Alþýðublaðið - 13.02.1932, Side 3

Alþýðublaðið - 13.02.1932, Side 3
ALPWOBbáÐlÐ S Rangsleitni. Sí'ðast liðið sumar dvaldsi ég undirritaður norður í Hrísey á Byjafirði. Vann ég þar landvinnu við einn mótorbátinn, scm gerður var út þar í eyjunni. í Hrísey er sem kunnugt er alimikiil útgerð. Gerðir voru þar út s. 1. sumar um tuttugu mótorbátar og auk þess ýrnsir smærri bátar („triill- ur“). Einrmg lögðu nokkur síld- veiðasikip þar Uþp. Fyrir þessa útgerð er þarna margt af fóliti hér að sunnan á sumriin, sem hefir þar atvinnu. Ráðning á þessu fólki, sem viinnur við bátana, er aðiallega á tvennan hátt. Það er ráðiið upp á hilut og það er ráðið upp á mán- aðarkaup. Kvenfólk mun alt vera ráðið upp á mánaðarkaup. Hluta- ráðninguna ætla ég ekki að fjöl- yrða um, en ég ætlia að mimuast öxlítið á mánaðarkaupsráðnf.nguna eiins og hún er þar og víða ann- ars staðar. Nú var það svo á síðast liðn- um vetrii, að útgerðármenn í Hrísey mynduðu félag með sér, og var það eitt markmáð þess, að ákveða hve hátt kaupgjald m,ætti vera. Ákváðu þeir, að mánaðar- kaup karlmanns skyldi vera 200 kr. eða 150 krónur og þá „premia“ 75 aurar af hverju sikpd. Eftir þesisum taxta fóru þeir svo í sumar. Enginn dórnur skal á það lagð- ur hér, hvort þessum taxta var framfylgt af öllum jafnt, þó svo ætti að vera. Engiimn dómur skal heldur á það lagður, hversu rétt- mætur þessi taxti er. Það ætlia ég að eftirláta öðrum, En í sg'álfu sér er ekkert athugavert við þaö, þó að útgerðarmenn hafi félags- leg siamtök tiil að vernda sína stétt. En hitt er athugavert, að þeir virðast álíta, að engin tak- mörk eigi að vera fyrir því, hv,e mikla vinnu verkamaðurimn þarf að leggja fram á móti þessum taxta. Það er ákaflega einkenniilegt fyriirbrigði í viðskiftalifinu, að annar aðMii komi til hins og segi: „Ég læt þig hafa eims lítið af pemingum og mér sýnáist eða sé mér fært. Þú átt aftur á móti að láta fyrir þá svo mikið sem ég heimta." Þetta kemur þó fyriir í Hrísey og öðrum útgerðar- stöðum. Það var til dæmis svo um mesta aflatímiann í vor í Hrísiey, að við, sem unnum við bátana, sváfum sjaldnast nema 3—4—5 tímia í sólarhring. Eng- inn tími til matar, nemia sá minsti, sem hægt var að komast af með. Enginn hvíldardagur. Þeir Hrís- eyimgar höfðu gott lag á því, að láta okkur, verkamenn sína, hafa nóg að starfa alla eða flestalla sunnudaga. Enda er það skiljan- legt, því þá daga þurftu þeir í raun og veru ekkert kaup að greiða fyrir vinnuna. Þó má ekki skilja þetta á þann veg, að ég sé að smeiða hér að Hriiseyingum sérstalílega. Þeir munu ekki vera íakari i þessu til.liti en margir aðr- ir; því er ver. Það sem ég að eins er að vita er sú ósanngiimi, er fram ketnur t viðskiftum vinuu- kaupandans og verkamaimisins. Virðist mér þess full þörf, að Alþýðuflokkurinn beiti: sér fyrir því að koma þeiim viðsikiftum: í fastari skorður. Virðist mér það ekki nema sanngjörn krafa, að knefjast þess, að sett séu lög umj það, hve langur vinnutími þarf að vera í sólarhring, tiil þess að unn- ið sé fyrir þessum taxta. Að öðr- um kosti er það mjög undir hæl- iinn lagt, hvernig ’verkamaðuiinin fer út úr þessum viðskiftum sín- um við útgerðarmanninn. Ég var svo heppinn, er ég réð- iist þar nyrðra i vor, að lenda hjá þeim manni, sem áliment