Aóalst.aon 3 2 66% 1 Hans Guðmundsson 3 0 1 1 1 2 2 Slainar Birgisson 4 1 25% 2 1 1 Þorbjðm Jansson 4 3 75% 1 2 Jakob Sígurðsson 2 2 100% 1 Gudm. Guömundsson 2 2 100% 1 Karl Þréinsson 3 1 33% 1 1 Veröum að tefla fram okkar sterkasta liði — Ef viö getum teflt fram okkar sterkasta landsliöi þá koma Ólympíumeistarar Júgóslava hingaó til lands í byrjun febrúar og leika vió okkur þrjá landsleiki, sagöi formaöur HSÍ, Jón Hjaltalín Magnússon, í spjalli viö blm. Mbl. — En þeir gera þaö aö skilyröi fyrir komu sinni hingaö til lands aö við náum í leikmenn þá sem spila í átti mjög góöan leik hjá Svíum — sterkur leikmaöur i vörninni og lip- ur i sókninni miöaö viö hvaö hann er stór og klunnalegur. MÖRK SVÍA: Per Carlsson 5, Björn Jilsén 5, Per Jilsen 3, Jonas Sandberg 3, Danny Augustsson 3, Peder Jarphag 1. MÖRK ÍSLANDS: Hans Guó- mundsson 9/5, Þorgils Óttar Mathiesen 3, Kristján Arason 2/1, Jakob Sigurösson 2, Páll Ólafsson 1, Þorbergur Aöalsteinsson 1 og Guömundur Guömundsson 1. Dómarar voru þeir sömu og á föstudagskvöld, Gunther Heuchert og Volker Norek frá Vestur- Þýskalandi og geróu þaö mjög vel. Einn íslendingur var rekinn af velli, Páll Ólafsson, í tvær mínútur. Svíar voru fjórum sinnum reknir af velli í tvær mínútur. Morgunblaðið/Frlðþiófur • Hans Guómundsson átti mjög góöan leik maö landsiiöinu á laug- ardag gegn Akranesi. Hér hefur hann brotist í gegn — og þrátt fyrir góö tilþrif varnarmannsins náói hann að skora eitt af niu mörkum sínu þarna. V-Þýskalandi og veröum meö okkar besta landsliö í leikjunum þremur. Viö mumum gera allt sem í okkar valdi stendur til aö fá leik- mennina í V-Þýskalandi og Sigurö á Spáni lausa. Takist ckkur þaö koma Ölympíumeistararnir hingaö til lands og yröi þaö mikill hvalreki fyrir okkur aö fá þá, sagöi Jón. — ÞR. • Páil Ólafsson tekur létt spor þar sem hann prjónar sig í gegn um vörn Svía. Morgunblaðið/FrlðÞjófur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.