Morgunblaðið - 18.10.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.10.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR18. OKTÓBER1985 B 11 Spenntur kór á leióinni á svió. Inni í salnum bíóa 5.000 manns. Vikivaki í Haguenau. Það var aldrei byggóur nema annar turninn á kirkjuna. Hún gnsBtir yfir borgina eins og sést á þessari miðaldateikningu. Á fjölmennustu kórahátað f rá upphafi Hér segir af því þegar Hamrahlíðarkórinn hélt til Strassborgar að iðka sönglist með 4.300 öðrum kórsöngvurum víðsvegar að úr heiminum „Duglegir! Við hækkum okkur einn tón.“ Japanarnir standa hreyfingarlausir í feeinum röðum. Venesúelafólkiö er á þönum fram og til baka. Það er næst á eftir okkur. Við erum fyrst, Japanarnir síöastir. Stelpurnar eru á íslenskum búningum, strákarnir í mjallahvít- um skyrtum og svörtum buxum. „Ég held ég sé aö springa í loft upp," segir einhver. Va va va syngur kórinn, upp og niöur tón- stigann. Viö förum í síöasta sinn yfir gamal- kunnar raddæfingar. „Slakiö á! Ef viö syngj- um hreint tekst þetta.“ Hreint, þaö er lykilorö- ið. Við reynum aö raöa okkur upp eins og viö veröum á sviðinu á eftir. Allt fer i rugling. Japanarnir glotta.þaö dettur ekki af þeim né drýpur. Þessi fjandans Japanar. Alltaf jafn pottþéttir. Frammi í salnum eru aö minnsta kosti 4.000 manns og alltaf bætist viö. Þaö er samsöngur, þrekinn maöur stendur á sviöinu og reynir aö kenna fólkinu ungverskt þjóölag. Þegar gest- unum í salnum hefur tekist aö syngja lagiö einu sinni í gegn förum við inn. Okkur finnst salurinn læra hratt, ótrúlega hratt. 44 hræöur ofan af islandi. Viö erum sannarlega ekki laus viö sviösskrekk. „Hamrahlíöarkórinn á svið!“ Viö stöndum eins og dæmd en herðum svo upp hugann. Viö mjökumst gegnum þröngar dyrnar inn á sviðiö. Merkilegt nokk, þeir sem eiga aö koma inn á sviðiö að ofan koma inn aö ofan. Og þeir sem eiga aö fara gegnum neöri dyrnar fara inn um neöri dyrnar. Allt í einu stöndum viö á þessu ofvaxna sviöi og horfum á 5.000 manns klappa. Eftir aö síöasti tónninn deyr út er þögn. Viö höfum þaö á tilfinningunni aö tíminn hafi staö- iö í stað meðan viö sungum. Nú er eina spurn- ingin hvort áheyrendurnir klappi eöa ekki. HamrahlíÖarkórinn tók í sumar þátt í evrópskri söng- og tónlistarhátíð í Strassborg í Frakklandi þar sem fjölda kóra og tónlistarmanna var stefnt saman til að iöka söng og hljóðfæraslátt í tvær vikur. Mót af þessu lagi eru kölluö Europa Cantat og haldin á þriggja ára fresti víðsvegar um Evrópu. Europa Cantat var í ár helgað ári tónlistarinnar í Evr- ópu og hinu alþjóölega árí æskunnar. Þetta var einn af aðaltónlistarviðburðum árs- ins og örugglega sá fjöl- mennasti. Kórinn sem hélt utan taldi 44 kórfélaga með stjórnand- anum Þorgerði Ingólfsdóttur. Auk þess voru meö í feröinni tveir virðulegir herramenn, Knut Ödegaard og Ámi Böðvarsson, einnig Helga Jó- hannsdóttir, sem sérlegir aö- standendur og aöstoöar- menn kórsins. Tröllaslagur, verkiö sem Þorkell Sigur- björnsson samdi einu sinni fyrir Kór Mennta- skólans viö Hamrahlíö, haföi þrumaö um sal- inn. Fyrir tónleikana höföum viö jafnvel áhyggjur af því aö kórinn væri ekki nógu stór, okkur tækist ekki aö fylla húsiö af hljómi. Meöan á tónleikunum stóö fannst okkur jafn- vel aö viö gætum feykt af því þakinu, ef viö bara vildum. Viö sungum líka verk sem er algjör andstæöa viö Tröllaslaginn. Fagurt er í fjöröum heitir þaö, fíngert og vandmeöfariö verk sem er sungiö afar veikt. Okkur fannst flutningur þess hafa tekist í fyrsta sinn þetta