Morgunblaðið - 26.03.1985, Síða 12
.. .
12 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1985
Sanngjam sigur Norwich
• Dave Watson fyrirliöi Norwich fagnar aigrinum um leiö og hann
lyftir bikarnum hátt á ioft í stúkunni á Wembley-leikvanginum.
NORWiCH City vann enska
Mjólkurbikarinn árió 1985 er liöiö
sigraöi Sunderland veröskuldaö í
úrslitaleik á Wembley á sunnu-
daginn meö einu marki. Norwich
hefur leikið nokkrum sinnum í
bikarúrslitumá Wembley, en
þetta var ekki bara fyrsti sigur-
inn, heldur fyrsta markiö sem liö-
ió skorar á vellinum fræga. Þaö
var gamla kempan Asa Hartford,
sem átti alian heiöurinn af mark-
inu, skot hans á fyrstu mínútu
síóari hálfleiks breytti um stefnu
af varnarmanni og sigldi í netiö.
Var mál manna að knötturinn
heföi lent í netinu eigi aó síöur,
þannig aö heppnisstimpillinn
dofnar nokkuö vió þaó. Og dofnar
alveg er á þaö er litið, aó Norwich
var mun betra liðið á vellinum og
veröskuldaöi sigurinn fyllilega.
100.000 áhorfendur voru á
Wembley og auk þess var leikn-
um sjónvarpaó beint til margra
landa, ekki síst fslands sem telst
ekki lengur einangraö á þessu
sviði. Dave Watson, miövöröur og
fyrirliöi Norwich, tók við mjólk-
urbikarnum fyrir hönd fólaga
sinna í leikslok, nýjum grip, þar
eö Liverpool fákk gamia bikarinn
til eignar í fyrra eftir aö hafa unn-
ió fjögur ár í röö.
Þrátt fyrir sanngirnina í sigri
Norwich var liöið heppiö á köflum,
þannig munaöi sáralitlu aö Dave
Hodgeson skoraöi fyrir Sunder-
land strax á fyrstu sekúndum
leiksins, en skot hans fór naum-
lega yfir markiö. Norwich náöi síð-
an betri tökum á leiknum og þeirra
besta færi í fyrra hálfleik var er
John Deehan, markhæsti leikmaö-
ur Norwich, skallaöi aö marki, en
varnarmaöurinn Dave Corner
bjargaöi af línu. Corner lék í staö
Shaun Elliott fyrirliöa Sunderland
sem var i leikbanni. Var þar skarö
fyrir skildi hjá Sunderland.
Þaö var síðan í upphafi síöari
hálfleiks sem Hartford skoraöi
markiö sem tryggöi liöi hans sigur-
inn, hann fék knöttinn rétt fyrir inn-
an vítateig og spyrnti fast aö
marki. Knötturinn breytti um
stefnu af varnarmanni og hafnaöi í
netinu. En aöeins tveimur mínútum
síöar slapp Norwich naumlega
meö skrekkinn fyrir horn. Sunder-
land fékk vítaspyrnu er Denis Van
Wik, hollenskur bakvöröur hjá
Norwich átti í höggi viö Barry
Vennison meö þeim afleiöingum
aö sá síöarnefndi féll. Clive Walk-
er, hin jafnan örugga vítaskytta
Sunderland geröi spyrnuna, en var
óheppinn. Hann spyrnti fast og ör-
ugglega og sannarlega óverjandi
fyrir markvöröinn Chris Woods, en
knötturinn fór í stöngina utanveröa
og framhjá.
Norwich nýtti meðbyrinn til þess
aö ná góöum tökum á leiknum og
var allt til leiksloka betra llöiö á
vellinum. Þeir John Deehan og
Mark Barham voru báöir nærri því
aö bæta viö mörkum fyrir Norwich,
sérstaklega sá síöarnefndi sem átti
einkar glæsilegt þrumuskot aö
markinu, en knötturinn þaut hár-
fínt yfir þverslána. Þegar til kom,
skipti þaö engu meginmáli þó
mörkin hjá Norwich heföu ekki
oröiö fleiri, mark Hartfords dugöi
til aö færa Norwich Mjólkurbikar-
inn og sæti í UEFA-keppninni á
næsta keppnistímabili.
