Morgunblaðið - 18.04.1986, Page 14

Morgunblaðið - 18.04.1986, Page 14
14 B : ^QRGJJNBI^ÐIg, FQ^T^PAGU^ 18.,APRÍL 1S>86 SAMKOMUR Kristilegt félag heil- brigðistétta: Sálgæsla á sjúkra- húsum Fundurverður21. apríl kl. 20.30 í safnaðarsal Laugarneskirkju. Fundarefni: Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son talar um sálgeeslu á sjúkrahús- um. Inga Þóra Geirlaugsdóttirsyng- ur einsöng. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Sædýrasafnið: Dýrin mín stór og smá Sædýrasafniö veröur opiö um helgina eins og aðra daga frá kl. 10 til 19. Meöal þess sem er til sýnis eru háhyrningar, Ijón, ísbjörn, apar, kindur og fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. Samúel Jóhannsson. Akureyri: Samúel Jóhannsson sýnir i' Bjargi Akureyri. SAMÚEL Jóhanns- son opnar málverka- sýningu í Bjargi, húsi Sjálfsbjargar, í Glerár- hverfi á Akureyri á morgun, laugardag 19. april, kl. 15.00 og stend- ur sýningin fram yfir mánaðamót. Sýningin veröur opin alla virka daga á opnun- artíma hússins kl. 9.00 til 22.00 og um helgar kl. 15.00 til 19.00. Þetta er þriðja einka- sýning Samúels en auk þess hefur hann tekið þátt í mörgum samsýn- ingum, m.a. FIM- sýningu á Kjarvalsstöð- um og sýningu í Norr- æna húsinu auk sýninga á Norðurlandi. Á sýningunni í Bjargi sýnir Samúel myndir málaðar með akrýl á striga og einnig fáeinar með akrýl á pappír. Fréttatilkynning. HVAÐ ERAÐ GERAST UM Samtök kennara og áhugafólks um sögu- kennslu: Samfélagsfræði eða saga Samtök kennara og annars áhugafólks um sögukennlu halda fund í Kennslumiðstöð Námsgagna- stofnunar, Laugavegi 166, sunnu- daginn 20. apríl kl. 14. Fundarefni er: Samfélagsfræði eða saga - nokkur sjónarmið og álitamál. Fram- sögumenn verða Sigþór Magnús- son og Hrólfur Kjartansson deildar- stjóri. Að loknum framsöguerindum veröa almennarumræöur. Fundur- inn eröllum opinn. MYNDLIST Gallerí íslensk list: Sýning Sigurðar Þóris Málverkasýning Siguröar Þóris stendur nú yfir í Gallerí íslensk list, Vesturgötu 17 en þar sýnir Siguöur 32 myndverk. Sýningin eropin frá kl. 9-17 virka daga en frá kl. 14-18 um helgar. Kjarvalsstaðir: Sýning Daða, Helga Þorgils og Kristins Guð- brands Um þessar mundir stendur yfir sýning þriggja listamanna að Kjar- valsstööum, þeirra Daöa Guð- björnssonar, Helga Þorglls Friöjóns- sonar og Kristins Guðbrands Harð- arsonar. Á sýningunni eru hátt á annað hundrað verk. Sýningin verð- uroþintil 26. apríl. Pítubær í Keflavík Myndlistarsýning Sigríðar Rósenk- ars Nú stendur yfir sýning á 19 olíu- málverkum eftir Sigríði Rósenkars í Pituþæ i Keflavík. Þetta er fyrsta einkasýning Sigríðar, en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningineropinfrákl. 11.30 til .ao.afr. —■—— -■ - Atriði í sýningu Þjóðleikhússins á Rfkarði þriðja. Þjóðleikhúsið: Síðustu sýningar á Ríkarði þriðja Nú fer hver að verða síðastur að sjá uppfærslu Þjóðleikhússins á Ríkarði þriðja, eftir William Shakespeare, i þýðingu Heiga Hálfdanarsonar. Næsta sýning verður fimmtudaginn 17. apríl, en næst si'ðasta sýning verður sunnudaginn 20. apríi og allra siðasta sýning laugardaginn 26. apríl. Leikstjóri Þessarar sýningar er John Burgess frá breska Þjóðleikhúsinu, leikmynd er eftir Liz da costa og búningar eftir Hilary Baxter. — Helgi Skúlason fer með titiihlutverkið í sýningunni, en með önnur veigamikil hlutverk fara Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Flosi Ólafsson, Jón S. Gunnarsson, Margrót Guðmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Ragnheiður Steindórsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Erlingur Gíslason og Sigurður Skúlason, en alls fara um 40 leikarar með hlutverk í sýninunni. Gallerí Gangskör: 10 myndlistar- menn Galleríiö er opiö alla virka daga frákl. 12-18ogfrá 14-18 um helgar. Að galleríinu standa 10 myndlistarmenn og eru verk þeirra til sölu í galleríinu sem er til húsa í Bernhöftstorfu. Listasafn Einars Jónssonar: Safn og garður Listasafn Einars Jónssonarer opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11 til 17. Konan í list Ás- mundar Nú stendur yfir i Ásmundarsafni við Sigtún sýning sem nefnist'„Kon- an í list Ásmundar Sveinssonar". Er hér um að ræða myndefni sem tekur yfir mestallan feril Ásmundar og birtist í fjölbreytilegum útfærsl- um. Ásmundarsalur: Hallbjörg og Fisc- her Málverkasýningu Hallbjargar Bjarnadóttur og Fischers i Asmund- arsal lýkur sunnudaginn 13. april. Á sýningunni eru 46 olíumálverk. Sýn- ingin er opin alla daga frá kl. 14-22. FERÐALOG Ferðafélag íslands: Helgarferð íTind- fjöll í kvöld, föstudagskvöld, er helg- arferð í Tindfjöll og er miðað við að fólk taki með sér skíði í ferðina. Á sunnudag er skíðagönguferð frá Stíflisdal yfir Kjöl (komiö niður hjá Fossá). Þarna ergott skíðdlantí og: Vf1 nægursnjór. Brottförfrá Umferöar- miðstöðinni er kl. 10.30. Sama dag kl. 13 er gengin gömul þjóöleið frá Vindáshlíð að Fossá. Þetta er þægileg gönguleið og er farið með brúnum Seljadals og þaðan niður í Fossárdal. Þriðjudaginn 22. apríl er siðasta kvöldvaka vetrarins í Risinu, Hverfisgötu 105. Sumardaginn fyrsta er Esjuganga kl. 10.30 LEIKLIST Með vi'fið ílúkunum Sýningum fer nú fækkandi á gamanleiknum Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooney. Sýning verður á laugardagskvöld og eru þá aðeins tvær sýningar eftir, en alls er búið að sýna þetta verk rúml. 70 sinnum Ríkarður þriðji Á sunnudagskvöld verður næst síðasta sýning á Ríkarði þriðja eftir William Shakespeare í leikstjórn John Burgess frá breska Þjóðleik- :húðinu>.-rl0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.