Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 2
2 I_____________________ ____________ALÞTÐUBLAÐfö Saikomnlag i Keflaviídirðeilnnni. ------ -■ :í 'tSýft Banninn aflétt með deniniim i dag. Fnnflnr í VeiWfðsfélagi Keflaví^S , Keflavikurdeilan hófst fyrrr jól, en vakti ekki veru'legi eftirtekt tyr en stórtíðindi þau urðu 20. janúar, að fatíÖ var að formanni Iglagsiins, Axel Björnssyni, og síð- ar heirntaö af verklýðsfélaginu «ð það uppieystist. Samkomulags var leiitað af sáttasenrjaranum, Birni Þórðar- syni, 29. janúar, en daginn eftir, laugardaginn 30. jan, fór hihnn tiil Keflavíkur og átti fund með útgerðarrnönnum, sem kusu þrjá menn tiil þess 'að semja við AI- þýðusambandið. Hófust samnángafundir mánu- dag og stóðu mieð nokkrum hlé- um í 7 stundir. Var aðallega rœtt um kjör sjómanna, og bar lltið á mffli, 50 krónur fyrir ver- tíðitna, en síðar hækkuðu útgerð- armenn boð sín, svo ekki bar þar ncitt á milli. Þegar stöðvuð var uppskipun ur saltskipinu Kongshaug, var aft- ur Leitað sr/mkomulags, og kom ný nefnd frá útgerðarmannafé- laginu bdngað tíjl Reykjavíkur; var það laugardagsikvöldjð 6. þ. m. Bar þá mjög lítið á miilli, þar eð samkomulag var raunverulega. komið á um kjöriin á sjónum, en Alþýðusambandið krafðist, að verklýðsfélagið í Keflavík yrði viðurkent í einhverri mýnd. Höfðu þeir, sem gengiist höfðu fyriir þessum sáttaumtótunum, aptlast til þesis að félagið yrði viðurkent í þeirri mynd að út- gerðarmannaféliaigið kysi nefnd tiil þess að semja við féliagið um landvinnukaup. En þegar tiil kom, vildu útgerð- armenn ekki samþykkja að kjósa slika nefnd mema Alþýðusam- bandið áður íétti af hutmi/m, en það vilcli Alþýðusambandið ekki. Það sem gerði að útgerðannenn ekki viidu ganga að þessu, mun aðall-ega hafa veriö það, ' að Woísknr GræDlends!eiðaH0nr. OsLó, NRP.—FB. Svalbarða-skrif-stofan ti'.kynnir, að Leiðangur Finns Devokl, sem fór tiil Grænlands á vélskútun-ni „Heim-er", hafii í sumar sem Ieið sezt að sunnaij-ega á austurströnd Grænlands. Dev-old hafði með sér 400 watta .útvarpsistöð, en það leið langur tími, unz samband Eggert Claessien haf ði þá veri-ð bú- inn að sannfæra þá um að sýslu- maðurinn í Hafnarfirði væri and- 1-egur aumingi, sem hann gæti Látiö kveða upp hvaða úrsikurð sem hann vildi, og að þeir gætu verið öruggiir um að þ-eir fengju sal-ti-Ö, eins og líka reyndist. I gær var en-n gengi-st fyrir því að leiitað yrði samkomulags, og fór Héðiinn Valdimarsson og tv-eir m-enn a'ðriir suður í K-efla- vík. Kl. 4 e. h. héldu menn þessir fund m-eð nokkrum verkalýðsfé- lagsmönnum í Keflavík, en sá fundur var stuttur. Var þar á- kveðið að halda fund aftur k}. 