Morgunblaðið - 18.10.1985, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 18.10.1985, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR18. OKTÓBER1985 B 15 Hótel Saga: Hljómsveit Grétars Örvarssonar Hljómsveit Grétars Örvarssonar leikur fyrir dansi á Hótel Sögu á föstudags- og laugardagskvöldum. HLH-flokkurinn skemmtir gestum staöarins sömu kvöld. Húsakynni MÍR: Sovéskar myndir Kvikmyndir eru sýndar I húsakynn- umMIRallasunnudagakl. 16.00. Nk. sunnudag veröa nokkrar fræðslu- og fréttamyndir frá Sovét- ríkjunum sýndar (MÍR-salnum, Vatnsstíg 10, m.a. myndirnar „Hljómfall og litir Úzbekistans" og „Djásn byggingarlistarinnar í Moskvu'1. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Keflavík og Akranes: Píanótónleikar Þorsteinn Gauti Sigurösson heldur um helgina planótónleika i Neskaup- staö og á Egilsstöðum. A sunnudag- inn hefjast tónleikar (Valaskjálf kl. 17.00 og á mánudag heldur hann tónleika I Egilsbúö kl. 21.00. Þorsteinn Gauti hóf tónlistarnám nlu ára gamall, lauk einleikaraprófi áriö 1979 og lá þá leiö hans til New York og síðar til Rómar í tónlistar- nám. Hann er nú búsettur (Banda- rlkjunum en mun um komandi helgar halda tónleika vlðar um landiö. Laugameskirkja: Aðalfundur Aöalfundur kristilegs félags heil- brigöisstétta veröur haldinn í Laugar- neskirkju 21. október kl. 20.30. A dagskrá fundarins veröa venjuleg aöalfundarstörf. Séra Lárus Hall- dórsson flytur hugvekju auk þess sem kaffiveitingar verða. Allir eru velkomnir. Laugameskirkja: Orgeltónleikar I Laugarneskirkju veröa orgeltón- leikar á dagskrá á morgun, laugar- dag, kl. 17.00. Þröstur Eirfksson og Ann Toril Lindstad leika á orgel. Borgartún 18: Félag harmonikku- unnenda Félag harmonikkuunnenda heldur haustfagnaö félagsins (Borgartúni 18 (húsi Sþarisjóðs vélstjóra) á morgun, laugardag, frá kl. 21.00 til 3.00. LEIKLIST Þjóöleikhúsiö: íslandsklukkan íslandsklukka Halldórs Laxness verður sýnd i 25. sinn (Þjóðleik- húsinu á laugardagskvöld kl. 20.00. Leikstjóri er Sveinn Einarsson, en með aðalhlutverk fara: Helgi Skúla- son, Tinna Gunnlaugsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Sigurður Sigur- jónsson, Pétur Einarsson og Arnar Jónsson. Uppfærsla þessi var frum- sýnd á 35 ára afmæli Þjóðleikhússins i aprfl sl. Þjóðleikhúsiö: Valkyrjurnar Leiklesturinn „Valkyrjurnar", leik- rit Huldu Ólafsdóttur, verður flutt á sunnudagkl. 16.00á Litla sviðinu. Hér er á ferðinni nýstárleg aðferð til að kynna ný leikverk, en þeir sem taka þátt (flutningnum eru Edda Þórarinsdóttir, Randver Þorláksson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Anna Kristín Arngrlmsdóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Herdfs Þorvaldsdóttir, Krist- björg Kjeld, Þórunn Magnea Magn- úsdóttir og Baldvin Halldórsson. Þjóöleikhúsiö: Með vífið í lúkunum Þjóðleikhúsiö frumsýnir gaman- leikinn „Með vlfið f lúkunum" eftir Ray Cooney, föstudaginn 18. októ- ber, en önnur sýning verður á sunnu- dagskvöld. Benedikt Arnason leik- stýrir en Arni Ibsen þýddi leikinn. Með hlutverkin fara: örn Arnason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristln Arngrlmsdóttir, Siguröur Sig- urjónsson, Sigurður Skúlason, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson og Þorgrlmur Einarsson. Leikfélag Reykjavíkur: Land míns föður