Alþýðublaðið - 02.01.1932, Page 3

Alþýðublaðið - 02.01.1932, Page 3
BLAÐ!Ð fellibylnrÍBn á Ginkasölnna 30. november og afleiðmgarnar. sem hér hefir veriö sagt, að hagsmunir verkalýðsins og kapi- talistanna, atviinnurekeinda, geta ekki farið saman um atvinnuleys- istryggingar fremur en í nokkru ö'ðru. Þeir hljóta aö rekast á. Enginn „góður vilji“ eða sáttfýsi dugir. Lögmál kapitalistiskra framleiðsluhátta skilja verkalýð og atvinnurekendur að. Milli þeirra stétta myndast æ meina og meira djúp og harðari og harðaii barátta. Og við komum nú að þátttöku ríkisins í atvinnu- leysistryggiingunum. Tillag sitt til þeirra getur ríkiö ekki fengið nema með sköttnm, beinum eða óbeinum. Skattana af verkalýðn- um tekur hið kapitalistiska ríki með tollum á nauðsynjavöTUm verkalýðsins. Það er ófrávíkjan- leg regla og aðferð þess, og skift- ir ekkii miklu máli, hvernig það er gert. Aðalatmðið er, að ríidð hefir tekjur sínár af verkalýðn- um engu síður en af kapitalistun- um. Nú er það svo, að í öllum löndum, sem langt eru komin í kapitalistiskri þróun, eins og t. d. í Þýzkalandi, að midstéttin, smáborgararnir, er horfin eða áð hverfa. Þjóðin er kapitalistar og verkalýður, þ. e. öreigar, og ekk- ert þar á milli. í Þýzkalandi eru gjöld ríkisiins til atvinnuleysis- trygginga stórkostleg, en hvaö- an eru þau tekin, nema af kapi- talistum og verkalýðnum, ná- kvœmlega eins og hin beinu gjö.d pessara stéíta til atvinmileysis- trygginganna? Það eru því þar atvinnunekendur og verkalýðtiT- inn, sem í raun og veru borga tryggingarnar. Þannig fer alt af og alls staðar þróun kapitalism- ans. Þar sem hún er lengdt kom- in klofnar þjóðin í tvær stéttir, kapitalista og öreiga, með ósam- rýmanlegum hagsmunum, hags- rriunum, sem gilda líf eða dáuða stéttarinnar. Ríluð, þetta höfuð og taugakerfi þjóðarlíkamuns, getar ekki brúad þann klofniimg. Þó að allir aðiljar, umboðsménn verkálýðsins, umboðsmenn rikis- ins og úmboðsmenn káþitálist- anna, vauu állir af góðúm vilja gerðir, þó áð fjandskápur og hat- ur, sem ófrávíkjanlega hlýtur að myndast meðal gersamlega and- stæðra stétta, væri þurkað út, þá megna menn ekki að samrýma hagsmunina, því að þar er um lífsspursmál stéttanna að ræða, Hér er að ræða um þróun hluta og skipulags og lögmál þess, sem menn ekki ráða við, en ekki per- sónulegar andstæður í pólitik. Auðvitað er það heimskulegt buil hjá Morgunblaðinu, að foringjar vferkalýðsinis hafi myndað and- stæðúmar milli verkalýðs og at- vinnurekenda á íslandi. Þær and- stæður mynduðust af sjálfu sér með byrjun kapitalisimans á is- landi. 0g auðvitað er það sams konar bull hjá Jónasi Jónssyni. þegar hann segir, að forimgjar verkalýðsins eigi sök á vandræð- um atvinnuveganna, þýí þek hafi áLPTÐO myndað „dýrtíðina í Reykjavík" með þvi að gæta of vel(!) hags- muna verkalýðsins í kaupgjalds- málum, en það sé „dýrtíðin", sem sé að koma atvinnuvegunum á kaldan klaka. Nei, foringjar verkalýðsins eru til vegna auð- særra hagsmuna verkalýðsins, sem myndast af sjálfu sér i ka- pitalistisku þjóðfélagi, og eru fyr- ir borð bornir í kapitalistisku þjóðfélagi. Menning þjóðfélagsins heimtar að þeirra sé gætt. Ef menning er til og á að verða til í þjóðfélaginu, verour að gæta þeirra. Og svo lengi sem hún er til, verða menn til að gæta þeirra. En