Morgunblaðið - 26.03.1985, Síða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1985
Öruggur sigur KR
KR sigraði Keflavík ðrugglega í
undanúrslitum bikarkeppninnar í
körfuknattleik karia sem fram fór
í Hagaskóla í gærkvöldi, meó
87—69. Staóan í hálfleik var
37—34 fyrir KR. KR-ingar komu
mjög ékveónir til leiks í síðari
hélfieik og spiluóu þé vörnina
mjög vel, þannig aó Keflvíkingar
méttu sin Irtils og skoruóu ekki
stig fyrstu fimm mínútur seinni
hélfleiks, é meóan KR-ingar skor-
uóu margar glæsilegar körfur.
Leikurinn var mjög jafn til að
byrja meö og mátti sjá á töflunni
tölur eins og 6—6 og 12—12. Þeg-
ar þarna var komiö voru 7 mínútur
liönar af leiknum. KR-ingar voru
alltaf meö frumkvæðiö en munur-
inn í hálfleiknum var aldrei meiri en
fimm stig. Staöan í leikhléi var eins
og áöur segir 37—34 fyrir KR.
i fyrri hálfleik höföu Keflvíkingar
í fullu tré viö KR-inga og mátti
varla á milli sjá hvort liöiö var
betra.
f síöari hálfleik komu KR-ingar
mjög ákveönir til leiks og var varn-
arleikur þeirra þá mjög góöur.
Keflvíkingar áttu ekkert svar viö
varnarleiknum og komust ekkert
áleiöis og skoruöu ekki stig fimm
fyrstu mínútur seinni hálfleiks.
KR-ingar breyttu stööunni úr
37—34 í 51—34 og juku síöan for-
skot sitt jafnt og þétt og var mesti
munur i hálfleiknum 20 stig.
Það var ótrúlegt hvaö Keflvík-
ingum tókst illa aö hitta úr dauöa-
færum, allt var á móti þeim.
KR-ingar voru ákveönari i þessum
leik og þaö var fyrst og fremst þaö
sem geröi gæfumuninn.
KR-ingar eru þar með komnir í
úrslit og munu keppa um bikarinn
á næstunni í úrslitaleik. Keflvík-
ingar sem tóku á móti íslands-
meistaratitlinum i 1. deild um siö-
ustu helgi eru úr leik.
Bestir í liði KR-inga voru þeir
Birgir Mikaelsson, Matthías Ein-
arsson og Guöni Guönason.
Bestur í liöi ÍBK var Jón Kr.
Gíslason og einnig átti Guöjón
Skúlason góöan leik.
Stig KR: Birgir Mikaelsson 24,
Guöni Guönason 22, Matthías Ein-
arsson 18, Birgir Jóhannsson 6,
Þorsteinn Gunnarsson 6, Ólafur
Guömundsson 5, Ómar Scheving,
Jón Sigurösson og Ástþór Ingason
2.
Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 24,
Guöjón Skúlason 19, Ingólfur Har-
aldsson 5, Hrannar Hólm 5, Þor-
steinn Bjarnason 5, Matti Ó. Stef-
ánsson 4, Skarphéðinn Héöinsson
3, Björn V. Skúlason 2 og Falur
Harðarson 1.
— VBJ
Bikarkeppni SKÍ:
Haukur efstur
STAOAN í bikarkeppni SKl i skíöagöngu er 3. Rögnvaldur Ingþórsson 1 41
nú þessi: 4 Friðrik Einarsson Ó 13—14 ára drengir 36
20 ára og aldri: 1. Söivi Sölvason S 70
1. Haukur Eiríksson A 75 2. Magnús Erlingsson S 65
2. Gottlieb Konráösson 0 70 3. Óskar Elnarsson S 45
3. Ingþór Eiríksson A 52 4. Grétar Björnsson Ó 28
4. Bnar Olafsson í 50 10—18 ára atúlkur
17—19 ára ptttar 1. Steila Hjaltadóttir i 100
1. Bjarni Gunnarsson i 90 2. Málfríður Hjaltadóttir I 20
2. Ólafur Valsson S 85 3. Magnea Guðbjörnsdóttir Ó 20
3. Sigurgeir Svavarsson Ó 42 13—15 ára atúlkur
4. Batdvin Kárason S 35 1. Auður Ebenezerdóttir I 75
15—16 ára dranglr. 2. Ósk Ebenezerdóttir I 65
1. Ingvi Óskarsson Ó 65 3. Eyrún Ingólfsdóttir I 45
2. Bakhir Hermannsson S 60 4. Magnea Guðbjörnsdóttir Ó 42
Haukar í úrslitin
— sigruöu Framara örugglega í Hafnarfiröi