Þrjár sýningar verða á „Land mlns fööur" - verki Kjartans Ragnarssonar -1 Iðnó um helgina. Uppselt er á þær allar. Milli 30 og 40 manns taka þátt I sýningunni og er hún sú allra viða- mesta sem LR hefur ráöist (til þessa. Með helstu hlutverk fara: Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Björnsson, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Óllna Þor- steinsdóttir, Aöalsteinn Bergdal og Ragnheiður Elfa Arnardóttir. Hljóm- sveitarstjóri er Jóhann G. Jóhanns- son og leikstjóri er Kjartan Ragnars- son. Sýningin á laugardag hefst kl. 20.00 en sýningar á föstudag og sunnudag hefjast kl. 20.00. Norræna húsiö: Málþing í tilefni 100 ára afmælis Níelsar Bohr Níels Bohr Málþing verdur haldiö í Norræna húsinu um helgina. Aö málþinginu standa Eölisfræöifólag íslands, Félag áhugamanna um heimspeki og Norræna húsiö og er til- efniö 100 ára afmæli danska vísindamannsins Níelsar Bohr. Þingið hefst meö skráningu þátttakenda kl. 10.00 á morgun, laugardag. Síðan flytur prófessor Magnús Magn- ússon erindi um ævi og störf Ntelsar Bohr og sýnd veröur kvikmynd um hann. Eftir hádegíð talar Þorsteinn Vilhj- álmsson, dósent, um skattafræöi f Ijósi vísindasögu og heimspeki og prófessor Jakob Yngvason talar um EPR- þversögnina og ójöfnu Bells. Aö loknum hvorum fyrir- lestrinum veröa umræður. Á sunnudeginum hefst dagskráin kl. 13.30. Þá heldur Jens Bang, prófessor viö Niels Bohr-stofnunina í Kaup- mannahöfn, fyrirlestur um heimspeki Níelsar. Mikael M. Karlsson, dósent, talar um „Uncertainty in Copenhagen“ og dr. William Boos ræöir „A quantum meta-theory“. Málþinginu lýkur meö kvöldveröi f Norræna húsinu kl. 19.30 og greiöist hann viö skráningu. Aö ööru leyti er kostnaöur enqinn. -Lj. ; k - ■ . i: „Ur hugarheimi“ — síðasta sýningarhelgi í Listasafni ASÍ stendur nú yfir sýningin „Úr hugar- heimi“ en þaö er samsýning þeirra Grímu og Sígurlaugar Jónasdóttur. Sýningin er haldin í tiiefni af lokum kvenna- áratugarins. Gríma fæddist áriö 1895 á Lambanesreykjum í Fljótum. Hún hefur stundað kvöldnámskeið í myndlist í Myndlísta- skólanum í Reykjavík og fengist vió að mála í rúm tuttugu ár. Gríma hefur haldið einkasýningu og tekið þátt í sam- sýningum. Hún sýnir nú 18 olíumálverk. Sigurlaug Jónasdóttir fæddist í Öxney á Breiöafiröi áriö 1913. Hún hefur einnig stundað kvöldnámskeiö í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Þetta er fyrsta sýning hennar hér á landi, en myndir hennar hafa m.a. birst í tímaritinu Storö. Sýningin stendur til 20. október. Leikfélag Reykjavíkur: Astin sigrar Miönætursýningar Leikfélags Reykjavfkur hefjasf á laugardags- kvöldið i Austurbæjarblói. í ár er það hinn nýi skopleikur Ólafs Hauks Stmonarsonar „ Ástin sigrar“, sem þar veröur sýndur framvegis á laug- ardagskvöldum kl. 23.30. (stærstu hlutverkum eru Kjartan Ragnarsson, Valgeröur Dan, Glsli Halldórsson, Asa Svavarsdóttir, Jón Hjartarson, Aöalsteinn Bergdal og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Að- göngumiðasala er (Austurbæjarbiói Rauða risið: Opiðhús ÆFAB-leikhópurinn hefur opið hús (Rauöa risinu í kvöld, föstudag, frá kl. 20.00. Rauða risið er á Hverf- isgötu 105. Broadway: Græna lyftan Revluleikhúsið sýnir gamanleikinn „Græna Iyf1an“ á Broadway á sunnudagskvöld kl. 20.30.1 hlutverk- um eru þau Magnús