Alþýðublaðið - 25.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.01.1932, Blaðsíða 4
4 &&ÞSÐDBií*&!B Stór útsala í dag hefst hin árlega útsala okkai, sem stendur yfir vegna kreppurnar einn mánuð. Seljum við þá alis konarBús- áhöid, Borðbúnað, aipakka, tveggja turna silfurplett, Postulínsvömr, Lelrvömr, Glervörnr, Smávörur, Barnaleikföng, ýmiskonar tækífærisgjafir og fleira, alt með 20 % afslætti, nema Barnaleikföng 10 %• Þar sem fiestar okkar vörur eru keypta áður en krónan lækkaði, og eru því með gamla verðinu, verða þær á meðan útsalan stendur 40 % ódýrari en ef þær væru fiuttar inn núna. Ættu því aliir sem geta og vantar þessar vörur, að kaupa núna, þvi hjá okkur táið þér fuit gullverð fyrir krónuna á meðan útsalan stendur ytir. Til dæmis seljum við: Kaffistell, 6 marrna lOkr. 12 manna 16 kr. Japanskt postulín 12 manna 20 krv öll stellin með diskum. Bollapör hálfpostuiin 40 aura, al- postulín 50 aura. Skeiðar og gaffíar tveggja turna silf- urplett 1,20, Teskeiðar sama 40 aura, Borðhnífar ryðfrí- ir 60 aura, Hitaflöskur 1,20, Ferðagrammófónar 15 kr. Grammófónplötur stórar 1,25, Luxpakkar stórir 50 aura, Sólskinnsápupakkar 50 aura, Handsápa 20 au. Dörau- töskur 5 kr. Matskeiðar og gaffíar alpakka 60 aura. Hjá okkur táið þér, heilan mánuð fyrir krónu yðar gullverð, eða 103 guliaura virði í stað 60 aura. K. Einarsson & Björnsson, Baekastræti 11. Rey&javík fessor, Sigurður Thorlacitus skóla- stjórii, HalJdóra Bjarnadóttk kenslukona og frú Rasinus mái- Ieysingjakenoari. Höf'ðu þau áðtur starfað í undirbúningsnefnd að. stofnun félagsáins. Afmæli. Sigurjón Einarsson í Hafnar- firði, skipstjóri á togaranum „Garöari", er 35 ára í dag. Náttúruf ræðisf élagið hefir samkomui í kvöld í safn- salnum. Hjónabönd. Á laugardaginn voru gefim saman í hjónaband ungfrú Ólöf Svemsdóttir frá Árnesi og Ragnar Guðmundsson loftskeytomaöur, Baldursgötu 32. — f dag verða gefin saman í hjónahapd í Kiaup- mannahöfn ungfrú Guðrún Júli- usdóttir, skipstjóra á „Brúarfossi", og John Harris deildarstjóri. HjSmiii þeirra er: Svinget 4. Jón Ásgeír Jónasson. verkamaður er 25 ára í dag. Keflavikurmálið i Hefnarfirði. Á fundi, sem haldinn var í Félagi ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði í gær, var samþykt svóhljóðandi yfMýsing: „F. U. J. í Hafnarfirði vottar verkamönnum í Keflavík samúð sina og vítiir harðlega framferði þeirra manna, er frömdu ofbeldisverkið á for- mahni verklýðsfélagsins þar. Skorar félagiið á ríkisistjórnina að skipa sérstakan rannsóknardóm- ara tiíl þess að rannsaka málið." „Náttúmfræðingurinu'1 Lokaheíti 1. árgangs er komið út. Hefst það á skemtilegri grein Snjór í Feneyjum. Það snjóar fremur sjaldan sunnan Alpafjalia, og er því fremur sjaldgæft að sjá snjó á þökum í Feneyjum. Feneyjar eru svo sem kunnugt er bygðar úti í sjó, og er farið á bátum millii Imsaraðanna, þar sem götur liggja í öðrum borgum. eftir Árna Friðriksson um land- björninn, með heiisíðumynd af bangsa. Önnur greiin er þar eftir Á. F. um mosajafnann og frænd- ur Iians, jafnana, og gneim eftir Bjarna Sæmundsson, „Þistiffiðr- iildaganga sumarið 1931“, báðar rneð myndum, um fuglalif á Viatnsnesi (frh.), og liO'ks fylgir titilblað og efníssikrá 1. árg. — „Náttúrufræðilngurinn" er sérlega skemtiiliegt fræðirit, sem allir þurfa að lesa. Guðm. R. Ólafsson úr Grindavík. Þjónafélagíð heldur fund aðra nött kl. 12 í veitiingahúsinu „Minni Borg“. Sjómannafélag Reykjavikur heldur aðalfund annað kvöld kl. 8 í G.-T.-húsinu við Templara- sund. Þess er vænst, aö félags- menn, sem í landi eru, fjölmenni og mæti réttstundiis. ©r fpétta? Nœturlœknir í er nótt Karl Jónsson, Grundarstig 11, sími2020. Hjónaefni. Á laugardaginn op- inberuðu trúiofun sína ungfrú Milly Eiríksdóttir, Bræðraborgar- stíg 17, og Gísli Magnússon, Sjafn- argötu 9. Þýzkur togari með bilaða vindu kom hingað í morgun til viðgerðar. Kristniboðsfélagið heldur aðal- fund kl. 8 í kvöld. Áríðandi að allir mæti. Félagsmaður. ísfiskssala. Togarinn „Garðar“ seldi afla sinn á miðvikudaginn var. 2300 körfur, fyrir 1967 sterl- ingspund. (J. M. F. „Velookondi“ helclur málfund annað kvöld kl. 9 á Laugavegi 1. Fundur í yngri deilid byrjiar M. 7. Fjölmenniið! Félagsmaður. islenzka krórmn er í dag í 57,56 gullaumm. Veðrið. Otlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Vaxandi suðaustan- átt með kvöildiiinu. Hvassviðri og lilákuveöur 1 nótt. l'Jtvarpið í kvöld. Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Ens.ka, 1. fl. Kl. 20: Bó:krnentafyrirlestur: Sig- urður Broiöfjörð (Þorsteinn Gísia- son). Kl. 20,30: Fréttiír. Kl. 21: Hljómleikar. Alþýðulög (Ferspil útvarpsiins). — Einar Markan syngur íslenzk lög. Síðan söng- vélarh! jóm leikar. Söngvar, jafnaðarmanna, valin Ijóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunina. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. Kommúnista-ávarpið eftir Kaxl Marx og Friedrich Engels. „Smiður er ég nefndura, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftirmála. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.