er talinn mjög áneiöanlegur í öillum viðsltiftum. En ég, var aftur á móti svo óheppinn að fá iíllt í hendi, og varð því frá verki í hálfan mánuð. Nú eru víst eán- hver lög fyrir því, að bonga skuli kaup og uppihald undir svona kringumstæðum. Þetta vissi hús- bóndi minn líka og gr-eiddi mér -að fullu mánaðarkaup mitt fyrir þennan tíma. En „pnemiuna“ dró hann frá, sem hann gerði 75 kr„ með því að hann áætlaði, aö 100 skpd. hefðu fiskast þann tima, er ég var frá verM. Þess má geta, að ég vann þarna hjá þessum mianni í 41/2 mánuð, og áætlaði hann, að á þeálm tíma hefðu fisk- ast 400 skpd. Og borgaði hann mér „prcmiu" af þeim eða 300 skpd., þegar frá dnegið er það, sem fiskast átti meðan ég var veikur. Nú er hvort tveggja, að þetta var oflágt áætlað, og svo lmtt, hvílík fjarstæða var að á- ætla að fiskast hefðu 100 skpd. þennan eina hálfa mánuð, úr því ekki fengust nema 400 allan tím- ann. Við þessu gat ég auðvitað ekki neitt sagt. En mér finst, að ekki hefði það getað talist ósann- gjarnt, þó ég hefði mátt koma með reikming fyrir einhv-erju af næturvinnunni og helgidagavinn- unni, er oft virtist að óþörfu á mann lögð. En slíkt v;ar þýðiingar- laust. Svarið var: „Þeir, sem ráða sig upp á máhaðarkaup, hafa orð- ið og verða að gera sér það að góðu að vinna bæði nótt og dag sé þess krafist." Ég efa heldur ekki, að þetta hefir verið, en það er hróplegt ranglæti, siem á að afnema. Þeir, siem ráðast til bænda í sVeit í kaupaviinnu, ráðast venjulega fyrir víst kaup á vikuna, og fæ ég ekMi séð annað en sá ráðning- armáti geti haldist í hendur við mánaðarkaupsráöninguna við sjó- átm. En eftir því ættu bændur í sveit að mega láta fólk sitt viínna 18 og 19 tíma í sólarhring Og á helgidögum án nokkurarar auka- borgunar, ef þeiim að eins byði svo við að horfa. Nú er það hvort tveggja, að sveitabændum dettur 'iekki1 í hug að leggja siíkan þræl- dóm á kaupafólk sitt, og svo hitt, að ef þeir gerðu það, þá fengju þeir engan verliamann eða verkakomi á heiimiili sín. Og muniu þó flestir, er hvort tveggja hafa reynt, játa, að heyskaparviinna sveitanna sé miklu lireinlegrj og léttari en fiskaðgerð og önnur út- gerðarvinna sjóþorpanúia. Þeir útgerðarmenn segja, að nauðsyn beri til að leggja svo að sér seiml hver maður orkar þann tírna, sem fiski er. ■— EkM er það síður mauðsyn um heyskapartíma sveit- anna. — Ég mun hvorugu neita. | — Hitt er annað mál, þó neitað sé þehTÍ ósviinnu, að láta takmarka- lausa vinnu mæta takmörkuðu gjaldi. Er hér áreiðanlega verk- efni fyrir Alþýðusambandið, að koma þessu í það horf, er við má una. ■ Stefán Jónsson. k afvopnnnarráðsíeTimnol. Genf, 12. febr. UP. FB. FuIItiúar Belgíu á afvopnunarráðstefnunni hafa tilkynt, að Belgia sé samþykk því, að bannað verði að nota flug- vélar í hernaði, eiturgastegundir, langdrægar failbyssur o. s. frv. Rússar hafa hvatt til algerðrar af- vopnunar, en ef það hefðist ekki fram, væri þó bannað að nota skriðdreka (tanks) í hernaði, lang- drægar fallbyssur á sjó og landi, loftskip, flugvélar til skotárása, eiturgastegundir o. s. frv. Tékkóslóvakia, Danmörk og Spánn hafa tilkynt, að þau séu samþykk tillögum, er Frakkar hafa flutt um alþjóðalögreglu. Dr. Munch, fulltrúi Dana, óskaði eftir því, að gerð væri skýr ákvæði um það, hvenær