Alþýðublaðið - 30.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Staðrepdir handa Alíýðuflokksmönnnm. 1. Laugardaginn 1. febrúar 1930 var íslandsbanfca lokað á vemju- legum tíma, en var ekki opnaður aftur mánudagsmorguninn 3. febr. Það voru bankastjórarnir sjálfir, sem tóku þessa ákvörðun, því þeir gerðu ráð fyrir, a'ð menn myndu viija taka meira fé út úr honum en banfcinn hafði til. 2. Sama dag (3. febr.) segi'r Ólafur Thors í þingræðu í meðri deild: „Banfcinn hefir veri'ð sfcoðaður ©g telst eiga fyrir skuldum." 3. Morgunblaðlð segir 7. febr.. að í Kaupmanmahöfn séu menn farnir að tala um, að pað mpnij vera „alveg óeðlilegar ástæður" fyrir lokun íslandsbanka. 4. Tveim dögum sí'ðar (9. febr.) segir Morgunblaðið: „Lokun íslandsbanka er undir- búin og framkvæmd af göimlum hatursmönnum bankans. Þetta veit alþjóð nú þegar — ög þetta sfcal ver'ða sannað á sínum tíma." 5. Sama dag segir blaðið enn fremur, að nú sé ölium ljóst, ab „stjorn íslands og ráðamenn séu skammsýnir afglapar á sviði fjármálanna, snauöir af ábyrgð- aitilfJMiingu." Ekfeert er nefnt þarna um .'-á- byrgðaitilfinningu Eggerts Claes- sens og Sigurðar %gerz, en gehg- ið vkðist vera út frá því, aði hún sé mjög rík. 6. í nefndaráliti Ólafs Thors og Magnúsar Guðmundssonar í bankamálinu segja þeir meðal annars: „Bankinn er talinn eiga fyrir skuldum. Nauösynleg afskifti lög- gjafans sýnast því ríkissjóði á- hættulaus." 7. I framsöguræ'ðu í þingimu 10. febr. talar óláfur Thors um „undanbrögð" bankastjóra Landsr banfcans í ísiandsbankamálinu, en nef.. ir íslandsbankastjó;ana hvorki til ills né gó'ðs. 8. Morgunblaðið segir 17. febr. eftiir Jóni Þorlákssyni (í þing- ræbu), að. hann álíti að það purfi Hungurdauði fyrir dyrum. Símfregn frá Washington herm^ ir: Bandaríkjamaðurinn William liudson vakti athygli þingnefnd- ;tr á því, a'ð hungurdaubi blasiir viÖ mililjönum Bandaríkjamanna, )g sé óhjákvæmilegt ab hefja miklar atvinnubætur. — í þinginu oru komin fram tvö frunwörp, : em- gera ráð fyrir, að ríkið sggi fram fé til atvinnuleysis- btyrkja, ;og er andinn í þeim frumvörpum allur annax eaJiil- 'ögum þeim, sem Hoover forseti hefir gert, því að hann ætlaði .tvinnulausrahjálpinni ab koma i-ieb samskotum eimum, en þau ekki að vera. nein áhætta fyrir ríkissjóð að endurreisa íslands- banka með því ab veita honum fé enn á ný. 9. Morgunblabib segir frá því 23. febrúar, ab „óvildarmenn , Is- landsbanka" gangi: jafnveil svo langt, að þeir álíti „að bækur bankans og reilkningar séu fals- aðir" og ífb þeir hafi „jafnvel sagt það berum orðum í blöðum sínum." 10. Sama dag segir Morgun- blaðið frá því meb bœyttu letri „aö láta muni mjög nœrri, ad bankinn eigi fyrir skuldum fyrir utan hlutafé." 11. Hæstaréttardómur, er féll 11. dez. 193,1, sta'ðfestitr, að reifcn- jngar Islandsbanka haíi veiið fals- aðir. T. d. hafi tvær upphæðir, sem raunverulega voru dansikar krónur, veriö tilfærðar sem ís- lenzkar, og akuldir þessar því numi'ð yfir eina milljón umfram það, er reikningarnir sýndu. 