hagsmunamál verkalýðsins eru ekki að eins menningarmál þjóð- félagsins, heldur eru þau einnig og verða æ rneir og meir eftir þvi sem kapitalisminn þróast lífs- spursmál verkalýðsins, spurniing um 'líf eða dauTki liíandi manna. Það er það, sem þau eru orðin í mestu mennmgarlöndum heiims- ins, þar sem milljónir verka- manna svelta. Og þau eru að verða það á íslandi, þegar at- vúmuleysið kemur par til. (Frh.) Berlín í nóv. SociaMsti. Flest kalla þeir nú gott. Ég var að blaða í '’Samvinn- unni« nýlega og rakst þar á grein eftir Jón trá Yztafelli, sem sé ferða- minningar frá Vestfjörðum frá ár- inu 1930. Af því ég er kunnugur í Arnarfirði, datt mér í hug að sjá, hvað sá góði maður hefði frá að segja þaðan. Lýsir hanu ferð sinni niður dalinn, sem liggur upp af þorpinu Bildudal og kemst svo að orði: »Neðst á dalsléttunni, niður við sjó, er sinn bærinn hvor- um niégin árinnar, vel hýstir i vænum túnum.« Um þetta er nú það að segja i fyrsta lagi. að bæirnir standa báðir sama megin við ána og annar er fram i miðjan dal, og í öðru lagi — og er það þyngra á metunum, af því að höfundurinn er bóndi og vill sjálfsagt teljast framfarabóndi — er á öðru býlinu ekkert íbúð- arhús, en til skamms tíma hafa þar verið herfilegir moldarkofar, og stendur máske eitthvað af þeim enn, og er það þá sjálfsagt hinn vel hýsti bær, en á hinu býl- inu er gamall timburhjallur. — Ýmsar rangfærslur og ónákværnni rakst ég á aðrar, en hirði ekki að telja þær upp nú. Palli, Messur á morgun: I dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. kl. 5 séra Friðrik Hallgrímisson. í fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sig- urðsson. j Landakotskirkju kL 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- þjónusta með predikun. „Vestri“ fór 19. dez. frá' Dan- zig. í dag var hann áð koma til isafjarbar. I sunnanblöðunum, er bárust hingað með siðustu skipum, er skýrsla frá fundi þeim, sem hald- inn var í Reykjavík 30. nóvem- ber til þess, samkvæmt lögum frá I síðasta þingi, að kjósa nýja út- flutningsnefnd fyrir Síldareinka- söluna. Eftir frásögn blaðanna hafði forsætisráðherra sett fundinn og þar áfelt mig harðlega fyrir að hafa ekki mætt, prútt fyrir í- trekaðar áskoranir frá ríkisstjórn- inhi. Mig furðar á þessum um- mælum frá manni í slíkri stöðu. ef þau eru höfð rétt eftir, — því svo fráleit eru þau, og skal ég nú gera nánari grein fyrir af- stöðu minni til þessa fundar. í áöurnefndum lögum, — einu af mörgum flaustursverkunum frá þinginu, — er ákvieöið, að aðal- fundur Einkasölunnar skuli hald- inn frá 20.—30. apríl, og þar meðal annars lagðir fram endur- skoðaðir reikningar fyrir liðna ár- ið, ásamt skýrslu stjórnarinnar um reksturinn. I bráðabirgðalög- um aftan við þessi lög er ákveð- ið, að aukafund skuli halda í nóvember til þess eingöngu að kjósa nýja útflutningsnefnd fyrir timabilið frá 1. jan. 1932 til að- alfundar, sem par er ákveðið að halda skuli í maí. — Eftir þess- um lögum er það engum vafá bundið, að verkefni aukafundarins átti ekkert annað að vera en fcosning í útflutningsnefnd, enda lýsir forsætisráðherra því yfir í ræðu sinni, að alment hafi menin litið svo á þetta, en hcmn vilji að fundurinn geri meira. En það eru engin lög né fyrirmæli, að eins eftirmæli. — Bæði ég og út- flutningsnefnd litum svo á, að