Alþýðublaðið - 14.01.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1932, Blaðsíða 3
AfcÞSÐIJBkJíöIÐ 3 skal það bíða að sdxum Að eins skal þess geti'ð, að því færi betur, ef ekki væru margir ver farnir en S. L, og ekki dregur Mgbl. lengii með því athyglina frá því hruni, er sMpulagsleysið á fisk- verzluninni hefir leitt yfir landið, Kommnnistar og atvinnubætur Vierkalýðsblaðið er nærri því enn kampakátara yfir þvi, sem það vonar óförum ísafjarðarkaup- stacar og Samvinnufélagsins held- ur en hinn gamli fjandi, Morgun- blaðið. Segir það, að vinnulaun hafi S. f. ektó greitt í 2—3 mán- uði, sem er að vísu rétt, af því sama og engin vitnna hefir veriö unnin í landi þann tíma. Af verkalaunum skuildar félagið upp- hæð, er svarar i/2 viku launum þegar mest var að gera í sumar, en ísfiiskveiðíar hafa verið stund- laðar síðan í októberbyrjun. Hlut- ir hafa a'ð vísu orðið litlir vegnaj ógæfta, en hver eyrir útborgaður hlutamigendum, og hafa það orð- ið drýgri atvinnubætur en nokkur kaupstaður hefir fengið, þó að vísu koimi sjómönnum aðallega að gagni. ísfirðingar vita, að Samvinnufé- lagið var aðallega stofnað til at- vinnubóta, af því bankarniir bg íhaldiðvoru búinaðselja öll sikip- in burtu úr bænum og fyrir verkamönnum og sjómönnum lá ekki annað én sultur eða brott- flutningur. Engum jafnaðarmanni á ísa- firði kom til hugar, > að hægt væri að búa til neina Paradís undiir auðvaldsstópnlaginu,erríkir meðal þjóðarinnar. En það þurftí að koma í veg fyrir hungur verkamanna og sjómanna. Þetta hefir tekist þannig, að til starfs^ manna S. I, á sjó og landi hefir verið greidd um hálf önnur mil(j. króna á þrem árum. Kommúnistar myndu hafa tal- ið réttara að við hefðum fórnað höndum, sungið sálma og hrópað á heimsbyltinguna. En við hefð- um mátt hrópa hátt til þess að byltingin kæmi fyrir þær aðgerð- ir eða þó ekki væri nema til þess, að ná álika upphæð úr rik- issjóði sem atvinnubótafé, og lík- lega hefði einhver orðið svangur áður en krónurnar hefðu komið á borðið. Meistari Lenin sagði einu sinni, að betra væri fyrir verka- fólk að hafa mat að borða í auðvaldsskipulagi en að svelta í kommúnistiisiku skipulagi. Hvað myndi hann þá hafa sagt við okkur á ísafirði, siem ekkert kom- múnistiskt skipulag gátum keypt fyrir sultinn. Mættu íslenzkir kommúnistar miinnast þessara orða, áður en þeir halda áfram herferðinni gegn sjálfsbjargarvið- leiitni verkalýðsins á Isafirði. Allar spár, óskir og vonir í- haldsins ixm hr-akfariir ísafjarðar hafa brugðist, svo mun enn fara, þö Verkailýðsblaðið taki undiri með Morgunblaðinu I staðiinn fyr-, ir blaðið Vesturland, sem nú mun vera dautt; og að minsta kosti miun verkalýðurinn á ísafirði liunna að meta verK þessana tveggja andstæðinga sinna, svo sem hann hefir metiö og goldið verk Vesturlandsiins áður. Rvík, 11. jan. 1932. Finnur Jónsson. Stjórnarmyndan i Frakblandi. Laval hefir myndað stjórn á ný, og eru ráðheirarnir fiestiá' hinair sömu og áður var. Tooarinn ,Black Prince' álranðar. Frá Vestmannaeyium til FB. síðdegis í gær: Tögarinn „Black Prince" rakst á klett við Eyjarnar. Kom gat á bakborðskinmmg hans í sjó, en vatnsþétt skilirúm aftan við miðju skipsins virðist halda því ofan sjávar. Tilraun verður garð j dag tM að ná skipinu inn á höfnina. 