Morgunblaðið - 26.03.1985, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.03.1985, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1985 Getum vel við unað — segir Pálmar Sigurðsson „Það var að sjálfsögðu sárt að tapa keppninni, en þeir voru betri í úrslitaleiknum,“ sagöi Pálmar Sigurðsson fyrirliöi Hauka. Pálmar sagöi að Haukarnir heföu aldrei náð sór á strik í úr- slitaleiknum, biturleiki vegna ósigurs í öðrum leik úrslita- keppninnar hefði setiö í mönnum. „Okkur fannst ósanngjarnt aö þurfa aö bíöa lægri hlut í leiknum á fimmtudag. Annars erum viö ánægöir hvernig gengið hefur í vetur hjá okkur. Það hefur veriö stígandi í þessu. Uröum í fjóröa sæti í úrslitakeppninni í fyrra, á fyrsta ári okkar i deildinni, en nú leikum viö til úrslita um íslands- meistaratitilinn og erum jafnvel óheppnir aö vinna hann ekki. Útlitiö er gott hjá okkur, viö veröum áfram með sama mann- skap. Viö vorum orönir kröfuharöir undir lokin og því kannski sárir í fyrstu aö vinna ekki úrslitakeppn- ina. En þetta var bara annað áriö okkar í deildinni og því getum viö vel unaö viö árangurinn. Markmiö- iö veröur aö vinna næst í staöinn," sagöi Pálmar. Úrslitakeppnin var stórkostleg — segir Einar Bollason þjálfari Hauka Leikmönnum UMFN var fagnað ínnilega er þeir höfðu unnið ís- landsmeístaratitilinn í körfu- knattleik á heimavelli á laugar- dag eftir spennandi viöureign við Hauka. Spennan var mikil í Njarö- víkurhúsinu, andrúmsloftið raf- magnað en þvingað, og taugarnar útþandar þar til rétt fyrir leikslok. Bæði líðin höföu unniö einn leik í úrslítakeppninni og því um hrein- an úrslitaleik aö rssða. Stuön- ingsmenn heimalíösins voru fjöl- mennari, en náðu sér samt ekki á strik fyrr en síöustu þrjár mínút- urnar, er Njarðvíkingar sigldu fram úr Haukunum og tryggðu sér sigur með 67 stigum gegn 61. í hálfleik var staöan jöfn, 30—30. „Það hljóta að vera blindir menn sem ekki sjá hvaö úrslita- keppnin hefur verið stórkostlega skemmtileg. Körfuboltinn hefur veriö rifinn upp úr þeirri lægð sem hann hefur veriö í, það sést best á áhorfendafjöldanum,“ sagöi Einar Bollason þjálfari Hauka eftir úrslitaleikinn. Einar sagöi þaö sár vonbrigði aö vinna ekki úrslitakeppnina, einkum þó tapiö í öörum leik keppninnar. „Þá voru Njarðvíkingar heppnir aö vinna og þar geröist röö atvika, sem varö þess valdandi aö viö hrepptum ekki íslandsmeistaratitil- inn. Mér tókst ekki aö ná piltunum upp andlega eftir þau vonbrigöi. Annars vil ég taka fram aö ég er mjög stoltur af Haukastrákunum. Þeir hafa nú leikiö sex gífurlega erfiöa úrslitaleiki á tveimur vikum og staöiö sig stórkostlega. Þetta eru ungir menn meö framtíö fyrir sér.“ Kvaöst Einar vilja nota tækifær- ið og óska Njarövíkingum innilega til hamingju meö íslandsmeistara- titilinn. Þeir heföu unniö þriöja leikinn meö sæmd og væru vel aö titlinum komnir. „Úrslitakeppnin var drengileg og skemmtilog. Ég held þeir séu aö grínast sem vilja aftur gamla fyrir- komulagiö. Þeir yröu færri leikirnir sem heföu jafn mikla þýöingu, jafnvel þótt 2—3 liö yrðu mjög jöfn. Annað mál er aö leita eftir breytingum sem gert gætu deilda- keppnina meira spennandi, t.d. meö riölakeppni og fjölgun liöa í þvi sambandi, og meö því aö gera Morgunblaðið/ Júlíus • Handapat í leik UMFN og Hauka á laugardag. Skotið hefur verið á körfu UMFN og um frákastið bítast Jónas Jóhannesson (8), Valur Ingimundarson (5) og ívar Ásgrímsson Haukum. Úrvalsdeildin í körfuknattleik: NJarðvíkingar Islandsmeistarar Rúmlega 800 manns fylgdust meö úrslitaleiknum í Njarövík og var uppselt löngu fyrir leik. Um þriöjungur áhorfenda voru á bandi Hauka, enda haföi Samvinnubank- inn í Hafnarfiröi boöiö ókeypis rútuferöir fyrir stuðningsmenn Hauka, sem fylltu fjórar rútur suö- ureftir. Stemmningin í húsinu var ekki eins góö og tveimur dögum áöur í Hafnarfiröi, er Njarövíkingar tryggðu sér úrslitaleik um titilinn á elleftu stundu. Leikurinn var heldur ekki eins góöur og fyrri leikir liö- anna í úrslitakeppninni. Njarðvík- ingar iéku þó sinn bezta leik í keppninni, en Haukar sinn lakasta. Annars var leikurinn mjög jafn allt þar til þrjár mínútur voru til leiksloka og bauö því upp á alla þá spennu, sem