Alþýðublaðið - 02.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1931, Blaðsíða 1
Alpýðubl Ctafift é$ af Alftýdxllafcfcnas 1931. Miðvikudaginn 2. dezember. 282 tölublaö 6AMLA m* Ást sðngvarans. þýzk talmynd í 8 þáttum, efnisrík og fram úr skar- andi vel leikin. AÖalh'iUtverkin leika IVAN PETROVICH LIL DAGOVER Leikhusið. Draugalestin. Sjónleikur í 3 þáttum eftir ARNOLD RIDLEY Leikið veiður í Iðnó á morgun kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, simi 191 í dág kl. 4—7 og á rnorgun eftir kl. 1. Sf ðasta vika útsölunnar síeadur nú yfir Nýja Bíó Flantan frá Sanssonci. Hljöm-, tal- og söngva-kvikmynd í 10 páttum, leikin af þýzkum ágætis- leikurum, þeim Otto Gebiihr, Walther Janssen og Benate Möller (sú sama sem lék í Einkaritara banka- stj rans). Martelnn Einarsson & Co. *§% Allt með [slensktim skipnni! ¦£ Harmonlkn-hljómleika halda þeir Maiinó Sigurðsson og Haraldur Björns- son, hin r þektu harmonikuleikarar, sem spiluðu hér siðastliðið ár við agætan orðstír. Hljómleikarnir veiða í Nýja Bió íostudagir n 4. rtez kl. 7Va e. h, Aðgöngumiðar (á kr. 1,75) hjá Helga Hallgtíms-yni og Katiínu Viðar. V.K.F. Framt ðin, Hafnarfirði. Árshátið íélagsins verður haldin fimtudaginn 3. dez. í Góðtemplarahúsinu. Til skemtunar verður: 1. Kaffisamsæti 2 Ræða 3. Upplestur 4. Skrautsýning 5. Sjónleikur 6 Danz, 3 manna hljómsveit spiiar Húsið opnað kl. lxh, byrjað stundvislega. Könur vitji aðgönsumiðar í Góðtemplarahúsið frá kl. 10 árdegis til kl. 5 siðdegis. Nef ndin. Smábarnafatnaður. Höfum fengið feiknafallegt og mikið úrval af barnafatnaði, svo sem: Boli, buxur, kot, náttföt, undirkjóla, klukkur, kjóla, sam- festinga, prjónaföt, smekki, svuntur, treyjur, peysur með húfum, útisett, kápur, frakkar, húfur, kysur, legghlífar, buxui, vetlinga, sokka, skó og hosur. — Einnig svifbleijuflúnel, sokkabðnd og margt fleira. Allur smábamafatnaður ávalt beztur, falfegastur og ódýr- astur í Verzlunin „Snét4S Vesturgötu 17. V. K. F. Framsókn Árshátíð félagsins verður haldin föstudaginn 4 dez. 1 alpýðuhúsinu Iðnó og hefst kl. 8V2 sfðdegis. Húsið "opnað kl. 8, Til skemtnnar verðnr: 1. Formaður f61., lrú Jóuína Jónatansdóttir, talar fyrir mlnni félagsins. 2. Kvennakór |20 síiiikur). 3. Elnsöngnr. 4. Gamanvisnr, Heinh. Biehter. , 5. Kvennakörinn syngar altnr. 6. Sprenghlœgilegnr gamanleiknr. 1. Danz, mest gðmln danzarnlr, Bernburgs-hljðmsvelt spilar. Konur eru beðnar að fjölmenna og meg hafi með sér gesti. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á fimtudag frá kl. 2—7 og á löstu- dag frá kl. 2 og kosta 2 krónur. Árstillögum veiður veitt móttaka á samá tima. Nefndin. Brynjúlfur Bjornsson tannlæknír, Hverfísgötu 14, simi 270 Viðtalsstundír 10-6. Lægst veið, Mest vandvirkni. S. ENGILBERTS. Nuddlæknir. Njálsgötu 42. Heima 1—3. Sími 2042 Geng einnig heim til sjúklinga. X>K<XXXXXXXX Drengir öskast á morgun til að seija gamanrit. Upp» lýsingar hjá Alþýdubtaðinu. x>oo<x>oooooo< Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.