1 dag: Botnvörpungurinn er nú strand- aður. Sleit hann af sér fiestar, þar siem honum var lagt í gær, og rak upp á. grjóteyri. Er hann lagstur á hliðina og er fullur af sjó. Nokkrir sMpsmanna eru kotmn- ir í land, en Mnir eru í botn- vörpungi, sem hér liggur, og esr eign sama félags og „Black Prince". Gullið á ferðalagi. Verðmæti gulls þess, sem á síðast liðnu ári var flutt frá Bretlandi til Frakkiands, var 71623 197 sterl.- pund, til Hollands 26 987 582 stpd. og Bandaríkjanna 34 830 092 stpd. Mikið gull var einnig flutt til Sviss. — Bendir þetta til, að gull- flóttinn tiil Friakklands, Hollancls og Sviss, en ekki Bandaríkjanna, hafi verið meginorsök þess, ,að Bretar neyddust til að hverfa frá gullinnlausn á síðastliðnu, haustl. Gulilflutningur frá Þýzkalandi til Bretíands nam 684 769 síerlingsi- pundum. (FB.) Vakniagammkomurnar & Njáls- götu l'eru nú daglega kl. 8 e."m. AlJir velkomMr. Grímudanzleik heldur danzskóli Sig. Gúðmundssonar og Fiiðar Guðmundsdóttur í K.-R.-húsinu laugardaginn 23. jan. og hefst hann kl. 9. Minning Síeingríms. I „Nordisfc Tidskrift", sem gefið , er út af Lettierstedtska föreningen, birtist á síðast liðnu ári minningargrein um Steáíngrim Thorstieimsisicm skáld, eftir dr. Sigfús Blöndal, bókavörð í Kaupmannahöfn. Greinin er birt af tilefni aldarafmælis skáldsjns. (FB.) Austurrfki 1931. Vínarborg í dez. UP.—FB. Áriið 1931 vérsnaði ástandið enn í Austurríki. í stjórnmálalífinu gættii mest baráttunnar milli dr. Johanns Schobers utanríkismála- ráðherra og dr. Ignatz Seipels fyrv. kanzlara. Schober vdffl efla sem mast samvinnu við Þjóð- verja, en Seipel hallast nú áð því, að Austurríki leiti samvinnu við Frakka. \ Fjárhagsmálin voru í hinu versta öngþveiti. Bankinn Cred- it Anstalt, sem er áhrifamesta bankastofnun í iðnaðarmálum landsins, átti við mikla erfiðleika að striða. Snemmla í fíebrúar kom dr. Cur- tíús, þá utanríkiismálaráðherra Þjóðverja, í opinbera heimsókn tii Vínarborgar. Látið var upp- skátt, að hann væri að endur- gjalda heimsókn Schobers til Berlínar nokkrum mánuðum áður. En meira lá á bak við, sem síðar kom í Ijós. 21. marz varð það opinbert, að Þýzkaland og Aust- urriki hugleiddu að gera með sér tollabandalag. Þegar þetta varð kunnugt kom brátt í Ijös, að þessu myndi þannig verða tekið í Frakklandi og viðar, að afleið- ingin yrði sú, að heimskreppan magnaðiist enn. Frakkar töldu, að þetta tollabandalag myndi ver'ða fyrsta skœfið tíl þess að samr eina Þýzkaland og Austurríki í eitt ríki, en Austurríkismienn mæla svo sem kunnugt er á þýzka tungu. En Frakkar vildu fyrir hvern mun koma í veg fyxir þetta. Kröfðust þeir þess, að þetta á- fonm Austurríkiismanna' og