Morgunblaðið - 04.04.1986, Síða 3

Morgunblaðið - 04.04.1986, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. APRÍL1986 B 3 Kjóll/hattur AnnaÞóra Torfadóttir Hattur aftlr önnu Þóru Karls- dóttur mað naalu aftlr Quðrúnu Qunnarsdóttur. Kjóllinn er aftlr Valgarðl Torf adóttur. Ámðluð kápa aftlr [| Helðu BJörk Vignis- dóttur, hatturinn er eftlrÖnnu Þóru Karlsdóttur. ■ Hattur eftlr önnu Þóru Karls- dóttur. Hatta úr kanínuangóru og ull hönnuð af Stelnunnl Barg- stainsdóttur. [AMRAHURÐi: G1*S1 jegútv jiurðas ^ýlliaé otíiar ^býlavegi^8 ,ýtiiaéa gardagW' lau; Við kynnum: • 3 punkta öryggislæsingu • Innfræstan þéttilista •Verð og gæði hamrahurða 10- 17 HAIHRAR, sími 641488. vinnuaðstaða Tölvuborð og skrifborð skapa eina heild. Hæðarstilling á báðum borðum. GÍSLI J. JOHNSEN NÝBÝLAVEGI 16 «P0 BOX 397 • 202 KÓPAVOGUR • SÍMI 641222 n 1 þótti sérstaklega „bjútífúl". Eitt var það þó sem þessir hippavinir mín- irlitu jafnan úrillu hornauga; að ég skyldi taka munngátina framyfir „maríumaríuna"! En þessu sítarsönglandi, frið- elskandi tímabili synjunar allra áð- ur þekktra hefða, lauk fyrr en varði. Enn á ný þurfti maður að hafa augun í hnakkanum, jafnvel að sniðganga heilu borgarhverfin. Þar sem áður menn veittu grös jarðar, gáfu liljur vallarins og skrýddust litklæðum, var nú höndlaö með hörð efni. Búið var að fletta blóm- um skreyttri síðu ofskynjana í mannlífssögunni. Hin barnalega og aö vissu leyti fallega heimspeki hippanna stóðst ekki í henni ver- öld. Og sú hin saklausa „maría- maría" búin að breyta mörgu blómabarninu og ásláttarleikaran- um i skuggalega eitursala sem móktu í myrkum sundum. Efa- hyggjan afturtekin við völdum. En Easy Rider hefur fleira til síns ágætis en að ýta við súrsætum endurminningum hjá þeim áhorf- endum sem eitthvað kynntust fyr- irhrinAinu af ninin r myndin orðin merk sagnfræði, þar sem jafnvel harðsoðnustu hippar einsog Hopper, eru búnir að láta klippa sig. (Síðustu einstaklinga þessa næstum útdauða samfélags er helst að finna sem ölmusumenn á torgum Amsterdam, þá hafa þeir reynst lífseigir í kastalagarðin- um á Ibiza þar sem þeir hafa í sig og á með leðurföndri og tóvinnu). Myndin er því einkar aðgengileg heimild yngri kynslóðum um þessa táninga sem í hljóp ofvöxtur. Þá stendur hin gamla og góða rokktónlist Steppenwolf, Byrds, The Band, o.fl., enn fyrir sínu. Og sá áferðarfallegi samruni hljóðs, takts og kvikmyndatöku sem ein- kennir Easy Rider, var byltingar- kenndur á sínum tíma og er enn tekinn til fyrirmyndar. Þá er sú ádeila sem fram kemur á morð- tólaást Ameríkana, enn í fullu gildi. Þeir Hopper og Fonda eru í rauninni að leika sjálfa sig og tekst það að vonum bærilega. En Nic- holson stelur senunni í óborgan- legri túlkun á lögfróðum drykkjurút sem leggst út með þeim félögum. hnn |<a!Uí»^pnf im nnná stjörnuhimininn. Sautján ára göm- ul heldur Easy Rider enn öllum sínum sérkennilega sjarma og ætti að vera flestum ágæt afþrey- ing, upplifun, eða upprifjun. Upp með friðarmerkið! Lífsháski Llfsháski — The Cradle Will Fall ★ ★ Leikstjóri John Moxby. Fram- leiðandi Joseph Cates. Klipp- ing Dennis O’Connor. Handrit byggt á metsölubók samnefndri, e. Mary Higgins Clark. Aðalhlut- verk Lauren Hutton, Ben Murphy, James Farentino, Charlita Bauer. Bandarísk, gerð 1983. 100 mín. Fermantle International. Bönnuð börnum. Lifsháski segir frá baráttu rétt- vísinnar við að upplýsa morð á T»íAstlHrá knr»f * ir»* irr» hr?pl- aðs læknis, (James Farentino), við yngingaraðgerðir. Þá fer fyrst að f Irnlf if>! fnlltrt'lf paksókn- ara, (Lauren Hutton), þarf að leita í læknishendur Farentinos, en skátastrákarnir eru reiðubúnir, að venju. Sjónvarpsmyndin Lífsháski er dæmigerð fyrir fjölda myndbanda sem sitja í spennumyndahillunum, en hafa ekki nógu sterkan „per- sónuleika", ef svo mætti segja, til að skera sig úr og vekja sérstaka athygli manns. Meðalmennskan allsráðandi. Flestir þættir þokka- lega gerðir; leikstjórn, leikur, tæknivinna. Hinsvegar er handritið heldur áherslulítið og þann þátt sem á að vera hápunktur spenn- unnar — endinn — sjá allir fyrir með löngum fyrirvara. Android t * V2 Leikstjóri Aaron Lipstadt. Aðalhlutverk Klaus Kinski, Don Opper, Brie Howard, Norbert Weisser. Bandarísk, frá New WoHH P»»**** i OOO 00.rv»fp

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.