Þaö var talsvert skoraö í ensku
1. deildarkeppninni á laugardag-
inn, 31 mark í 9 leikjum. Everton
hélt sínu striki, sigraöi Arsenal, en
öllu giæstari voru sigrar næstu liöa
f tölfunni, sigrar sem benda til þess
aö kapphlaupiö aö titlinum þarf
alls ekki aö vera eingöngu á milii
Everton og Tottenham, aö minnsta
kosti tvö lið til viöbótar, Liverpool
og Manchester Utd. gætu haft
eitthvaö vlö þaö aö athuga og
frammistaöa þeirra á laugardaginn
undirstrikar þaö. Arsenal á auk
þess enn möguleika þrátt fyrir aö
liöiö hafi gefið eftir á síöustu vikum
og Forest er fært um aö gera skrá-
veifur hvaöa liöi sem er. Stórsigur
Tottenham gegn Southampton,
sem er meöal efstu liöa, vakti
kannski hvaö mestu athyglina og
gleöiefni fyrir leikmenn og aö-
dáendur Tottenham, aö Argentinu-
maöurinn Osvaldo Ardiels var í
byrjunarliöi Tottenham í fyrsta
skipti f heilt ár og skoraöi sitt
fyrsta mark fyrir liöiö í 3 ár. Hann
hefur loks náö sér af þrálátum
meiöslum og lék snilldarlega gegn
Southampton. Nánar um þaö
seinna, lítum fyrst á úrslit leikja á
laugardaginn:
Coventry — Watford 3—1
Everton — Arsenal 2—0
Ipswich — Newcastle 1 — 1
Leicester — West Ham 1—0
Luton — QPR 2—0
Manch. Utd. — Aston Villa 4—0
Stoke — Nott. Forest 1 —4
Tottenham — Southampton 5—1
WBA — Liverpool 0—5
Vel smurð vél í
seinni hálfleik
Tottenham var betra liöið í fyrri
hálfleik gegn Southampton, en yf-
irburöirnir voru þó ekki stórkost-
legir. Osvaldo Ardiles skoraöi fyrir
liöiö, laglegt mark, á 39. mínútu og
svo virtist sem hörkujöfn viðureign
væri í vændum en Danny Wallace
jafnaöi fyrir Tottenham á 48. mín-
útu. En þá sögöu leikmenn Tott-
enham hingað og ekki lengra, þeir
tefldu fram spariknattspyrnunni
sinni og léku sterkt liö Southamp-
ton sundur og saman, Glenn
Hoddle náöi forystunni fyrir
Tottenham á ný og í kjölfariö
fylgdu mörk frá Mark Falco, Garth
Crooks og Garry Brooke. Falco
skoraöi 24. mark sitt á þessu
keppnistímabili. Þetta er mikil
upphefö fyrir leikmenn Tottenham,
sem voru óheppnir aö vera slegnir
út úr UEFA-keppninni í sföustu
viku af spænska liöinu Real Madr-
id.
Sama gildir um United
Þaö sama og sagt var um Tott-
enham gildir um Manchester Udt.
liðið var óheppiö aö vera slegiö út
úr sömu keppni og Tottenham, en
lét þaö ekki á sig fá og lék snilld-
arknattspyrnu gegn Aston Villa.
Hetja United var aöalsökudólgur-
inn frá Ungverjalandsferöinni í vik-
unni, Mark Hughes, sem lét verja
frá sér hiö afdrifaríka víti gegn
Videoton. Húghes skoraöi þrennu í
9 mínútna kafla f fyrri hálfleik og
var svo óheppinn aö skora ekki
fjóröa markiö skömmu seinna, en
þá tókst varnarmanni Viila aó
bjarga fallegum skaila frá honum á
markalínu. Þaö var engu líkara en
aö Hughes missti móöinn viö þaö
mótlæti, hann bætti ekki mörkum
viö, en þaö geröi hins vegar Norm-
an Whiteside, sem bætti viö fjóröa
markinu á 53. mínútu leiksins.
Hughes skoraði á 11., 14. og 19.
mínútu. Whiteside leikur frábær-
lega vel fyrir United þessar vikurn-
ar, hann er í nýrri stööu, tengiliöur,
og hefur aldrei leikið betur. Dregur
þaó úr hinni miklu samkeppni um
framherjastööurnar hjá United, en
eykur hana að sama skapi í tengi-
liöadeildinni, þvf Whiteside keppir
þar einkum og sér í lagi viö Remi
Moses og Bryan Robson.
Öruggt hjá Everton
Everton, efsta liöiö, haföi mikla
yfirburöi gegn Arsenal sem nær
ekki saman sem liðsheild þrátt
fyrir allar stjörnurnar. Andy Gray
skoraöi fyrra mark Everton meö
skalla á 27. mínútu, sjötta mark
hans í jafn mörgum leikjum og
Graeme Sharpe skoraöi sföara
markiö af stuttu færi á síöustu
mínútu leiksins, 24. mark hans á
þessu keppnistimabiii. Everton
fékk mýmörg góö marktækifæri og
sigur liösins heföi átt aö vera mun
j stærri.
