Morgunblaðið - 04.04.1986, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. 1986
B 15
' i iimiiiii'm
Klaus Rifbjerg í Norræna húsinu
Sunnudaglnn 6. aprll nk. ar rMln komln að Danmörku f
árlogum bókakynnlngum Norrmna húsalna. Þá kynnlr
danskl aondlkannarlnn Uaa Schmalansao úrval bóka
sam út komu I Danmörku árlö 1986.
Qastur að þossu slnnl or danskl rtthöfundurinn Klaus
Rlfbjarg, sam fiytur frumsamln IJóö og saglr auk þaas
frá bókaútgáfu í Danmörku og stööu hannar nú.
Klaus Rifjbarg ar þokktastur núlffandl danskra rlthöf-
unda, og hofur skrffaö mlklnn fjölda bóka, akáldsðgur,
smásögur, Ijóð, lelkrtt og rftgerðasöfn, og um árabll
hofur komlð út amk. aln bók á árl eftlr hann og ósjaldan
flalrl. Eln bóka hans „Dan kronlske uskyld" sam kom út
1968 hofur langl varið notuö vlö dönskukennslu f fs-
lenskum menntsskólum. Qarö var kvlkmynd oftlr þoirri
bók á sfðastllðnu árl.
Aöoins aln bóka Rlfbjergs varlð þýdd á íslansku, Anna
(Jag) Anna sam kom út 1969 (fslanska þýölngln 1970),
an fyrir hana hlaut hann bókmenntaverðlaun Noröur-
landaráös 1970.
Auk hlns gffurlega fjölda bóka sam Klaus Rffbjarg hofur
sont frá sór hefur hann olnnlg unniö vlö blaöamannaku,
skrtfaö bókmannta- og kvlkmyndagagnrýnl um árabll,
rltstýrt bókmanntatfmarttum, lelkstýrt kvlkmyndum og
flolra masttl eflaust talja. Nú hefur hann um tmplega
tvaggja ára skalö varið forstjórl hlns þakkta danska
útgáfufyrlrtaskla Qyldondal. Auk bókmonntavarölauna
Noröuriandaráös hofur Klaus Rlfbjarg hlotlö Qölmörg
verðlaun og margs konar vlöurkennlngu fyrlr baakur sfn-
ar.
Danska bókakynnlngln hafst kl. 16 á sunnudaglnn og
verður þar að vonju tll sýnls nokkurt úrval danskra bóka
semútkomu 1986, og varöa þaar lánaöar út aö kynnlng-
unnl loklnnl. Aögangur aö bókakynnlngunnl or ókoypls .
og öllum holmill maöan húsrúm layfir.
Ekið ertil Þingvalla og gengið þaðan
í Botnsdal. Kl. 13 er gönguferð að
Glym, hæsta fossi íslands, 198 m,
sem er í Botnsá í Hvalfiröi. Ekiö
verður að Stóra-Botni og gengið
þaðan.
Útivist:
Skíðaganga
Útivistfertværdagsferðirkl. 13
á sunnudaginn. Farið verður í skíða-
öngu austan Bláfjalla, gengið um
lafsskarðsveg að Eldborg og
þaðan (Þrengsli. Þá verðurfarið í
gönguferð og skoðunarferð í Þor-
lákshöfn og nágrenni. Gengið verð-
ur um ströndina vestan Þorláks-
hafnar. Þá verður minjasafnið (
Þorlákshöfn skoðað. Brottförfrá
bensínsölu BSÍ.
Hana nú:
Helgarganga
Vikuleg ganga Frístundaklúbbs-
ins verður á laugardaginn 5. apríl.
Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl.
10. Allir Kópavogsbúar velkomnir.
“X
urinn þrjú ballettverk eftir hollenska
danshöfundinn Ed Wubbe, sem er
kominn í fremstu röð evrópskra
danshöfunda. Wubbe hlaut í síðasta
mánuði æðstu viðurkenningu sem
skapandi listamanni er veitt.
Leikfélag Akureyrar:
Blóðbræður
Söngleikurinn Blóðbræður eftir
Willy Russell verður sýndur í kvöld
og annað kvöld kl. 20.30. Sýningar
eru í Samkomuhúsinu á Akureyri.
