Morgunblaðið - 04.04.1986, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. APRÍL1986
Birgir Schiöth sýnir
Blrgir Schlöth sýnlr teiknlngar og vatnslitamyndlr f veitlngahúsinu A. Hansen f Hafnar*
flröi. Þetta er sölusýnlng, sem er opln á opnunartfma veitingahússins. Sýnlngln
f* •'"fll, A mvndlnnl mrkinna á sÝnlnnim"1
Hallbjörg og Fiscer sýna
Hallbjörg BJamadóttlr og Fiscer, eiglnmaður hennar,
halda málverkasýnlngu f Ásmundarsal dagana 5.—13.
aprfl, til sýnis eru 46 olíumálverk. Þetta er sölusýning.
Tf»n f>rnrtifrá bvf að hlónln "■,**»*
Pétur Friðrik
Pétur Friðrik sýnir 74 myndir í
Listveri, Austurströnd 6. Síðasta
sýningarhelgi.
Norræna húsið:
Þjóðsagnamyndir
Ásgríms
Jónssonar
Sýning á þjóðsagnamyndum Ás-
grímsJónssonar, olíumálverkum,
vatnslitamyndum og teikningum á
vegum Ásgrímssafns og Norræna
hússins. Sýningin er opin frá kl.
14-19. Þetta er síðasta sýningar-
helgi.
Sænsk grafík
Átta sænskir grafíklistamenn
sýna 30 grafikverk. Listamennirnir
eru Lisa Andrén, Urban Engström,
Stefan Sjöberg, Jukka Vanttinen,
Franco Leidi, Ragnarvon Holten
og Sven ErikJohansson. Sýningin
er opin daglega kl. 9-19 nema
sunnudaga frá 12-19. Sýningin er
opin til 13 apríl.
Gallerí Gangskör:
Pólskir listamenn
Pólsku listamennirnirog hjónin
Anna og Stanislaw Wejman halda
sýningu á grafíkverkum í gallerí
Gangskör í Bernhöftstorfu. Á sýn-
ingunni eru 25 graffkmyndir sem
allar eru til sölu. Sýningin er opin
virka daga frá 12-18 og um helgar
frá 14-18.
HVAÐ
ERAD
GERAST
UM
}gina?
MYNDLIST
Listver:
Valgorður Dan og Margrát Ólafsdóttlr f hlutverkum afn-
um.
i sama rumi
— allra síðasta sýning
Annað kvöld verður allra síöasta sýnlng á gamanleiknum
Sax f sama rúmi. Þetta er mlðnætursýning í Austur-
bæjarbíól á vegum Leikfélags Reykjavíkur. Verkið fjallar
um tvo barnabókaútgefendur og ýmis vandræði þelrra.
Höfundarnir eru vel þekktlr breskir gamanleikjahðfund-
ar, John Chapman og Ray Cooney. I helstu hlutverkum
eru Þorsteinn Qunnarsson, Hanna Marfa Karlsdóttlr,
Valgerður Dan, KJartan Ragnarsson, Kjartan Bjarg-
mundsson og Margrét Ólafsdóttlr. Lelkstjóri er Jón
Slgurbjðmsson, Karl Quömundsson þýddl en leikmynd
og búninga gerðl Jón Þórisson.
Kjarvalsstaðir:
Forsalur
Valtýr Pétursson sýnir 90 olíu-
málverk, flest unnin á sl. ári. Þetta
er síðasta sýningarhelgi.
Vestursalur
Katrín H. Ágústsdóttir sýnir 40
vatnslitamyndir. Sýninguna nefnir
hún „Vor í lofti". Síðasta sýningar-
helgi.
SAMKOMUR
Félag
harmoníkuunnenda:
Skemmtifundur
Skemmtifundur aprílmánaðar
verðurá sunnudag 6. apríl íTempl-
arahöllinni við Skólavörðuholt.
Fundurinn hefst kl. 15. Margir harm-
oníkuleikararkoma fram. Félags-
konur sjá um veitingar, spurninga-
keppni verður haldin og stiginn dans
ílokin.
Húnvetningafélagið:
Félagsvist
Á morgun verður spiluð félagsvist
í félagsheimilinu Skeif unni 17. Allt
spilafólk velkomið meðan húsrúm
leyfir. Kaffiveitingar.
FERÐALOG
Ferðafélag íslands:
Skíðagönguferð
Á sunnudaginn er skíðagöngu-
ferð um Leggjabrjót og er brottför
kl. 10.30 frá Umferðarmiöstööinni.