Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 2
Al,l»*Bl}BLA©IÐ Samkomnlag í KeflavfknrdeDDnnL Bnnnlnn aflétt með deginem í dag. Fnndnr i VeiMíðsfélaoi Keflavifenr. £:.:5 ,; jiteflavíkurdeMan hófst fyrir jól, «ga vakti ekki verulegi eftirtekt ^jtr en stórtíðimdi þau urðu 20. |amúar, að-fatiið var að formamni létegsams, Axel Björnssyni, og síð- ar heimtað af verklýðsféliagiinu «Ö það uppleystist. , Samkomulags var leiitað , af sáttasiemjaranum1, Birni Þórðar- syni, 29,, janúar, en dagimn eftír, laugardaginm 30. jan, Æór hanm tíij Keflavíkur og átti fund með útgerðarmömnum, sem kusiu þrjá jmemn tiíl þess að semja við Al- þýðusambandið. Hófust sammimgafundir mánu- dag og stóðu með iniokkrum hlé- wm i 7 stundir. Var aðallega sætt um kjör sjómanna, og bar lítið á mili, 50 krónur fyrir ver- tíðiina, en síðar hækkuðu útgerð- »rmemn boð sín, svo ekki bar þar neitt á májlili. Þegar stöðvuð var uppskipun ur saTtsMpfau Kongshaug, var aft- ur leitað siamkoimulags, og kom uý nefnd frá útgerðarmannafé- , laginu himgað tiil Reykjavíkur; yar það laugardagskvöldið 6. þ. m. Bar.'pá mjög Títið á miilli, þar eð samkomulag*. var raumveruilega, kornið á um kjörim á sjónum, «ti Alpýðusiambandið krafðiist, að verklýðsfálagið í Keflavík yrði viourkent í edmhverri mynd. Höfðu peir, sem gengiist höfðu fyrír þessum sáttaumlditunuim, íptlast tíl þess að félagið yrði yiðurkent í þjeirij mynd að út- geröarmannaféliagið kysi nefnd till þess ; að semja við félagið um landvinnukaup. En þegar til kom, vildu útgerð- armenn ekki samþykkja að kjósa slíka:, nefnd raema, Alþýðusam- bandið áður íéttí af barmáiniu, en þáð vildi Alþýðusambandi'ð ekki. Það sem gerði að útgerðarmenin ekki vil'du ganga að þesisu, mun aðallega hafa weriö það,' ao Eggert Cliaessen baf Öi þá verið bú- imn að samnfæra þá um að sýslu- toaðurinn |- Hafnarfirði væri and- legur aumingi, sem hanm gæti látið kveða upp hvaða úrslkurð æm hann vildii, og að þeiir gætu verið öruggir um að þeár fenigju saltið, eins og líka reyndist. ;í gær . var enn gengist fyrir því að leiitað yrði samkoimulags, og fór Héðiinn ValdimarSíSon og tveir menn aðrir suður í Kefla- vík. Kl. 4 e. h. héldu menn þessir ftmd með nokkrum verkalýðsfé- Iiagsm&nnum í Keflavík, en sá fundur var stuttur. , Var þar á- kveðið að halda fund aftur M. 9 um kvöldið. KL 6 e. m,. fór Héðiinn á fund stjórnar útgerð- armannaféllagsiins, én mætti síð- an á fundi útgerðarmanna kl. rúarilega 7. Héðinn hafði- síma- samband við Alþýðusambands- st]"órniina, sem var á fundi í Reykjavík, ei'nniig eftir lokunar- tíma í Keflavík. Varð það að lokum a'o samkomulagi, að út- gerðarmannaféliagið kysi nefnd til þess að semja við verklýðsfé- ílagið um landvj'ninukaup og þiar með viðurkendi félagið. En Al- þýðusambandiÖ létti af banninu frá miðnætti, Fundur í verklýðsfélagiiniu var svo haldinn seiinna um kvöildið, og. voru þar um 30 manns, Var isamþyktur þar (taxti sá fyrir sjó- menn, er samkomulag var komiið um. Þá var samþykt að kjósia nefnd tiil að semja við Útgerðar- mannafélagið