Alþýðublaðið - 14.01.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1932, Blaðsíða 2
ALPÝÐUBLaÐÍÐ SamvinnuféfeMj Isfiroinga. Ábyrgðir riklssjóðs. Morsnnblaðið og Verklýðsblaðið. Ábyrgðin fyrir S. í. í dag hefisr sami andinn komið í einu yfiir Morgunblaðið og Verk- lýðsblaðið, og veitast þau í senn að Samvinnufélagi ísfirðinga, en eins og góðum herforimgjum hæf- ir er liðið látið sækja fram í tvennu lagi. Morgunblaðiið telur að ríkis- sjóði muni verða dýr ábyrgðin vegna félagsims, líklega eitthvað ámóta og ábyrgðim vegna SMdar- einkasölunnar, en Verklýðsblaðið segir félagið eiga ógreidd margra mánaða viinnulaun og hrósar " happi fyrir hönd kommúnista yfir því, að þarna sé eiitt fyrirtæki jafnaðarmanna komið á höfuðið, og kryddar söguna með gömlum Vesturlands- og MorgunMa&s-'lyg- um um fjárhag ísafjarðarbæjar. Virðist þessi vinstri armur helzt finna bæði bæj'arfélaginu og Sam- virinufélagimu til foráttu, að þau séu háð heimskreppunni, eins og annað hér á jörðu, en efcki eiin- hvers staðar utan og ofan við hana, t. d. uppi í tunglinu. Þegar lánin voru tekim fyriar Samvinnufélagið, fengu&t þau alls eigi hérliendifs, og eigi erlendis nema tiil skamms tíma. Þau eiga að greiðast upp á 10 árum, sem er svo skamimur tími, að eógi verður staðið í skjilum í ís<Iíkfu ár- ferði, sem nú er. Hefir ríkissjóð- ur því hliaupið undir bagga og greitt fyrir' féliagið % árs af- borganir og vexti, rúmar 18 þús. sænskar krónur, og eftirstöðvar af vátryggingargjaldi, 4000 krón- ur, en ársiðgjald er 21000 kr., er félagið hafði greitt að öðru leyti. Lánin, sem á ölJum sjö skipun- um hvíla, eru um 273 000 krónur, eims og MorgunblaðiÖ segir, eða um 39'þús. krónur á hverjii skipit Til tryggingar lánunum er sam- ábyrgð fólagsmanna, fyrsti veð- réttur i skipunium og ábyrgð ísa- fjarðarkaupstaðar. Skipin kostuðu um. 60 þús. krónur hvert. Fimm þeirra eru þriggja ára gömul, en tvö að eins tveggja árá. Þau eru viðurikend hin beztu, hvort helduir til síldar- eða ¦ þorsk-veiða, og myndi því veðið í þeiim eitt nægja til þess að tryggja rikis- sjóð, nema því að eins að engin skip verði nokkurs virði vegna söMuvandræða~ á afurðunum. Aðrar iábyrgðir. Annars er réttast, fyrst farið er nú að gera ábyrgð ríkissjóðs fyrir SamvMnufélag ísfirðinga að blaðamáii, að gera nokkurn sam- anburð á tryggingum þeim, er krafíst hefir verið af því, og tryggingum þeim, er íhaldið læt- ur nægja, þegar það eða þess merin eiga i hlut. Lánunum má skifta í tvent, lán með ábyrgð rikissjóðs, og lán, sem. tekin eru beint í bönkuniiim. Ábyrgð, sem - ríkissjóður hafði tekist á hendur fyriir Kárafélag- ið, er nýlega faUin. Ríkissjóður verður að greiða þar um 187 þús. krónur, sem er alveg taþað fé, því að aðrar veðskuldir þar á undan voru 214 þús. krónur í togaranum Kára einum saman. Engrar bæjarábyr'gðar hafði ver- ið krafist, engrar samábyrgðar af hluthöfum, og veðrétturinn í skipinu var einskis virði. Þegar lánið var fyrst veitt, var skipið þó ekki svona þrælveðsett, en Jón Þorliáksson ,hafði tveim dög- um eftir næstsíðustu kosnitagar fært veðrétt fyrir ábyrgðarláni ríkissjóðs talsvert mikið aftur á bak, eftir kröfu islandsbanka, án lagaheimildar. Þá hefir ríkiis'sjóður verið