HAUKAR unnu Framara
95—72 í undanúrslitum bikar-
keppní KKÍ í Hafnarfirói f gær-
kvöldi og leika þvf til úrslita gegn
KR-ingum nk. fimmtudag é sama
staó. I hélfleik var staóan 39—32
fyrir Hauka. i leiknum skoraói
Pélmar Sígurösson sex þriggja
stiga körfur sem mun vera met í
leik. Framarar tefidu fram gömlu
kempunum Símoni Ólafssyni og
Þorvaldi Geirssyni og héldu þeir
Atli skoraði
sjálfsmark
BAYERN MUnchen tapaói stigi
gegn Mannheim f vestur-þýsku
deildarkeppninni f knattspyrnu,
jafntefli varó én þess aó mark
væri skoraó. Leikur lióanna þótti
afar slakur, ekki „æsispennandi
leikur tveggja frébærra liöa“ eins
og skemmtilegra væri. Frétta-
skeyti gétu ekki rifjaó upp önnur
eftirminnileg atvik en þegar dóm-
ari leiksins var borinn af leikvelli
eftir aó hafa hrasaö, steypst é
höfuóió og slitiö hésin é hægra
fæti. Um leikinn sjélfan er þaö aó
segja, aó Bayern lék sinn lakasta
leik é vetrinum og var heppió aó
tapa ekki, þar sem leikmenn
Mannheim fengu þau marktæki-
færi sem buóust í leiknum. Liðin
sem eru glefsandi í hæfa Bæjara
unnu leiki sína svo sem sjé mé,
undantekning þó Uerdingen, sem
néói bara stigi. En hér eru úrslit-
in:
W«rder Bremen — Eintr. Frankturt 3—1
Schalke 04 - Arm. Bielefeldt 3-0
Hamburger SV — Braunschweig 5—0
B. Mönchengl.bach — Kaiserslautern 7—0
Stuttgart — Köln 3—1
Mannheim — Bayern M. 0—0
Fort. Dússeldorf — Bayer Uerdingen 2—2
Bor. Dortmund — Bayer Leverkusen 1—0
Þaö var fslendingaslagur í Dúss-
eldorf þar sem Atli og félagar hjá
Fortuna mættu Lárusi og félögum
hjá Uerdingen. Fréttaskeyti AP
greindu frá því aö Atli Eðvaldsson
heföi skoraö sjálfsmark í leiknum
og þannig heföi Uerdingen náö
forystunni. Dusseldorf jafnaöi meö
marki Hans Holmkvist snemma i
síöari hálfleik, Atli skoraöi rétt fyrir
leikhlé. Wolfgang Funkel skoraöi
seinna mark Uerdingen á 55. mín-
útu, en lokaoröiö átti Rudi Bomm-
er er hann jafnaöi fyrir heimaliöiö
seint í leiknum.
Uwe Múller skoraði sjálfsmark
og færöi Frankfurt forystuna
snemma í leiknum gegn Bremen.
Þaö stóö ekki lengi og þaö stóö
ekki steinn yfir steini hjá gestunum
oft og tíöum. Heimaliöiö var í mikl-
um ham og sigraði örugglega,
mörkin skoruöu Nobert Maier,
Yashuhiro Okudera og Rudi Völler.
Stórsigur BMG gegn Kaisersl-
autern vakti veröskuldaöa athygli,
þetta var leikur kattarins aö mús-
inni. Staöan i hálfleik var 2—0 og
þaö voru þeir Michael Frontzeck
og Hans Jorg Criens sem skoruöu
mörkin. Sá fyrrnefndi bætti ööru
marki viö í seinni hálfleik og þá
skoruöu einnig Uwe Rahn tvívegis,
Frank Mill og Kai Eric Herluvsen.
HSV lék einnig hörkuvel gegn
einu af botnliöunum, Braun-
schweig, einkum í fyrri hálfleik er
liöið skoraöi fjögur af fimm mörk-
um sínum. Mark McGhee skoraöi
fyrsta markiö strax á fyrstu mínút-
unni og síðan fylgdu i kjölfariö
mörk frá Felix Magath, Bernd
Wehmayer og Jurgen Miljewski.
Sá síöastnefndi skoraöi fimmta
markiö seint í leiknum.
Stuttgart lék vel gegn Köln og
sigraöi 3—1. Jimmy Hartwig náöi
forystunni fyrir Köln á 8. mínútu,
en Karl Aligower jafnaöi metin á
32. mínútu. Peter Reichert náöi
forystunni fyrir Stuttgart rétt fyrir
leikhlé og Jurgen Klinsman skor-
aöi þriöja mark Stuttgart á síöustu
mínútu leiksins.