Þjóð- verja yrði tekið til athugunar af framkvæmdaráði Þjóðabandalags- ins, og kom það saman í Genf 15. mjaí í því skyni. Um það leyti og Schober var að ieggja af stað til Genf birti Credit Anstalt efna- hagsyfirlit, sem leiddi í fjós, að bankinn var ekki greiðslufær (solvent). Frakkar höfðu, þegar verst gegndi, beitt áhiifum sínum við ertenda banka, sem Credit Anstalt var stórskuldugt. Stjórnin í Austurríki varð að taka á sig ábyrgð á skuldbiindingum bank- ans til þess að komia í veg fyrir fjármálauppþot. Tiil þess að geta staðið við heit sitt um að ábyrgj- ast skuldbiindingar bankans, varð rikisstjórnin að fá fé erlendis frá. Bandaríkiin vildu ekki á neitt hætta. Frakkar höfðu öl ráð stjórnarinnar í hendi sér, þegar Bretar veittu Austurríkismönnum 20 miilljóna dbllara lán. Varð þessi! greiði Breta þeim dýr, því Frakkar beittu eftir það áhrifum sínum svo sem þeir máttu til að gera París að aðalpeninga- miðstöð álfunnar, en af því leiddi m. a., að Bretar neyddust tiil að hverfa frá gullinnlausn. Fram- kvæmdaráðið visaði deilunni til Haagdómsitólsilns, siem úrskurðaðii tollabandalagið ólöglegt. SHló' Dr. Otto Bnder. En þrátt fyriir alt þetta var Schober ekki af baki dottinn. 15. júní neyddist ríkiisstjórnin, sem dr. Otto Ender hafði myndað, til þess að fara frá. Var það aðal- legavegna óániægiu bændaflokks- ins, eins flokksihs sem studdi samsteypustjórniina, yfir stefnu Enders viðvíkjandi málum Credit Anstalt. — Karl Buresch mynd- aði stjiórn á ný og gerði Schobeir að utanríkismálaráðherra. 13. sept. gerðu „heimwehrsmenn" tffl- raun til þess að setja á stofnl fasciistaeinræði, en það mishepn- aðist algerlega [vegna þess, hve rösklega verklýðsfélögiin tóku í taumana]. 24. nóv. kom nefnd erlendra bankamanna tíi Vinar. I nefndiinini voru fulltruar allra þeirra banka í öðrum löndum, sem Credirt An- stalt er skuldugast. Innan fárra daga hafði nefndinni tekist að koma svo ár sinni fyrir borð, að stjórnin lofaði að koma nýni sikipulagi á starfsemi Credit An- stalt á þann hátt, að segja má að Credit Anstalt verði undir eftir- litii hinna erlendu banka, unz þeir hafa fengið skuldir sínar greidd- ar. Að '*'skipulagsistarfisemii þess- ari er ^enn unnáð. Og á henni velt- ur mikið. Austurríski þ]óðba;nk- inn á mifcið fé hjá Credit Anstalt. Hiniir erlendu bankar munu að sjálfsögðu sjá sér hag í því, að Credit Anstalt fari ekki um, en ef svo færi, fer eins fyrir þjóðbank- anum. Að flaska. Ég sé aö einhver S er að skrifá' um orðið að flaska í Alþbl. ¦» dag. Höf. virðást héizt hallast að þeirrii skýringu, að það muni uþþ- runalega vera komiði í málið 'frá' ítalska orðiinu „fiasko". Þýkir mér þessii skýring harla hæpin vegna piess að fyrst og freimis.t er hljóð- fall orðanna mjög ölíkt og svo í öðru lagi er þýðingin alt önnur. Á norðurliandamálum -er þýðing þessa orðs hneiisa, minkun eða háðung. Að flaska á einhverju-er mjög algengt orðatiíltæki. Það er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.