einkenna þarf úrslita- leiki. Haukarnir höföu frumkvæöiö framan af, komust í 3—0, 7—4 og 11—6, en eftir 5 mínútur var staö- an 12—11 fyrir UMFN. Eftir þaö skiptust liöin á forystu fram aö hléi, munurinn þó alltaf aöeins eitt stig. Frumkvæöiö í skoruninni var einnig í höndum Haukanna framan af seinni hálfleik, en Njarövíkingar gengu þó jafnharöan skaftamun- inn. Var staöan 49—49 eftir 8 mín- „Það hlýtur að vera sárt fyrir Haukana aö tapa úrslitakeppn- inni, því mér finnst þeir hafa spil- að betur tvo leiki af þremur,“ sagði Jón Sigurösson þjálfarí úr- valsdeildarliös KR eftir úrslitaleik UMFN og Hauka í Njarðvík á laug- ardag. Jón var meðal um 800 áhorf- enda á leiknum. Hann hefur fylgst meö öllum leikjum úrslitakeppn- útur í seinni hálfleik, en þá kom kafli, þar sem gekk á ýmsu og hvorugu liöinu tókst aö skora stig í rúmar 3 mínútur. Ná þá Njarövík- ingar loks frumkvæöinu í skorun- inni og smám saman undirtökun- um í leiknum. Jafnt er þó enn um sinn, og munar aðeins einu stigi, 58—57, þegar 3:35 mín. eru eftir. En þá kemmur kafli, þar sem Njarövíkingar gera út um leikinn. Er staöan oröin 63—57 er Jónas Jóhannesson treður knettinum meö tilþrifum þegar 1V4 mínúta er eftir og sigur nánast í höfn. Draga stuöningsmenn UMFN andann loks léttar og fagna ákaft. Haukar reyna hvaö þeir geta á lokamínút- unum til aö jafna, en allt kemur fyrir ekki. Njarövíkingar halda knettinum sem lengst í hverri sókn. Reyndustu leikmenn þeirra skora síöustu körfurnar, Gunnar Þorvaröar úr vítaskotum er ein mínúta var eftir, staöan þá 65:57, og 34 sekúndum frá leikslokum galopnast Haukavörnin og Jónas fær aftur tækifæri til aö troöa glæsilegum tilþrifum. Hefur hann ákveöiö aö hætta körfuknattleik og kvaddi því meö skemmtilegum hætti. innar. „Þaö var mjög ósanngjarnt fyrir Haukana aö tapa öörum leiknum. En Njarðvíkingar voru betra liöiö í dag og áttu sigur skiliö í þessum leik. Ég vil nota tækifæriö og óska þeim til hamingju meö íslands- meistaratitilinn. Þeir hafa sýnt þaö í vetur aö þeir eru meö besta liöiö þótt ég hafi veöjað á Haukana í dag,“ sagöi Jón. i fyrri hálfleik var ekki mikilli hittni fyrir aö fara hjá liöunum, sýnu verri þó hjá Njarövíkingum. Hittu ísak og Valur, helztu skyttur UMFN, fremur illa, einkum sá síö- arnefndi, en þaö lagaöist hjá hon- um í seinni hálfleik. Voru Njarövík- ingar helzt til bráöir í skotum í fyrri hálfleik. Leikur þeirra var annars frábrugöinn öðrum leikjum þar sem þeir reyndu aö dreifa spilinu meir en áöur og hver og einn leik- maöur var meira meö í dæminu. Liösheildin var meiri og betri en í fyrri leikjum úrslitakeppninnar. Beztu menn Njarövíkurliösins voru Valur og Jónas, sem báöir léku vel í vörn og sókn, þegar á heildina er litið. Árni Lárusson átti sæmilegan leik, Hreiöar var góöur á köflum, einnig isak, og Helgi Rafns var góöur meðan hann fókk aö vera inná. Sömu sögu er aö segja um Gunnar Þorvaröar. Hjá Haukum var Pálmar drif- fjöörin, liösheildin kom vel út í fyrri hálfleik, en lakar í þeim seinni. Liö- iö var mjög hreyfanlegt í f.h. og leitaöi vel fyrir sér í sókninni og beiö færis, en minna var um þaö í seinni hálfleik. Auk Pálmars var ívar Webster góöur hjá Haukum, hirti mikiö af fráköstum. Hálfdán og Kristinn komu einnig vel frá leiknum. Brá oft fyrir skemmtilegum leikfléttum hjá báöum liöum er enduðu meö skori. Varnarleikur beggja liða var lengst af góöur, Haukar léku 1-3-1 svæöisvörn, sem svo oft áöur, en Njarövíkingar maöur á mann. Stig UMFN: Valur Ingimundar- son 18, Jónas Jóhannesson 14, ís- ak Tómasson 13, Gunnar Þorvarö- arson 7, Árni Lárusson 6, Helgi Rafnsson 4, Hreiöar Hreiðarsson 3 og Teitur Örlygsson 2. Stig Hauka: Pálmar Sigurösson 19, ívar Webster 16, Hálfdán Markússon 10, Kristinn Kristins- son 6, Ólafur Rafnssofj 6, ivar, Ás- grímsson 2 og Reynir Krístjánsson 2 •- ágás' „Haukar betri í tveimur leikjanna“ — segir Jón Sigurðsson þjálfari KR úrvaisdeildartitilinn eftirsóttari með feröaverölaunum og þess háttar,“ sagöi Einar Bollason. Morgunblaðið/ Júlíus • Leikmenn UMFN þakka þjálfara sínum, Gunnari Þorvarðarsyni, með myndarlegri tolleringu í leikslok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.