Morgunblaðið - 04.04.1986, Síða 12
12 B
- - : .. ■ J -l : w ; -
MORGUNBLAÐIÐ, PÓSTUDAGUR 4. APRÍL1986
N - E - Y — T - E - N — D- A —
A— L
Umsjón/Sigurður Sigurðarson
Neytendamál í IMoregi
Neytendamál í Noregi eru
unnin á þremur sviðum,
þ.e. neytendasamtök, op-
inber stofnun sem hefur með
höndum neytendarannsóknir og
umboðsmaður neytenda.
Forbrukeraadet (neytendasam-
tökin) er annars vegar óháð áhuga-
mannasamtök, sem vinna að því
að auka áhrif neytenda i atvinnulífi
og hins vegar þjónustustofnun,
sem á að sjá um að heimilin verði
fær um að nýta sem best getu.
Ráðið ályktar um ýmis mál er
snerta neytendur og eru ofarlega
á baugi í þjóðfélaginu. Sem þjón-
ustustofnun tekur ráðið til með-
ferðar kvörtunarmál og rekur
margháttaða upplýsingastarfsemi,
gefur út bæklinga og ýmis konar
kennsluefni í neytendafræðslu.
Upplýsingastarfsemin hefur
tvenns konar markmið, annars
vegar að veita neytendum í té
fræðslu um vörur og þjónustu,
réttindi og skyldur, og hins vegar
með frítt kvikasilfur í höndunum.
Samt sem áður, þó að við séum
áhættuhópar, þá hefur verið gerð
rannsókn á bandarískum tann-
læknum: þeirra heilsufar er ósköp
áþekkt öðrum stéttum sem eru
ekki í þessari áhættu. Kvikasilfur
kemur í þrenns konar formi; það
er málmurinn, lífræn sambönd og
ólífræn sambönd. Það er málmur-
inn sem er upp í okkur og minnst
hættan er af kvikasilfri þannig. Líf-
rænu samböndidn — methyl kvika-
silfur — eru baneitruö en það hefur
aldrei tekist að sýna fram á aö lík-
aminn geti breytt þessum málmi í
methyl-kvikasilfur. En margir af
andstæðingum amalgams halda
því hins vegarfram."
Hversustöðugareru
amalgam-tannfyllingar?
Getur kvikasilfur losnað
úrþeim?
Ævar Jóhannasson:
„Það sem varð fyrst til aö vekja
athygli mína á þessu máli voru
greinar sem ég rakst á í kanadísku
vísindatímariti. Þeir vísindamenn
sem þær skrifuðu komust allir að
sömu niðurstöðu: amalgam er
langt frá því að vera skaðlaust,
alla vega í sumum tilvikum.
Einn þeirra, sænskur málmtær-
ingarfræðingur, tók smá sýni úr
fyllingum og efnagreindi þær mjög
nákvæmlega til að athuga hvernig
kvikasilfur dreifist í þessum fylling-
um sem teknar voru úrfólki. Niður-
stöðurnar voru mjög athyglisverð-
ar. Yst í fyllingunum var nánast
ekkert kvikasilfur en smá jókst eftir
því sem innar kom en náði þó
hvergi í gömlum fyllingum sama
gildi og þar á að vera. Það er engin
önnur skýring til á þessu en sú að
kvikasilfur hafi lekið úr þessum
fyllingum með tímanum og þess
vegna sé minna magn kvikasilfurs
í gömlum fyllingum en nýjum."
Bðrkur Thoroddsen:
„Það vill nú svo til að kvikasilfur
er eðlasti málmurinn í amalgam-
fyllingunni og leysist þvi síst upp.
Þaö er hreinlega vitað hversu mikið
magn maður má láta ofan í sig til
að fá eitrunareinkenni. Það magn
er það mikiö að maður ætti að sjá
tannfyllinguna leysast upp. En það
gerist ekki. Víst er þol manna mis-
mikið en það þarf þó það mikið
magn til að valda eitrunareinkenn-
um að það er mælanlegt. Þetta
magn svarar til hálfri jaxlafyllingu á
ári. Hins vegar eru einstaklingar
sem eru með ofnæmi fyrir kvikasilfri
og þeir þola ekki kvikasilfur í fylling-
að skapa umræður um neytenda-
mál, sem snerta atvinnulífið og
stjórnvaldsaðgerðir.
Forbrukerraadet hefur skrifstof-
ur í öllum sýslum landsins. Það
gefur út Forbrukerapporten, sem
kemur út 10 sinnum á ári í 265.000
eintökum. Við blaðið starfa átta
blaðamenn. Á skrifstofu ráðsins
starfa 90 manns og er fjárhags-
áætlun þess upp á um 200 milljónir
ísl. króna.