í á- byrgð fyrir Hafnarsjóð Vest- mannaeyja, sem er eins konar Paradís íhaldsins og kommúniism- ans hér á landi. Þó íhaldið að vísu stjórni fjármálunum. Vest- mannaeyjar er aflasælasta ver- stöð landsins, og gæti sennilega verið hin auðugasta. Um ástandið þar gerist eigi þörf að fjölyrða. Bærinn hefir til skamms tima talið skipulagsuppdrátt sinn af kaupstaðnum til eignar, til þéss að eiga fyrir skuldum. Hafnar- gjöldin eru þau alhæstu er þekkj- ast, en þó er fjármálasvikkið svo mikið, að ríkissjóður .inun vera búinn að greiða um eina miljón króna vegna Eyjanna. Um trygg- ingar er mér ókunnugt, en lík- Iega eru þær bara hin góðu and- lit íhalidsmeirihlutans í Vest- mannaeyjum. Þetta er það, sem mér er kunn- ugt um ábyrgðir íhaldsins og tryggingar þær, er þeir krefjast ríkissjóði til handa af sínum mönnum. Mörgum kann að blöskra, en þó er þetta eigi nema sáralítíll fhiuti þess, er bankarn- ir hafa lánað út á þessi sömu góðu andlit. Hvernig hafa hinar 33 milljónir, er bankarnir hafa af- skrifaSsem ta:það, verið lánaðar? Stæxstu upphæðirnar skjóta stundum upp kolinum, en þó eru flestár almenningi ókunnar. Og' hverniig er ástandið nú? Hvað eru ma'rgar miilljónir nú, sem ekki er Dúið að afskrifa, en vissulega eru tapaðar, þar á meðal t. d. í Vestmannaeyjum? Að þessu siinni sikal ekki farið langt út í þá sálma, en svona rétt til smekk- bætis viil ég nefna tvö dæmi. Ég nefni upphæðirnar og dæmin úr mínu bygðarlagi, ekki af því að þær séu hinar stærstu, sem ég þékki w, né heldur af því að Jþær séu nokkur einsdæmi, heidur vegna, þess, að þær eru ei'nmitt samanlagðar ekki fjarrii þeirri upphæð, er ríkisisjóður befir greitt vegna Samvi!runufélags ísfirðinga, og báðar aðstandendum Morgun- blaðsins einkar kunnar. Það reynir minna á höfuð ritstjóranna og gerir þieim samanburðinn létt- ari, heldur en ef stærri dæmi og þeim óskyld væru tekin. Erfðafesta og sálnaveiðar. Nokkru áður en Sigurður Krist- jánsson meðritstjónl Miorgunblaðs- ins fór frá ísafiirði, fékk hann iand á erfðafestu hjá bænum. Það er lítiil skiki, að stærð P/2 dagsíátta, á svonefndu Torfnesi, grýttur og ófrjór og á að fara undir veg á næstu árum. Bærinn gat tekiið landið aftur fullræktað fyrir 25 aura feralin, að mig minnir. Það er látið með ýmis konar sfciflmálum!, svo sem þeim, að eigi má selja það án leyfis, en veðsetning er heimil, einnig átti það að vera girt inin- an tveggja ára annars falla undir bæinn án endurgjalds. Það gat orðið ærið viðfangsefni fyrir mann, er vildi prýða hæinn, og æfa kraftania í nokkur sumur, að koma Jandinu í rækt, en annars virtist það verðlítið, nema sem prófsteinn á þrek og viilja eig- andans. Út á fyrsta veðrétt í þessum skika fékk Sigurður lánaðajr í Ulti- búi Otvegsbankans á ísafiirði 17 þúsundir króna. Fénu hefilr ekki verið varið til ræktunar, því land- ið er enn ógirt og hefir því faíliði endurgjaldslaust undir bæinn aft-' ur nú um áramótin. Mannvirlki höfðu þar engin verið unnin, nema hvað einn maður hafði ver- ið að snúa iþar við nokkrum stein- um nokkra daga að sumarlagi. Það hefir heyrst, að sem hand- vieð fyrir láninu hafi fylgt 10 þús. króna hlutabréf í togara, sem mun vera alveg verðlaust. Ann- ars mun lán þetta