Morgunblaðið - 04.04.1986, Side 4

Morgunblaðið - 04.04.1986, Side 4
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. APRÍL1986 ----------------i-------------—----- 25. skipti Skólahljómsveit Samvlnnuskól- I ans á Bifröst sem heltlr hvorki I melra nó mlnna en SAM-BAND- I IÐ, æfðl stfft alla vlkuna fyrlr I keppnl og lók undlr hjá öllum I keppendunum. Hana skipa f.v. I Jón Arnar Freysson, hljómboró, I Aðalsteinn Ingvason, bassa, I Helðar Ingl Svansson, gítar, Jón I trommur og hljómsveitarstjórlnn I Jóhann Örn Arnarsson. | Það voru ýmls tllþrlf höfð I framml þegar á svlðlð var komið, elns <tg sóst hjá Slgurjónl Sigurðs syni sem hafnaðl f þrlðja saeti með laglð „The Devil wrent down to Qeorgla". Bifrovision - söngva- keppni samvinnuskóla- nemenda á Bifröst og lokapunkturinn yfir fó- lagslíf innan skólans á vetri hverj- um, var haldin nýlega og það í 25. skiptiö. Undirbúningur fyrir keppn- ina fór að venju fram með mikilli leynd, en tveimur vikum fyrir keppnina tilkynnti hljómsveitar- stjórinn, sem í ár var Jóhann Örn Arnarson, á óformlegum nem- endafundi sem haldinn er hvern föstudag að þeir nemendur sem ætluðu að taka þátt í Bifrovision skyldu hið snarasta ákveða lögin og láta hljómsveitina fá þau á snældu, ákveða dulnefni sitt og síðast en ekki síst verða sér úti um þá aðila sem lögum hafa verið ómissandi - umboösmenn. Um- boðsmennirnir hafa á höndum samskipti hljómsveitar og söngv- ara sem og að sjá um auglýsingar fyrir sína skjólstæðinga, hvort heldur er á veggspjöldum - sem þekja alla veggi skólans vikuna fyrir keppni - eða að auglýsa þá í útvarpi skólans. Á keppninni sjálfri eru svo þeim umboðsmanni sem hvað mest hefur þótt til sín taka veitt sérstök verðlaun og komu þau í hlut umboðsmanns „Borgar- anna“, Kristínar Helgu Ingólfs- dóttur. Viku fyrir keppnina kemur svo að því að „loka vistum", sem kallað er, en þá eru herbergisvistirnar lokaðar þannig af að enginn óvið- komandi kemst inn á æfingar- svæði hljómsveitarinnar. Umboðs- mennirnir sjá svo um að kalla söngvarana á æfingar, en hver og einn fær tvær hálftímalangar æf- ingar með hljómsveitinni, fyrir utan eina allsherjar lokaæfingu. Og það er ekki að spyrja að hljómsveitar- meðlimir gera lítið annað en að æfa fyrir keppnina vikuna þar á undan. Og hvernig gengur að halda leyndinni. „Það gengur ágætlega, enda einn liður í að gera keppnina sem skemmtileg- asta,“ segir einn nemendanna og útvarpsstjóri staðarins Sigurjón Sigurðsson. „Fólk er svona að læðast út úr skólanum svo lítið beri á, fer hringinn í kringum hann og inn um matsalinn til að komast á hljómsveitaræfingu og þetta er allt haft sem leynilegast. Og það tekst ótrúlega í þessu litla sam- félagi." Eins og fyrr segir er með Bifro- vision settur punkturinn yfir i-ið í félagslífinu og keppnin er alfarið í höndum nemenda, undirbúningur sem annað. Flest félög og klúbbar leggja niður starfsemi sína niöur fram á næsta haust á keppnis- kvöldinu og daginn eftir keppni er skólinn hreinsaður af veggspjöld- um og öðru slíku, sviðið tekið niður og fjarlægt og við tekur námið fram