Alþýðublaðið - 02.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1920, Blaðsíða 3
viðkutmanlegra að hafa það hins veginn. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Barnaskólinn. Skólabörn sem eru orðin io ára eða verða það fyrir nýár (skóla- skyld börn) komi f skólann mánud. 4. okt. eins og hér segir: Ivl. 9 árd. börn, er voru í 4., 5., 6., 7., og 8. bekk í fyrra. Kl. 1 ssíöcl. öll önnur börn á nefndum aldri. Öllum börnum, sem yngri eru en tiitekið er hér að framan, og sótt hafa um inntöku í skólann, verður tilkynt á bréfspjöldum, hve- nær þau eiga að koma í skólann. Barnaskóla Reykjavíkur 30. sept. 1920. Morten Hansen. Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í Kvöld laugardaginn 2. okt. kl. 9 síðdegis á venjulegum stað. Framkvæmdarstjórnin. I*eir kaupendur hlaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðnir að gera aígreiðslunni að- vart samstundis. Skip sekkur. Síðastliðna sunnu- dagsnótt varð norska skipið „Eik- haug“ fyrir ásiglingu í Skagerak og sökk samstundis. Þrír hásetar druknuðu. Skipið var hlaðið síld frá Norðurlandi. Fulltrúaráðsfundur er í kvöld kl. 9 á venjulegum stað. Island kom f gær um kl. 5. Meðal farþega: dr. Jón Þorkelsson með konu og dóttur, Sigurður pró- fessor Nordal, Stefán Jónssoa dó- cent, síra Jóhann Þorkelsson, Jón Jscobson bókavörður, Ben. Waage og Ólafur Sveinsson (frá Antwer- pen) o. fl. Landveg kringum landið. Halldór Kolbeins cand. theol. kom í fyrrad. úr bindindisleiðangri sínum. Lagði hann af stað úr Borgarnesi 10. júlí gangandi, og hélt fyrir- lestra í öllum kauptúnum frá Sauð- árkróki til Djúpavogs. Þessa leið alia fór hann gangandi, en úr Djúpavogi og hingað, sunnan- lands, kom hann ríðandi. Halldór hefir nú ferðast um allar sýslur landsins, nema Barðastranda. Fótknöttur hefir festst á sfma- þræði við Lækjargötu og svífur þar i lausu lofti. Voru drengir að leika sér að honum og spörkuðu honum í loft upp, en reimin slóst Um þráðinn og festist. Hætta. Suðurhorn þakskeggsins á húsinu nr. 6 við Lækjargötu er sprungið, og hætta á að það detti þá. og þegar. Ætti fólk að gæta þess að ganga ekki á gangstétt- inni á þessum stað, meðan ekki er gert við þetta, sem vonandi ^regst ekki lengi úr þessu. lagarfoss mua leggja af stað frá Ameríku nú um helgina. Vænt- anlegur hingað um 12. þ. m. Holaverkfallið. Fregnir hafa borist hingað um það, að á fundi kolatnanna og atvinnurekenda í Sttállsu. vantar okkur. Guð- rún og Steindór, Grettisgötu 10. fyrradag hafi ekkert samkomulag fengist. í dag er frestur kolamanna útrunninn, og fréttist þá væntan- lega um úrslit þessa máls á morg- un eða mánudaginn. Veðrið í morgun. Stöö Loftvog Vindur Loft Hitastig m. m. Átt Magn Vm. 7511 ANA 7 3 7.1 Rv. 7498 ASA 4 4 10,3 ísf. 7532 SA 3 3 12,4 Ak. 7545 SSA 3 3 11.5 Gst. 7546 SSA 6 5 7.5 Sf. 7583 SA 4 5 5.7 Þ.F. 7539 SA 5 4 io,4 Sth. Rh. 7563 SA 6 8 6,4 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Lolt í tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móöa, þoka. Lvftvægislægð fyrir suðvestan land, loftvog fallandi, allhvöss|aust- og suðaustlæg átt. Útlit fyrir aust- læga átt. Lipur drengur getur fengið góða atvinnu nú þegar á skrifstofu minni. Nic. Bjarnason. Hafnarstræti 15. G-óð og ódýr ritá- hölcl selur verzlunin „ÍEIIíf46 á Hverfisgöíu 56 A, svo sem: Blekbittur, góð tegund á 40 au. glasið, blýanta, blákrít, svartkrít, litblýanta, 6 litir í kassa á 20 au., pennastangir, penna, pennastokka úr tré, tvöfalda, á að eias 2 kr. stokkinn. RitfæravesM með sjö áhöldum í, á kr. 2,65. Stílabækur (stórar), reglustikur, griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibólur þriggja tylfta öskjur fyrir 25 au. Skólatöskur vandaðar, með leð- urböndum, á kr. 2,85. Pappír og umslög o. m, fleira. Petta þurfa skólabörnin að afhuga. Sl£öl)-á.öin í Kirkjustræti 2 (Herkastahnum) selur mjög vandaðan slsófatn&ð svo sem: Karlmanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastfgvél af ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ýms- um gerðum. Allar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reynið I Virðingarfylst Ól. Th.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.