Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1985 Bremen á þó enn fræðilega möguleika LOS ANGELES Lakers sigradi Boston Cletics, 136—111, í þriðja leik þessara liöa í keppninni um „heimsmeistaratitilinn" í körfu- knattleik. Lakers hefur því unniö tvo og Celtics einn, sjö leikir eru í þessari úrslitakeppni. i fyrsta leikhluta stjórnaöi Bost- on Celtics hraöanum meira og voru þeir yfir eftir fyrsta leikhluta, 29—25. i öörum leikhluta náöi Boston fljótlega 10 stiga forystu, 48—38, meö góöri baráttu og frábærum leik McHale, en Los Angeles tók þá góöan sprett og minnkaöi mun- inn í eitt stig, 49—48, leikurinn stóö svo i járnum fram aö hálfleik þegar Los Angeles tókst aó ná yfirhöndinni og var staðan 65—59 fyrir Los Angeles í hálfleik. i þriöja leikhluta var mikil harka og þurfti aö stööva leikinn er lætin voru sem mest. Lakers voru lengst af meö 8 til 10 stiga forystu í leik- hlutanum. i lokin keyröu þeir hraö- ann upp og náöu 15 stiga forystu 100—85. I fjóröa og síöasta leikhluta hélt Los Angeles áfram aö keyra upp hraöann og þaö réöu leikmenn Boston ekki viö og gáfust þeir hreinlega upp er 5 mínútur voru til leiksloka og settu þá alla vara- menn liösins inn á, en þaö kom fyrir ekki, Lakers, unnu sannfær- andi 136—111. Þaö sem geröi út um ieikinn var aö Los Angeles náöi aö keyra hraöann upp í seinni hálfleik, þeir náöu flestum varnarfráköstunum. Jabbar var mjög drjúgur í varnar- fráköstunum, og gat komiö knett- ínum til Earvin „Magic“ Johnson sem stjórnaói leik liösins eins og herforingi. Hjá Boston var Kevin Mchale langbestur og skoraöi 31 stig, Larry Bird virtist ekki ná sér á strik í þessari úrslitakeppni, skor- aöi 20 stig. Hjá Los Angeles var James Worthy langbestur, skoraöi 29 stig, og var frábær í hraóa- upphlaupunum. Næsti leikur veröur á miöviku- dag í Los Angeles. I tveimur síö- ustu leikjum hefur Los Angeles náö aö keyra mjög hraöann upp í leikjunum og þegar þeir ná því ræöur Boston ekkert vió þá. • Þaö þótti ekki ráðlegt aö senda hina kraftmiklu kappakstursbíla út á brautina. Hættan var mikil og án efa heföi oröiö stórslys. Þaö þarf mikla leikni að aka Formúlu 1-bílunum jafnvel viö albestu skilyröi. Belgíska Grand Prix frestað: „Brjálæði að senda bflana út á brautina“ „ÞAD VAR eins og viö værum aö aka í snjó í sumum beygjum, og var vægast sagt stórhættulegt. Sem betur fer var tekin sú skyn- samlega ákvöröun aö hætta viö keppnina, þó þaö sé náttúrlega erfitt mál,“ sagöi heimsmeistar- inn í Formula 1-kappakstri, Niki Lauda, eftir aö skipuleggjendur Grand Prix keppninnar í Spa í Belgíu ákváöu aö keppnin færi ekki fram, aöeins 24 tímum áöur en hún átti aö hefjast. Er þaö í fyrsta skipti í 35 ár sem slík ákvörðun er tekin. „Belgarnir eru búnir aö reisa braut og mannvirki fyrir 25 milljón dollara á undanförnum árum, en gera síöan þau mistök aö malbika sumar beygjurnar stuttu fyrir keppni. Þaö eru grátleg mistök,“ sagöi forseti Alþjóöasambands bílaíþrótta, Jean Marie Balastere, sem tók lokaákvöröun um frestun- ina. Ástæóan var sú aö eftir aö keppnisbílarnir höföu ekiö æfinga- hringi um brautina byrjaöi malbik- iö aö brotna upp í mörgum beygj- um, þannig aö þaö var nánast eins og að aka á malarvegum fyrir bíl- ana. Fyrir 6—900 hestafla kapp- akstursbíla, hannaöa fyrir sléttar malbiksbrautir er slíkt óhugsandi. En þó Formula 1-keppninni væri frestað var haldin keppni á Form- ula 300 bílum. sem hafa um 400 hestafla vélar. „Þaó er fáránlegt aö halda keppni fyrir þá, viö lítum út eins og bjánar á eftir,“ sagöi Formúla 1-ökumaöurinn Jaques Laffite. Óhöpp uröu mikil í þessari keppni, aöeins 6 af 17 luku keppni, en út- afkeyrslur voru margar í brautinni. Þaö var Nýsjálendingurinn Mike Thackwell sem