Leikfélag Reykjavíkur:
Land míns föður
Stríðsárasöngleikurinn Land
míns föður hefur verið sýndur sex
sinnum í viku frá því i októberbyrjun.
Um helgina verða sýningar laugar-
dags- og sunnudagskvöld.
l«
Gallerí Borg
í gmr var opnuð sýnlng á vorfcum Margrátar Reykdal í
Qallarf Borg. Sýnlngln varöur opln dagloga frá 10—18
vlrka daga, an Irá 14—18 laugardaga og sunnudaga, og
verður opln tll 14. aprfl.
Svartfugl
Leikfélagið frumsýndi Svartfugl
Gunnars Gunnarssonar í leikgerð
Bríetar Héðinsdóttur um miöjan síð-
asta mánuð. Leikritiðverðursýnt í
kvöld kl. 20.30.
Hitt leikhúsið:
Rauðhóla-Rannsý
Gamansöngleikurinn Rauðhóla-
Rannsý veröur sýndur f Samkomu-
húsinu í Vestmannaeyjum föstu-
daginn 4. apríl kl. 20.30 og laugar-
daginn B. apríl kl. 15 og 20.30. Á .
Bifröst á Sauðárkróki veröur Rauð-
hóla-Rannsý sýnd þriðjudaginn 8.
apríl kl 15 og 23 og miðvikudaginn
9. apríl kl. 15 og 20.30. (Sjallanum
á Akureyri verður söngleikurinn flutt-
urföstudaginn 11. april kl. 20.30,
laugardaginn 12. apríl kl. 16 og
sunnudaginn 13. apríl kl. 20.30
TONLIST
Akureyri:
Tónleikar
Páll Jóhannesson tenórsöngvari
■ og Ólafur Vignir Albertsson píanó-
leikari verða með söngskemmtun í
Borgarbíói á Akureyri laugardaginn
5. apríl kl. 15.00.
Á efnisskránni eru andlegar og
veraldlegararíureftirG. Bizet,
HÁndel, Puccini og S. Cardillo. Þá
eru einnig lög eftir Pál (sólfsson og
Sigvalda Kaldalóns.
Menntaskólinn við
Hamrahlíð:
Tónlistarhátíð
Á morgun verður haldin tónlistar-
hátíð á vegum Tónlistarfélags
Menntaskólans í Hamrahlíð. Dag-
skrá tónleikanna hefst k!. 17.00 og
spila eftirtaldar hljómsveitir: The
Voice, Ofris, Mosi Frændi, Sex Púk-
ar, TicTac, Pereatspiltarnir, s/h
draumurog Kukl.
IÆIKLIST
Þjóðleikhúsið:
Kardemommu-
bærinn
Kardemommubærinn eftirThor-
björn Egner verður sýndur kl. 14 ð
sunnudag, í næstsíðasta sinn.
Ríkarður þriðji
Á föstudagskvöld verður 8. sýn-
ing Þjóðleikhússins á Ríkarði þriðja
eftir William Shakespeare í þýðingu
Helga Hálfdanarsonar. Helgi Skúla-
son fer með titilhlutverkiö, en leik-
stjóri er John Burgess.
Með vifið í lúkunum
Á laugardagskvöld verður sýning
á farsanum Með vífið í lúkunum
eftir Ray Cooney og eru nú einungis
fáar sýningar eftir á þessum vinsæla
gamanleik.
Stöðugir
ferðalangar
Á sunnudagskvöld frumsýna
Þjóöleikhúsiö og íslenski dansflokk-
nyjum vorum 1
sumarlitunum
Jogginggallar frá kr. 1190 — 1430.
Telpna joggingkjólar á kr. 590.
Peysur frá kr. 490.
Hnepptar peysur frá kr. 790.
Rocky IV. barnajogginggallar á kr. 690.
HE-MAN barna jogginggallar á kr. 690.
Sokkar 1 par á 65 kr.
Dömu- og herra gallabuxur á 990 kr.
o.fl. o.fl.
Opið daglega kl. 10-18
föstudagakl. 10-19
laugardaga kl. 10-16
sunnudagakl. 14-18