um kaup verkafóllis í landii, en kosiningu í nefndina var frestað til næsta fundar. Framvegi's mun Verklýðsfélag Keflavíkur fá að starfa óáreitt af útgerðarmömnum þar. Verikbanni' því, sem yfidýst var vegna þessarar ¦ deiílu við Ot- gierðarmamnafélag Kefiavíkur, var aflýst kl. 12 á miíðnætti í nótt Algr elOsInb atnninn á Útgerðarmannafélagi Keflavíkur var aflétt kl. 12 á miiðmættí i nótt sem ieið." Reykjavik, 12. febrúar 1932. Verkamálarád Alpýdusambands tslands. Verkalýðurinn og af- Koma atvinnuveganna Hoiskm GrænlanAsIeiðangor. Oslo, NRP.—FB. Svalbarða-skrifstofan ti'.kynnir, að leiðangur Fimms Devold, sem fór tl Grænlands á vélskútunni „Heimer", hafi í sumar sem Ieið sezt að sunnarlega á austurströnd Grænlands. Devold hafði með sér 400 watta ,útvarpsistöð, en það leið Iangur tími, unz samband náðist við stöð hans, en það hefir nú tekist. Devold hefir komið upp 20 húsum þarna í fjörðunumf Stöð Devolds er um það bil míiðja vegu milMi Angmagsalik og suður- odda Grænlands. Stöðina kalla þeír Fimnsbu. Islenska krónan er í Idjajgi í 57,62 gullaurum. Ein röksemdim, sem amdstiæð- imgar verkamanmafélaganna flytja fram, er sú, að þau taki aldrei tíl- liit tíil afkomu at\%muveganiná, þegar þau gerá1 kröf ur fyrair f é- laga sína um kaup þeiirra og kjör. Auövittað er þetta him rrnesta fásimma. Verklýð'sfélögiin hafa aldrei gert kröfur, sem stefndu að því að „drepa atvimnuvegiina", eims og blöðum vimnukaupemd-' anna þókmast- oftast að kalla það. Þegar verkamenn gera kröfur um kaup sitt, þá fara þeir alt af eftir því, hvað þeir sjálfir geti komáist af með rrúnst. Eða treysta andstæðingar alþýðuheiimilianna sér til þessað neita þestsu? Og þegar verkamenn gera kröfur samkvæimt þessu, þá mega þeir ekki miða við fasta atvinnu ajt árið...Þeiir neyðast til að taka at- lvimnuleysiisvikur — atvinnuleys- iismánuði með í reikninginn. Eða er það nokkur stétt vimmiamdi manna, sem: getur. gert rád fyrir [pví í ársbyrjun, að hún hafi fasta atvimnu alt áriið? Það er hætt við því, að emgin daglauniastétt svari þessu öðru vísi en neitandi. , Taxti verkamanna hér í Reykjjar vík saimsvarar kr. 81,60 viiku- launum; það er sama sem kr. 4 243,00 í árslaun, ef verkamað- urimn befir vinmu upp á hvern einasta dag, en það er auðvitað óralamgt frá öllum veruleika. Flestir verkamiemn hafa enga vimnu í 4—5 mánuði, að mtosta kosti hefiir það vandræðaáBtiamd ríkt síðastliðin IV2 ár. En við skulum segja sem bvo, að verka- maðurimm tapi 12 vikna atvinmu á hverju ári,v en hafi vinnu' í 40 vikui samfleytt og alt af siama vimnutíma, þá verða árslaun hams um 3000 krómur! ,— Það getur veriö, að hj'óm nneð eitt barn, sem leigja fyrir 60 kr. á mán- uði, geti' treimt fram lífið á þess- um launum með því að meiita sér um alt, sem verkamienn yfMeitt neita sér um, t. d. skemtanir og aðjgang að margs konar fróð- leik. En ,sá maður, sem hefir fleiri) ómiiaga, getur ekki lifað á þesisu nema að neita sér líka um það, sem talið er enn nauðsyn- legra en sfcemtanir og bækur, í- búð, sem ekki spilfir