Alþýðublaðið - 30.09.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ E.s, „Suðurland”, Síðasta ferð e.s. »Suðurlands« til Austfjarða seinni hluta októbermánaðar íellwr niður, þar eð skipið fer þá ferð til Vestfjarða. — í stað þess verður e.s. ))Sterling« látið koma við á nokkrum höfn- : : : um á Austfjörðum í októherferð sinni. : : : Frá og með 1. októfaer næstkomandi verða skrifstofur vorar í Tjarnargötu 33 opnar frá kl. 9. f. h. til 5 e. h. og á laugard. þó að eins frá kl. 9 f. h. til kl. 3 e. h. ísl. stemolíuhlutafél. ^ími 314. V. K. F. Framsókn heldur fund fimtudaginn 30. þ. m. á venjulegum stað og tíma. — Mörg mál á dagskrá. — Konur beðnar að fjölmenna. ©tjÓffBlÍH. .■■■ ■ . ...........— " -.... andinn• Amerísk /andnemasaga. Koma landnemanna. Kentuckyríki var um miðja átjándu öld ersn þá algerlega ó- numið. En í lok aldarinnar sett- ust fyrstu landnemarnir þar að. Landinu hafði verið lýst fyrir þeim, eins og sannri Paradís. Aðstreymi manna þangað, var iíka bezta sönnun þess, hve landið þótti frjósamt og fagurt. En það var ekki heiglum hent að komast þangað. Leiðin lá um illfær fjöll, straumharðar, beljandi ár, þétta skóga og kviksyndi. Og þegar markinu loksins var náð, urðu landnemar að berja á rauðskinn- um, frumbyggjum landsins, og lét margur hraustur drengur lífið þeim hildarleik, áður en rauð- skinnum var stökkt á burtu, svo hægt væri að rækta landið í friði fyrir þeim. Rauðskinnarnir reikuðu um skógana og veiddu vísunda og birni, og voru þá tíðum nær- göngulir höfuðhúð hvítra manna, er þeir sáu sér færi að drepa þá. Og ekki skorti þá hugrekki, ill- mensku eða lævísi. í héruðunum Fayette, Jefferson og Lincoln höfðu þegar allmargir landnemar sezt að, og höfðu vígi, þar sem hermenn höfðu aðsetur sitt, verið reist til varnar bygðinni, gegn árásum rauðskinna. Seinni hluta dags í ágústmán- uði árið 1782 nálgaðist land- nemasveit, eitt af þessum virkjum í Lincolnhéraði. Hún var kring- um hálft annað hundrað manns. Að minsta kosti þriðjungur þeirra var vel vopnum búinn og ríðandi og var skift í tvo flokka, að sið hermanna. Reið annar fyrir, en hinn á eftir lestinni. í miðju lest- arinnar voru konur og börn og dýrmætustu eigur landnema reidd- ar á áburðardýrum. Þar voru lfka stórir hópar búpenings, og voru byrgðar á mörgum bolunum. BeinvKxnir, sterklegir karlmenn, klæddir litklæðum, biikandi vopn- in og hneggjandi hestarnir vörp- uðu herljóma yfir hópinn, og boðuðu hina hörðu orustu er stóð fyrir dyrum. Ferðafólkið var kotnið til hins fyrirheitna lands. Þess vegna brá glampa fyrir á andliti margra og bros lék um þreytuleg andlit ferðalanganna, þegar þeir sáu maisakrana og skínandi kofana. Gleðin jókst um helming, þegar íbúar virkisins þyrptust út, til þess að bjóða hópinn velkominn. Hann jók ekki að eins mátt ný- lendunnar, heldur flutti hann líka fregnir að heiman. Að eins einn ungur maður tók ekki þátt í gleði hinna. Hann var foringi Ieiðangursins, og sjálfkjör- inn til þess ábyrgðarmikla starfa, vegna herforingjatignar þeirrar, er hann hafði unnið sér i her lýð- veldisins. Enda hafði þekking hans komið að góðu haldi á hinni löngu og hættulegu ferð. Duglegar stúlkur vantar í þvottahúsið og gangana á Yífilsstöðum 1. október. — Upplýsingar á skrifstofunni. Sími 101. StÚlláCEl ment heimili. 50 b, niári. óskast í vist á fá- Uppl. á Laugaveg Alþbl. kostar 1 kr, á mánuðl. Ritstjóri og ábyrgðarmaðor: Ölafur Friðriksson Prentsmtöjan Gutenherg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.