12. Sami hæstaréttardömur staðfestir, að i bókum bankan's hafi verið taldar sem eignir skuld- k, sem bankastjórarnir hafi vitab að voru tapaðar, t. d. skuldir Stefáns Th. Jónssonar á Seyðiis- firði og Sæmundar Halldórssionar í Stykkishólmi. Nam skuld hins síðar mefnda, þegarbú hans loks var tekib til gjaldþrotaskifta fyrri hluta árs 1930, 772 þús. 354 krón- ;um og 67 aúrum, en eignir upp í það metnar 43 þús. kr., þ. e. skuldin var 18'föld mioti eignum. Til viðbótar þ>essum stað- reyndum má geta, að Morgun- blabið segir frá því 12. febrúar 1930, að samkvæmt þeim upplýs- ingum, er Sigurður Eggerz hafj- gefið á þingfundi tveim dögum áður, þ. e. 10. febrúar, þá sé „það alveg sýnilegt, að krafa al- mennings hljóti að verða sú, að ítarleg rannsókn fari fram á öll- um tildrögum bankalokunarinn- ar." reynast hrökkva skamt til bjarg- ar. Frá Mansjúrin. Peiping, 29. dez. UP.—FB. Chang-hsue-Mang, hinn afsetti landstjóri í Mansjúríu, hefiir hörf- að undan með herlið sitt frá Chinchow, samkvæmt kröfum Já- pana. — Tilkynt er^ að hann hafi byrjað að hverfa á brott með her sinn frá Chinchow, til þess að koma í veg fyrir að Japanar geti notað það, ab hierimn sé í Chinchow, sem átyltu tiil þess að halda áfram ásóknarsitefnu sinnii í Norbur-Mansjúríu. Magjöf íhaldsins. iii. En þá er á hitt a'ð líta, hver1 afrek íhaldið hefir unnið á uhd- anförnum árum, sem alþýöan egi að verðlauna meö fylgi sínu. Þar er af svo miklu að taka, svo mörg verk, sem tala, að hér verður ekki hægt að nefna hundraðasta hluta þeirra. Reykjavíkurbær hefir ver- ið mörg undanfarin ár undir stjórn, sem Í sannleika er „har'ð- vítug flokksstjórn" eða öllu held- ur „klíkustjórn", því fámennlur hópur stóreigna- og hátekju-. manna, gæðinga þ'eirra og tagl- hnýtinga hafa þar öllu ráðið, smáu og .stóru, svo að tæp- lega er lag'ður svo götuspotti, að ekki sé me'ð því hlynt að ein- hverjum þeirra útvöldu (sbr. götuger'ð um lóðir Péturs Hall- dórssonar, viðgerð GaT'ðastrætiis.. er Ólafur Thors flutti þangað, o fl. o. fl.), ekki veitt ónnerkilieg undiTtyllustaba svo, ab ekki sé farið eftir flokksfylgi, ef unt er (sbr., dyravarðarstaðan vi'ð Aust- (urbæjarskólann o. !..). Hvað liggur svo eftir þessa stjórn? Hún hefir ekki látið sjálfa sig án vitnisburðar. Hún hefir meðal annars haldið svo á fjármálum bæjarins:, að við gjald- þroti liggur, borgarstjóTÍ hefir orðið að „taka lán" hjá ýmsum; sjóðum, sem I vörzlurn bæjarins ieru, tiJ daglegra útgjalda, láns- traust bæjarinsi ekkert, ekki hægt að veita nema um 1/5 atvinnu- lausra manna vinnu, og í viðbót við alt þetta tilkynnir borgar- st]óri, ab á næstu f ]árhagsáætl\in verði ekki hægt að veita neitt til vierkliegra framkvæmda í bænum, Hallast þar ekki á hjá íhaldinu, sem stjórnar bænum, og hinu, semi stjórnar landinu. Lands-íhaldiö leggur tiil „sultarfjárlög", bæjar- íhaldið „hallæris"-fjárhagsáætlun. En íhaldsstjórnin hér í Reykjai- vikurbæ á í fórum sínum fleiri unnín afreksverk