9 um kvöldið. KI. 6 e. m. fór Héðiinn á fund stjórnar útgerð- arma’nnaféliagsins, én mætti s-í'ð- an á fundi útgerðarmanna kl. rúmliega 7. Héðiinn hafði síma- siamband vi-ð Alþýðusambands- stjórnin-a, sem var á fundi í R-eykjavík, -einnig eftir lo-kunar- tima í Keflavík. Varð það að lo-kum cíð samkomulagi, að út- gerðarm-annafélagiö kysi n-efnd ti-1 þess a'ð siemja við verklýðisfé- 'lagið um landvinnukaup og þar með viðurkendi félagið. En Al- þýðusambandiö létti- af banninu frá miðnætti. Fundur í verklýðsfélagiiniu var svo haldinn seinin-a u;m kvöildið, og voru þar um 30 manns. Var -samþyktur þar taxti sá fyrix sjó- imenn, er samkomiulag var kömiö um. Þá var samþykt að kjósa nefnd tiil að semja við Otgerðar- mannafélagið um kaup verkafólks í landii, en kosinitoigu í n-efndina var frestað til næsta fundar. Framvfegi's mun Verklýðsfél-ag K-eflavíkur fá að starfa óár-eitt af útgerðarmönnum þar. Verkbanni' því, sem yfirlýst v-ar vegn-a þ-ess-arar deiílu við Út- gerðarmainnafélag Keflavikur, var aflýst kl. 12 á miðnætti í nótt náðist vi-ð stö-ð han-s, en það hefir nú tekist. D-evold hefir komið upp 20 húsum þarna í fjörðunium: Stöð D-evolds er um það bil miðja vegu milli- Angmagsalik og suður- odda Grænlands. Stöðtoa kalla þeir Finnsbu. íslenzka krónan eir í tíjajg í 57,62 gullaurum. Verkalýðuffinn og af- koma atvinnuveganna Ein röksemdin, sem andsitæð- ' tog-ar verkaman>nafél.agan;n;a flytja fnam, er sú, að þau taki aldrei til- ldtt tiil afkoinu atviinnuveganina, þegar þau gerá1 kröfur fynir fé- laga sina um kaup þ-eirra og kjör. Auðvitaö er þetta hi-n miesta fástona. Verklýðsfélögto hafa aldrei gert kröfur, sem stefndu að þvi að „dnepa atvtonuvegiina“, etos og blöðum vtonukaupend- ann-a þóknast- oftast að kalla það. Þegar verkamenn gera kröfur um kaup sitt, þá fara þ-eir alt -af eftir því, hvað þeir sjálfir geti komiiist af með minst. Eða treysta, andstæðingar alþýöuheiimilianna s-ér til þess.aö neita þ-es-su? Og þegar v-erkamenn ger-a kröfur samkvæmt þessu, þá mega þei-r ekki mið-a við fasta atvinnu alt ári'ð. Þeir neyðast til að taka at- Ivtonuleysiisviikur — atvinnuleys- ismánuði með í neikningin-n. Eða er það nokkur stétt vinnandi mann-a, s-em- getur gert ráo fyrir [þuí í ársbyrj-un,, að hún hafi fasta atvinnu alt áriö? Það er hætt við því, að engin daglaunaistétt svari þessu öðru vísi' en n-eitandi. Taxti verkamanna hér í Reykja- vík samsvarar kr. 81,60 viiku- launum; það er sama sem kr. 4 243,00 í árslaun, ef verkamað- urinn hefir vinnu upp á hvern einasta dag, en það er auðvitað óralangt frá öllum verul'eiika. Flestir v-erkamienn hafa en-g-a viinnu í 4—5 mánuði, að mtosta kosti hefiir það vandræðaástand ríkt síðastliðin li/g ár. En við skulum segja sem bvo, að verka- m-aðurton tapi- 12 vikna atvinnu á hverju ári, en hafi vinnu í 40 vikur samfleytt og alt af sama vtonutíma, þá verða árslaun hans um 3000 krónur! — Það getur veriö, að hjón nneð eiitt barn, sem leigja fyrir 60 kr. á mán- uði, g-eti tœint fram lifið á þesis- um launum með því að nei'ta sér um alt, sem ver-kamienn yfMeitt neit-a sér mn, t. d. skemtanir og aðgang að margs kon-ar fróð- leik. En sá maður, sem hefir fLeiri ómiaga, getur ekki lifað á þesisu n-amia að n-eita sér líka um það, s-em tali-ð er enn nauðsyn- legr-a en skemtanir o-g bækur, í- búð, sem ekki spillir h-eilsunni, mjólk, s-em sé næ-gilieg, sæmiileg föt og holt fæði-. Þetta er stað- reynd, sem ekki þarf að fjölyrða um, því þetta er reynsla allrg. Við hvað g-eta verkamienn- mið- að