einhver þjóð væri talin að hafa byrjað árásarstyijöfd. ,"I ..i I |FKaffi-burgefsar^if eyðileggja 12 milljónii: kaffisekkja í lok nóvembermánaðar héldu fulltrúar 1« af fiframleiðslurikja fund í Rio de Janeino. Þar var mieðal annars samþykt, að á hverjum mánuði í heilt ár skyldi eifóileggja eina milljón kaffi- sekkja eða samtals 12 miilljónir kaffisekkja. — Þetta mun verða notað' 1 Mgbl. og Vísi sem sönnun blessunar þeirmr, sem eimka- braskið hiefir í för með sér. Eiins og kunnugt er eru verkaimenn þeir, sem vinna á kaffiekrum í Brazilíu, svo snauðir, að þeir geta ekki einu sinni keypt sér kaffi og ekki fá þeir það gefins! Friegn þessa geta menn lesið í „Uden- rigsmiinisteriets Tidskrift", sem kom út 21. janúar, blaösíðu 25. Svar við stnttvl alhDgasemd. Ot af miei'nliausriii fyrirspurn, sem ég bei’ndi tl frú Guðrúnar Lárus- (dóttur í Alþýðuhlaðmu um dag- iinn, sá ég svar i Morgunb'Iaðiinu í rnorgun (þriðjudaginn 9. þ. m.). Ég váil taka það fram, að ég er mjög ánægður með svar frúar- innar og tek það trúanlegt, að hún hafi ekki skrifað Keflavíkur- greinina. Ég staðfestist í trúimi vegna þess, að ég.finn það glögt á svari hennár, að henni finst það svívirða að vera bendluð við slíka. ritsmíð, því henni farast orð á þesisa leið á einum stað í grein- inni: „Þridju fijrirspurninni bíÖ ég ritstfóm Morgunbldðsins aö svara með skýlmisri ijfirlýsingu, svo að bæði „Verkamaður“ og pessir „sumir“, sem hami segir ad hafi „beinlínis fullijrt“ að ég vœri höfundur umrœddmr grein- or, purfi ekki dð ganga í neimor gmfgötur um pdð, að ég er 'ekkl höfundur hennar, enda pótt mér sé ekki grunlaust um, dð „sumir“ félagar „Verkamanns“ hefðu get- að unt mér pess.“ Frúiin tekur svo djúpt í ár- inni, þegar hún er að hreinsa sig af áburðinum, að henni- finst lík- legt, að pólitískum andstæðing- um hefði þótt það miikiíll matur, ef hún ííefði lagt sig niður við sdíkt óhæfuverk. Ég siamgleðist frúnni með þær kröfur, sem hún gerir til sín í þessum efnum, en dLrtist þó um leið að beina til hennar fyrir- spurnum, einkum vegna þess, hvað hún var viðbragðsfljót, er ég spurði hið fyrra sinn. Hvernig stendur á því, að frúiln getur verið í þeim stjórnmóla- flokki, sem er svo aumur, að hann sér til pólitísks framdráttar birt- ir grei'nar, sem -frúin ekki vill vera þekt fyrir að hafa skrifað? Hvenær ætlar frúin að ávíta ritstjóra Morgunblaðsins fyrir Keflavíkurgreinina, þar sem sýni- legt er, að hún hefir sama álit á henni og ég? Frúin áfellst mig fyrir það, að ég skuli skrifa undir duínefni, en ef hún athugar málið nánar, mun hún skMja, að það er ekki að ástæðul'ausu, þ^ ef dæma skial eftir framkomu flokksbræðra hennar í Keflavík og dómunum, sem fram hafa komáð um það tmál í blöðum f lokks ’hennar hér í Reykjavík, þá gæti.ég og þessir „sumir", sem frúin kannast við, búist við því að verða teknir með valdi eða eitthvað verra gert við okkur. Ég og félagar mínir verð- um þess vegna að gera okkur að góðu, þótt hún álíti okkur „'minni menn“. Við höfum víst ekki úr háum söðli að detta hvort sem er. Ég vil að lokum benda frúnni á það, að það er reist á misiskiiin- ingi af hennar hálfu, að ég hafi með grein minni verið að spilla fyrir góögerðastarfsemi reyk-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.