Alþýðublaðið - 11.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1932, Blaðsíða 1
JUpýðublaðið 1932. Mánudaginn 11. janúar 8. tölublaO. !Gamla:Bíé| Trojka. Hljóm- og söngva-mynd í 11 þáttum. Myndin gerist nálægt Moskva um jólaleytið. Aðalhlutveik leika: Hans Adalbert v. Schletow, Olga Tschechowa. . Afarspennandi mynd og vel leikin. Börn fá ekki aðgang. Hjartanlegt pakklæti til allra. nær og fjær, er auðsyndu samúð við andlát og jarðaför mannsins míns og föður okkar, Bjarna Sig- urðssonar. Sigurlína H. Daðadóttir og börn. V. K. F. Framsókn heldur skemfifund og kaffikvðld á morgun, þriðjudaginn 12. þ. m., kl. 8V2 í Iðnö uppi. Dagskrá: Rædd ýms félagsmál. Drukkið kaffi. Einsöngur, upplestur o. fl. til skemtunar. Konur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Nýja Bíó Soirar hvítu fjallanna. Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd, i 8 pátti'm er gerist að vetrar lagi í hinni hrikalegu náttúru- fegurð Alpafjallanna. Aðalhlutverkin leika: Fellx Bressart, Renate Míiller og Luis Trenker. \. K. F. FramííHin í Hafnarfirði ÐA6SERÁ: heldur aðalfund sinn mánudaginn 18. janúar i bæjarþingsalnum kl. 8V2 siðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, er upp kunna að veiða borin. S T J Ó R N I N. Það, sem eííir er af nngl. og karlmannavetrarfrökknin, selst fyrlr hálfvirði. BrannS-verzlnn. I tunnum með þessu merki ér kjöt af úrvalsdilkuai J^ (28 punda og par yfir). Kjötið er metið af lögskip- uðum matsmönnum og undir stðöugu eftirliti matmanns. Kjötið er frá Vopnafirði og Þórshöfn úr Strandasýslu pg Dalasýslu. Verðið er lœkkað. Þeir, sem eiga tómar hálftunnur eða kvartil, geta fengið kjöt í ílátin. ílátln verða sótt heim, ef óskað er. Kjötíð flutt til kaupenda. Ennfremar fyrirliggjandi: Fryst dilkakjðt. Nantakjðt. Tólg. Möp. Kœfa. Svið. Rúllnpylsur. Riklingur. Smjör og ostar frá Mjólkursamlagi Eyfirðinga. Samband ísL samvinnufélaga, Sími 496. M AlpýðÐbranðgerðinn: Brauðverðlð — hefir ekki hækkað hjð okknr enn. — Búðir Alþýðubrauðgerðarinnar eru á eftir- töldam stöðum. Xangavegi 61. Grundarstfg 11. Laugavegi 130. Suðurpólt, Laugavegi 49, Ránargðtn 1B, Skólavöiðustía 21, VestnrgStn 50, Bergþórugiitu 23, Framnesvegi 23, Btagagötu 38, Hðlabrekkn, Bergstaðastrœti 24, IBAFNARPIRBI: Freyjugðtu 6, Reyk|avfkurvegl 6, Skerjafirði f verzlun Hjðrleifs Olafssonar. Verzlið Bar, semverðfö er lægst og braaðið bezt. Klippið anglýsingnna úr og geymið hana. »fi Allt íneð íslenskum skipum! »fr Silfnrplett 2ja taraa. Matskeiðar og gaftlar á 1,75. Desertskeiðar og gafflar á 1,50 Teskeiðar frá 50. Köku- og áleggs-gafflar á 1,75. Sultutauskeiðar á 1,75, Ávaxtaskeiðar frá 2,75. Sósuskeiðar á 4,65. Köku- og Tertu-spaðar frá 2,50. Ávaxtahnífar á 3,75. Súpuskeiðar, stórar. á 12,50 og margt fleira í 7 gerðum, Alt með gamla lága verðinu á meðan birgðir endast. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Orgel og píanókenzla. Get bætt við mig nokkrum nemendum. — Til viðtals í síma 1245. / Guðný Elísdóttir. Vlkivakar. Annað námskeið byrjar fyrir börn og fullorðna 15. p. m. Listhafendur komi á Laugaveg 1 B, bakhúsið, kl. 9. — Fyrir- spurnum svarað í símum 2165, 2353 og 1567, eftir klukkan 7. Stjórn U. M. F. Velvakandu ALÞ YÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls koa ar tækifærisprentai svo sem erfiljó6, að- göngumiða, kvittankíi reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðli vlnnuna fljótt og viB réttu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.