Morgunblaðið - 24.03.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.03.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 í DAG er sunnudagur 24. mars, sem er 83. dagur árs- ms 1985. Boðunardagur Maríu. 5. sd. í föstu. Árdeg- isflóð i Reykjavík kl. 8.01 og síödegisflóð kl. 20.13. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.14 og sólarlag kl. 19.55. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 15.44. (Almanak Háskólans.) Lofa þú Drottin, sála mín og allt sam í mér ar, hans hailaga nafn, lofa þú Orottin, sála mín. (Sálm. 103,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ S 6 7 8 9 l^ ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — I. kjöl, 5. viðurkenna, 6. haf, 7. ikóli, S. sjúga, II. burt, 12. flana, 14. þrenging, 16. illgreaið. l/H)RÉTT: — I. gjómennina, 2. ófag- urt, 3. spott, 4. þvo, 7. ambátt, 9. fyrir ofan, 10. hey, 13. beita, 15. óaamsUeA- ir. LAUSN SfÐLímJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I. fátxkt, 5. ók, 6. álf- inn, 9. róa, 10. ói, 11. ha, 12. hin, 13. angi, 15. eti, 17. dottin. LOÐRÉTT: — 1. fjárhald, 2. tófa, 3. jeki, 4. íóninn, 7. ióan, S. nói, 12. hitt, 14. get, 16. II. ÁRNAO HEILLA_____________ rT/~k ára afmæli. í dag, 24. • U mars er sjötugur Gísli GuAlaugur Gíslason, trésmiður frá Skagaströnd, Snælandi 6, hér í Rvik. f dag ætlar hann að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Síðuseli 6 i Breiðholtshverfi eftir kl. 15. P/\ára afmæli. í dag, 24. ÍJV þ.m. er fimmtugur Kristinn B. Egilsson, bifvéla- virki, Blikabraut 3, Keflavík. Kona hans er frú Þórunn Woods. Kristinn verður að heiman. FRÉTTIR MARÍUMESSA er í dag; Á ári hverju eru alls 7 Maríumessur í almanakinu. Er messan í dag önnur í röðinni: Maríumessa á föstu — boðunardagur Maríu. ..Messudagur til minningar um það, að Gabríel engill vitr- fyrir 25 árum Á fæðingadeild Land- spítalans fæddist græn- lenskur drengur Jens Amaliich. Móðir hans var send á fæðingadeild- ina frá litlu þorpi á austurströnd Græn- lands skammt frá bæn- um Scoresbysund. Var talið að taka þyrfti barnið með keisara- skurði. Var konan á fæðingadeildinni frá 1. febrúar, en sonurinn litli fæddist 5. mars. Gékk fæðingin eðililega. ★ í bíóunum var verið að sýna t.d. þessar myndir: í Gamla Bíói Oklahoma. I Tjarnarbíói Sjóræn- inginn. f Austurbæjarb- íói: Frænka Charleys. í Nýja Biói Harry Black og tígrisdýrið. í Hafnar- bíói: Borgarljósin. Þá var verið að sýna Karde- mommubæinn í Þjóð- leikhúsinu og Hjónaspil. Mælirinn er fullur Sigtúnshópurinn er kominn af stað að nýju. Þúsundir manna hafa á fáum dögum skráð sig í samtök áhuga- manna um úrbætur í húsnæðismálum. Forystumenn þeirra látá að því liggja, að-,,heil kynslóð venjulegs fólks” standi frammi fyrir gjaldþroti. Einhverjir hafi misst eigur sínar og fjöldi annarra stefni í hið sarr>" SíGTQns camp Það er bara allt liðið komið í hundana, góði!! aðist Maríu mey og boðaði fæðingu Krists,“ sagði í Stjörnufræði/Rímfræði. RÓMÖNSK mál. f Lögbirtingi augl. menntamálaráðuneytið lausa stöðu rektors í rómönsk- um málum með sérstöku tilliti til spænsku, í heimspekideild Háskóla fslands. Umsóknar- frestur er til 9. apríl. MEZZUMÚSÍK hf. heitir hlutafélag, sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, samkv. tilk. í Lögbirtingablaðinu „Til- gangur félagsins er umsjón með rekstri hljómsveitarinnar Mezzoforte hér á landi, sem m.a. felst í hljómleikahaldi m.m. Ennfremur rekstur hljóðrásavers m.a. Hlutafé fé- lagsins er kr. 250.000. Stjórn- arformaður er Jóhann Ás- mundsson, Gautlandi 3, og framkvæmdastjóri Steinar Berg fsleifsson, Arahólum 4. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra efnir til félagsvistar annað kvöld, mánudag og verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins heldur fund nk. þriðjudagskvöld í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. Hefst hann kl. 20.30. APOLLO-klúbbur Dale Carn- egie-klúbbsins heldur fund nk. miðvikudagskvöld í Tækni- skóla fslands, Höfðabakka, kl. 20.30. FRÆÐSLUFUNDUR. „Nýjar trjá og runnategundir til ræktunar" heitir erindi sem Sören Ödum, grasafræðingur, heldur í Norræna húsinu í dag, sunnudag kl. 17 á vegum Skógræktarfélags Islands. Þetta er almennur fyrirlestur og öllum opinn. KÖKUBASAR Söngsveitarinnar Fíharmónía er í dag, sunnu- dag, í húsnæði Karlakórs Reykjavíkur á Freyjugötu 14 og hefst kl. 14. FRÁ HÖFNINNI AÐFARANÓTT iaugardagsins kom Askja til Reykjavíkur- hafnar úr strandferð. Á laug- ardag kom Esja úr strandferð. f dag er togarinn Engey vænt- anlegur inn af veiðum og verð- ur aflanum landað hér. Þá er Selá væntanleg að utan í dag svo og Grímsá. Togarinn Hjör- leifur er væntanlegur inn af veiðum á morgun til löndunar og þá er Suðurland væntanlegt frá útlöndum með timbur- farm. Um helgina er nóta- skipið Júpiter væntanlegt inn. Kvöld-, nntur- og helgidagaþiónusta apðtakanna í aeykjavik dagana 22. mars tll 28. mars, að báöum dðgum meötöldum. er i Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garöa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. -aaknaetotur eru lokaöar á laugardögum og nelgidögum en nngt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild andapitalana alla vfrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Sorgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En elysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarbringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá Klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um yfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaógeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauvemdaratöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírteini. Ueyóarvakt Tannlæknafél. ialanda i Heilsuverndarstöö- nni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- 1aga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis runnudaga kl. 11 —15. Simsvari 51600. Neyöarvakt ækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánúdag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga ki. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Selfoss: SeHoaa Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenee: Uppl um vakthatandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, efllr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólísta. Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir pú vió afengisvandamál aö striða, pá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöiatöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfrettir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 I stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eða 20,43 M.: Kvðldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhiuta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ðkfrunarlsskningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvHabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeikt: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstsöaspitsli: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþfdnutta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahusinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskóiabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útlPúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúasonar. Handritasýning opin prlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islands: Opið sunnudaga, priójudaga, tlmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig oplö a laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérúttén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, síml 36614. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókfn heim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- ngarpjónusta fyrir tatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640 Opiö nánudaga — 'östudaga kl. 16—19. Lokaö í trá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ara bðrn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn latanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22, Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtafi. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóna Sígurðasonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—töst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577 Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöilin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. laugardaga kl. 7 20—17 30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00— 13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — östu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöfl Ketlavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Settjarnarnesa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.