Morgunblaðið - 23.05.1986, Page 13

Morgunblaðið - 23.05.1986, Page 13
MQRGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR23.;MAÍ'1Q8& B 13 HOT STUFF Hot Stufff ☆ ☆ Leikstjóri Dom Delouise. Hand- rit Michael Kane, Donald E. Westlake. Kvikmyndataka James Pergola. Tónlist Patrick Williams. Aðalhlutverk Dom DeLouise, Jerry Reed, Suzanne Pleshette, Ossie Davis, Luis Avalos. Bandarísk. Columbia 1979. 91 mín. í sínu fyrsta og eina leikstjórnar- verkefni hefur DeLouise valið þann kostinn að halda sig við laufléttan og góðlátlegan leik- og stjórnun- arstíl vinar síns og lærimeistara, Burt Reynolds. Meira að segja fengið Reed að láni. Útkoman er viðunandi. Miami löggunum DeLouis, Ava- los, Reed og Pleshette gengur illa að koma lögum yfir smáþjófana í gripur um sig. Fréttir eru óljósar um hvort stórveldiö hafi fyrr ýtt á hnappinn. Það skiptir heldur engu máli lengur. í þessu stríði hafaallirtapað. Sem áður sagði er fylgst með einni, ósköp venjulegri fjölskyldu í Testament.' Líðan hennar og örlögum. Við sjáum hvernig hún smábrotnar niður og meðlimir hennar veslast upp uns eftir stendur kjarninn. í myndarlok er allt i óvissu um afdrif hennar og umhverfisins en maður hefur á tilfinningunni að ef einhver þrauki af hörmungarnar þá sé það fólk eins og þeir sem eftir lifa af Wetherlyum þessa heims. Að sýna okkur hörmulegar afleiðingar kjarnorkustyrjaldar í hnotskurn sem gæti verið manns eigið heimili, er áhrifarík, ömur- leg og miskunnarlaus aðferð við að gefa almenningi ofurlitla inn- sýn í hverju má búast við ef beitt yrði gereyöingarvopnum nútim- ans. Vissulega er ansi margt óljóst hvað snertir atburði utan dyra, þeir eru einfaldlega efni í aðrar myndir. umdæminu og fá því leyfi lögreglu- stjórans, (Davis), að setja upp fyrir þá gildru i ruslakompu sem verslar með þýfi. Þarfá svo lögreglumenn- irnir pottþéttar sannanir á hendur krimmunum með því að mynda þá í bak og fyrir — með myndbands- tökuvél. Hot Stuff er eitt margra af- kvæma þess leikstjórnarfiðrings sem greip Mel Brooks-hópinn heljartökum undir lok siðasta ára- tugar. Urðu þá til margar og misjafnar myndir eftir Gene Wild- er, Ann Bancroft, Marty Felman og Dom DeLouise. Ekki getur ár- angur þess síðastnefnda talist það merkilegur að hann hafi rutt karli braut sem leikstjóra. Og sömu sögu er að segja af öðrum úr Brook-genginu. Það hafði enginn árangur sem erfiði, nema þá hvað helst Wilder og segja má að leik- stjórnarbrölt Feldmans hafi dregið hann til dauða. En það er önnur saga. DeLouise leggur sig hér alian fram við að sýna á sér einkar notalega og jafnframt skynsam- lega hlið, enda veitti ekki af, þá nýbúinn að leika vitfirringinn í The End (þeirri meinfyndnu mynd Reynolds) með svo hrífandi árangri og eöli(eöa óeðli)legum tilþrifum að undirr. hefur karl sterklega grunaöan, enn þann dag í dag, að vera meira en lítiö lúnaður! En Hot Stuff varð aldrei annað en lauflétt afþreying í ákaflega meinlausum gamanstíl sem flestir ættu að una bærilega við. Aðalleik- ararnir, DeLouise, Reed, Pieshette og Avalos eru hress í hlutverkum sínum og smákrimmarnir undan- tekningarlaust nosturslega valdir. Vorum að opna nýja sérverslun með barnaskó Yfirfull búð af skóm í stærðum 16—34. Minibel Stærðir21—30. Kr. 1.360,1.497,1.588. Teg. Phenix. Litir: blátt og bleikt. w Minibel Stæröir 16-23. Kr. 1.476. Teg. Oscarog Padium. Litir: hvitt, grátt, blátt, vínrautt. Bundgaard Stærðir 19—32. Frákr. 1.350-1.550. Teg. 2-275. Litir: hvítt og rautt. Bundgaard Stærð 21-32. Kr. 1.610—1.670. Teg. 3.735. Litir: grátt og rautt. ÍB^^ÍograuSu. íhvttu,b\au,g'^ i Bundgaard með mjúku \nn- l Hanskir fótlagasko ... ogvandað- l?