Þrenna hjá Wark
Liverpool lék vel gegn WBA, og
haföi eins mark forystu eftir fyrri
hálfleikinn, Steve Nicol skoraöi
markiö strax á sjöttu mínútu.
Kenny Dalglish bætti öðru markinu
viö þegar aöeins haföi veriö leikiö í
fimm mínútur í síöari hálfleik og
þar meö var hin veika von heima-
liósins WBA úr sögunni. Leikmenn
Liverpool gegnu á lagið, og yfir-
burðirnir urðu æ meiri. John Wark
nýtti sér sföan hrikalegar veilur í
vörn WBA meö því aö skora mörk
á 18 mfnútna kafla. Til aö bæta
gráu ofan á svart hjá WBA mis-
tókst liöinu aö skora úr sfnu besta
færi, vítaspyrnu á lokamínútum
leiksins.
Fyrsta mark ársins
kom ekki að notum
Leikmenn Stoke trúöu vart sín-
um eigin augum er Steve Parkin
skailaöi knöttinn f netiö hjá Forest
á 10. mínútu leiksins. Þaö var
fyrsta markiö sem Stoke skorar á
árinu, svo þaö er ekkert skrítiö aó
liöiö skuii vera lang neöst í deild-
inni. Stoke var ekki lengi yfir,
Steve Hodge og Paul Hart skoruðu
fyrir Forest fyrir leikhlé. Leikmenn
Stoke sóttu mjög framan af síöari
hálfleik og þá var leikur Forest ekki
ýkja sannfærandi. Möguleikinn
kom svo er Stoke fékk víti, en hinn
hollenski markvöröur Forest, Hans
Segers, varöi vel spyrnu lans Pa-
inter. Eftir þaö virtust leikmenn
Stoke hreinlega gefast upp og
gömlu góöu (?) glufurnar sýndu sig
aftur f vörn, miöju og sókn liösins.
David Riley og Peter Davenport
skoruöu fleiri mörk fyrir Forest áö-
ur en yfir lauk.
Botnslagurinn harðnar
Þaö er Ijóst aö Stoke fellur, liöiö
er langneöst og von- og getuleysi
leikmanna þar ber af í deildinni. En
hvaöa liö fylgja Stoke niöur? Um
þaö er hart barist og ógerlegt aö
svara í dag.
Leicester hélt sér f miöri deild
og mátulega langt frá hættusvæö-
inu meö öruggum og allt of litlum
sigri á West Ham, sem hins vegar
er komið í sjóöandi fallhættu. Gary
Lineker skoraöi sigurmarkiö á 83.
mfnútu, 23. mark hans í vetur, en
hann lék samt ekki vel, fékk mý-
grút færa sem hann nýtti ekki.
West Ham hefur ekki unniö leik
síðan í desember og kom þaö eng-
um á óvart sem á horföi á laugar-
dag.
Luton vann dýrmætan sigur
gegn QPR á heimavelli sínum,
Mick Harford skoraöi bæöi mörk
liösins, sitt f hvorum hálfleiknum
og bæöi meö hörkuskalla. Leik-
menn QPR lögöu lítiö til málanna
og voru heppnir aö sleppa meö
aöeins tveggja marka tap. Ef litiö
er á stöóuna, sést hversu mikil-
vægur þessi sigur var fyrir Luton.
Leikmenn Ipswich eru alltaf í
basli þessa dagana, liöiö er í mikilli
falihættu og veróur aö taka sig á.
Oft leikur liöiö miklu betur en úrslit
gefa til kynna, en frammistaöan
gegn Newcastle var ekki tii aö
stappa stálinu í leikmenn eöa
áhangendur. Þaó var Eric Gates
sem bjargöi stigi fyrir heimaliöiö
meö marki á síöustu mínútu leiks-
ins, Neil MacDonald haföi náö for-
ystunni fyrir Newcastle snemma í
síöari hálfleik. Ipswich sótti meira í
leiknum, en lánleysiö virtist algert
þegar aö marki andstæöingsins
kom.
Loks í fyrstu deild stórgóöur og
dýrmætur sigur Coventry gegn
Watford, sem hefur runnið niöur
töfluna. Terry Gibson skoraði tví-
vegis fyrir Coventry í fyrri hálfleik
og Mick Adams bætti þriöja mark-
inu viö. Watford sótti mjög í sig
veöriö f sföari hálfleik þótt viö
ramman reip væri aö draga, en
óheppni elti lióiö. Mark sem Call-
aghan skoraói var dæmt af vegna
rangstööu sem var umdeilanleg,
Watford átti auk þess stangarskot
áöur en Luther Blissett skoraöi
eina mark Watford.
