Morgunblaðið - 26.03.1985, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1985
B 3
Ólafur stigahæstur
STAÐAN í bikarkeppni Skíða-
sambands íslands í alpagreinum
unglinga, þegar aöeins eitt mót
er eftir, er þessi:
Drengir 13—14 ára stig
1. Ólafur Sigurðsson í 95
2. Jón Harðarson A 58
3. Jóhannes Baldursson A 51
4. Vilhelm Þorsteinsson A 43
5. Egill Ingi Jónsson R 34
Stúlkur 13—14 ára
1. Ásta B. Halldórsdóttir i 74
2. Guörún H. Ágústsdóttir S 70
3. Ágústa Jónsdóttir i 49
4. Sólveig Gísladóttir A 42
5. Gerður Guðmundsd. Nesk. 34
Drengir 15—16 ára
1. Valdimar Valdimarsson A 85
2. Brynjar Bragason A 50
3. Kristinn Grétarsson í 36
4. Birkir Sveinsson Nesk. 35
5. Einar Hjörleifsson D 34
Stúlkur 15—16 ára
1. Gréta Björnsdóttir A 71
2. Kristín Jóhannsdóttir A 64
3. Helga Sigurjónsdóttir A 61
4. Kristín Ólafsdóttir R 56
5. Sigrún Siguröardóttir i 29
Æ
/V
• Ólafur Sigurösson, isafiröi, er
meö örugga forystu í flokki
13—14 ára drengja. Ólafur er einn
efnilegasti skíðamaður sem fram
hefur komiö hér á landi í mörg ár.
Borgarfjarðar-
stúlkur sigursælar
í borðtennis
PUNKTAMÓT Víkings rötenn-
is var haldið fyrir skömmu. 70
keppendur voru skráöir til leiks
og var hart barist í öiium flokk-
um. Mesta athygli vakti góöur
árangur stúlkna úr Borgarfirði.
ÚRSUT.
2. flokkur karla:
1. Jón Karlsson alsson Stjörnunni.
3. -4. Hermann Báröarson Víkingi.
3.-4. Snorri Bríem KR.
1. fl. karia:
1. Gunnar Birkisson Erninum.
2. Trausti Kristjánsson Víkingi.
3.-4. Bjarni Bjarnason Víkingi.
3.-4. Einar Einarsson Víkingi.
M.fl. karta:
1. Tómas Guójónsson KR.
2. Stefán Konráösson Víkingi.
3. -4. Hilmar Konráösson Víkingi.
3.-4. Jóhannes Hauksson KR.
1. n. kvenna:
1. Erna Siguröardóttir UMSB.
2. Fjóla Lárusdóttir UMSB.
3. -4. Rannveig Haröardóttir UMSB.
3.-4. Hólmfríöur Guömundsdóttír Víkingi.
M.n. kvenna:
1. Ragnhildur Siguröardóttir UMSB.
2. Kristín Njálsdóttir UMSB.
3. -4. Sigrún Bjarnadóttir UMSÐ.
3.-4. Hafdis Ásgeirsdóttir KR.
Borðtennis:
genst fyrir sínu árlega fyrir-
tækja- og stofnanakeppni í borö-
tennis. Keppnin verður haldin í
Fossvogsskóla við Haöaland í
Reykjavík. Keppnin hefst kl. 10.15
morguninn laugardaginn 30.
mars og verður leikiö í riðlum svo
aö hverju liöi, sem er skipað 2—3
leikmönnum, veröi tryggöir
a.m.k. þrír heilir leikir samkvæmt
meöfylgjandi blaöi. Fjögur lið
skipa hvern riöil og efsta lið
hvers riöils keppir síöan til úrslita
sunnudaginn 31. mars og byrjar
keppnin þá kl. 12.30.