að einhverju leyti' vera hliðstætt Kárafélags- láninu, þannig að tryggiingar hafi verið féldar niður fyrir gömlum víxlum Siigurðar, veð verið tekið í landinu, en ábyrgðarmönnum silept. Þarna er ekki ólíklegt að tapist um 17 þús. króna af fé bankans, án þess séð verði að því hafi verið vardð til annars en „kosts og tæringar" fyrir þenna íhaldsritstjóra. Alveg nýlega befir Útvegsbanikiinn einnig gefið sókn- arprestimum á fsafirði eftir 6000 krónur af skuldum hans, og héfitr hann viissulega engan atvinnu- rekstur né veiðiskap stundað annan en þann, sem lögboðitnin er hverjum presti, og eins og kunn- ugt er geta sálnaveiðar þjóð- kirkjuprests ekki talist áhættu- samar, þó hitt sé meira en satt,. að fiskirhð er ekki mikið. Aðstððumunnrinn. Ég hefi niefnt þessi tvö dæmi- tiil þess að sýna hinn átakianlega aðstöðumun íhaldsmanna og anin- ara til bankanna. Vissulega óska ég ekki eftir að komast í jötuina! á sama hátt og þessir og svo ó- talmargir aðrir íhaldsmenn, en Samvimnufélag Isfirðinga er lífs- skiJyrði og atvinnuvegur minst 200 verkamanna- og sjómannia- f jölskylda. Þegar ríkiissjóður; greiðir fyrir það í bili rúmar 26 þús. krónur gegn fultó trygg- ingu og ábyrgð, þá hrópar íhalds- málgagnið óg blað kommúnista yfdr því hástöfum sama dag- ín,n, en þótt tveim íhaldsmönnunf á sama stað, sem alla æfi haföL haft tvö- og þre-faldar tekjur á við verkamenn, er gefin óg lánuð> gegn engri tryggingu svipuð upp- hæð, þá er þagað yfír því vand léga. Það er auðséð hverjir þykj- ast eiga bankana, og því miður er ástandið hjá þeim orðið slíkt,. að ekki er af miklu að státa. Mér hefir skilist á þeim, íhalds- mönnum og koimmúnistum, að þeir væru að hæða okkur iafmað- armenn fyriir, að þau fyriirtæki,. sem við stjórnum, væru háð heimskreppunnii. En hvað er unt.. h/f. Hið ísL-rússmeska verzlunar^ félag? Skyldi það ekki vera háðr heimskreppunni? Og hvað er íuufc útgerðina undir hinni frjálsu sam- keppni? Skyldi hún yfirleitt verai betur stödd en Samvimriufélag ís- firðinga? Sennilega eru þau ekki mjög. mörg, útgerðarfyrirtækim í land- imu, sem geta staðið í &kilun?: eftir áriið, og fjöidinn allur á ekki fyrir skuldúm. Þetta er vitanlegai að kemna heimskreppunm og svo hinu megna ólagi, sem er á fisk- verzluninni. íhaldiðbefirmergsogið bankana Um Samvinnufélagið er þö það að segja, að þrátt fyrir það, þó- það hafi eigi stafað nema 3 ár, þar af tvö með falliandi verðlagL einkum nú hið síðara árið, þegair alt er að hrynja í rústár, er hagur þess þó eigi verri en svo, að fé- lagsmenn hafa í hendi sér að-' láta eignir og skuldir standast nokkuð á. En eignirnar eru fastar og skuldirnar lausar, er því S. I. eins og öðrum erfitt að standa í skilum, nema með að- stoð hankanma, en peir eru ordnir svo pmutsognir af gömlum töp- um og nýjum, að pó gullvœg fasteignaveð séu í bodt,, geta peir engan eyri lándð, þó fyrirtajkiíi standi á fullkomlega traustium. grundvelli. Fyrst MorgunMaðið hefir gert Samvinnuféiag ísfiirðinga eitt út- gerðarfyrirtækja á landimu að um- talsefni, sýnilega í því skyni, að spilla álitó þess, væri fróðlegt að taka önnur fyiúrtæki einstakra manna tiil samanburðar, en þö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.