sigraöi. „Þaö var stórhættulegt aö aka á brautinni, ég fór m.a. útaf einu sinni en slapp. Þaö heföi veriö brjálæöi aö senda Formula 1-bílana á þessa braut." sagói Thackwell. BAYERN MUnchen er nú svo gott sem búiö að tryggja sér sigur í vestur-þýsku deildarkeppninni í knattspyrnu en liöiö sigraöi Kais- erslautern á laugardaginn með þremur mörkum gegn engu. Nú er aöeins ein umferö eftir í deild- inni og hefur Bayern tveggja stiga forskot á Werder Bremen sem er í ööru sæti en Bayern hef- ur nokkuö hagstæöara marka- hlutfall. Bæöi þessi liö leika á úti- velli í síöustu umferöinni, Bayern leikur gegn Braunschweig en Bremen gegn Dortmund. Einnar mínútu þögn var á öllum leikjum Bundesligunnar á laugar- aginn til minningar um þá sem fór- ust í Brussel fyrir leik Liverpool og Juventus á miövikudaginn. Bremen átti í nokkrum erfióleik- um meö Bielefeld á heimavelli sín- um og þaö var ekki fyrr en á síö- ustu mínútu leiksins aö þeim tókst aö tryggja sér sigur í leiknum meö marki Uwe Reinders. Woehlmann kom Bremen yfir strax á 19. mín- útu en Ozaki jafnaöi í síöari hálf- leik. Meö þessum sigri á Bremen enn fræöilega möguleika á aö veröa meistarar. Stórsigur Lakers Fré Gunnari Valgwruyni. tréttamanni MorgunblaOaina i Bandarfkjunum. Bayern sigraöi Kaiserslautern örugglega eins og áöur sagöi. Þaö voru þeir Matthaeus, Wohlfarth og Hans Pfluegler sem skoruöu mörk Bayern í þessum leik. Bæöi Köln og Mönchenglad- bach töpuöu sinum leikjum um helgina en þessi liö keppa aö því aö ná Evrópusætinu. Köln haföi örugga forystu, 3:1 gegn Karlsru- her en 9.000 áhorfendur uröu vitni aö því aó gestirnir skoruöu þrjú mörk til viöbótar og sigruöu 3:4. Fyrsta mark Kölnar var sjálfsmark Gúnter Walz á fyrstu mínútum leiksins. Emanuel Gúnter jafnaöi fyrir Köln um miöjan fyrri hálfleik- inn en fyrirliói Kölnar, Klaus Allofs, skoraöi tvö næstu mörk fyrir heimamenn. Allofs er nú marka- hæsti leikmaöur Bundesligunnar, hefur skoraö 26 mörk. Walz skor- aöi annaö mark sitt, og annaö mark Karlsruher og tíu mínútum fyrir leikslok jafnaói Achim Glu- eckler: Sigurmarkið skoraði síóan Gúnter skömmu siöar og var þaó jafnframt annaö mark hans í leikn- um. Atli Eövaldsson og félagar hans i Fortuna Dússeldorf unnu óvænt- an sigur yfir Mönchengladbach. Frank Mill skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Möchengladbach á 28. mínútu en Gúnter Thiele jafn- aöi skömmu síðar og tryggöi Dúss- eldorf síöan sigur meö þvi aö skora annaö mark í upphafi síöari hálfleiks. Lárus Guömundsson skoraöi eina mark Uerdingen þegar liöiö tapaöi 1:2 fyrir Braunschweig á heimavelli. Fyrir Braunchweig skoruöu þeir Ronald Worm og Matthias Bruns en Lárus fyrir Uerdingen. Öll mörkin voru skoruó í fyrri hálfleik. Schalke sigraöi Dortmund, 3:1, eftir aö staöan í leikhléi haföi veriö 2:1. Michael Jakobs, Klaus Taeu- ber og Gerd Kleppinger skoruóu fyrir Schalke en Wolfgang Sxhuel- er geröi eina mark Dortmund. Mannheim sigraöi Bochum, 2:0, og voru mörkin skoruö á fyrstu mínútum leiksins og á þeirri síö- ustu. Helmut Rombach og Fritz Walther skoruöu mörkin. Stuttgart vann stórsigur á Leverkusen. Ohlicher skoraöi tvö mörk i fyrri hálfleik, annaö úr víta- spyrnu og Múller skoraöi þriöja markiö í fyrri hálfleik. Schlegel minnkaöi muninn fyrir Leverkusen en Allgöwer innsiglaöi stórsigur meö marki skömmu fyrir leikslok. Frankfurt sigraöi Hamburger nokkuö óvænt og þaó var Thomas Berthold sem skoraöi eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks. • Þaö var oft aött hart aö marki Kölnar um síðustu helgi og mikiö mæddi á markveröinum Schumacher aem hér aést kýla boltann fré. Köln tapaöi á heimavelli 3—4. Bayem öruggt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.