Er þá útrætt um heistu leiki
deildarinnar, en staöan er sem hér
segir:
Bayern 24 14 6 4 52:32 34
Bremen 23 12 e 3 65:37 32
Gladbach 23 11 6 6 58:36 28
Uerdingen 23 11 5 7 46:34 27
Hamburger SV 22 9 8 5 40:31 26
UFL Bochum 23 8 9 6 38:32 25
Mannheim 23 9 7 7 34:37 25
VFB Stuttgart 24 11 3 10 62:40 25
1. FC Köln 23 11 2 10 45:43 24
Schalke 04 23 9 6 8 46:46 24
Frankturt 24 8 7 9 48:51 23
Kaiserslautern 22 6 9 7 27:39 21
Leverkausen 24 6 8 10 36:40 20
Díisseldorf 23 6 7 10 39:44 19
Bielefeld 24 3 11 10 26:47 17
Dortmund 22 7 2 13 27:45 16
Braunschweig 23 7 2 14 30:54 16
Karslruher SC 23 3 8 12 31:62 14
liðinu uppi, þótt þaó dygöi ekki
gegn frísku Haukalióinu.
Haukar iéku mjög skemmtilega
siöustu 10 mínútur leiksins, er þeir
höföu hrist baráttuglaöa Framara
af sér og sýndu þá aö þeir veröa
erfiöir heim aö sækja á fimmtu-
daginn. Er rúmar 11 mínútur voru
eftir munaöi aöeins fjórum stigum,
54—50, en eftir þaö var um ein-
stefnu Haukanna aö ræöa.
Framarar foru mjög vel af stað í
leiknum og höföu undirtökin fyrstu
mínúturnar, komust þeir í 7—2 og
9—4, komust Haukar ekki yfir fyrr
en eftir 11 mínútur, en þá var staö-
an 18—17. Mestur var munurinn í
hálfleiknum 9 stig Haukum í vil,
39—30, en Framarar sem lengi
höföu í fullu tré viö Hauka áttu síö-
asta oröiö í hálfleiknum.
I fyrri hálfleik var hittni Hauka
lengst af slæm og vörnin óörugg,
sóknarleikurinn var heldur ekki
eins og best gerist, en í seinni hálf-
leik var annaö upp á teningnum.
Komust Haukar strax í 45—32
meö góöum leik, en þá hrundi
sóknarleikur þeirra um tíma og
Fram tókst aö skora 12 stig gegn
tveimur á nokkrum mínútum og
minnka muninn í þrjú stig.
Skoraöi þá Pálmar úr einu skoti
sínu af sex, sem gáfu þrjú stig og
kom Haukum aftur á bragöiö.
Frömurum tókst þó aö hanga í
Haukunum um tíma og var staöan
54—50 er ellefu og hálf mínúta var
eftir, en þá losnaöi heldur betur
um Haukana sem skoruöu 39 stig
á 10 mínútum, gegn 23 stigum
Fram. Léku Pálmar og Webster
aöalhlutverkiö á lokakaflanum en
Henning og Hálfdán voru einnig
mjög góöir.
Pálmar og Webster voru bestu
menn Hauka í leiknum. Hálfdán
átti einnig „blómaleik" en hann lék
nú sinn 100. leik meö meistara-
flokki Hauka, þá lék Reynir vel í
fyrri hálfleik og Henning í þeim
seinni.
Hjá Fram voru bestir Símon sem
hitti mjög vel, Þorvaldur og Ómar
Þráinsson. Guöbrandur, Jóhann
og Auðunn áttu góöa kafla, eink-
um Auöunn sem komst mjög vel
frá seinni hálfleik og skoraöi þá
margar glæsilegar körfur. Framiiö-
iö baröist mjög vel í leiknum en
skorti úthald í lokin.
Stig Hauka: ivar Webster 27,
Pálmar 20, Hálfdán 19, Henning
15, Reynir 10, Ingvar Ásgrímsson 2
og Kristinn 2.
Stig Fram: Símon Ólafsson 16,
Ómar 15, Jóhann Bjarnason 12,
Þorvaldur 12, Auöunn Elísson 11,
J»ot onnbhtfri^
iimrnimj
Guöbrandur Lárusson 5, Björn
Magnússon 2.
égés/vj
Barcelona
meistari
BARCELONA tryggðl sér um helglna
spænska melstaratltlllnn i knattspyrnu, er
þelr Iðgðu Valladolid á útlvelll 2—1.
