Alþýðublaðið - 30.09.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ 3 psMsi st&ðenta. Allmikil hreyfing vaknaði meðal stúdenta í fyrravetur, í þá átt, að reistur yrði stúdentabústaður hér I bæ. Nefnd var kosin í málið, og gerði hún nokkuð til þess að hrinda málinu í framkvæmd. Átti meðal annars tal við fjármálanefnd þings- ins, og varð það til þess, að stjórn- inni var heimilað, að útvega lóð undir væntanlegan bústað stúdenta. Ekki er mér kunnugí hvort mál- inu er lengra komið. Síðastliðið ár var afarerfitt fyrir stúdenta, sem aðra námsmeun, að fá sæmileg herbergi — sumir höfðu jafnvel hvergi fastan bústað — og má nærri geta, hve baga- legt slíkt er námsmönnum. Ofan á það, hve érfitt er að fá húsnæði bætist, að húsaleiga er afarhá og er að verða því nær ókleyft, nema stórefnuðum mönnum, að stunda nám. Má gera ráð fyrir þvf, að ekki kosti vera námsmanna hér, nú orðið, minna yfir veturinn, en 250©—3000 krónur. Síðasta vetur greiddu námsmenn í heimavistum Flensborgarskóla tæpar 1000 kr. fyrir fæði, ljós og hita og þjón- ustu. Má al því sjá, hve miklu heimavistir eru námsmönnum ó- dýrari. í sumar hefir verið gerð tilraun til þess, að útvega stúdentum her- bergi hér í bæ. Nokkur herbergi hafa fengist, en ekki nógu mörg enn þá. Einnig höfðu menn hug á að fá eina hæð eða heilt hús á leigu, til þess að gera tilraun með sambýli stúdenta, en það hefir ekki tekist, enda varla við því að búast. ^ Gera má ráð fyrir, að ýmsir vilji fá kennara til þess að kenna í heimahúsum, og er enginn vafi á þvf, að stúdentar mundu fúsir til þess, að tafea að sér slíka kenslu fyrir húsnæði, þó þeir ekki gerðu það að öðrum kosti. Eins og áður veitir Vilhjálmur Gíslason stud. mag. og undirritað- ut viðtöku tilboðum um húsnæði handa stúdentum. Ingólíur Jónsson stud. jur. Bíóin, Gamla Bio sýnir: „Baj- adser“. Nýja Bio sýnir: »Engum trú“. 2 drengi, ötula og skilvísa, vantar til að bera út Alþýðublaðið til kaupenda. Uppboð á góðum kartöflum verður á föstudaginn 1. október klukkan 1 '/2 eftir hádegi á Skólavörðustíg 24 (Holti). Stálltvi vantar okkur. Guð- rún og Steindór, Grettisgötu 10. GróÖ og ódýr ritá- tlöld. selur verzlunin ,,Hlífsí á Hverfisgötu 56 A, svo sem: Blekbittur, góð tegund á 40 au. glasið, blýanta, blákrít, svartkrít, litblýanta, 6 litir í kassa á 20 au., pennastangir, penna, pennastokka úr tré, tvöfalda, á að eins 2 kr. stokkinn. Ritfæraveski með sjö áhöldum í, á kr. 2,65. Stílabækur (stórar), reglustikur, griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibólur þriggja tylfta öskjur fyrir 25 au. Skólatösknr vandaðar, með leð- urböndum, á kr. 2,85. Pappír og umslög o m. fleira. Petta þurfa skólabörnin að athuga. Veðrið í morgnn. Stöð Loftvog Vindur Loft Hitastig m. m. Átt Magn Vm. 7451 s 6 4 6,2 Rv. 7439 SA 6 5 10,4 ísf. 7452 SA 9 4 14.5 Ak. 7501 SSA 7 2 14,0 Gst. Sf. 7563 S 6 3 15.1 Þ.F. 7617 SA 4 8 11,0 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfhei.ðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. Loftvægislægð fyrir vestan land loftvog fallandi, einkum á norð- vesturtandi, allhvöss suðaustlæg átt. Útlit fyrir allhvassa suðlæga átt. Stúlka óskast. Geíur fengið tilsögn í lér- eftasaum. — Uppl. á klappar- stíg 11 eða í síma 286. Taubntar Fleiri hiindruð bút- ar verða seldir nú um vikutíma, sumir nógir í alfatnað. V öruhúsið. Drengur óskast á morgun til þess að bera út reikninga fyrir Gutenberg-. SköUtiöin. í Kirkjustræti 2 (Herkastalanuro) selur mjög vandaðan skófatnað svo sem: Karlmanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastígvél af ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ýms- um gerðum. AUar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reyniðl Virðingarfylst Ól. Th. Reglnsaman stúdent vantar herbergi. Vill kenna upp í leiguna. Tilboð merkt „stúdent" sendist afgr. blaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.