Knatt-
spyrnu-
úrslit
England, 3. deild:
Bolton — Reading 1—2
Bradford — Brentford 5—4
Bristol C. — York 1—0
Burnley — Bournemouth 1—1
Derby — Bristol Rov. 0—0
Hull — Plymouth 2—2
Millwall — Gillingham 2—1
Newport — Wigan 1—1
Orient — Swansea 4—2
Preston — Lincoln 0—1
Rotherham — Doncaster 2—3
Walsall — Cambridge 5—0
England, 4. deild:
Aldershot — Blackpool 1—0
Darlington — Chesterfield 1—3
Exeter — Colcheater 1—5
Hartlepool — Tranmere 2—4
Mansfield — Hereford 1—1
Peterbrough — Swindon 0—1
Southend — Bury 3—1
Wrexham — Torquay 2—0
Skotland úrvalsdeild:
Dumbarton — Hearts 1—3
Dundee Utd. — St. Mirren 3—1
Hibs — Aberdeen 0—5
Morton — Celtic 2—7
Rangers — Dundee 1—3
Sfaöan í deildinni eftir leiki
helgarinnar er þessi:
Aberdecn 30 22 4 4 73—21 48
Celtir 29 18 6 5 66—27 42
Dundee United 29 16 6 7 51—26 38
Rnngers 30 11 11 8 38—31 33
Henrts 30 13 4 13 42-46 30
SL Mirren 30 13 4 13 35—46 30
Dundee 29 11 6 12 40—42 28
Dumbarton 29 6 7 16 29—50 19
Hibernian 30 7 5 18 30—53 19
Morton 30 4 1 25 24—86 9
Staöan
1. deild
Ev«rton 29
Tottenham 30
Man. Utd. 31
Artenal 33
Liverpooi 30
Nott. Foroot 31
Southampton 31
Sheff. Wod. 30
LRMiea 30
Loécostor 31
Aston Villa 31
WBA 31
a« : _ a_ norwtcn 29
Newcastle 31
QPR 32
Watford 30
Sundertand 30
Coventry 30
West Mam 28
Luton 29
a : - a_ ipswtcn 28
Stoka City 30
18 6 5 03:32 60
18 6 8 60:30 80
18 8 7 59:35 56
15 7 11 51:40 52
14 9 7 4524 51
15 5 11 46:38 50
14 8 9 4128 50
12 12 8 44:30 48
11 10 9 45:36 43
12 6 13 53:52 42
10 10 11 41:48 40
11 6 14 42:49 39
10 6 11 36:42 38
9 11 12 45:56 38
9 11 12 38:52 38
8 10 12 53:57 34
9 7 14 35:41 34
10 4 16 34:49 34
8 9 11 35:42 33
7 8 14 34:51 29
6 9 13 26:40 27
2 8 20 1820 14
2. deild
Man. City 3:
Oxford 30
Portsmouth 32
Birmingham 32
Blackburn 32
Leeds Utd. 33
Brighton 32
Fulham 32
Shrewsbury 31
Grímsby 32
Barnsley 30
Huddersfield 31
Oldham 33
Caríisle 33
Sheffiekl 32
Chartton 32
Wimbledon 30
Crystal Palace 30
l, »- MKKiiesDrougn 33
Notts County 32
Wolves 33
Cardiff 32
I 18 8 75127 62
17 7 6 6125 58
15 12 5 53:39 57
17 8 9 4229 57
16 8 8 54:36 56
14 9 10 53:37 51
14 9 9 3424 51
15 6 11 56:52 51
13 9 9 56:44 48
14 6 12 59:51 48
12 11 7 3628 47
13 7 11 42:45 46
12 6 15 37:53 42
II 6 16 4222 39
9 11 12 47:51 38
10 8 14 4126 38
11 5 14 5423 38
7 10 13 3429 31
7 8 18 33:48 29
7 6 19 32:58 27
6 8 19 3121 26
6 6 20 3626 24
Markahæstu
leikmenn
MARKAHÆSTU leikmenn-
irnir í 1. og 2. deild eftir leiki
helgarinnar eru eftirtaldir:
1. DEILD:
Kerry Díxon, Chelsea 29
Mark Falco, Tottenham 24
Graeme Sharp, Everton 24
Gary Lineker, Leicester 23
Mark Hughes, Manch. Utd.22
2. DEILD:
John Aldridge, Oxford 26
Gary Stevena, Shrewsbury
18
Paui Wilkinson, Grimsby 18