Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984
Tveir reknir af velli
— í jafnteflisleik QPR og Everton.
Manchester United
missti niður 2.-0 forystu í Nottingham og tapaði
Everton geröi markalaust jafntefli viö QPR í London á laugardag og er enn í efsta sæti 1. deildarinnar
ensku. Tottenham fór í annaö sætjð eftir 3:1 aigur á Newcastle á heimavelli — en Manchester United
misnotaöi tækifæri til aö komast á toppinn; liöiö var 2:0 yfir í leikhlói gegn Nottingham Forest í Nottingham
en tapaöi leiknum 2:3. Arsenal fór niöur í fjóröa sætiö eftir 0:1 tap f Southampton — og hefur Southampton
nú leikiö 15 leiki í röö án taps.
Pat van den Hauwe, varnarmaö-
ur Everton, og Simon Stainrod hjá
QPR voru reknir af velli í fyrri hálf-
leiknum eftir aö slagsmál höföu
brotist út í miöjuhringnum — og
hnefarnir voru látnir tala.
Slagsmálin voru hiö eina minn-
isstæöa úr leiknum, utan hvaö
Southall í marki Everton varði tví-
vegis vel. Áhorfendur voru 14.338.
Síðbúiö mark
Notthingham Forest virtist sigr-
aö liö i leikhléi gegn Manchester
United. Gestirnir voru 2:0 yfir eftir
aö Gordon Strachan haföi skoraö
tvisvar. Fyrst úr vítaspyrnu sem
dæmd var á Hens Segers, hinn
hollenska markvörö Forest, sem
braut á Alan Brazil á 13. mín. og
síöan aftur á 26. mín.
Yfirburöir United voru algjörir í
fyrri hálfleik en gjörbreytt liö For-
est baröist vel í þeim seinni. Steve
Hodge (63. mín.) og Gari Mills (76.
mín.) jöfnuöu — og Hollendingur-
inn Johnny Metgod geröi síöan
sigurmarkiö úr aukaspyrnu af 20
metra færi á síöustu minútunni.
Hann skoraöi meö glæsilegu snún-
ingsskoti. Áhorfendur: 25.902.
Mark Falco kom aö nýju í liö
Tottenham og skoraöi tvívegis
gegn Newcastle. Hann hefur þá
gert 15 mörk í vetur. Chris Waddle
náöi forystu fyrir Newcastle en
Graham Roberts jafnaöi úr víti.
Falco skoraöi svo tvívegis. Öll
mörkin komu í seinni hálfleik.
Áhorfendur: 29.695.
Wright vantar ekki!
Þaö viröist ekki skipta máli þó
Mark Wright, enski landsliösmið-
vöröurinn hjá Southampton, leiki
ekki með liöi sínu. Hann hefur ver-
iö fjarverandi í síöustu fjórum leikj-
um — og í þeim hefur liöiö ekki
fengiö á sig mark. Hann var sem
kunnugt er settur út eftir aó hafa
lent í slagsmálum viö fram-
kvæmdastjóra sinn, Lawrie
McMenemy í búningsklefa liösins
fyrir nokkru.
Á laugardag var þaö Alan Curtis
sem skoraöi eina mark leiksins
gegn Arsenal rétt fyrir hlé. Markiö
geröi hann meö þrumuskoti af 25
m færi. Leikurinn var slakur.
Áhorfendur: 30.243.
Tveimur vikið af
velli eftir leikinn
Alistair Robertsson hjá WBA og
George Reilly, leikmaöur Watford,
voru reknir af leikvelli eftir aö leik
liöa þeirra lauk á laugardag. „Fyrir
villimannlega framkomu," eins og
sagt var í fréttaskeyti.
Garry Thompson skoraöi fyrir
WBA á 29. mín. en einni mín. síöar
jafnaöi John Barnes. Þaö var svo
David Cross sem gerði sigurmark-
iö. Áhorfendur: 13.581.
