Alþýðublaðið - 24.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðifft Gef» «t «f Alliýð ája 1931. Þíiðjudaginn 24. nóvember. 275. tölublað Vetrarfrakkar. Gott snið. Mikið úrval. Falíegt efni. Gott verð. Voruhúslð. É tt£ML£ ' BM Síðasta forðcfiéttiíi. Áhrifamikil og spennandi talmynd i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: George Bancroft. Clive Brooks. Talmyndafréttir. Teiknimynd. Háluðu púðaborðlo «ru komin afitur. Verzlun Ámuuiia Árnasonar. mmummrmmm m Gjafverð § á drengjafötura § pessa viku. £3 Br uns-Verzlun ^ 32 12 12 12 32 32 32%%%%32%%S2%%% Reykt hrossafajúp 75 aura pundið. Reykt kjöt á CO aura pundið. Ódýrustu matarkaupin. Ben B Guðmunðssan & Co. Vesturgötu 16, sími 1769. S. ENGILBERTS. Nuddlæknir. Njálsgötu 4. Heima 1—3. Sími 2042 Geng einnig heim til sjúklinga Jarðatför mannsins míns elskulega, Jónasar Guðmundssonar, fer fram fimtudaginn 26. p. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Vörðustig 3 í Hafnarfirði, kl. 1. e. h. Ólöf Helgadóttir. Bezta kaf I i borgarlnnar fæst í I r rn a, altaf nýbrent og nýmalað. Gott morgunkaffi 165 aura. Hafnarstræti 22 Hjnkrnriarkonu I " ..},'¦¦ vantar á heilsuhælið að Vífilstöðnm- Umsóknir sén komnar til yfirlæknis. iíss ffyrir 1. janúar næst komandl. Orðsending til allra, sem eiga notuð sjóklæði liggjandi i heimahúsum. Menn eru sammála um pað, að nauðsynlegt sé a3 spara og nota sem lengst gömlu flíkurnar sinar. — Látið oss pví endurnýja sjóklæðin yðar pað kostar lítið, en gefst vel. — Sjóklæðin ættu að vera pvegin áður en pau koma til viðgerðar, — Viðgerðin tekur um 4ar vikur Viðgerðir á islenzkum sjóklæðum hafa lækkað um 20% Viðgeíðaverkstæðið, Skúlagötu, Reykjavík, sirni 1513 H. 1. Sgóklæðagerð Islands. ffi Allt íneð islenskiiin skipiim! Guðstelnn Eyjólfsson Laugavegi 34, — Simi 1301 KIæ,ðave?zlun & saumastofa. Harlmanns- peysurnar maigeftirspn.ðu komnar. Salto Mortale. (Heljaistökkið). Stórfengieg Circus tal- og h jóm-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: hin heimsfræga rússneska íeikkona Anna Sten og pýzku leikaranrr Reinhold Bernt og Adolf Wohlbrtick. S. R. F. I. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Iðnó miðvikudags- kvöldið 25. p. m. kl. 8 V*. Síra Jón Auðuns flytur erindi um kirkjuna og sálarrannsóknirnar. Stjórnin. Nýrfiskur Ný verðlækban Ýsa seld á 13 aura V« kg. við búoaiborðið. Þorskur 8 aura V2 kg- við búðarborðið. Klapparstig 8, sifni 2266. Vesturgötu 16, sími 1262. Nýlendugötu 14, simi 1443. Einnig ódýr saltfiskur. Fisksöíufélag Reykjavikur. St. Einingin nr. 14. Fundur annað kvöld kl. 8,30. Teknir inn nýir félagar.,— Nýir innsækendur beðnir að gefa sig fram fyrir kl. 8 annað kveld við einhvern félaga stúkunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.