Morgunblaðið - 26.03.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1985
• Áhortondur þyrptust um Mkmenn Vðdngs aö toðc toknum og fögnuðu þoim ákaft. Gtoði letkmanna var Iðta míka eins og sjó má.
Guðmundur Guömundsson
fyríriiöi:
„í topp
æfingu á
réttum tíma“
— Bogdan þjálfa er snillingur
í því að láta liðið vera í topp-
æfingu á réttum tíma. Þegar mest
ríður á að ná árangri erum við
alltaf í sérlega góðri þjálfun. Leik-
urinn í kvöld staðfesti það rsski-
lega.
Þetta var sætur sigur og gaman
aö vinna hann fyrir fullu húsk af
traustum áhorfendum. En dæmiö
er ekki búiö. Ég er smeykur viö
síöari leikinn. Barcelona-liöiö er
sérlega sterkt á heimavelli.
Þeir hafa unniö siöustu leiki sína
þar meö 10 til 12 marka mun. Ég
veit aö viö verðum aö leika vel og
leggja okkur alla fram ef okkur á
aö takast aö komast í úrslitin í Evr-
ópukeppninni. En þaö væri hreint
út sagt stórkostlegur árangur ef
okkur tækist þaö. Jafnframt yröi
þaö mikill sigur fyrir íslenskan
handknattleik, sagöi fyrirliöi Vík-
ings, Guömundur Guömundsson.
Bogdan þjálfari Víkings:
botta or í aklci hiW
^rClld tJI l £WWI KJUIU
— Þetta var góður leikur hjá
okkur. Sérstaklega var vörnin
sterk. Kristján í markinu var líka
mjög góður. Ég er ánægöur með
að þetta skyldi ganga svona vel
upp hjá okkur. En þetta er ekki
búið. Síðari leikurinn veröur erf-
iður en ef okkur tekst að leika af
eðlilegum styrkleika þá ættum
viö að eiga góða möguleika á að
komast áfram í keppninni og
leika til úrslita.
— Barcelona-liöiö var svipaö
og ég haföi búist viö. Þetta er
stemmninglið sem er sterkt á
heimavelli og þaö getur allt skeö í
Evrópukeppni. Sjö mörk er ekkert
stórt forskot. Þaö er oft mikil
sveifla í svona keppnum, og liö
Barcelona er þekkt fyrir aö vinna
stórt á heimavelli, sagöi Bogdan
þjálfari Víkirigs eftir leikinn. Hann
var greinilega í sjöunda himni og
gat ekki leynt ánægju sinni.
Morgunbtoðiö/ Júttui
# n«]yii ranðir við sáta menn. Tekst honum að koma Vðdng í úrsfttaleðc
Evrópukeppninnar?
Þjálfari Barcelona:
„Getum unnið með
átta marka mun á Spáni“
SPÁNSKI þjálfarinn Valero var
ekkert sérlega ánægður eftir leik-
inn. Hann var í nokkru uppnámi
fyrst á eftir en róaðist síðan.
Viggó Sigurðsson:
„Síðari leikurinn
verður ekkert grín“
— Síöari leikurinn veröur ekk-
ert arín. Þeir fvlla hiá sér húsið, fá
— Lið Barcelona var alveg
eins og ég átti von á. Þeir leika
óskipulagðan handknattleik. Það
vissum við. Vorum búnir að
skoða þá á myndsegulbandi. Viö
lögöum því áherslu á að stöðva
bestu menn þeirra og þaö tókst.
Ég er næsta viss um að annar
eíns varnarleikur og viö sýndum í
kvöld hefur varla sést í höllinni
hjá íslensku liði, sagði Viggó Sig-
urðsson fyrrum leikmaður með
FC Barcelona.
12 þúsund áhorfendur og þar
veröur heitt í kolunum. En ég tel aö
við eigum möguleika. Sjö marka
forskot gæti dugaö en þeir hafa
unniö síöustu leiki sina meö sjö til
10 marka mun. Evrópuleikir eru
alltaf svolítiö sérstakir og það get-
ur allt gerst í þeim. En möguleik-
arnir hjá okkur eru góðir, sagöi
Viggó sem gjörþekkir allar aö-
stæöur í Barcelona.
Hann sagöi að harka Víkinga
heföi komið sér og leikmönnum
sínum mjög á óvart. Þetta var
stríð en ekki handbolti. Dómar-
arnir voru líka slakir, sagði hann.
— Við getum unnið Víkinga
með átta marka mun á Spáni. Viö
höfum allt að vinna og engu að
tapa. Viö erum ekki búnir að gef-
ast upp, síöur en svo. Barcelona-
liðiö getur leikið betur en þaö
geröi í kvöld gegn Víkingi. Á
heimavelli sýnum við þeim
klærnar á því leikur enginn vafi.
Við höfum unniö þar stóra sigra
og vonandi tekst okkur að kom-
ast áfram í keppninni, sagði þjálf-
ari Evrópumeistara bikarhafa.
Fermingargjöf
skíðaáhugafólks
SKÍÐAPAKKI Á ÓTRÚLEGU VERÐI
SALOMON
-skíöi. 140 til 190 sm.
-bindingar. 30 til 90 kg.
D -skíöaskór. St. 36—46.
Skíöastafir, allar stæröir.
Þessi ótrúlegi skíöapakki er á aðeins
5.900 kr. en áöur verö 7.580 kr.
SKÍÐAPAKKI
-skíöi. 170 til 185 cm.
m
J -skíöaskór. St. 36 til 46.
SALOMON -bindingar. 30 til 90 kg.
Skíðastafir í öllum stærðum. Ótrúlegt verö
4.900 kr. áöur 8.430 kr.
ÞETTA ERU ÓSKAGJAFIR FERMINGAR-
BARNSINS Á ÓTRÚLEGU VERÐI
Póstsendum
um allt land
A
Sportval
V» Laugavegi 116 viö Hlemm.
Símar 26690 — 14390.