á vor. Myndlr: Steinar Garðarsson BIFROVISION — söngvakeppni nemenda Sam- vinnuskóians á Bifröst haldinn í I stuttu máli Craig T. Nelson og Jobeth Williams ásamt börnum sfnum og fjanda- fælunni Beatrice Straight í hrollvekjunni góöu, Poltergoist. Hér er um að ræða eina þeirra mynda sem fólk oftast veltir í höndum sér en leggur frá sér þar sem umslagið er ekki hvetjandi varðandi innihaldið. Ekki svo að skilja að það sé í nokkurn stað óvandað, þvert á móti til fyrir- myndar, umbrot, mynd, texti, heildarsvipur. Það sem á vantar 'er stjörnunöfn og svo virðist sem íslendingar hafi ímugust á vísinda- skáidsögulegu efni. Hér fer reyndar sá afburðaleik- ari, Klaus Kinski, með aðalhlut- verkið, óðan vísindamann í fjar- lægri geimstöð við upphaf næstu aldar. Honum til fulltingis er vél- mennið Max, sem Kinski hefur Lust in The Dust ★V2 Leikstjóri Paul Bartel. Aðalhlutverk Tab Hunter, Divine, Lainie Kazan, Geoffrey Lewis. Tab Hunter, að þú skulir ekki skammast þín! Ertu virkilega búinn tekist að glæða mannlegum tilfinn- ingum. Þegar afbrotamenn gera innrás í stööina kemst Max að því að vísindamaðurinn ætlar sér að tortíma honum innan tíðar, nýtt vélmenni er að sjá dagsins Ijós. Max grípurtil örþrifaráða. Þrátt fyrir að vera gerð af van- efnum, aðallega úr samtíningi í smiðju B-kóngsins Roger Corman, þá er það vel dulið og þessi litla s-f mynd hefur þennan vel kunna b-mynda sjarma og ýmislegt til síns ágætis. Skemmtilega útgáfu af Frankenstein-sögunni, tals- verða spennu og hæðnisleg enda- lok. Góður valkostur frá hinum yfirgnæfandi fjölda átakamynda á leigunum. að gleyma því er þú undir þér svo ofboð vel í drifhvítum ægisandin- um á Malibu Beach og lékst í þessum líka sykursætu vellumynd- um með fínum og indælum krökk- um eins og Söndru Dí, Fabian, Annette Funicello, gott ef þeim hugumstóra efnispilt, Frankie Avalon, brá ekki einhverntíma fyrir á milli sandhólanna. Nú er öldin önnur. Gengur um með glyðrum eins og Lainie Kazan og Divine, hvað svo sem hún nú flokkast undir. I slagtogi með Geoffrey Lewis og Henry Silva. Þú ættir þó að vita manna best að þetta rumpulið hefur aldrei fengið ærlegt hlutverk. Já, djúpt ertu sokkinn, garmurinn. Slayground — Víg- völlur 1/ 2 Leikstjóri Terry Bedford. Aðal- hlutverk Peter Coyote, Billie Whitelaw, Philip Sayer. Ákaflega lítið spennandi „spennumynd". Ræningi myrðir unga stúlku og faðir hennar ræður leigumorðingja til að vega ódæðis- manninn. Er best komin í áfram- haldandi hvíld íhillunum. Poltergeist ★ ★ ★ Leiksjóri Tobe Hooper. Aðal- hlutverk Craig T. Nelson, Jobeth Williams, Beatrice Straight. Alltaf gaman að rekast á góða, gamla kunningja. Afbragðshroll- vekjan Poltergeist mun vera fáan- leg, textuð, á vel flestum leigum borgarinnar. Einfaldlega sérstak- lega spennandi og vel gerð í alla staði, jafnvel fyndin á köflum. Góð- ur valkostur, maður tali nú ekki um ef lítið er til af nýju efni. [ framhaldi má geta þess að verið er að leggja síðustu hönd á Poltergeist //, með sama mann- skap í meginhlutverkum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.