Statens institutt for forbruks-
forskning: Þar eru vörur á mark-
aðnum og þjónusta sem í boði er
rannsökuð til þess að veita neyt-
endum hlutlausar upplýsingar og
fræðslu um framboð á markaðn-
um.
Á næstu árum er ætlunin að
leggja áherslu á að kanna og veita
fræðslu um mataræði aldraðra,
mat í mötuneytiseldhhúsum, mat-
vælagæði í verslunum, þvottaefni,
sem innihalda lítið fosfat, slys í
heimahúsum, sem orsakast af
um. En það er mjög óalgengt. Það
er algengara að fólk fái ofnæmi fyrir
jarðarberjum eða einhverju slíku."
Ævar Jóhannesson:
„Tannlæknar hér og einnig í
nágrannalöndunum halda því fram
að það amalgam sem nú er notað
leysist minna upp en það amalgam
sem notað var t.d. fyrir stríð.
Rannsóknir þessa sænska málm-
tæringarfræðings sýna að þessu
er jafnvel öfugt farið. ef eitthvað
er þá er nútíma amalgam heldur
verra. Ég get auövitað ekki pers-
ónulega fullyrt um hvort þessar
niðurstööur eru réttar en annar
sænskur vísindamaður, Mats
Hansson, hefur staðfest þetta.
Þeir segja báðir að það sé bæði
tæknilega og fræðilega útilokað
að búa til amalgam — sama hvaða
efni eru í því auk kvikasilfurs — sem
ekki leysist upp.
Þá hefur komið í Ijós í mörgum
athugunum að viss fylgni er milli
kvikasilfurs í blóði og amalgam-
fyllinga í munni. Það út af fyrir sig
segir sína sögu.
Við gerðum einfalda athugun
hér í Háskólanum. Settum í glös
nokkra vökva;, daufa mjólkursýru-
blöndu, daufa saltblöndu og afjón-
að vatn. Hengdum niður í þá full-
harðnaðar amalgam tannfyllingar
á stærð við meðal fyllingu í jaxli
og létum hanga hreyfingarlaust í
2 sólarhringa við 20 gráðu hita.
Við notuðum afjónað vatn í allar
blöndurnar þannig að ekkert kvika-
silfur kom méð vatninu. Mældum
sýnin og það var kvikasilfur í öllum
þeirra; mismikið en það hrekur
engu að síður þá fullyrðingu að
kvikasilfur leysist ekki upp í tann-
fyllingum."
Halla Slgurjóns:
„Það er eitthvað samband milli
fjölda amalgam-fyllinga og kvika-
silfurs í blóði — en þetta er svo
langt innan við það sem teljast
hættumörk að ekki er um það að
ræða að einhver eitrunareinkenni
myndist hjá venjulegum manni.
Það kvikasilfur í amalgam-fyll-
ingum sem leysist upp er í það litlu
magni að það má nánast segja aö
það sé ekkert: 0,2 nanógrömm í
hverjum rúmsentílítra munnvatns
sem kemur fram ef sjúklingurinn
tyggur af mjög miklum krafti. Þetta
er svo lítið magn að þaö á ekki
að geta skaðaö einn eða annan
og er einungis lítið brot af því
kvikasilfri sem við arum í snertingu
viödagsdaglega."
Ævar Jóhannesson:
„Ef blandað er saman í munninn
vörum, fjárhag heimila og fjár-
hagsáætlanir, m.a. í þeim tilgangi
að skapa grundvöll fyrir hið opin-
bera og taka ákvarðanir um fjár-
mörgum málmum þá myndast það
sem kallast „batterí-effekt" þannig
að þessir mismunandi málmar
mynda tvö skaut í nokkurs konar
rafhlöðu. Það kannast flestir við
kvikasilfursrafhlöðu. í þeim eyðist
kvikasilfur er rafmagn myndast,
sem þýðir í okkar tilfelli að kvika-
silfur leysist úr fyllingunum. Það
berst út f munnholið og einnig
niður í tannbein. Mér er ómögulegt
að skilja að hægt sé að færa
nokkur vísindaleg rök fyrir því að
þetta gerist ekki. Það myndi engin
eðlis- eöa efnafræðingur láta sér
detta slíkt í hug. Það má vel vera
að einhverjir tannlæknar ímyndi
sér að eðlis- og efnafræöileg lög-
mál séu brotin uppi í fólki en ég
hefenga trúáþvi."
Halla Slgurjóns:
„Árið 1920 kom upp enn ein
„hysterían" og þá í Þýskalandi. Þá
var mikið skrifað um „oral-galvan-
isma" — rafstraum í munni sem
gæti myndast ef þar væru mis-
munandi málmar, gull annars
vegar og silfur hins vegar. Þetta
er fræðileg sóð hárrétt og við
höfum alla tíð kennt að setja ekki
gullfyllingu upp að silfurfyllingu.