heilsunni, mjólk, sem^ sé nægieg, sæmiteg föt og holt fæði. Þetta er sfcað- reynd, sem ekki þarf að fjölyrðg. um, því þetta er reynsla allrn. Við hvað geta vierkamenn mið- að kaupkröfur sínar? Eiga þeir ekki að miða þær við það, sem þeir og allir óspiltir menn telja, að minst sé hægt að komast af með? Eða eiga þieir að miða kröfur sínar við það, sem eigendur at- vimnutæfcjanna segja að þau geti borið. Verkamienn og sjómenn hafa aldrei krafist þeirra launa, semsi' framkvæmdarstjórar, eigendur framleiðslutækjamma og þeirra lík- ar álíta að peir sjálfir geti kom- ist af með minst. Verkamemm miða símar kröfur fyrst og fremist við dýrleöika. þeirra nauðsynja, sem alar Ef- andi manmverur geta alls ekki án verið. Og í öðru lagi miða þeir kröfur sínar við sölu fiskjar og annara afurða, ám þess þó að^ hamra sifelt á himum ógurllega gróða, sem útflytjemdurnir (t. d. Kveldúlfur og AHJanoe í fiiskverzl-- unimni). stinga í eigin. vasa... Qg í öðru lagi er vert að mámn^- ast þess^ að vjerkamenin eru að- eims þjónar peirra mamna, sem- eiga atviinnutækim og kaupa vimmuþrek þeiirra. Verkamemmarn-- ir geta ekki miðað við þab, hyá& vímmukaupendur segilst geta greitt. Þeir geta eigi miðað við annað em sína eigiin afkomu, enda bera þeir,- eignalausiir og allislausirí. enga á- byrgð fyrir öðrum en konum ste um og börnum. Verkamönnum og: sjómönnum ber fyrst og fremst skylda til þess að sijá fólki simu farborða, og þeir geta það ekki með öðru en því að setja lág- miarksítaxta á sölu þeas eina, er^ þeir eiga, vimnu sinnar. Andstæðimgar alþýðuheimil-; anna, sem alt af telja eftir hvern, eyri, sem tíl þeirra rennur, pg syara fyrirviinnu þeirra um ósamn-- girni, kröfuhörku og yfirgang,.. halda því alt af frami, að atvimnu- vegirnir séu að sligast undan hinu' háa kaupi. En eiga þdir atyimmi«\iegiF rétt: á sér, sem hafe í skuggá sínuim* fjölda síultarlaunaðra eignaleys-- ingja, sem- vantar næistum alt tíí- alls og geta ekki með mokknr möti varið skyldulið sitt gegnv sikorti og heMisuleysi? Þeir, sem svara þessu játandi, - hljóta að álíta, að verkamemn eígfi að fullu og öllu að vera rétt-- lausir og ánauðugir þrælar þeirra;. sem þ'eir viinna hjá, að atvinnu-- tætón eigi að gefa þeim fataræfla og kraftfóður, syo að vimnuþrek. þeirra biili ekki of fljótt, en að' þeír megi ekki stofna heimili og: eiga afkvæmii! Laun verkalýðsims eru of lág mú og voru það áður en vöru- verð hækkaði, sem var afleiðtog: gengisfallsiins. Og krafa vinnukaupendia nú um 15-^20 0/0 Iiáunalækkun ofan á alt annað er hreiinasta vitfirring,. sem gæti eigi orðið til anmars, en að gera verkalýðinm úrkymj- aðan, útbreiða meðal hans berkla- og aðra öreiga-sjúkdómia og leggja bæði atviinnuvegæna og yf' Meitt alla sanna menningu þess- arar þjóðar í auðn, Etoa von verkamiamma og alilra sanmra þjóðarviina er sú, að AI- þýðusambandiiið verði nógu öfl- ugt til að verja alþýðubeimilin fyrir þeim ógurlega vágesti, sem að þetoi er nú stefnt af ábyrgð- arJausium mönnum, sem vilja gína

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.