Leicester haföi ekki unnið á úti-
velli síöan í janúar fyrr en á laug-
ardag. Sunderland hafói heldur
ekki tapaö heima í allan vetur. En
allt er í heiminum hverfult — Leic-
ester vann 4:0 í Sunderland og var
sá sigur bæöi öruggur og sann-
gjarn. Gary Lineker og Alan Smith
skoruðu í fyrri hálfleik — Smith
aftur í þeim síöari ásamt Steve
Lynex. Áhorfendur: 16.441. Þess
má geta aö Sunderland nýtti ekki
vítaspyrnu sem þaö fékk í leiknum.
Áttatíu mín. iiöu áöur en skoraö
var á Hillsborough í Sheffield þar
sem Chelsea var í heimsókn.
Gordon Davies skoraði sitt fyrsta
mark fyrir Chelsea — en er fimm
mín. voru eftir jafnaöi Imre Varadi
fyrir Wednesday. Áhorfendur voru
29.373.
David Preece, sem Luton keypti
nýlega, skoraöi eina markiö í 1:0
sigrinum á Aston Villa. Áhorfendur
voru 7.696.
Mark Farrington tryggöi Nor-
wich sigur (1:0) á West Ham með
marki af 30 m færi í fyrri hálfleik.
Ipswich haföi ekki skoraö í 456
mínútur er Trevor Putney skoraöi á
81. mín. gegn Stoke. Mich D’Avrey
geröi síöan seinna mark Ipswich
undir lokin. Áhorfendur voru
7.925.
Oxford efst í 2. deild
Oxford er í efsta sæti 2. deildar
eftir 5:0 sigur á Charlton. Liöiö hef-
ur jafn mörg stig og Blackburn en
betri markatölu. Þaö voru Law-
rence, Aldridge, Hebberd, McDon-
ald (víti) og Briggs sem geröu mörk
liösins um helgina.
Evans 2 og Fishenden skoruöu
fyrir Wimbledon en mörk Barnsley
skoruöu Geddis 2(1 v.) og Owen.
Quinn 2 og Thompson geröu
mörk fyrir Blackburn en Edwards
mark Sheffield United. Hudders-
field vann Wolves 3:1 og mörk
heimaliösins geröu Cooper 2 og
Burke. Mark Ulfanna geröi Buck-
land.
Bates og Cross skoruöu fyrir
Shrewsbury en Ritchie 2 og Linig-
han fyrir Leeds.
Melros og Phillips skoruöu mörk
Man. City gegn Notts County.
Wright (víti), Armstrong og Rees
skoruöu fyrir Birmingham gegn
Middlesbrough en Currie (víti) og
Mills svöruöu.
Shouleder, Poskett og Cooke
geröu mörk Carlisle gegn Ports-
mouth.
Zúrbriggen
kom á óvart
Fri önnu Bjarnadóttur,
blaöamanni Mbl. f ZUrich, Sviaa.
Svisslendingurinn Zurbriggen
kom öllum á óvart í dag og sigr-
aðl í svigkeppni karla í heims-
bikarkeppninni á skíöum í Sestri-
ere á Ítalíu. Hann hefur aldrei fyrr
unniö svigkeppni fyrr og ekki
þótt líklegur til stórræöa þar
hingaö til. Hann stendur sig mjög
vel í hinum skíöagreinunum og
vann stigakeppni heimsbikarsins
í fyrra.
Thiesanna. ítalinn Ivano Evdanlinis
varö þriðji.
Austurríkismaöurinn Giradelli
sem keppir fyrir Luxemborg rakst
á stein í fyrri umferðinni og
skemmdi kantana á skíöunum og
var þar meö úr keppninni.
Zurbriggen tókst því aö komast
fram fyrir hann í heildarstiga-
keppninni og er nú efstur meö 84
stig.