Það er reynt að komast hjá því
alls staðar þar sem það er hægt.
Það er vissulega óæskilegt að
það myndist rafstraumur í munn-
holi. Það getur komið af stað verkj-
um í tönnum, taugin taki við þess-
um áreitum. í öðru lagi þá verður
ryð á veikari málminum, silfrinu.
En það er þó fyrst og fremst tann-
pínan sem við viljum forðast."
Börkur Thoroddsen:
„Ef skemmd kemur meðfram
gullkrónu þá setjum við ekki silfur-
fyllingu meðfram gullkrónunni, í
sömu tönnina. Hættan er kannski
sú að þarna veröi um jónaskipti
að ræða milli tveggja ólíkra málma
og fólk fái málmbragð í munninn
en yfirleitt einungis í nokkra daga
og svo hættir það. Ef skemmist
meðfram gullkrónu og það er hægt
að laga það með fyllingu þá setjum
við plast en ekki silfur. En þetta
þýðir ekki að það megi ekki setja
silfur og gull í tvær tennur hlið við
hlið."
Eru eituráhrif hugsanleg
afuppleystu kvikasilfri
úrtannfyllingum?
Magnús R. Gfslason, delld-
arstjórl tannhellsudelldar I
Hellbrlgðls- og trygglngaráðu-
neytlnu:
„Það er í sjálfu sér mjög erfitt
hagslega aðstoð við bágstadda.
Forbrukerombudet: Stofnunin
hefur eftirlit með óréttmætum
viðskiptaháttum („markedsför-
ingsloven").
Samkvæmt „markedsförings-
loven" er m.a. óheimilt að:
★ Setja fram rangar upplýsingar
að sanna eða afsanna hvort kvika-
silfur í silfurfyllingum valdi skaða.
Það er alls ekki hægt að sanna
að einhver tiltekin sjúkdómsein-
kenni sem fólk vill kenna silfur-
amalgami séu því að kenna."
ÆvarJóhannesson:
„Aðalspurningin er auðvitað sú
hvort það magn kvikasilfurs sem
leysist upp úr tannfyllingum sé í
það miklum mæli að það sé hættu-
legt heilsu manna. Ekki er lengur
hægt að deila um að kvikasilfur
lekur úr fyllingum. Margar góðar
rannsóknir sanna að svo sé og ég
held að engin vísindamaður láti sér
detta í hug að mótmæla því. Hins
vegar geta menn eitthvað deilt um
hversu mikið fólk þolir af kvikasilfri
því að skaðlausu og sjálfsagt er
það einstaklingsbundið. Það getur
verið skýringin á því að sumir virð-
ast ekki veikjast af mörgum amalg-
am-fyllingum en aðrir verða allt að
því örkumla á örfáum árum."
MagnúsR. Gíslason:
„Þessi hræðsla við amalgam er
úr lausu lofti gripin. Reyndar hefur
1% íbúa ofnæmi fyrir kvikasilfri,
en það er ekki þar með sagt að
1% hafi ofnæmi fyrir amalgam-
tannfyllingum. Mesta hættan við
kvikasilfrið í amalgami er fyrsta
sólarhringinn en þá er kvikasilfrið
minnst bundið, en eftir það eru
ákaflega litlar líkur á að kvikasilfur
losni. Eilítið um leið og fyllingin
slitnar en það er nánast ekkert.
ef fólk fær hins vegar einhver
einkenni sem það vill rekja til
amalgam-fyllinga þá er sjálfsagt
að athuga það því vissulega er
ekkert hægt að útiloka. Ég held
að það sé 1 á móti milljón að fólk
fái einhver sjúkdómseinkenni af
amalgami þannig að það má ætla
að það komi fram hér á landi einn
einstaklingur á þessari öld sem fái
sjúkdómseinkenni af amalgam-
fyllingu."
Ævar Jóhannesson:
„Það er rangt sem haldið hefur
verið fram að aðeins 1 á móti
milljón hafi ofnæmi fyrir amalgami.
Ég hef heimildir fyrir því að banda-
ríska tannlæknafélagið áætli að
ekki færri en 5% þeirra sem hafi
amalgam í munninum hafi ofnæmi
fyrir því. Mér þykir ólíklegt að fé-
lagið hafi gefið út hærri tölu en
þeir hafi talið rétta — frekar en það
væri á hinn veginn. Ég hef heyrt
tölur allt upp í 20% annars staðar
frá.
Það er erfitt að fullyrða hvort
einhver tiltekin vandamál sem hrjá
fólk megi rekja til amalgam-fyllinga
eða villa neytendum sýn á annan
hátt.