kvöld. Aldrei höföum viö sungið þaö eins veikt. Þó hafði þaö hljómaö. Þaö var engin spurning, við þurftum ekki að gera okkur upp neitt óöryggi því viö vissum aö okkur haföi tekist það sem viö erum alltaf aö reyna, að ná til áheyrendanna, miðla þeirri stemmningu sem þessi tónlist felur í sér og er auðvitaö fyrst og fremst íslensk. Þaö er klappaö og okkur skilst aö þaö sé kominn tími til aö fara út af sviöinu. Baksviös mæta Japanarnir okkur brosandi út að eyr- um. Þeir óska okkur til hamingju. Venesúela- fólkiö klappar okkur á bakiö. Og sjálf erum viö í einhverskonar ókennilegri vímu sem rennur ekki af okkur fyrr en komiö er fram á rauöa nótt, Þorgerður er klöppuð fram á sviö- iöafturogaftur. I blööunum daginn eftir stendur af Hamra- hlíöarkórinn hafi sungiö íslensk þjóölög í gömlum og nýjum útsetningum ásamt nýjum íslenskum kórverkum í Hall Rhenus, aöaltón- leikahöll Europa Cantat. Þar stendur líka aö kórinn hafi sýnt að íslendingar eigi sór mjög ríka hefö í kórtónlist og þaö sór merkilegt til þess aö hugsa aö eyjarskeggjar viö heim- skautsbaug skuli semja og flytja svo ástríöu- „Snert hörpu mína himinborna dís, svo hlusti englar guös í paradís ..." Atli Heimir Sveins- son hefur samið lag viö þetta Ijóö Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi og útsett fyrir kór með undirleik þverflautu og klarinetts. Þaö fluttum viö á öll- um okkar tónleikum í Strass- borg. þrungna og tilfinningaríka tónlist. Og blaða- manni Dernieres nouvelles d'Alsace fannst þjóðbúningurinn setja punktinn yfir i-ið, gæöa kórinn sérstæðu yfirbragði. Á jörðinni aftur Kórinn er dasaöur og Árni má standa i ströngu viö aö vekja. Sumir velta því fyrir sér hvort gærkvöldiö hafi veriö draumur nætur- innar. Svona augnablik eru líka fágæt. Þaö gekk framar vonum og margir eru kannski nokkuö hissa. En þó ekki. Það varö aö ganga vel, annars heföi allt veriö til einskis. Viö finn- um lika aö erfitt veröur aö fyigja þessu eftir. Við eigum eftir að syngja á nokkrum tónleik- um sem eru ekki siöur mikilvægir þótt þeir veröi kannski ekki eins fjölmennir. En nú þarf aö taka sér styrka stööu á jörö- inni og hefjast handa viö þaö daglega erfiði sem mótinu fylgir. í „atelier" eöa vinnuhóp æfum við Te Deum eftir Hector Berlioz. Þar erum við hluti af rúmlega 500 manna kór sem æfir þetta verk undir stjórn Svisslendingsins André Charlet. Þaö hlýtur aö þurfa sterkan persónuleika til að stjórna svo sundurleitum kór. Kórfélagarnir eru af tíu til tuttugu þjóö- ernum og hver þjóö hefur sinn stil og sína túlkun á þessu verki sem öörum. Enda hrópar vesalings stjórnandinn stundum upp yfir sig: „Þiö fariö ekkert eftir því sem ég segi!“ Þótt sumir kóranna komi meö eigin efnis- skrá á EC-mót og haldi eina tvenna eöa þrenna tónleika er sjálfstætt tónleikahald alls ekki þaö sem mestu máli skiptir í mótshald- inu. T ónleikar einstakra kóra eru miklu fremur krydd í mótsstarfiö og tækifæri fyrir kórana aö sýna hvaö þeir geta. i vinnuhópana fer hinsvegar mestur tíminn og orkan. Þá er steypt saman fjölda kóra og eitt verk eöa nokkur smærri æfð. Að loknum viku eða tíu daga æfingum eru haldnir tónleikar. í Strassborg voru fjórtán slíkir sam-kórar æföir og í hverjum voru frá 100 upp í 600 æmsrw r ::z ■ ... Texti/Jón Ólafsson ÆVINTYR I UTLONDUM Utan á kirkjunní stóru, sem minnst er á í greíninni, er þessi stytta af engli sem slær hörpu sína. Þessi stytta var gerö aö tákni Europa Cantat í ár, og mynd af henni prýddi plakat mótsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.