^Sé7s.aWegaléu,r,bre,Wo9 |Mín',be' rta«r úr miúWú leöri °B era ^./Bn^rsemtvrstúsicor- ------------ smaskor sérverslun með barnaskó Skólavörðustíg 6 B, gegnt Iðnaðarhúsinu, sími622812. og þunglamalegir en gripirnir frá Cartier voru einfaldir að gerð, settir dýrum steinum, og áherzla var lögð á að steinarnir riytu sin sem bezt. En Parísarfrúnum nægði ekki að skreyta sig með djásnum úr dýrum málmum og steinum. Þær þurftu líka að klæðast. Sól tízkukóngsins Worth varð sífellt skærari um þessar mundir og brátt hófst samvinna fyrirtækjanna sem varð báðum til mikils framdráttar. — A annað hundrað | verslanir— Árið 1871 opnaði Cartier útibú i Lundúnum og að því kom að útibú var opnað í New York. Lengst af rak Cartier einungis þrjár verzlanir og lagði metnað sinn í að þjóna þeim sem höfðu mikiö fé handa á milli. Á undanförnum árum hefur verzlunum fjölgað svo að nú eru þær 121 að tölu og Allan Perrin sem hefur verið stjórnarformaður Cartier-samsteypunnar sl. fimm ár talar nú um að „sigra heimsmark- aðinn án þess að slá af gæðakröf- um.“ Á skrifborði hans í aðalstöðv- um fyrirtækisins við Vendome-torg í París liggur eintak af „Mega- trends" eftir John Nesbitt. „Þartil síðari heimsstyrjöldin geisaði höfðu ekki aðrir aðgang að munaði en hin ríkjandi stétt," segir hann. „Áður fyrr fór heföar- fólkið til Hermes, Cartier, Gres og Chanel — og það var viöskiptavin- urinn sem réð ferðinni. Á fimmta áratug aldarinnar komu Bandaríkin til bjargar og Ameríká varð fyrir- myndin um velmegun. Gildismat breyttist og gömul verðmæti og “ yfirburðiráborðviðfrægöogpóli- ICartier framleiðlr (dag fleira en úrin, sem voru súvara sem verslun- in seldl (upphafi. í dag er haegt að finna Cartler-merklA á ótrúlegustu hlutum, llmvötnum, slaeAum margs- konar leAurvöru, skartgHpum, gler- ; og silfurvöru, gleraugum, pennum, sígarettum, kvelkjurum og svo maetti lengi telja. Hefur ýmlslegt frá Cartier veriö fáanlegt hár á landi nú um árabll þó ekkl sá hár slfk sárverslun. tisk völd voru á undanhaldi. Þeir sem höfðu séð yfirstéttinni fyrir því sem hana vanhagaði um kom- ust ekki hjá því að láta viðskipta- sjónarmið ráða. Annars urðu þeir að leggja árar i bát. Það hefur tekið Evrópubúa fjörutíu ár að gera sér grein fyrir því að áunnið ríkidæmi er ekki feimnismál heldur tákn um árangur og verðleika. Áður fyrr fengu menn peninga í arf — nú afla menn þeirra sjálfir. Á fimmta áratugnum fussuðu Evrópubúar og sveiuðu við Ameríkönum sem jöpluðu á tyggigúmmíi og drukku Coca Cola. I mínum augum og barna minna eru Bandaríkin menn- ingarsvæði sem veitir okkur tón- list, kvikmyndir og myndlist. Ég lít á Bandaríkin sem tákn um menn- ingarþróun, jafnvægi og fram- sækni.“ Af slíkum hugsunarhætti er ein grein framleiðslu Cartier — Les Must — sprottin. Þessi framleiðsla er reyndar ekki fyrir hvern sem er en hún er þó ekki svo dýrkeypt að nánast hver sem er geti ekki stefnt að því að eignast hlut með þessu merki. Fjöldaframleiðslan hefur síðan orðið til þess að Cartier hefur séð sér fært að hefja á ný smiði gersema sem aðeins eru til í einu eintaki og klukkan dularfulla sem sagt var frá hér að framan er dæmi um slíka framleiðslu. Það var árið 1978 sem hugmyndin um að endurnýja þennan þátt starf- seminnar komst á flot og nú er sérstök deild listiðnaðarmanna sem helgar sig hönnun og smíði gripa sem einungis eru framleiddir i einu eintaki eða örfáum. Listiðn þessi hefur að sjálfsögðu áhrif á alla aðra framleiðslu fyrirtækisins, ekki sízt Les Must.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.