Morgunblaðið - 23.01.1986, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, VlÐSKlPn/ArVlNNULÍF FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986
B 7
og innheimtudeild aðalbanka. Ari
hefur starfað erlendis í bönkum í
Bretlandi og Noregi.
Ari er kvæntur Stefaníu Brynj-
ólfsdóttur og eiga þau eitt bam.
Birgir Jónsson
hefur verið ráð-
inn útibússtjóri
Landsbankans á
ísafirði. Hann
hefur starfað í
Landsbankanum
í 24 ár. Birgir
hefur starfað í
útibúinu á Sel-
fossi í ýmsum
deildum og
gegnt þar stöðu
skrifstofustjóra
um árabil. Hann hefur starfað er-
lendis hjá Royal Bank of Scotland.
Birgir er kvæntur Elínu Sigurð-
ardóttur og eiga þau tvö böm.
Kristinn Jóns-
son hefur verið
ráðinn útibús-
stjóri við Ár-
bæjarútibú í
Reykjavík. Hann
hefur starfað í
Landsbankanum
frá árinu 1962.
Kristinn starfaði
fyrst í inn-
heimtudeild að-
albanka og síðar
um árabil í
Langholtsútibúi, þar sem hann var
skrifstofustjóri.
Kristinn er kvæntur Fjólu Stein-
grimsdóttur og eiga þau þtjú böm.
Magnús Gísla-
son hefur verið
ráðinn útibús-
stjóri Lands-
bankans á Sel-
fossi. Hann hef-
ur starfað í
Landsbankanum
í 32 ár. Magnús
hefur verið úti-
bússtjóri á Akur-
eyri frá 1975, en
hafði áður gengt
störfum deildar-
stjóra og skrifstofustjóra í sama
útibúi.
Magnús er kvæntur Ásbjörgu
Ingólfsdóttur og eiga þau þrjú böm.
Brynjólfur Þór
Brynjólfsson
hefur verið sett-
ur útibússtjóri
við Múlaútibú
Landsbankans í
Reykjavík til
tveggja ára í
fjarveru Sigurð-
ar Óla Sigurðs-
sonar. Hann hef-
ur starfað sem
skrifstofustjóri í
Breiðholtsútibúi
undanfarin þrjú ár. Brynjólfur Þór
hefur starfað í Landsbankanum frá
árinu 1967, og m.a. verið útibús-
stjóri í útibúi bankans á Bíldudal.
Brynjólfur Þór er kvæntur Ragn-
heiði Jónsdóttur og eiga þau þrjú
böm.
Richard B. Þor-
láksson hefur
verið ráðinn úti-
bússtjóri við
Höfðabakka-
útibú í Reykja-
vík. Hann hefur
starfað í Lands-
bankanum frá
árinu 1956, í
ýmsum deildum
aðalbanka, í
Austurbæjarúti-
búi og í Vega-
mótaútibúi. Hann var útibússtjóri í
Árbæjarútibúi frá stofnun þess og
veitti auk þess Höfðabakkaútibúi
forstöðu frá því það var opnað árið
1984. Richard hefur starfað erlend-
is hjá Barclays Bank í London.
Richard er kvæntur Svölu Vetur-
liðadóttur og eiga þau fjögur böm.
Guðmundur
Vilhjálmsson
hefur verið ráð-
inn útibússtjóri
Landsbankans á
Akranesi. Hann
hefur starfað í
Landsbankanum
í 21 ár og verið
skrifstofustjóri
við útibúið á
Eskifirði og úti-
bússtjóri við úti-
búin í Grindavík
og á Homafirði. Guðmundur hefur
starfað erlendis hjá Den Danske
Bank og Royal Bank of Scotland.
Guðmundur er kvæntur Emu
Jóhannsdóttur og eiga þau þijú
böm.
Helgi Jónsson
hefur verið ráð-
inn útibússtjóri
Landsbankans á
Akureyri. Hann
hefur starfað í
Landsbankanum
í nær 40 ár.
Helgi starfaði
fyrst í útibúinu á
Selfossi í fjölda
ára og var þar
m.a. skrifstofu-
stjóri. Hann var
um skeið framkvæmdastjóri Hrað-
frystihúss Ólafsvíkur og síðar úti-
bússtjóri við útibú Landsbankans á
ísafirði og á Akranesi.
Helgi er kvæntur Hallbjörgu
Teitsdóttur og eiga þau 4 böm.
Jónas Gestsson
hefur verið sett-
ur útibússtjóri
við útibú Lands-
bankans í Sand-
gerði. Hann hef-
ur starfað í
Landsbankanum
frá árinu 1976.
Jónas var skrif-
stofustjóri við
útibúið í Ólafsvík
frá stofnun þess,
en áður starfaði
hann um árabii í Samvinnubankan-
um m.a. sem útibússtjóri í Gmndar-
firði.
Jónas er kvæntur Elínu Ólafs-
dóttur og eiga þau þijú böm.
Níels B. Jóns-
son hefur verið
ráðinn útibús-
stjóri Lands-
bankans á Höfn
í Homafirði.
Hann hefur
starfað í Lands-
bankanum í 24
ár. Níels hefur
veitt forstöðu
ýmsum deildum
í útibúinu á
Akureyri og auk
þess gegnt stöðu útibússtjóra
Landsbankans á Bfldudal.
Níels er kvæntur Hildi Sigur-
steinsdóttur og eiga þau þijú böm.
Audion Sealmaster.
Allt að 58 sm breiðir pokar
Tekur flestallar þykktir.
Audion Pronto.
Verð 6.500 kr. m. sölusk
Engin forhitun.
Stórar vélar eingöngu? Nei, líka
einfaldar,ódýrar pokalokunarvélar.
Pokalokunarvélar frá 6.500 kr.
Þær henta stórum sem smáum rekstrareiningum, t.d. þegar pakk-
að er varahlutum, rafmagnsvörum, nöglum eða skrúfum; fatnaði; s
matvörum, t.d. kartöflum eða samlokum; sælgæti, t.d. §
poppkorni, kúlum eða karamellum; þvottaefni; hljóm-
plötum; fræi, blómaáburði og gróðurmold; smámynt
og þannig mætti lengi telja.
Audion Speedpack.
Snfður pokann eftir vörunni um
leið og pakkað er.
Úrval annarra pökkunarvéla.
Plastprent selur úrval annarra pökkunarvéla af
öllum stærðum og gerðum. Jafnframt höfum við í
26 ár framleitt alls konar plastumbúðir úr eigin filmu, með og án
áprentunar. Það er því engin tilviljun að flestallir íslendingar
meðhöndla daglega vörur sem pakkað er í umbúðir frá okkur.
Audion Contiseaier.
Vélknúin. Fyrir færibandalok-
un. Hraði 7,5 m/mín.
Plastpökkun er framtíðarlausn.
Plast sparar miðað við aðrar umbúðir, verndar
vel og uppfyllir auknar kröfur um geymsluþol og
auglýsingargildi. Forysta Plastprents byggist á
tækniframförum, fjölhæfu starfsliði og mikilli reynslu. Þess vegna
leysum við pökkunarvanda íslenskra fyrirtækja.
^ Plastprent hf.
Plastumbúðir, pökkunarvélar, ráðgjöf.
Höfðabakka 9. Sími 685600.