★ Sleppa mikilvægum upplýs-
ingum.
★ Notfæra sér vankunnáttu og
vanþekkingu neytenda.
★ Auglýsa útsölu eða verðlækk-
un án þess að verðið hafi raun-
verulega lækkað.
★ Bjóða neytendum kaupbæti.
★ Úthluta vinningum með hlut-
kesti í formi verðlaunasamkeppni
eða þ.h.
★ Gera samninga sem eru
óhæfilegir gagnvart neytendum.
Stofnunin hefur ennfremur eftir-
lit með þeim upplýsingum, sem
gefa skal með „tectil"-vörum, en
skylda er að gefa upp úr hvers
konar vefjarefnum þær eru gerðar
og hvernig ber að þvo eða hreinsa
þær.
Umboðsmaður neytenda á að
komast að samkomulagi við fram-
leiðendur eða söluaðila sem brotið
hafa lögin. Ef það tekst ekki má
ieggja málið fyrir markaðsráð.
Svæðisskrifstofur norska verð-
lagseftirlitsins hafa eftirlit með
lögunum í dreifbýli.
— það er margt annað sem kemur
þar til greina. Því hefur aldrei verið
haldið fram að allir sem hafi amalg-
amfyllingar fái eitrun af þeim og
allra síst fyrr en eftir nokkuð lang-
an tíma, því kvikasilfur er eitt af
þeim efnum sem safnast fyrir í lík-
amanum og það verður að fara
yfir ákveðinn þröskuld áður en
eituráhrif koma í Ijós. Það getur
tekið 10—15 ár að ná þeim þrö-
skuldi og sumir fara aldrei yfir
hann. Það er afskaplega erfitt —
og ég held að enginn þori að full-
yrða 100% í einstökum sjúk-
dómstilvikum hvort um kvikasilfu-
reitrun er að ræða eða ekki. Með
vísindalegum athugunum er hins
vegar hægt að leiða mjög sterkar
líkur að því hvort svo sé og það
hefur verið gert í mjög mörgum
tilvikum."
En hvaðgeturkomiðí
staðamalgam-
tannfyilinga?
Halla Slgurjóns:
„í stað amalgams geta komið
gullfyllingar eða plastfyllingar.
Gullfyllingar eru prýðis val þegar
það á við. En oft þarf að fórna
miklu af heilbrigðum tannvef til að
koma gullfyllingu fyrir og það er
eftirsjá í slíku. í öðru lagi er það
kostnaðurinn við gullið.
Þá eru það plastefnin. Þau láta
ekki eins vel að stjórn og amalg-
amið. Það er erfiðara að byggja
slíka fyllingu eins vel út til nærliggj-
andi tanna. Plastfyllingar taka
lengri tíma og erfiðara er að vinna
þær — burt séð frá því að þær
endast skemur en amalgam-fyll-
ingar. Enn er nokkuð í það að þær
nái þeirri hörku sem amalgamiö
hefur. Þá eru önnur vandkvæði
með plastfyllingarnar. Oft verður
mikil tannpína eftir að búið er að
setja fyllinguna í og það er ekki
að fullu skýrt hvers vegna; efnið
er í sjálfu sér eitrað, mjög sterk
plastefni og áður en það herðir sig
að fullu þá geta oröið eiturverkanir
sem ná að tannkvikunni eða taug-
inni. í öðru lagi er erfitt að aölaga
fyllinguna veggjunum. Það verður
leki milli fyllingar og tannar. Þar
geta komist uppleystar fæðuleifar
og bakteríur og skapað tannpínu.
Aftur á móti er amalgamið ein-
stætt að því leyti að það einangrar
sig sjálft eftir að það er komið í
tönnina. Þegar búið er að fylla
tönnina þá er alltaf svolítil rifa milli
tannar og fyllingar — að vísu
„míkróskópísk". En það sem
amalgamið gerir er að það ryðgar
örlítið á brúnunum. Það verður
Stefna alþjóða-
samtaka neytenda
Meginatriði í stefnu alþjóðasamtaka neytenda
og þar með íslensku Neytendasamtakanna eru
þessi:
1. Að vernda öryggi og heilsu einstaklinganna.
2. Að tryggja nauðsynlegt upplýsingastreymi svo neytendur
viti hvað þeir eru að velja.
3. Að vernda neytandann gegn vörusvikum.
4. Að tryggja neytendum sanngjamar bætur fyrir gallaðar
vörur eða þjónustu.
5. Að samtök neytenda hafi aðstöðu til að taka þátt í öllum
opinberum ákvörðunum sem varða velferð neytenda og
lagasetningu um neytendamál.