Keppt er eftir regluger BTÍ um
fyrirtækja- og stofnanakeppni og
táknar það aö í hverju liöi má aö-
eins vera einn starfsmaöur sem
hlotiö hefur punkta samkvæmt
punktakerfi BTi. Sú nýbreytni hef-
ur veriö tekin upp aö banna meist-
araflokksmönnum þátttöku til aö
gefa fjöldanum meiri möguleika á
verðlaunasæti.
Þátttökugjald er kr. 2.000,00 og
greiöist þaö á mótsstaö. Þátttöku-
tilkynningar þurfa aö hafa borist
Eiríki Arnarsyni, sími 19895 eöa
Kristjáni Jónassyni, í versluninni
Kjötborg, Ásvallagötu, sími 14925,
í síöasta lagi fimmtudaginn 28.
mars.
Dregið veröur um röö þátttak-
enda í Fossvogsskóla, fimmtudag-
inn 28. mars kl. 9 um kvöldiö.
Keppt er um vegleg verölaun og
veröa þau farandbikar úr keramik,
verölaunabikar til eignar fyrir þrjú
efstu liðin, auk þess sem keppend-
ur liöanna þriggja fá verölauna-
peninga.
Punktastaöa 1.3.1985
Meistaraflokkur karla:
Stefán Konráðsson, Stjarnan 48
Tómas Guðjónsson, KR 36
Tómas Sölvason, KR 30
Kristinn Már Emilsson, KR 15
Davíð Pálsson, Örninn 12
Guömundur Mariusson, KR 6
Hilmar Konráösson, Víkingur 6
Vignir Kristmundsson, Örninn 6
Örn Fransson, KR 3
Albrecht Ehman, Stjarnan 3
Jóhannes Hauksson, KR 3
Meistaraflokkur kvenna:
Hafdís Ásgeirsdóttir, KR 9
Elísabet Ólafsdóttir, KR 4
Arna Sif Kærnested, Víkingur 2
1. flokkur karla:
Bjarni Bjarnason, Víkingur 15
Trausti Kristjánsson, Víkingur 13
Kjartan Briem, KR 11
Valdimar Hannesson, KR 4
Gunnar Birkisson, Örninn 4
Emil Pálsson, Víkingi 2
2. flokkur karla:
Gunnar Valsson, Stjarnan 27
Jón Karlsson, KR 22
Hermann Bárðarson, Víkingur 6
Stefán Garöarson, KR 5
Gunnar Jóhannesson, Stjarnan 4
Pétur Steffensen, Víkingur 3
Gísli Hjartarson, Víkingur 3
Siguröur Herlufsen, Víkingur 2
Árni Siemsen, Örninn 1
Birgir Ragnarsson, KR 1
Sigurbjörn Sigfússon, Víkingur 1
Keppendur fá
peningaverölaun
BORDTENNISDEILD Víkings
A fmælisdagbækur:
Afmælisdagar — Dagperlur Kr. 372,00
Afmælisdagar m/málsháttum Kr. 589,00
Afmælisdagar m/vísum Kr. 620,00
Afmælisdagar m/stjörnuspám Kr. 620,00
Afmælisdagar m/stjörnuspám Kr. 236,00
Skálda Kr. 726,00
Biblíur:
Biblía, skiv. Kr. 784,00
Biblía, skb. Kr. 1.483,00
Vasabiblía, skb. Kr. 1.083,00
Nýja testamentiö og Sálmarnir Kr. 352,00
Nýja testamentið og Sálmarnir Kr. 434,00
Passíusálmar:
Passíusálmar, stórt br. Kr. 1.116,00
Passíusálmar Kr. 198,00
Passíusálmar Kr. 149,00
Sálmabók Kr. 149,00
Ordabækur:
íslensk-íslensk oröabók Kr. 2.542,00
islensk-ensk oröabók Kr. 1.605,00