kaupkröfur sínar? Eiga þ-eir ekki a'ð miða þær við það, sem þeir og allir óspiltir menn telja, að miinst sé hægt að komast af með ? EÖa eiga þ-eir að miÖia kröfur sin-ar við það, sem eigendur at- vinnutækj-anna secjja að þau geti borið. Verkamenn o-g sj-óm-enn hafa aldrei krafist þeirra launa, sem' fram-kvæmdarstjórar, -eigendur framleiöslutækjamia o-g þ-eirra lík- ar álíta að peir sjálfir g-eti kom- ist af m-eð minst. Verkamenn miða sínar kröfur fyrst o-g fremist viö dýrleaika þ-eirra nauðsynja, sem alilar li-f- -andi mannverur geta alls ekki án verið. Og í öðru lagi miða þeir kröfur sínar viö sölu fiskjar og annara afurða, án þesis þó að hamra sifelt á hiinum óguillega gróða, sem útflytjendurnir (t. d. Kveldúlfur og Alliance í fi-skverzÞ uninni) stinga x eigin vasa. Og í öðiru lagi er vert að minn- ast þ-ess-, að verkamenn eru að eins þjónar þ-eirra mann-a, sem eiga atvinnutækto og kaupa vinnuþre-k þeirra. Verkamenniim- ir geta ekki miðað viö það, hvað vinnukaupendur segiist get-a greátt. Þeir g-eta eigi miðað við annað en sína eigin afkomu, enda b-era þeir,. eiignal-ausir o-g allsl-ausir, enga á- byrgð fyrir öðrum en konum sín- um og börnum. Verkamönnum ogr sjómönrium ber fyrst og fremst skyl-da til þesis að sjá fólki sínu farborða, og þeir g-eta það ekk-i- mieð öðru en því að setja lág- markstaxta á sölu þ-esis ei-na, er þeir eiga, vinnu sinnar. Andstæðtoigar alþýðuheimil- ann-a, sem alí af telja eftir hvem eyri, sem til þeirra rennur, og svara fyriirvinnu þeirra um ósanin- girni, kröfuhörku og yfirga//,gí halda því alt af fram-, að atvimnu- vegirnir séu að slligast und-an hinu háa kaupi. En eiga þ-ei'r atvinnuv egir rétt á sér, sem hafr/ í skugga sínum- fjölda sultarlauniaðra eignaleyisi-' ingj-a, sem vantar næistum alt tií- alls og geta ekki með niokkru móti varið skyldulið sitt gegn sk-orti og heilsuleysi? Þeir, sem svara þessu jótan-di, hljóta að álíta, að verkamenn eígí, að fullu og öllu að vera rétt- lausir og án-auðugir þrælar þeirra. sem þ-eir vinna hjá, að atvinnu- tækin ei-gi að gef-a þeim fataræfLa; og kraftfóður, svo að vinnuþrek. þeirra biM ekki of fljótt, en að’ þeir megi ekki stofna heimili og; eiga afkvæmi! Laun verkalýðsinis eru of lág' nú og voru það áður en vönu- verð hækkaði, sem var af-leiðii/ng gengisfalLsin-s. Og krafa vinnukaupeinda nú um 15—20 o/o láunalækkun ofan á. aTt annað er hreinasta vitfiiring, sem gæti eigi orðið til annars, en að gera verkalýðinn úrkynj- aðan, útbreiða meðial han-s b-erkla og aðr-a öre-iga-sjúkdómia og Leggja bæði atvtonuvegfaa og yf- Meitt alla s-anna mienningu þess- ariar þjóð-ar í auðn. Eiin-a von verkamanna o-g allra sannra þjóðarvdina er sú, að Al« þýðusambandiiö verði nógu öfl- ugt til að v-erja alþýðuheiimiilin fyrir þ-eipi ógurliega vágesti, sem að þefai er nú stefnt af ábyrgð- larlausum mönnum, sem vtlja gína' Afgrelðslnbaimlnu ó Útgerðannann-afélagi Keflavíkur var aflétt kl. 12 á miðnætti í nótt sem loið' Reykjavik, 12. f-ebrúar 1932. Verkamálarád Alpý’ðusambands tslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.