þessi ! aukafundur kæmi stjórn Einkasölunnar ekkert við — og að hún fyrst á aðalfundi ætti að gera grein fyrir gerðum sínum. Forsætisráðherra h.ingdi til mín í október út af þessum funidi, hvar og hvenær hentast yrði að hann yrði haldinn, vegna full- trúanna. Formaður útflutnings- nefndar og ég lögðum til, að hann yrði haldinn hér, með því það skipaferðanna vegna yrði langtum ódýrara, þar sem öll fjarvera fulltrúanna þá ekki þyrfti að verða nema 5 dagar, en 15 dagar ef fundurinn yrði haldinn í Reykjavík. Þess Utan væri hægra hér að gefa fulltrú- unum ýmsar upplýsingar, siem þeir kymiu að óska eftir, sem þeir að sjálfsögðu hefðu fengið, enda þótt það ekki væri verk- enga tilkynningu frá forsætisráð- herra gat þess J>á, að ýmsir út- gerðarmenn syðra hefðu óskað eftir að fundurinn yrði haldinn þar, en ákvörðun væri samt engin tekin. - Eftir þetta fengum við enga tilkynningu frá forsætisrá^- herra, en þrem dögum áður en fulltrúamir fóru suður, hringdi skrifstofustjóii atvinnumálaráðu- neytisins til mín og bað mig til- kynna stjórn Einkasölunnar, að fundurinn yrði haldinn í Reykja- vík 30. nóv. — Var þá tilkynning um þetta komin til fulltrúanna vikutíma áður. I því samtali spurði hann mig hvort ég og út- flutningsnefndin kæmum á fund- inn, og sagðist ég ekki búast Við því, með því verkefni þessa fund- ar væri okkur óviðkomandi. — Sama daginn sem fulltrúarnir fóru suður, átti útflutningsnefnd fund með sér. Steinþór Guð- mundsson skýrði þar frá, að hann ætlaði suður, að visu i öðrum er- indum, en hann myndi mæta á fundinum ef hann fengi aðgang, og spurði útflutningsnefnd hvort hann fengi ferðakostnað greidd- an. Kvað hún nei við, með því hún áliti sér fund þennan óvið- komandi. — Nóttina sem skipið fór héðan, hringdi áðurnefndur skrifstofustjóri til mín kl. 22, þeg- ar ég var að ganga til hvílu, með boð frá forsætisráðherra um að hann vænti að ég mætti á fund- inum. Sagði ég honum, að með svo stuttum fyrirvara væri mér það ómögulegt. Aðra áskorun hefi ég ekki fengið til að mæta á þessum fundi, hvorki frá rík- isstjórn eða öÖrum. — Af því mér var kunnugt um, aÖ tveir af útflutningsnefndar-mönn- um yrðu syðra um þetta leyti, einnig fyrverandi formaður út- flutningsnefndar og forstöðumað- ur Einkasölunnar á Siglufirði í sumar, hr. Guðmundur Skarp- héðinsison, þá hafði ég samið á- eetlun um skuldir og eignir Einka- sölunnar pr. 12. nóv., af.Ia, út- flutning, birgðir, og yfir höfuð upplýsingar um alt, sem hægt var að gefa á þessum tíma, til stuðnings fyrir þá, ef þeir yrðu á fundinum, og umræður yrðu nokkrar um Einkasöluna, eftir að verkefni fundarins væri lokið. Einnig var fjármálaráðherra og Landsbankanum sent þetta plagg sem stærsfu skuldhöfum Einlta- sölunnar. — Upplýsingar þessar voru afhentar sem trúnaðarmál, — ekki af því þær í sjálfu sér væru nein launurig, heldur af því að þetta var lausleg áætlun um efnahaginh, og ég þekki hVe ó- hlutvandir menn eru með mis- notkun á slíkum heimildum, ekkj sizt ef blöðin ná til þeirra. — Að sjálfsögðu hefði ég mætt á þessum fundi, hefði áskorun um það komið frá ríkisstjórninni með e'mhverjum fyrirvara, þó ég hins vegar ekki sjái að það hefði haft nokkra þýðingu, með því ég ekki gat gefið aðrar upplýsingar en

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.