íslensk-frönsk orðabók Kr. 1.605,00
Dönsk-íslensk orðabók Kr. 1.605,00
Ensk-íslensk oröabók Kr. 9.945,00
Ensk-íslensk oröabók Kr. 1.605,00
Frönsk-íslensk orðabók Kr. 1.605,00
Þýsk-íslensk orðabók Kr. 1.605,00
Ljóö og ritsöfn:
Bókin um veginn Kr. 372,00
Spámaðurinn Kr. 348,00
Þér veitist innsýn Kvæöasafn og greinar, Kr. 484,00
Steinn Steinarr Kr. 744,00
Kvæöasafn Einars Benediktss.,
4 bindi, lítiö br. Kr. 2.976,00
Kvæöasafn Einars Benediktss. 1 bindi, stórt br. Aö noröan, Ljóðasafn 4b. Kr. 2.976,00
Davíö Stefánsson, hv.b. Kr. 844,00
Ritsafn Bólu-Hjálmars, 3 bindi Rit Tómasar Guðmundssonar, Kr. 2.505,00
10 bindi Kr. 8.000,00
Ritverk Guðmundar G. Hagalín,
15 bindi Skáldverk Gunnars Gunnarss., Kr. 9.000,00
14 bindi Skáldverk Kristmanns Kr. 9.000,00
Guömundssonar, 8 bindi Kr. 6.000,00
Þjóósögur o.fL:
Þjóösögur Jóns Árnasonar,
6 bindi Kr. 5.045,00
Þjóösögur Ólafs Davíössonar,
4 bindi Kr. 2.426,00
Þjóösögur Sig. Nordal 1—3,
hv. bindi Kr. 410,00
Þjóötrú og þjóðsagnir, Oddur Björnsson íslenskar þjóösögur og sagnir, Kr. 620,00
Sigf. Sigfússon, 5 b. komin islensk fornrit, 18 bindi, Kr. 3.862,00
rexin hv. bindi Kr. 992,00
island: Svipur lands og þjóöar, Hjálmar R. Bárðarson islenskt orðtakasafn, Kr. 1.493,00
2 bindi, hv. bindi Kr. 819,00
islenskir málshættir Kr. 868,00
Aldirnar, 12 b., hv. b. Ferðabók Eggerts og Bjarna, Kr. 1.289,00
2 bindi í öskju Feröabók Sveins Pálssonar, Kr. 2.855,00
2 bindi í öskju Kr. 2.728,00
Landiö þitt 1—3, hv. b. Kr. 1.594,00
Landiö þitt, 4. b. Kr. 1.984,00
Landiö þitt, 5. b. Lífiö á jöröinni, Kr. 2.375,00
D. Attenborough Veraldarsaga, 8 bindi komin, Kr. 558,00
hv. bindi Kr. 999,00
Skíöabók AB, R. Jahn Kr. 447,00
Þingvellir, Björn Th. Björnsson Kr. 1.984,00
Gamlar þjóölífsmyndir Kr. 1.235,00
Nútímalistasaga Kr. 1.240,00
Halldór Pétursson Kr. 950,00
íslensk list Kr. 992,00
Einar Jónsson, myndh. Kr. 1.984,00
Eiríkur Smith Kr. 893,00
Finnur Jónsson Kr. 992,00
Ragnar i Smára Kr. 893,00
Jóhann Briem Kr. 1.240,00
Muggur Kr. 1.488,00
Þorvaldur Skúlason Kr. 2.753,00
Líf og list Leonardos Kr. 999,00
Líf og list Rembrandts Kr. 999,00
Líf og list Goya Kr. 999,00
Líf og list Manets Kr. 999,00
Líf og list Matisse Kr. 999,00
Líf og list Duchamps Kr. 999,00
Líf og list Van Goghs Kr. 999,00
Byggingarlistasaga Kr. 1.054,00
Ljósmyndabókin Kr. 682,00
Taktu betri myndir Kr. 689,00
Sendum gegn póstkröfu
— útvegum gyllingu
BÓKAVERZLUN*
SIGFUSAR
EYMUNDSSONAR
AUSTURSTRÆTI 18, REYKJAVÍK, SÍMI 18880