Barcelona hefur ekki orðið spssnskur
meistari f knattspyrnu siðan 1974.
Flórar umferöir eru eftir í spænsku 1.
deildinni.
Úrstit leikja um helgina voru þessl:
Gíjon — Malaga 2—0
Sevilla — Hercules 2—0
Santander — Atletico de Madrid 1—2
Athletic de Bilbao — Valencia 3—2
Zaragoza — Real Sociedad 1—2
Espanol — Osasuna 1—0
Real Madrid — Nurcia 5—0
Elche — Betis 2—1
Staðan eftlr 30 umferðir er þessl:
Barcelona 30 20 8 2 65:23 48
Atl. Madrid 30 15 10 5 47:26 40
Gijon 30 12 14 4 32:19 38
Bilbao 30 11 13 6 33:26 35
Real Madrid 30 12 10 8 43:30 34
Real Sociedad 30 10 11 9 38:28 31
Espanol 30 10 11 9 38:40 31
Santander 30 10 10 10 25:28 30
Osasuna 30 11 7 12 33:33 29
Sevilla 30 10 9 11 27:35 29
Valencia 30 8 12 10 36:34 28
Zaragoza 30 9 10 11 33:35 28
Valladolid 30 6 14 10 35:42 26
Malaga 30 7 12 11 20:32 26
Hercules 30 6 12 12 22:40 24
Betis 30 8 7 15 30:41 23
Elche 30 5 12 13 13:32 22
Murcia 30 4 10 16 19:46 18
Verona með fimm
stiga forystu
23. umferó í ítölsku knattspyrn-
unni var leikin um helgina. Ver-
ona tryggöi enn betur stöóu sína
í deildinni og hefur nú fimm stiga
forystu. Veroan sigraói um helg-
ina lið Cremonese sem er neóst í
deildinni meó þremur mörkum
gegn engu. Verona hefur nú hlot-
ió 35 stig í deildinni, þar sem
næstefsta lióió, Inter, tapaði é
útivelli gegn fyrrum meisturum
Juventus, 13.
Inter Milan komst yfir á 38. mín-
útu meö markl Altobelli en aöeins
tveimur mínútum síöar jafnaöi
Tardelli fyrir Juventus og þannig
var staöan í hálfleik. Pólverjinn
Boniek kom Juventus yfir á 62.
mínútu og þeir félagar bættu síöan
þriöja markinu viö og var þar aö
verki Massimo Briaschi fjórum
mínútum fyrir leikslok, fyrir framan
70.000 áhorfendur.
Verona sigraöi eins og áöur
segir Cremonese meö 3:0. Mörk
Verona geröu Antonio Di Gennaro,
Preben Elkjær og Hans Peter
Briegel. Áhorfendur í Verona voru
40.000.
Torino sigraöi Milan meö einu
marki gegn engu á útivelli. Eina
mark leiksins geröi Walter
Schachner á 61. mínútu fyrir fram-
an 75.000 áhorfendur.
Derby-slagurinn milli Lazio of
Rome og Roma endaöi með jafn-
tefli, 1:1. Þaö var Roberto Anton-
elli sem kom Roma yfir á 70. min-
útu en Bruno Giordano jafnaöi fyrir
Lazio of Rome einni mínútu síöar.
Áhorfendur voru 55.000.
Como og Sampdoria geröu
markalaust jafntefli, fyrir framan
22.000 áhorfendur.
Napoli sigraöi Avellino á útivelli
meö einu marki gegn engu. Þaö
var Luigi Caffarelli sem geröi eina
mark leiksins á 54. mínútu.
Udinese sigraöi Atlanta á útivelli
meö einu marki gegn engu. Mark
leiksins geröi Edhino á síöustu
mínútu leiksins.
Ascoli sigraöi Fiorentina meö 21
á heimavelli. Daniel Passarella
skoraöi mark Fiorentina á 23. mín-
útu leiksins og þannig var staöan i
leikhiéi. Enrico Nicolini jafnaöi fyrir
Ascoli í byrjun síöari hálfleiks. Þaö
var svo Aldo Cantarutti sem
tryggöi Ascoli bæöi stigin er hann
skoraöi 7. mínútum fyrir leikslok.
Eftir 23 umferöir í 1. deildinni er
Verona efst meö 35 stig. Inter og
Torino hafa hlotiö 30 stig, síöan
kemur Sampdoria meö 28 stig.
Juventus og Milan eru meö 28 stig.
í þriöja neösta sæti er Ascoli meö
18 stig, næst neösta sæti vermir
Lazio og í neösta sæti er Cremon-
ese sem aöeins hefur hlotiö 9 stig.