Keppnin í dag fór fram í mjög
góöu veöri. ítalinn Paolo D. Thies-
anna haföi bestan tima eftir fyrri
umferöina en Zurbruggen gekk
mjög vel i síðari umferöinni og
samanlagöur timi hans var 1.36,02
mín. og var tæpri sekúndu betri en
V
Getrauna- spá MBL. S Sunday Mirror Sunday Peopi. Sunday Expraaa Naws of tha Wortd H SAMTALS
1 X 2
Arsenal — WBA 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Aston Villa — Liverpool 2 2 1 X 2 2 1 1 4
Coventry — Southampton 2 2 2 X 2 X 0 2 4
Everton — Nott’ Forest X 1 X 1 1 1 4 2 0
Ipswich — Sunderland X 1 X 2 1 1 3 2 1
Leicester — Luton 1 2 1 1 X 1 4 1 1
Newcastle — Norwich 1 1 1 1 X 2 4 1 1
Watford — Tottenham 2 X 2 X X X 0 4 2
West Ham — Sheff. Wed. 2 1 X 2 1 X 2 2 2
Barnsley — Oxford 2 X X X X 1 1 4 2
Leeds — Birmingham 1 X X 1 X 1 3 3 0
Wolves — Blackburn 2 X 2 2 2 1 1 1 4
Þjóðverjar
unnu Tékka
Fré Jóhanni Inga Gunnaratyni, fréttamanni
Morgunblaðains i Vaatur-Þýakalandi.
Ekkert var leikiö í Bundeslig-
unni í handbolta um helgina
vegna þriggja landsleikja Vest-
ur-Þjóðverja og Tékka hér í landi.
Tékkar unnu fyrsta leikinn 19:17,
en Þjóöverjar tvo þá síöari —
17:14 og 19:17. Leikirnir þóttu allir
slakir.
Þess má geta að liö Bjarna
Guðmundssonar, Weínne Eickel,
tapaöi meö einu marki á útivelli í
2. deildinni í handbolta fyrir Ha-
meln um helgina — 22:23.
Fischer sparar
með því að
skora ekki!
Fré Jóhanni Inga Gunnarsaynt, tréltamanni MorgunMaðaina i Vaatur-Þýakalandi.
Klaus Fischer, markaskorarinn
Allofs
marka-
hæstur
„Klaus Allofs hjá 1. FC Köln er
nú markahæstur í Bundesligunni
í knattspyrnu. Hefur gert 14
mörk. Lísti yfir markahæstu
menn er nú þannig:
Klaus Allofs, Köln 14
Rudi Völler, Bremen 13
Neubarth, Bremen 11
Thomas Allofs, Kaisersl. 10
Pierre Littbarski, Köln 10
Karl Allgöwer, Stuttgart 10
Teuber, Schalke 04 10
mikli, sem nú leikur meö Boch-
um, skoraöi níu mörk fljótlega (
haust — en hefur síöan ekki náö
aö skora.
Fischer var keyptur frá Köln í
haust og sá liöur var í samningi
félaganna aö er kappinn skoraöi
sitt tíunda mark fyrir Bochum
greiddi liöiö Köln 50.000 mörk til
viöbótar kaupveröinu.
Fischer hefur veriö meö ein-
dæmum óheppinn undanfarió —
átt skot í stangir og brennt af í
dauðafærum. „Það eru allir af vilja
geröir til aö hjálpa honum viö aö
skora — en boltinn viröist bara
ekki vilja í netiö," sagöi fram-
kvæmdastjóri Bochum um helgina.
Og þar til hann skorar bíöur ávís-
unin útfyllt á skrifstofu félagsins.
• Klaus Fischer
• Howard Kendall, fram-
kvæmdastjóri Everton.
