Alþýðublaðið - 29.09.1920, Side 3

Alþýðublaðið - 29.09.1920, Side 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ 3 Jörðin Tjarnarkot í Miðneshreppi er til sölu. — Tilboð sendist fyrir io. október þ. á, H. P, Duus. blaðið vantaði fé, mundi það feg- insamlega taka á móti því frá er- lendum skoðanabræðrum, hvort sem þeir væru danskir, rússneskir eða kínverskir, enda væri hlægi- legt að neita sílku. Danskir jafn- aðarmenn kostuðu fyrstu norsku jafnaðarmannablöðin, og þýzkir jafnaðarmenn kostuðu um langt árabil franska jafnaðarmannablaðið l’Humanité, sem Jaures heimspek- isprófessor, hinn frægi jafnaðar- mannaforingi sem auðvaldið lét myrða í byrjun, ófriðarins, var rit- stjóri að. Og þannig mætti tilfæra mörg dæmi. Morgunblaðið og Islandsbanka- Vísirinn ættu að stagast dálítið á þessu! ísland fór frá Leith kl. 5 í gærkvöldi. ðjðjlaupphlaup. Ekki rita eg þennan pistil vegna þess, að eg telji samboðið virð- ingu minni, að standa I starop- austri við grímuklædda vitfirringa, eins og Klemecz eldra. Heldur geri eg það vegna virðingar þeirr- ar er eg hefi á meistara Jóni, og af löngun tii að útrýma hundaþúf- unum sem hreykja sér upp yfir sjóndeildarhring þeirra, sem lágt standa. Hollari mun jafnvel hundaspýja en fjargviðri það af djöflum, sem borðlappafræðingur „Ke“ ælir, í grein sinni í „Alþbl." í dag. Svo kolmórauður er hugsunarháttur hennar, að vel gæti hún verið skrifuð af skötubarðvængjuðum íjöndum, þeim er Jónas Hallgríms- son nefnir. Ánnars finst mér aðstaða „Ke" í deilunni um meistara Jón litt batna, þótt hann semji kaffihúsa- „tilvitnun" og nefni „motto", eða ramskæli einhvern bjánaskap eftir Gröndal. Gjarna hefði eg viljað ríða með Jóni Vídalín kendum, þótt svo hefði verið gegn um heilaga Je- rúsalem. Að meistari Jón hafi spúð brennivíni, rýrir í engu gildi hans sem menningarforkólfs. Eða rýrir það í nokkru andlegan tröll- dóm Shakespearé’s þótt hinir „al* vitru" kveði það staðreynd að Duglegar stúlkur vantar í þvottahúsið og ganganh á Yífilsstöðum 1. október. — Upplýsingar á skrifstofunni. Sími 101. hann hafi verið homosexualisti f Hitt hefir löngum þótt kostur með sonum þessarar þjóðar, að vera drykkjumaður góður, og erum vér ekki að minni menn, þrátt fyrir bannlög öll og borðlappafræði. Hafi meistari Jón blessaður spúð brennivínil En ekki er það að furða þótt „Ke“ unni mér brennivínsspýju, fyrst hann ann mér annars eins djöflaupphlaups og greinar sinnar. Ósatt er það, að eg hafi and- ríki á borð við meistara Jón, og er mér að því leyti misboðið með ofskjalli. Hitt efast eg ekki um, að eg er msrgfalt meiri maður en Kle- menz eldri. 27. september. Halldór frá, Laxnesi. Atli. Ritstjórn Alþbl. þvær hend* ur sínar at skoðunum þeim er koma fram í grein þessari. Þær standa eingöngu á nafn hins unga skálds. „í þörf er þræll þekkur, en þéss í milii þríleiður“ má geta sér til að „Morgunblaðs"- mennirnir hafi hugsað, er þeir fluttu andbanningagreinina 28. þ. m. eftir danska jafnaðarmannaöld- unginn Poul Gelefif, því ekki er líklegt að þeir kærðu sig um að halda öðrum skoðunum hans á lofti, ef þeir þá kynnu að gera greinarmun á stefnum og skoðun- um. Og varasamt gæti verið að trúa því, sem »Mgbl.« hefir eftir honum, þvf ekki er ólíklegt að eitthvað hefði það brjálast í með- ferðinni — slíkt hefir hent blaðið áður. J. Á. fermðttr DngUngor getur fengið að nema prentiða f prentsmiðjunni Acta, Mjóstræti 6. Brauð. Rúgbrauð, normalbrauð, fransk- brauð á 90 aura. Súrbrauð og sigtibrauð á 70 aura. Snúðar 14 aura. Vínarbrauð og boliur 18 au. Reynið: Vínarbrauð, kökur á 25 aura, og smjörkökur frá Kjallaranum undir Uppsölum. Opið á sunnudögum. SIs:ót>llöin. í Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) selur mjög vandaoan skófatnað svo sem; Karlmanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastígvél af ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kvets- skótau; há og lá stígvél af ýms- um gerðum. Allar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reyniðl Virðingarfyist Ól. Th. Sttilliix vantar okkur. Guð- rún og Steindór, Grettisgötu 10. Stúllsa óskast í vist á fá- ment heimili. Uppl. á Laugaveg 50 b, niðri. Gróö og ódýr ritá- h.ölcl selur verzlunin ,9HlíféS á Hverfisgötu 56 A, svo sem: Blekbittur, góð tegund á 40 au. glasið, blýanta, blákrít, svartkrít, litblýanta, 6 litir í kassa á 20 au.„ pennastangir, penna, pennastokka úr tré, tvöfalda, á að eins 2 kr. stokkinn Ritfæraveski með sjö áhöldum f, á kr. 2,65. Stílabækur (stórar), reglustikur,- griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibóiur þriggja tylfta öskjur fyrir 25 au. Sbólatösknr vandaðar, með leð- urböndum, á kr. 2,85. Pappír og umslög o m, fleira. Þetta þurfa skólabörnin að athuga.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.