Ólafsson, Lilja Þórisdóttir og Steinunn Jóhannes- dóttir. Leikstjóri er Þórir Steingrlms- son. Miðapantanir eru I slma 77500. Félagsstofrtun stúdenta: Ekkó - guöirnir ungu Stúdentaleikhúsið sýnir rokksöng- leikinn „Ekkó - guöirnir ungu“ I Fé- lagsstofnun stúdenta á sunnudög- um, mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum og hefjast sýningar kl. 21.00. Ölafur Haukur Simonarson þýddi leikinn, tónlist er eftir Ragnhildi Glsladóttur og Andrés Sigurvinsson leikstýrir. Þrettán leikarar koma fram I leikn- um auk fjögurra manna hljómsveitar, sem einnig tekur þátt (leiknum. Miðaþantanir er allan sólarhringinn I slma 17017 auk þess sem miðasala er við innganginn. Hitt leikhúsið: Litla Hryllingsóperan Litla Hryllingsóperan verður á fjöl- um Gamla biós I dag og á morgun kl. 20.30 ogásunnudagkl. 16.00. f aðalhlutverkum eru: Edda Heiörún, Leifur Hauksson, Glsli Rúnar, Þór- hallur Sigurðsson, Ariel Pridan, Björgvin Halldórsson, Harpa Helga- dóttir, Helga Möller og Llsa Páls- dóttir. Sýningarfjöldi er nú að nálgast áttunda tuginn. Ef að líkum lætur, verður sýningum hætt I byrjun nóv- ember. Kjallaraleikhúsið: Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur Tuttugasta sýning Kjallaraleik- hússins á Reykjavlkursögum Astu Sigurðardóttur verður að Vesturgötu 3lkvöld, föstudag, kl. 21.00 og laugardag og sunnudag kl. 17.00. Brfet Héðinsdóttir tók dagskrána saman I tilefni Listahátlðar kvenna og auk hennar taka þátt I flutningn- um Margrét Ólafsdóttir, Valgerður Dan, Hanna Marla Karlsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Alþýðuleikhúsið: Þvflíktástand Alþýðuleikhúsið sýnir leikinn „Þvl- llkt ástand" á Hótel Borg á sunnudag kl. 15.30 ogámánudagskvöldkl. 20.30. f aöalhlutverkum eru: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Margrét Ákadóttir, Siguröur Skúlason og Bjarni Steingrlmsson. Miðasala opn- ar á Hótel Borg kl. 13.00 sýningar- daga. Alþýðuleikhúsið: Ferjuþulur - rím við bláa strönd Alþýöuleikhúsið sýnir Ferjuþulur Valgarðs Egilssonar á Akranesi á morgun, laugardag. Sýningin verður i Fjölbrautaskólanum á Akranesi kl. 15.30 ogkl. 17.00. (aðalhlutverkum eru Eyþór Arna- son, Guðný Helgadóttir, Kristfn A. Ólafsdóttir og Ragnheiöur Tryggva- dóttir. Leikstjóri er Svanhildur Jó- hannesdóttir. FERDIR Gönguferð Fristundaklúbburinn Hana-nú í Kópavogi fer í sína vikulegu göngu- feröámorgun, laugardag, kl. 10.00. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 og gengiö veröur I klukkutíma að venju um Kópavog og nágrenni. Gönguleið verður valin m.t.t. veðurs. Allir Kópavogsbúar eru velkomnir. Feröafélag íslands: Göngu-og helgarferöir f kvöld verður helgarferð á vegum Ferðafélags íslands. Ekið verður i V(k (Mýrdal, gist þar I svefnpoka- plássi. A morgun verður sfðan ekið í Kerlingardal og gengið um Höfða- brekkuheiði. A sunnudag eru tvær gönguferöir á dagskrá Ferðafélagsins. Sú fyrri er kl. 10.30. Gengið verður á hátind Esju og komiö niður hjá Mógilsá. Kl. 13.00 verður gengið eftir Langa- hrygg, sem er sunnan (Esju og komið aö Mógilsá. Tvær greinar um Esju eru i Arbók Ferðafélagsins 1985, sem þátttakendum er bent á að lesa. Geröu þaö siálfur BJORNINN HF Borgartún 28 — sími 621566 — Reykjavík. 0g nú erum við í Borgartúni 28

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.