1. deild
Luton — Aston Villa 1—0
Norwich — Wsst Ham 1—0
NoH. Foraat — Man. Unitad 3—2
QPR — Evarton 0—0
Shsff. Wsdn. - - Chsissa 1—1
Southampton — Arssnal 1—0
Stoks City — Ipswich 0—2
Sundsrtand — Laicaatar 0—4
Tottsnham — Nowcastla 3—1
Evsrton 18 10 4 4 35—23 34
Tottsnhsm 18 10 3 5 37—18 33
Man. Unitsd 18 8 5 4 35—24 32
Arssnai 18 10 2 6 34—25 32
Southampton 18 8 7 3 22—17 31
Wast Bromwich 18 8 4 6 32—24 28
Chstssa 18 7 6 5 30—19 27
Shsff. Wsd. 18 7 6 5 29—21 27
Livsrpooi 18 7 6 5 24—19 27
Nott. Forsst 18 8 3 7 29—26 27
Norwich 18 7 5 6 28—28 26
Wsst Hsm 18 7 5 6 23—25 26
Nswcastts 18 6 6 6 31—34 24
Sundsrtand 18 6 5 7 25—26 23
QPR 18 5 7 6 23—29 22
Wattord 18 5 6 7 38—38 21
Lsicsstsr 18 6 3 9 31—35 21
Aaton Villa 18 5 5 8 21—33 20
tpswich 18 4 7 7 19—24 19
Luton 18 4 5 9 21—38 17
Covsntry Cit} 18 4 4 10 17—32 16
Stoks City 18 1 4 13 13—42 7
Z deild
Birmingham City — Middlosbrough 3—2
Blackbum Rovers — Sheff. Unitad 3—1
Brighton — Grímsby 0
Caríisfe Unitsd — Portsmouth 3
Huddsfshstd — Wolvss 3—1
Manchsstsr City — Notts County 2—0
Oxtord Unitod — Charíton 5—0
Shrswsbury — Lsods 2—3
Wimblsdon — Barnslsy 3—3
Oxford Unitsd 17 11 4 2 40—10 37
Blackbum Rovsrs 18 11 4 3 38—17 37
18 0 6 3 22—11 33
18 9 8 3 28—20 33
Birmingham City 18 10 3 5 22—14 33
Unitsd 18 10 2 6 35—24 32
Manchastsr City 18 9 5 4 24—14 32
»» «-a b-ij MuoaorBTioia 18 9 4 S 24—21 31
Grimaby 18 9 3 6 35—28 30
Firiham 16 9 1 • 31—31 33
Brighton 18 7 4 7 17—13 2S
Shrowabury 19 6 6 7 33—31 24
Catlisia 18 6 4 S 17—24 22
Wbnbisdon 18 6 4 ■ 33—41 22
Wohros 18 6 3 • 27—38 21
Chartton Athlotic 18 5 5 t 24—2» 20
OMham Athtstic 18 5 4 t 1»—35 1»
NnoifSBDrougn 18 5 3 10 23—33 18
ShstfMdUtd. 18 3 7 8 24—32 16
Cryatal Palacs 17 3 8 9 21—26 15
CardiHCHy 17 3 1 13 21—38 10
Notta County 19 3 1 14 17—40 10
Bikarinn
2. umferð
Aldorshot — Burton 0—2
Altrtncham — Doncastor 1—3
n.alllni «1 »» ax —1_« mauvura — Msnsnsta 2—1
tsnsiof uny — arisvoi novsrs 1—3
Brsntford — Northampton 2—2
Bumlsy — Halifax 3—1
Coichsstsr — Gillinghsm 0—5
1—0
Dsrlington — Frícklsy 1—0
Dartford — Boumomouth 1—1
rtsmspoov — totk v.ny 0—2
Millwall — Enfloid 1-0
Oriont — Torquay 3—0
Rssding — Bognor Rsgis 0—2
Ptymouth — Horoford 0—0
Praston — Toleford 1—4
Trsnmsrs — Hull City O-S
Walsall — Chsstsrfisld 1—0
Wigsn — Northwich 2—1
Skotland
Csitic
Dumbarton — Dundss Unitsd
Dundss — Norton
Rangsrs — Hsarts
Staðan:
2—2
5—1
1—
Csltic
17 15 1
17 11 4
St
Morton
17
17
18
18
18
18
18
18
1 42:11 31
2 43:16 28
2 194 22
8 28:20
8 23:30 18
9 1928
5 3 10 2521 13
3 8 9 1623 12
3 5 10 1723 11
4 1 13 1920
7 8
7 4
8 2
7 2