en þessi. Það hefir meðal annars afsalað bæn- um tugum og hundruðum þús- unda króna me'ð sölu ýmsra dýr- mætustu ló'ðanna, en þeir pening- ar hafa síðan runnið í vasa einkia- braskaranna. Það spiltí og þvæld- ist fyrir að ákvörðun yrði tekin um Sogsvirkjunina, svo lengi sem það þorði fyrir almenningsálitinu í bænum. Það lagðist á móti 21 árs kosningarrétti. Þvi fanst ó- hæfa að menn, sem af einhverj- um óvibrábanlegum ástæðum, t. d. veikindum, atvinnuleysi o. fl., hefðu orðið að fá hjálp úr sam- eiginlegum sjóði bæiarbúa, fengju að hafa nokkurn íhlutunarrétt um bæjarmál. Húsnæðiismáhn hafa þeir vanrækt,' mema að því leyti að, þeir hafa séð um að hús eön- stakra auðborgara „forrentuða" sig. Ranglætii! og hlutdrægni í á- lagningu og innhieinitu útsvar- anna reyna þeir af fremsta megni að vibhalda. Bæjarrekstur peirra fyrirtækja, sem hljóta ab gefa. mikinn ágóba, svo sem kvik- myndahúsa, er eitujr; í þeiírra bein- um. Yfirleitt má bærinn ekki eiga neitt og ekki' gem neitt, til þess hinir fáu útvöldu geti. átt sem mest og fengið sem mestan ard í eigin vasa af vinnu annara. IV. En þó ég, og eftir því sem ég" vona stéttarbræður mínir flestir, ekki sjái ástæðu til, að verblauna íhaldinu afrek þess á libnum ár- um, né velja okkur „Vörð" að leiðariljósi í framtíðinni, þá er ég siamt innilega þakklátur íhald- inu fyrir bréfið. Það rifjaði upp fyrir mér framkomu íhaldsins fyr og síðar í garð reykvískrar al- þýðu, það minti mig á svo margt,. sem við eigum verklýðssamtökun- um og baráttu jafnabaTmanna. að þakka. Bréfib er tilraun til ab skera upp herör gegn jafnaðarmönn- um, en ég trúi því ekki, að svoi illa sé ástatt um skilning og hug- arfar alþýðunnar, að. það takist, En bréfið á að verða okkur al-r þýðumönnum hvöt til að svara árás með árás, samtökum íhalds- ins með samt&kum verkalýbsins,. hvöt til þess hvenær sem er og'' hvar sem vib erum staddir að láta ekkert tækifæri ónotab til ab vekja athygli á hugsjón okk- ar, jafnaðarstefnunni, og yfirburð- um hennar, hvöt til nýrrar kröft- ugrar baráttu fyrir lokatakmark- inu: útrýmingu fátœktarínnar og: sköpun réttláts pjódskipulags. Þakklátur œrkamaður. RáðherrafHKdurlirgoÍaNorðiir- landarikja. Khöfn, 30. dez. UP.—FB. Utanríkismálaráðherrar Dan- merkur, Noœgs og Svíþjóðar koma saman á fund í Kaup- mannahöfn. í janúar til þess aö ræða gjaldeyrismál, verzlunarmál og stjórnmál, sem eru sérstaklega. mákiivæg að því er snertiT Norð-' úrlönd. Hafnarfjðrður. - Áramótamessur í pjódkirkj- unni: Á gamlárskvöld kl. 6 séra Arni Biörnsson. Á nýjársdag klr 4 séra Árni Björnsson. Sunnudag 2. jan, kl. 2 Sigurbjörn Á. Gíslar son guðfræbingur predikai. — I Kálfatjamarkirkju á nýjársdag kl. 1 séra Árni Björnsison. Togaramir. „Gylfi" kom af veiöum í gær með 1300 körfur ísfiskjar. Fisktökuskíp, sem kom til Ás- geirs Sigurðssonar, fó'r í jgær héð- an til Austfjarða og tekur þar við fiski. Síðan fer það til Portú- gals og víðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.